Tíminn - 08.05.1982, Page 1

Tíminn - 08.05.1982, Page 1
Bla 1 ð 1 Tvö blöð fdag j Helgin 8.-9. maí 1982^ j 103. tölublaö—66. árg. ' 1 —i j STEINULLARVERKSM HUAN VERÐUR A SAUÐARKRÓKI! ■ Uétt fyrirþinglausnir i gær var samþykkt aö rikið tæki þátt i byggingu og rekstri steinullar- verksmiðju á Sauðárkróki. Þetta hefur verið mikið hitamál i þinginu og öll fiokksbönd brustu utan af þvi. Norðlendingar vildu verksmiðj- una norður og Sunnlendingar Nábúadeilur á Bergþórshvoli: PREST- URINN KÆRIR ALMNG- ISMANN- ■ //Ég hef ekkert um þetta að segja annað en það að þetta mál er líti Ivægt og ekkert um það að tala/" sagði Eggert Haukdal, alþingismaður og bóndi á Bergþórsh vo li/ þegar Tíminn spurði hann um efnisatriði kæru sem séra Páll Pálsson, prestur á Bergþórshvoli lagði fram á hendur honum. Séra Páll á Bergþórshvoli kærði Eggert á sinum tima fyrir dómsmálaráðherra fyrir það meðal annars að láta dautt hross liggja úti á túni hjá sér i nokkra daga. Dómsmálaráðherra skipaði sérstakan setudómara i málinu, Allan V. Magnússon, sýslumannsfulltrúa á Selfossi, Allan lauk við rannsókn málsins skömmu eftir páska og sendi hann það þá rikissaksóknara til nánari ákvörðunar. Málið er nú i athugun hjá embætti rikissak- sóknara. —Sjó. voru ákveðnir i að reisa hana i Þorlákshöfn. Þegar iðnaðarráðherra ákvaö að verksmiðjan skyldi risa á Sauðárkróki fyrr i vetur, brugð- ust Sunnlendingar hart við og lögðu fram þingsályktunartil- lögu um að hún yrði i Þorláks- höfn, þannig að Alþingi hefði siðasta orðið i málinu. Eftir erfiða fæðingu sendi iðnaðar- deild Sþ frá sér álit, þar sem á- hugaaðilar áttu að keppast við að safna hlutafé og sá aðilinn sem meira safnaði hreppti verksmiðjuna. Minnihluti lagði til að máliö yrði sent rikis- stjórninni. Sú tillaga var fyrst borin upp og var samþykkt með 29 atkvæðum gegn 25. Þar með er málið komið i hendur rikis- stjórnarinnar. Viö atkvæöa- greiðslu gerði iðnaðarráðherra grein fyrir atkvæði sinu, og sagði að upphafiegri ákvörðun um að byggja steinullarverk- smiðju á Sauðárkróki yrði ekki breytt, yrði málinu visað til rikisstjórnarinnar. Oó ■ Siðasta löndun aflahæsta báts landsins á vetrarvertiöinni, sem var Þórunn Sveinsdóttir VE 401 eins og svo oft áður. A innfelldu myndinni er aflakóngurinn sjálfur Sigurjón óskarsson. Sjá viðtal viö Sigur-1 jón bis 3. Mynd: GS/Vestmannaeyjum. 'V l)ISa a Kvikmyndir helgarinnar Barna- efni - bls. 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.