Tíminn - 01.10.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.10.1982, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 7 6 'ÍI'ÍÍI'ÍH Helgarpakkinn Sjónvarpskynning Föstudagsmyndin: Ólíkir brædur I Kvikmynd sjónvarpsins á föstu- I dagskvöldið cr ekki af verri | endanum, cn það er mynd Francesco Rosi Tre Fratelli (Þrír bræður) og fjallar um ólíkt hlutskipti Giuranna- bræðranna í lífinu. Þeir hittast er móðir þeirra andast og faðirinn kallar þá saman til að vera við útförina. Þeim hefur vegnað mismunandi vel, einn er dómari, annar vérkamaður og því hafa þeir mjög ólíkar skoðanir á flestum málum eins og berlega kcmur í Ijós við útförina ogdaganna semfylgja í kjölfar hennar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Philippe Noiret, Michele Placido, Vittorio Mezzogiorno og Charles Vanel. , . , ; <■ HP ítalski leikstjórinn Francesco Rosi er einn af höfuðpaurunum á sviði ítalska neorealismans sem upp kom á eftir stíðsárunum þar í landi í kvikmyndagerð, krossfari gegn félagslegu réttlæti og hefur verið lýst sem blaðamanni með kvikmynda- tökuvél. Heimur hans er heimur hins fátæka og stjórnmálalega spillta suðurhluta landsins sem hann lýsir blátt áfram og oft af miklum sannfæringarkrafti og hörku. Hann hefur hlotið mörg alþjóðleg verðlaun fyrir myndir sínar, en af myndum sem hann hefur gert og sýndar hafa verið hérlendis má nefna The Mattei Affair og Christ Stopped at Eboli (fyrir sjónvarp). - FRI BkjI Svipmynd úr Tre Fratclli. ■ Raguel Welch í hlutverki sinu. Laugardagsmyndin: Baksviðs í Hollywood ■ Laugardagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni er The Last of Sheila (Endalok Sheilu) gerð af Herbert Ross með þeim James Coburn, Raquel Welch, James Mason, Richard Benjamin og Dyan Cannon í aðalhlutverkum. Kvikmyndaframleiðandi í Holly- wood býður sex gestum í skemmtisigl- ingu um Miðjarðarhafið til að reyna að finna út hver gestanna var valdur að dauða eiginkonu hans árinu áður í Bel Air er þctta fólk var allt saman komið í veislu sem endaði með því að einhver ók á eiginkonuna þar sem hún hljóp frá húsinu. Gestirnir eru m.a. útbrunninn leikstjóri, harðsoðinn umboðsmaður, misheppnaður handritahöfundur, kynlífshungruð stjarna o.sv.frv. og í kvikmyndahandbók okkar, sem gefur myndinni tvær stjörnur, segir að myndin sé full af skemmtilega dularfullum ábendingum um „hver hafi gert það“ og bröndurum úr lífinu baksviðs í Hollywood. Ætti því að vera ágætisafþreying á laugardags- kvöldi. - FRI. Sjónvarpskynning Bjargveidimannaveislur að Hótel Loftleiðum: „VQSUIRNAR í SIÍL VIÐ LUNDABÖUJN” — segir Árni Johnsen, veislustjóri Helgarpakkinn Bryndís og Þórður húsvörður. Stundin okkar hefur göngu sína á ný: „Blanda af fróð- leik og skemmtun” — segir Bryndís Schram „Hjá mér verða þessir þættir með svipuðu sniði og í fyrravetur, svona blanda af fróðleik og skemmtun “ sagði Bryndís Schram umsjónarmaður Stundarinnar okkar sem hefur göngu sína á ný á sunnudaginn eftir sumarfrí. Bryndís mun verða með Stundina næstu tvo mánuði, en þá taka við henni Ása Ragnarsdóttir lcikkona og Þorsteinn Marelsson rithöfundur í tvo mánuði og svo koll af kolli. „Við verðum með stutt atriði úr daglega lífinu í kringum okkur, auk annarra innlendra og erlendra atriða, erlendar teiknimyndir, myndasögur, uppákomur í sjón- varpssal og hinn ómissandi hús- vörður Þórður mætir til leiks á ný“. „í fyrsta þættinum vcrður brugðið upp mynd af suðrænni sólarströnd og sérstæðu mannlífi íslendinga og annarra á þeim slóðum en næsta sunnudag hef ég hugsað mér að skýra fyrir krökkunum deilurnar fvrir botni Miðjarðarhafs með mynd- skreyttu efni og ég hafði hugsað mér að fá fréttamennina hér í lið með mér í því sambandi“ Bryndís gat þess ennfremur að nýtt lokalag hefði verið saið fyrir þáttinn.. .