Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 Colombo ★ Colombo Öl - Gos - Tóbak - Sælgæti - Pylsur - Snackmatur - Rafhlöður - Heitar og kaldar samlokur og margt fleira Co/OmbOS\dumú\a 17 Sími 39480 fö ÞÚFÆRÐ... REYKTOG SALTAÐ „ . folaldakjöt SALTAÐ OG ÚRBEINAÐ HROSSAKJÖT HROSSA-OG FOLALDA BJÚGU 2tegundr laf Mrarksfu jgrófhakkaða ofl óbakaða HILLU- VÖRUR A MARKAÐS- VERÐI A GRILUÐ: o| ImwnAKJOT \s\rtNAKJOT \fOLALDA \kjöt lLAMBA- Ikjöt kindakjc ISTEIKUR |BUFF GÚLLAS BEINTÁ PÖNNUNA: PARiSAIffiUFF PAHNBMOAR GR&ASNBÐAR OMMUKðTBJETTUR FMA1ÍMKAR80NAÐE NAUTAHAMBORGARAR HERRASTEIK ORGMAL EFTIRLÆTI BÚÐAR- , MANNSINS kryddlegin LAMBARIF HAWAI- SNEIÐ [ HAKK O.FL berhd saman VERÐOOGÆÐI Landsins mesta úrval af LUM Stór sending nýkomin Nýtt efni í hverri viku VIDEOSPOLAN, Holtsgötu 1, sími 16969 Opið virka daga kl. 11—21 laugardaga kl. 10—20 sunnudaga kl. 14—20 Hér erum/. ’“0 ■ Þeir félagar Símon ívarsson (t.v.) og Siegfried Kobisza (t.h.) hafa margoft áður komið fram opinberlcga. Gítarleikarinn Siegfried Kobilza væntanlegur til íslands Bridgeskólinn í Reykjavík tekur brátt til starfa ■ I lok þessa mánaðar hefjast námskeið Bridgeskólans í Reykjavík. Verða þau haldin í samkomusal í húsi Farmanna- og flskimannasambands íslands að Borgartúni 18. Þetta verður fjúrða starfsár skúlans, en fram að þessu hafa á fjúrða hundrað manns sútt námskeið skúlans. Þá eru ekki taldir þeir fjöimörgu sem notið hafa sérstakra námskeiða úti á landi og í hinum ýmsu framhaldsskúlum, sem fengið hafa námsefni Bridgeskúlans, þegar fengist hafa haefir og reyndir kennarar. Kennslan fer fram í tveim flokkum, sem ráðast af undirbúningi nemenda. Þeim, sem mjög lítið eða ekkert hafa spilað er skipað í byrjendaflokk, en í framhaldsflokknum er reiknað með að þátttakendur þekki flest undirstöðu atriði spilsins. Spilaklúbbur Bridgeskúlans mun í vetur starfa í sama húsnæði og skúlinn. Þar gefst öllum nemendum, bæði fyrrverandi sem nýjum, kostur á að vera með í spilamennsku við sitt hæfi. Spilaklúbburinn verður á miðvikudags- kvöldum og munu kennarar skúlans, Guðjún Sigurðsson og Páll Bergsson, leiðbeina þar eins og tilefni gefast tU. Verzlunarráð íslands 65 ára ■ Verzlunarráð íslands verður 65 ára föstudaginn 17. septembern.k. Afmælis- ins verður minnst með margvíslegum hætti; á hádegi þann 17. verður fundur með Hand König framkvæmdastjóra Alþjóða verslunarráðsins, síðdegis verður viðhafnarmóttaka í nýju húsnæði V.í. í Húsi verslunarinnar fyrir félagsmenn og gesti og í tilefni afmælisins kemur út kynnngarrit um Verzlunarráðið. ■ í lok september er væntanlegur hingað til lands, austurríski gítarleikar- inn, Siegfried Kobilza. Er þetta í annað sinn, sem hann kemur hingað til fslands, en haustið 1979 fóru þeir félagar, Siegfried og Símon ívarsson í vel- heppnaða tónleikaferð um landið. Það má segja að Siegfried hafi þá byrjað tónleikaferil sinn, á erlendum vettvangi. Símon tvarsson hefur nú skipulagt aðra tónleikaferð þeirra félaga um ísland, sem mun hefjast þann 30. sept. n.k., og eru meira en 20 tónleikar ráðgerðir að þessu sinni. Siegfried Kobilza hefur að undan- förnu haldið tónleika víða um Evrópu, og hvarvetna hlotið mjög góða dóma gagnrýnenda. f ágústhefti enska tímaritsins „Guitar", sem m.a. er selt Handritasýningu að Ijúka ■ Handritasýning hefur að venju verið opin í Árnagarði í sumar, og hefur aðsókn verið mjög góð. Þar sem aðsókn fer mjög minnkandi með haustinu er ætlunin að hafa sýninguna opna hér í bókabúðum, er ítarlegt viðtal við Siegfried, sem tekið var við hann, er hann var á tónleikaferðalagi í London sl. vor. Þar kemur m.a. fram að í sumar og haust voru ráðgerðir tónleikar hjá honum í París, Þýskalandi, Ungverja- landi, Austurríki og íslandi. Siegfried og Símon kynntust, þegar þeir voru við nám við Tónlistarháskól- ann í Vínarborg hjá hinum þekkta kennara Prof. Karl Scheit. Hófu þeir fljótlega að leika saman, og hafa þeir oft komið opinberlega fram í Austurríki og hér á íslandi eins og áður hefur komið fram. Aðdáendur gítartónlistar um land allt koma eflaust til með að fagna fyrirhugaðri tónleikaferð þeirra félaga nú í haust. Nánar verður sagt frá tónleikunum síðar í þessum mánuði. almenningi í síðasta sinn laugardaginn 18. september kl. 2-4 síðdegis. Þó verða sýningar settar upp fyrir skólanemendur og ferðamannahópa, eins og undanfarin ár, ef þess er óskað með nægilegum fyrirvara. apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 17. til 23., sept. er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörftur: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og trá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lytjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gelnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkv;' lið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjóröur: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum Irá kl, 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknaféiags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknalélags Islands er í Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarslöð Slðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðldal. S ími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alta daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. . , Hafnarbúðlr: Alla daga'kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 fil kl. 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbaejarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nem.a mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrimssafn Berg;;taöastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Pingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.