Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982. VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 vídeóbxnönn' einn MEÐ ÖLLE ★ Vídeómyndir ★ Vídeótæki ★ Vídeókasettur (óáteknar) ★ Videómyndavélar 1-3 túbu vélar. ★ Kasettuhylki. VÍDEÓBANKINN BÁÐ15R ★ Sjónvörp ★ Kvikmyndavélar 16 mm ★ Allar myndir með réttindum ★ Yfírfærum 16 mm fílmur lit eða svart hvítar á vídeóka- settu. ★ Tiskusýningar - ★ Mannfagnaðir. Tök- 11111 að okkur að mynda samkvæmið. Erum með öll tæki. MÍDEÓBANMNN B\Ð\]R ★ ÖL ★ GOS ★ tóbak ★ SÆLGÆTI HJÁOKKUR SÉRÐU HJÁ OKKUR FÆRÐU VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 mm: Opiö í kvöld til kl. 3. Efri hæö — danssalur. Dansbandiö leikur fyrir dansi. Eitthvaó fyrir alla, bæöi gömlu og nyju dansarnir. Nedri hæd diskótek. Borðapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæönaöur STAÐUR HINNA VANDLATU LOKSINS, LOKSINS! Nýja 33 sn. breiöskífan með Tíbrá er komin í næstu hljómplötuverslun. Ath.: Platan kostar aöeins 165 kr. Heildsala — dreifing: Dolbít sf.. Akranesi. Simi 93- 2735 ÖB brautir og stangir Ármúla 32 Sími86602 VERSLUN - SAUMASTOFA . VERSLUN Einfaldar, tviifaldar og Jirufaldar gardinuhrautir. Mikið úrval af eldhúsgardinum og gardinuefni, ni.a.: Velúr, damask o.m.fl. Allar smávörur fyrir gluggann. Gormar. hringir. hjól. hkrúfur o.m.fl. Tökuiii mál. si tjuni u|>|i og saumuin. Sendum uiii alll land. kV5 lítið við og njótið góðra veitinga Veitingahúsið Stillhoit Helgarpakkinn ALLTIMAGANN Kvikmyndir Háskólabíó Kafbáturinn ★★★ ■ Verk Wolfgang Petersen Kafbát- urinn er að mörgu leyti óvenjuleg stríðsmynd. Hún fjallar um daglegt líf þýskrar kafbátaáhafnar á árum seinni heimsstyrjaldarinnar í blíðu og stríðu en það væri vægt til orða tekið að segja að líf þeirra væri helvíti líkast. Þótt hægt sé að finna að vissum atriðum myndarinnar dregur það ekki úr áhrifamiklum lýsingum Petersens á innilokunarkenndu andrúmslofti í kafbátunum og á mannlegum dug og dugleysi. Regnboginn Síðsumar ★★★ ■ „Síðsumar er falleg mynd, sambland af fyndni og trega um vandamál æsku og elli, um óttann við dauðann, og um þær hömlur sem svo oft hindra fólk í að láta ást sína í Ijós þar til það er orðið of seint eða næstum því.“ Myndin greinir frá lífi fjölskyldu einnar síðla sumars við Gullnu tjörnina en í myndinni leiða saman hesta sína í fyrsta sinn, í kvikmynd, tveir af risum bandaríska kvikmynda heimsins þau Henry heitinn Fonda og Katharine Hepburn. Regnboginn Morant liðþjálfí ★★★ ■ Morantliðþjálfiergerðafeinum fremsta leikstjóra Ástrala um þessar mundir Bruce Beresford og um hlut nokkurra Ástrala í Búastríðinu. Þeir eru hermenn í sérsveitum og hafa fengið fyrirskip- anir um að taka enga fanga. Þetta leiðir svo til þess að þeir eru dregnir fyrir herrétt af pólitískum ástæðum og eiga að svara til saka fyrir að hafa fylgt fyrirskipunum. Bruce Beresford gerir úr þessum efnivið áhrifamikla, spennandi og myndræna kvikmynd sem er frábærlega vel leikin. Laugarásbíó Okkar á mílli ★★ ■ Svo mikið hefur verið rætt og ritað um Okkar á milli að jafnvel stutt kynning er að bera í bakkafullan lækinn. Myndin fjallar um verkfræðinginn Benjamín, ágætlega leikinn af Benedikt Árnasyni, en