Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 FOSTUDAGSKVOLD í Jl! HÚSINUI í JIS HÚSINU MATVÖRÚR FATNAÐUR HÚSGÖGN RAFTÆKI RAFLJÖS REIÐHJÓL Munið okkar stóra og vinsæla kjötborð FÖSTUDAGSKVÖLD OPIÐ I ÓLLUM DEILDUM TIL KL. 10 I KVÖLD Munið okkar hagstæðu kaupsamninga Jón Loftsson hf. — Hringbraut 121 — Sími 10600 Davis í aðalhlut- verki ■ Bette Davis-aðdáendur geta farið að hlakka til kvöldsins, því Davis kerlingin verður í aðalhlutverkinu í föstudagskvikmyndinni að þessu sinni. Þetta er ný, bandarísk kvikmynd, sem nefnist Píanó handa Ester (A Piano for Mrs. Cimino). Bette Davis leikur 73 ára gamla ekkju, Ester Cimino, sem þjáist af þunglyndi og sljóleika eftir fráfall eiginmannsins. Synir hennar tveir senda hana á sjúkraheimili fyrir aldraða og láta svipta hana fjárræði. Þessi framkoma sonanna verður hins vegar til þess að stappa stálinu í gömlu konuna á nýjan leik, þannig að lífslöngun og baráttuvilji glæðist með gömlu konunni á ný. Einhverntíma hélt ég upp á 35ta Bette Davis hefur ekki hrifið svo fáa á undanfömum áratugum með stórgóðum |eik sínum. Þú kemur með bflinn við smyrjum hann og geymum meðan þú útréttar í miðbænum. Þjónusta í hjarta borgarinnar. Smurstöðin Hafnarstræti 23. S. 11968. HAFORNINN TIL SKOTLANDS Á NÝ ■ „Ein fegursta mynd sem sýnd hefur verið í sjónvarpi", segir í dómi eins af bresku blöðunum um náttúrulífsmyndina Haförninn sem sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld, föstudagskvöld, en hún fjallar um endurkomu hafarnarins til Skotlands. Fyrir 65 árum síðan dó haförninn út í Skotlandi vegna mikillar ágengni veiðimanna og eggjaveið- ara en nokkur undanfarin ár hefur haförn verið fluttur frá Noregi til Skotlands í þeirri von að hann mundi festa þar rætur á ný. Nú eru um 40 fullorðnir ernir í Skotlandi og nýlega hafa þeir hafið hreiðurgerð þar. Tilraunir um að endurlífga haförninn í Skotlandi virðast því ætla að skila árangri. -FRI „Guð minn almáttugur! Ég man ekki hvað éger búinn að vera lengi í þessu. Árin eru orðin svo mörg að ég er hættur að telja. Ég man að einhvern tíma hélt ég upp á þrítugasta og fimmta árið en hvort það var í fyrra hitteðfyrra eða árið þar á undan man ég ekki,“ sagði Haukur Morthens, söng- vari og stefnuvottur, þegar hann var spurður hversu mörg ár hann hefði staðið á sviðinu. - Þú ætlar að halda áfram ótrauður? „Það er áreiðanlegt. Ég mun halda áfram að fullum krafti. 1 vetur verð ég ásamt Guðmundi SteingrímssyniogEyþóri Þorlákssyni á Esjubergi um helgar. Við verðum þar að jafnaði þrjú kvöld. Á föstudögum og sunnudögum verður húsið opið öllum sem koma vilja en á laugardögum munum við spila í einka- samkvæmum. Við erum einmitt að fara af stað núna um helgina, föstudagskvöldið verður fyrsta kvöldið, en ég fékk frí á sunnudagskvöldið því þá mun ég vera með hljómsveit á Broadway. Þar verða með mér fjórar söngkonur, sólistar auk fjögurra manna hljómsveitar. Hana skipa Guð- mundur Steingrímsson, trommari, Ómari Axelsson, Guðni Guðmundsson og Eyþór Þorláksson." Heiðursborgaratitill fylgdi matarboðinu -Þú gerðir góða reisu til Ameríku í sumar? „Það er óhætt að segja það. Ferðin var hreint út sagt stórkostleg. Við komum fram í mörgum borgum. En það sem er mér persónulega eftirminnilegast úr þessari ferð er matarboð í ráðhúsið í Winnipeg. Boðið kom með venjulegum fyrirvara og ég mætti án þess að búast við nokkru sérstöku. Það kom þess vegna eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar ég var gerður að heiðursborgara í Winnipeg. Mér datt ekki