Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 4
i n 4 Auglýsið í Tímanum síminn er 86300 hljómplöhjklúbburinn ÍÓN-UST Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST býður þig velkominn I hópinn. Hjá okkur snýst allt um hljómplötur. Klúbburinn er nýjung hér á landi, en erlendis hafa hliðstæðir klúbbar starfað árum saman. Markmið TÓN- LISTAR er að bjóða félagsmönnum sínum allar markverðar og vinsælar hljómplötur og snældur með allt að 20% afslætti! Inntökuskilyrði í TÓN-LIST eru þau ein að kaupa 1 hljómplötu með 10% afslætti og síðan eins og þér hentar best. Klipptu nú út miðann hér fyrir neðan, skrifaðu á hann nafnið þitt og heimilisfang og sendu hann í Hljómplötuverslunina LIST Miðbæjarmarkaði (eða littu inn). Þá færðu sendan um hæl bækling með nánari upplýsingum og plötulista yfir allar tegundir af tónlist: Ný-bylgja — jass— pönk — klassik — country — þjóðlög — disco — íslenskar og erlendar. Ath.: Vertu snar því við verðum að takmarka fjölda klúbbfélaga — svo þeir fyrstu verða fyrstir, en þeir síðustu komast ekki að. sigtún dlsco óisco föstudagskvöld laugardagskvöld opið til 03.00 sigtún w s. 85733 Hefur þaö bjargað þér ------tíXEn0AR ®— Viö bjóðum hinar bráö- skemmtilegu kvikmyndir Walt Disneys á Video- kassettum. Einnig bekkt- ar ævintýramyndir og teiknimyndir. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Myndbandaleiga Sntrbj ör nU cmss cm& Co.b f HAFNARSTRÆTI 4 SÍMI 14281 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 Á videómarkadi ■ Spólurnar eru fengnar hjá Vídeóbankanum. History of the World part 1 Leikstjóri Mel Brooks Aðalhlutverk Mel Brooks, Dom DeLuise, Madeline Kahn og Cloris Leachman VHS ■ Saga mannkynsins séð með augum Mel Brooks er nokkuð góð trygging fyrir hlátursköstum frá áhorfendum. Brooks tekur hér fyrir fyrstu spor mannsins sem vitsmuna- veru, daga biblíunnar og veldi Rómar og túlkar atburði sögunnar á sinn sérstaka hátt. History of the... er hreinn farsi og mikið af góðum bröndurum prýðir hana en með sér hefur Brooks fengið hluta af „gamla genginu" þau Madeline Kahn og Dom DeLuise. OFTAST er sjaidan ALD- REI nema þá STUNDUM Leikstjóri Þórir Steingrímsson Aðalhlutverk Edda Björgvinsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Viðar Eggerts- son og Saga Jónsdóttir VHS ■ Vesturheimska stórstjarnan Dollý Skagfjörð kemur til landsins eftir ýmsa þátttöku í bandarískum skemmtanaiðnaði. Meðal þess sem finna má á þessari spólu eru blendnar mannlífsmyndir úr daglega lífinu, en hún er framleidd af Framsýn sem m.a. hefur sett leikritið Galdraland á vídeó-markaðinn hér. Höfundar leikatriða eru þær Auður Haralds og Valdís Óskars- dóttir. Þrjár hljómsveitir koma fram, þær Purrkur Pillnikk, Friðryk og Fyrir horn með söngvurunum Eyþóri Arnalds og Sif Ragnhildardóttur. Chariots of fire Leikstjóri Hugh Hudson Aðalhlutverk Ben Cross og lan Charleson VHS ■ Chariots of fire kom nokkuð á óvart er hún hlaut Óskarinn sem besta myndin en þetta er hugljúf mynd um ævi og feril tveggja breskra hlaupara þegar veröldin var einfald- ari og rétt var rétt og rangt eitthvað sem ekki var rætt um. Mjög vel þykir hafa tekist til við gerð þessarar myndar, einkum þykir sviðsmyndin góð og ekki spillir fyrir ágætur leikur þeirra Cross og Charleson. AU that jazz Leikstjóri Bob Fosse Aðalhlutverk Roy Scheider og Jessica Lange VHS ■ Margföld óskarsverðlaunamynd Bob Fosse en í henni fer hann nokkuð í saumana á eigin lífi. Roy Scheider leikur hér dansara/leik- ' stjóra sem er að setja upp nýtt stykki en á í erfiðleikum með persónulegt líf sitt. Dansatriðin í þessari mynd gerast ekki betri þótt víða væri leitað enda fékk hún Óskar fyrir þau. sjónvarp Sunnudagur 19. september 18 00 Sunnudagshugvekja Orn Bárður Jónsson flytur 18.10 Súsanna og drekinn Nútima- aevintýri fyrir börn og fullorðna um fimm ára telpu sem oft er ein heima á kvöldin. Pýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið) 18.45 Fyrirsátur við Masai Mara Bresk náttúrulílsmynd um Ijón í þjóðgarði í Kenýa í Afríku og hjarðirnar sem þau lifa á. Pýðandi og þulur Jón'O. Edwald. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Jóhann Kristófer Sjöundi hluti. Efni 6. hluta: Tónverk Jóhanns Kristófers fá góða dóma i Róm og verður það honúm mikil hvatning. En hann á ekki upp á pallborðið hjá Parisarblóðunum þar til hann hittir aftur Graziu sendiherrafrú, sem beitir áhrifum sinum tii að greiða götu hans. Þýðandi Sigfús Daðason. 21.55 Hljómleikar norrænu ungiinga- hl|ómsveltarinnar 85 manna hljómsveit skipuð ungmennum af öllum Norðurlönd- um leikur sinfónlu nr. 8 i g-dúr eftir Antonin Dvorák undir stjórn Kiell-Áke Björmings. Upptakan var gerð í Lundi sumarið 1981. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) , 22.35 Dagskrárlok ■ friðrik Páll Jónsson mun rxða við Árna Johnsen um Eldeyjarleið- angurinn í þætti sínum á sunnudags- morguninn „Út og suður“. útvarp Sunnudagur 19. september 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarörð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Létt morgunlög. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Árni Johnsen segir frá Eldeyjarleiðangri. 11.00 Messa f Sauðárkrókskirkju. (Hljóðr. 15. f.m.) Hádegistónleikar. 12.20 Frétttr. 12.45 Veðurfregnir. Ttlkynn- Ingar. Tónleikar. 13.15 Nýlr sönglelklr á Brodway - 1. þáttur. „Fertugasta og annað strætl" eftir Warren og Dubln. Ámi Blandon kynnir. 14.00 Nortræn samvlnna - staðreynd eða þjóðsaga? Dagskrá með upplestri og söngvum I tilefni af 60 ára afmæli Nonæna félagsins á Islandi. 15.30 Katfltlminn Duke Ellington, Bee Gees, Diana Ross o.fl. syngja og leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16J20 Það var og ... Umsjón: Þráinn Berlelsson. 16.45 „Spumlr" Ingunn Þóra Magnúsdóttir les lióð eflir Magnús Asgeirsson. 16.55 A kantlnum. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Létt tónlist. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.25 Hugleiðlng um nöfn. Dr. Gunn- jaugur Þórðarson flytur erindi. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Menningardeilur mllli stríða. Fimmti þáttur: Bókmenntatúlkun. 21.00 íslensk tónllst. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lög- fræðingur sér um þátt um ýmis lög- fraaðileg efni. 22.00 Tónlelkar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Selsvarartröllið" Jónas Árnason les frásöguþátl úr bók sinni „Fólki". 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.