„geysilega skemmtilegt" en það er tríó þeirra Guðmundar Ingólfssonar, Guðmundar Stein grímssonar og Pálma Gunnarssonar sem á heiðurinn af því. - FRl ■ Hótel Loftleiðir efna til Bjarg- veiðimannaveislu í Víkingasalnum í kvöld og annað kvöld. Er þetta annað árið í röð sem slíkar veislur eru haldnar. í fyrra var mikil þátttaka í veislunum og að sögn komust færri að en vildu. Árni Johnsen, blaðamaður og Vest- mannaeyingur, verður veislustjóri í báðum veislunum sem nú verða haldnar. Við spurðum hann, hvað Bjargveiðimannaveisla væri? „Bjargveiðimannaveisla er mjög í stílviðball, sem árlega er haldið í Vestmannaeyjum og heitir Lunda- ‘ ball. Á Lundaballi eru réttir, sem eru einkennandi fyrir matarvenjur Eyja- manna, bornir á borð ásamt tilheyr- andi guðaveigum," sagði Árni. „Hótel Loftleiðir tóku upp á því í fyrra að halda veislur í þesum stíl, þótt meira sé lagt í matinn og það sem tilheyrir honum en gerist á Lundaböllum, þar er lundinn í fyrirrúmi, en á Loftleiðum er boðið upp á súiu og ýmsa sjávarrétti.“ - Þarna verða skemmtiatriði? „Já. Eins og á Lundaböllunum er ýmislegt gert fólki til skemmtunar. Þarna verða frásagnir af bjargveiði- mennsku, það verður sungið og trallað. Þarna koma fram ýmsir nafntogaðir Vestmannaeyingar eins ■ Óhætt er að fullyrða, að margar skemmtilegar sögur af bjargveiði verða sagðar í veislunni. og Guðjón Ármann Eyjólfson, Ási í Bæ, sem mun lesa upp og syngja, og Gísli Brynjólfsson, harmonikku- leikari. Annars er prógrammið ekki fyrir fram ákveðið nema að litlu leyti. Það verður eiginlega spilaðaf fingrum fram,“ sagði Árni. Árni sagði, að í fyrra hefði verið mikið af „fastalandsfólki" í Bjarg- veiðimannaveislunni. Sumt af því hefði aldrei nálægt fuglakjöti komið, en þó hefði því undantekningalaust líkað vel. -Sjó. ■ Ási í Bæ mun lesa og syngja í Bjargveiðimannaveislunni á Hótel Loftleiðum. Skoðið rúmin í rúmgóðri verzlun „Rúm”-bezta verzlun iandsins Góðir skilmálar Betri svefn . 1NGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK SIMI 81iaa OG 33530 Sérverzlun með rúm Þú kemur með bílinn við smyrjum hann og geymum meðan þú útréttar í miðbænum. Þjónusta í hjarta borgarinnar. Smurstöðin Hafnarstræti 23. S. 11968. sjónvarp Þriðjudagur 5. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veílur Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Mar- grét Helgq Jóhannsdóttir. 20.40 Þróunarbraut mannsins. NÝR FLOKKUR. - Fyrsti þáttur. í upphafi. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum sem rekur slóð mannkyns aftan úr grárri forneskju fyrir tlu miljón árum til eltu samfélaga manna sem urðu til fyrir tíu þúsund árum. Leiðsögumaður er breski mannlræðingurinn dr. Richard Leakey. Þýðandi og þulur er Jón O. Edwald. 21.35 Derric. Feigðarflan. Derrick og Klein •gkma við heróinsmyglara og nýgræð- in* I eiturlyfjasöiu. Þýöandi Veturliði Guanason. 22.35 Iteimskreppan 1982. Skuldamar- tröð. I þessum'lokaþætti frá BBC er fjallað um geigvænlega . skuidasöfnun þróunarrikja, og er Mexíkó tekið sem dæmi. Þýöandi er Björn Matthiasson. 23.25 Dagskrárlok ■ Dr. Þór Jakobsson sér um þáftinn „Spúfnik“ á þriðjudaginn, eitf og annað úr heimi visindanna. útvarp Þriðjudagur 5. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.55 Daglegt mál 8.00 Fróttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Sveinbjörg Arnmundsdóttir talar. ' 8.30 Forustugr. dagbl. (úrdr). , 9.00 Fréttir. 