í hug að hciöursborgaratitill væri innifalinn í matarboðinu." -Öðlast þú einhver réttindi með þessum titli? „Ég satt að segja veit það ekki. En það var haft í flimtingum, að ef ég flytti til borgarinnar, myndi ég lenda í lægri skattþrepunum. En ég hef ekki trú á að til þess komi. Það væri helst að ég gæti nýtt réttindin fyrir son minn, sem hefur hug á að fara vestur um haf til að læra arkitektur" sagði Haukur. -Nú ert þú að leika í leikriti í Þjóð- leikhúsinu? „Já, ég syng nokkur lög í Garðveislunni eftir Guðmund Steinsson, sem verður frumsýnd nú í haust. Mitt hlutverk er að vísu ekki stórt en þrátt fyrir það er mjög fróðlcgt fyrir mig að taka þátt í sýningunni. Ég hef aldrei unnið í leikhúsi fyrr og það kemur mér á óvart hversu rosaleg vinna liggur í því að setja upp eitt leikrit," sagði Haukur. Sjó. Barn- fóstran og syn- irnir Laugardagskvikmynd sjónvarps- ins að þessu sinni er Adam átti syni fjóra (Adam Had Four Sons) frá árinu 1941 leikstýrð af Gregory Ratoff. Ingrid Bergman leikur aðalhlutverkið í þessari mynd og er þetta önnur kvikmyndin á skömmum tíma sem sjónvarpið sýnir með henni í aðalhlutverki en stutt er síðan þessi einstaka leikkona lést. Bergman leikur hér unga kennslu- konu sem fengin er sem barnfóstra fyrir fjóra stálpaða stráka. Einn af strákunum giftist konu nokkurri (leikinni af Susan Hayward) en þessi kona veldur hatri og öfund innan fjölskyldunnar. Bergman reynir að koma í veg fyrir þetta með þeim afleiðingum að hún er næstum því rekin úr starfinu. Kvikmyndahandbók okkar gefur þessari mynd þrjár stjörnur og getur þess að leikur í henni sé méð miklum ágætum. Eitt atriði enn fyrir þá sem vilja vita, Fay Wray fer með aukahlutverk í þessari mynd en hún varð fræg sem brúður King Kong í upprunalegu útgáfu þeirrar myndar. -FRI ERNIR alhliða flugþjónusta, áætlunar, leigu, fragt, og sjúkraflug DAIHATSU , Ármúla 23 Reykjavík Símar: 81733 - 85870 DAIHATSU CHARADE rökréttur valkostur Skoöiö rúmin í rúmgóöri verzlun X'/x'V „Rúm "-bezta verzlun larulsins NVf mMouw sr - VC ó'S o I riAf.AR MJ A ISl 1) (K, O Góðir skilmálar Betri svefn JNGVAR OG GYLFI GRENSASVEC.I 3 108 REYKJAVIK, SIMI 81144 OG 33530 Sérverzlun meö rúrn INNRITUN *r, ÍSÍMA 52996 frá kl. 1 GÖMLU DANSARNIR SAMKVÆMISDANSAR ROKK — DISKÓDANSAR _ Sr NÝTT — DISKÓ — LEIKFIMI r-,'?' r ,öv sjonvarp Þriðjudagur 21. september 19.45 Fróttaágrlp á táknmáli 20.00 Fróttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddlngton Myndasaga ætluð börnum. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. Sögumaður Margrét Helga Jóhannsdóllir. 20.40 Saga ritlistarinnar Þriðji þáttur. I þessari mynd er sýnd bókagerð, þróun prentlístar og fyrstu stálpennar. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.10 Derrick Ákvörðunin. Morð er Iramið i svefnvagni hraðlestar, en Derrick þykist vila að maðurinn hali verið drepinn i misgripum. Þýðandi Velurliði Guðnason. 22.10 Kjarnorkuvopnakapphlaupið. Norskur (réttamaður rseðir við Robert McNamara, sem var vamarmálaráð- herra i stjórn Kennedys, og Solly Zuckerman lávarð, sem lengi var ráðunautur breskra rikisstjórna um varnarmál. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok ■ Gísli Sigurgeirsson rxðir við Áskel Jónsson söngstjóra á Akureyri í þæfti sínum á þriðjudagskvöldið „Að norðan“. útvarp Þriðjudagur 21. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgundstund barnanna: „Fót- brotna manuerlan" eftlr Líneyju Jó- hannesdóttur Sverrir Guðjónsson les fyrri hluta. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. Morguntónleikar. 11.00 Aftur fyrr á árunum" 11.30 Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. 15.10 „Kæri herra Guft, þetta er Anna“ eftir Fynn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land I eyði“ eftir Niels Jensen. 16.50 Síðdegls f garftinum meft Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Siftdeglstónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Ttlkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Áfangar. 2040 „Lífsglefti njóttu" - Spjall um máiefni aldraðra. 21.00 Frá Sumartónleikum f Skálholtl 1981. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fltzgerald. 22.00 Tónlelkar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvðldsins. 22.35 Að norftan. Umsjónarmaður Glsli Sigurgeirsson ræðir við Áskel Jónsson, söngstjóra á Akureyri. 23.00 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 22. september 19.45 Fréttaágríp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Meðferð og geymsla grænmetis. Hollusta grænmetis og garðávaxta er ekki dregin i efa og er mikils virði að varðveita þessi matvæli fersk fram eftir vetri. I þessum þætti, sem Sjónvarpið hefur látið gera, leiðbeimr Kristján Sæmundsson, matreiðslumaður um meðlerð og geymslu grænmetis. Um- sjónarmaður Öm Harðarson. 20.55 Austan Eden Annar hluti. I fyrsta hluta sagði frá Cyrus Trask sem var tvíkvæntur og átti son með hvorri konu, þá Adam, og Charles. Þegar þessir ólíku bræður eru uppkomnir gengur Adam í herínn en Charles sór um búið með fðður sinum. Þegar Adam kemur heim kynnist hann Cathy, konu með vafasama lortíð, og gengur að eiga hana. Þeir bræður skipta með sér arfi og Adam flyst með Cathy til Kaliforniu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Endurreisn Feneyja Bresk heimild- armynd. Fyrir einum áratug leit helst út fyrir að borgin Feneyjar á (talíu mundi hrörna og síga i sæ en þar hefur siðan verið unnið mikið endurreisnarslari til að forða borginni frá þeim öriógum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.10 Dagskrárlok miðvikudagur ■ Áskell Másson kynnir tónverkið „The Night Music“ eftir Theu Musgrave í þættinum „Tuttugustu aldar tónlist“ á miðvikudagskvöldið. útvarp Miðvikudagur 22. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt máj. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgundstund barnanna: „Fót- brotna maríuerlan" eftir Lineyju Jó- hannesdóttur. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. 10.45 Morguntónlelkar: Tónlist ettir Igor Stravinsky. ' 11.150 ánerting Þáttur um málefni biindra og sjónskerta í umsjá Amþórs og Gísla Helgasonar. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Miðvikúdagssyrpa. .15.10 „Kœri herra Guft, þettar er Anna" ettir Fynn. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli bamatfminn. 16.40 Tónhornið Stjómandi: Anne Marie Markan. 17.00 islensk tónlist. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Á kantinum. 18.10 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 „Tuttugustualdar tónllst" Áskell Másson kynnir tónverkið „The Night Music“ eftir Theu Musgrave. 20.25 Sýn gamals rnanns" Baldur Pálma- son les hugleiðingu Friðriks Hallgfims- sonar á Sunnuhvoli. 20.40 Félagsmál og vinna. 21.00 Frá tónleikum Nýju strengja- sveitarinnar i Bústaðakirkju 13. ágúst 1981. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 (þróttaþáttur Hermanns Gunnars- 23.00 Hátfðarljóð 1930“ eftir Emil Thor- oddsen. 23.45 Fréttir. Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.