hann á að vera okkar fremsti sérfræðingur í virkjanagerð. Myndin skoppar mjög frjálslega fram og aftur í tíma í byrjun og verður af þeim sökum mjög ruglingsleg framan af. Auk Benedikts má sérstaklega geta Valgarðs Guðjónssonar, Valla í Fræbbblunum, sem fer ágætlega með sitt hlutverk enda leikur hann sjálfan sig í myndinni. Stjörnubíó Stripes ★★ ■ Stripes er ágætisafþreyingar mynd sem tekur sig á engan hátt alvarlega en er einungis ætlað að kitla hláturtaugar áhorfenda. Bill Murray leikur hér mann sem gengur illa í flestu ef ekki öllu sem hann tekur sér fyrir hendur og af þeim sökum ákveður hann að ganga í herinn og mannast. „Mörg atriði í myndinni eru óborganlega fyndin eins og til dæmis upphafsatriðið er Murray keyrir eldri kerlingu út á flugvöllinn eða a.m.k. í átt að honum“. Nýja bíó Nútíma vandamál ★★ ■ Bráðskemmtilegur farsi um mann sem verður fyrir því að kjarnorkuúrgangur heilist yfir hann með þeim afleiðingum að hann fær ýrnsa dulræna hæfileika. Chevy Chase nýtur gífurlegra vinsælda vestra og er ágætur í aðalhlutverkinu hér. Auk þess má geta Dabney Coleman í aukahlu. verki sem kariremburithöfundur með háar hugmyndir um eigin karlmennsku og ómótstæðileika gagnvart veikara kyninu. Bíóhöllin Amerískur varúlfur í London ★★ ■ Nokkuð smellin blanda af fyndni og hryllingi sem leikstjóranum John Landis hefur tekist að berja hér saman en myndin fjallar um tvo unga skólapilta á ferðalagi um England. Þeir verða fyrir árás varúlfs og lifir aðeins annar þeirra árásina af en breytist um leið í þetta óargadýr. Leikarar eru mikið til óþekktir fyrir utan Jenny Agutter en þeir skila allir hlutverkum sínum með mikilli prýði. -FRI/ESJ útvarp Fimmtudagur 23. september 7.00 Veðurtragnir. Fréttir Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sig- rlður Jóhannsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgundstund barnanna: „Sfft- lokka“, kfnverskt ævlntýri. 9.20Tónleikar. Tllkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VefturfreQnir. 10.30 Morgunténlelkar. 11.00 Iftnaftarmál. 11.15 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Hljbft úr horni. 15.10 „Kæri herra Guð, þettar er Anna“ eftir Fynn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturlregnir. 16.20 Lagift mitt. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Á vettvangl. 20.05 Sinfóniuhljómsveit islands leikur í útvarpssal. 20.30 Leikrit: „Aldinmar“ eftlr Sigurft Róbertsson - IV. þáttur „Summara- summa". 21.15 „I lundi Ijófts og hljóma“. 21.30 Hversu algengur er skólalelði? Hörftur Bergmann flytur fyrra erindi sitt um vandamál Grunnskólans. 22.00 Tónlelkar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orft kvöldslns. 22.35 „Saga af manni, sem fór að finna til elnkennilegra breyfinga á sér“ Bmásaga ettir Einar Ólafsson. Höfund- urinn les. 22.50 „Fjallaglóft" Ljóð eftir Rðsu B. Blöndals. Einar Júlíusson les. 23.00 Kvöldnótur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ■ Hörður Bergmann flytur fyrra erindi sitt um vandamál Grunnskól- ans á flmmtudagskvöidið í þættinum „Hversu algengur er skólaleiði?“ Hvenær €& byrjaðir ljf“ þú a ||u^HROAB *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.