9.05 “fiíorguhstund bamanna: „Litli iviaus og stori Klaus“, ævintýri H.C. Andersens 9.20 Tllkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr a' árunum". Agústa Bjömsdóttirsér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Lífsgleði njóttu - Spjali um málefni aldraðra. Umsjón Margrét Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa. 14.30 „Ágúst“ eftir Stefáns júliusson. Höf undur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. * 16.20 „Sagan af Þorsteini þumal“, finnskt ævintýri. Þýðandi: Bjöm Bjarn- arson frá Viðfirði. Vilborg Dagbjartsdótlir les. 17.00 „SPÚTNIK". Eitt og annað úr heimi Vlsindanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Umræðuþáttur um stöðu mynd- listar á Akureyri I nútlð og þátíð. Umsjónarmenn: Örn Ingi og Guðmúndur Ármann. (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Tónlistarhátð norrænna ungmenna í Reykjavík 1982 21.05 Píanókonsert eftir Chopin 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtilllnn" eftlr Kristmann Guðmundsson. Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins 22.35 Vertu till. Þáttur um félagsmál. Umsjón: Benjamín Árnason. 23.15 Oni kjöllnn. Bókmenntaþáttur I umsjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar og Þorvakfs Kristinssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. sjonvarp Miðvikudagur 6. október 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. NÝR FLOKKUR -1. þáttur. Velkominn, nágranni. Þýsk-kanadískur framhalds- myndaflokkur gerður eftir bókum banda- • riska rithöfundarins Marks Twains, sögunni af Tuma litla og Stikilsberja- Finni. Söguhetjumar eru drengir, sem alast upp I smábæ við Missisippífljót á öldinni sem leið, og lenda i alls konar ævintýrum. Þýðandi er Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.25 Svona gerum við. NÝR FLOKKUR - 1. þáttur. Máttur loftsins. Breskur fræðslumyndaflokkur I tólf þáttur sem ætlaður er 10-14 ára börnum. I þáttunum er leyndardómum eðlisfræð- innar lokið upp á nýstáriegan og skemmtilegan hátt. Þýðandi og þulur er Guðni Kolbeinsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar- maður: Sigurður H. Richter. 21.10 Dallas. Bandariskur framhaldsflokk- ur um hina auðugu Ewing-fjölskyldu I Texas. Aðalhlutverk: Larry Hagman, Linda Gray, Patrick Duffy, Victoria Principal, Jim Davis,- Barbara Bel Geddes og Chariene Tilton. — Dallas iauk siðast með þvi að Sue Ellen og J.B. eignuðust ertingja og verður nú þráður- inn tekinn upp þar sem frá var horfið I janúar 1982. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. 22.00 Er hellinn óþarfur? Bresk heimildar- mynd um börn, sem fæðast með svonefnt vatnshöfuð. Þýðandi er Jón Ó. Edwald. Þulur: Friðbjörn Gunnlaugsson. 22.55 Dagskrárlok. miðvikudagur Anna Bjamason verður umsjón- armaður þáttarins Neytendamál á miðvikudag ásamt þeim Jóhannesi Gunnarssyni og Jóni Ásgeiri Sigurðssyni. útvarp Miðvikudagur 6. október 7.00 Veðurfregnir. Tréttir. Bæn. Gull I mund. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð:GunnlaugurSnævarrtalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (úrdr). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eld- færin". ævintýri H. C Andersens. 9.20 Tilkynnigar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Um- sjónarmaðurJngólfur Arnarsson. 10.45 Tónleikar. Þuíur velur og kynnir. 11.05 Lag og Ijóö. Þáttur um vísnatónlist i umsjá Gisla Helgasonar. 11.45 Ur byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. 13.30 Dagstund í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Maanússon. 14.30 „Ágúst" ettir Stefán Júþusson 15.00 Miðdeglstónlelkar: íslensk tónlist 15.40 Tilkynningar. Tónléikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Rnn- borg Scheving. > 16.40 Tónhornið 17.00 Djassþáttur ' 17.45 Neytendamál. Umsjónarmenn: Anna Bjamason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskré kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr 19-45 Daglegt mál. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar 20.40 Klarinettukonsert í A-dúr K. 622 21.10 Stefán íslandi 75 ára. 21.45 ÚtvarpMagan: „Brúðarkyrtilllnn" efbr Krtstmann Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 KammertónlisL Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskáriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.