Tíminn - 01.10.1982, Síða 9

Tíminn - 01.10.1982, Síða 9
FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1982 Kvikmyndir og leikhús um helgina EGNBOGil O 10 000 Madame Emma % Ahrilamikil og afar vel gerð ný frönsk stórmynd i litum, um djarfa athafnakonu, harðvituga baráttu og mikil örlög. Aðahlutverkið leikur hin dáða, nýlátna leikkona Romy Schnel- der, ásamt Jean-Louis Trintlgn- ant, Jean-Claude Brtaly, Claude Brasseur. Leikstjóri: Francis Girod. islenskur texti. Sýnd í dag aðeins fyrir boðsgesti. Leikur dauðans Hin afar spennandi og líflega Panavision litmynd, með hinum dáða snilling Bruce Lee, sú siðasta sem hann lék i. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Síðsumar Frábær verðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg mynd sem enginn má missa af. Katharlne Hepburn, Henry Fonda og Jane Fonda. 9. sýnlngarvika islenskur texti. Sýndkl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Aðdugaeðadrepast Æsispennandi litmynd um frönsku útlendingahersveitina með Gene Hackmann, Terence Hill og Catherine Deneuve. íslenskur textl. Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. SBM1 Dauðinn í Fenjunum Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarisk litmynd, um venjulega æfingu sjálfboðaliða, sem snýst upp í hreinustu martröð. Kelth Carradlne, Powers Boot- he, Fred Ward, Franklyn Seal- ers. Leikstjóri: Watter Hill. fslenskur textl Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9og11 "lönabíó S 3-H-82 Bræðragengið (The Long Riders) Frægustu bræður kvikmynda- heimsins í hlutverkum frægustu bræðra vestursins. „Fyrsti klassi besti vestrinn sem gerður hefur verið í lengri lengri tíma." - Gene Shalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: Walter Hlll. Aðalhlut- verk: David Carradine (The Serpents Egg), Keith Karradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Coming Home), James Keaeh (Hurric- ane), Stancy Keach (Doc), Randy Quaid (Whats up Doc, Paper Moon) og Dennis Quaid (Break- ing Away). Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. S 2-21-40 _Aðdáandinn Æsispennndi þriller framleidd af Robert Stigwood. Myndin fjallar um aðdáanda frægrar leikkonu sem beitir öllum brögðum til að ná hylli hennar. Leikstjóri: Edward Blanchi. Leikendur. Lauren Bacall, James Camer. Sýndkl. 5,9.15 og 11.15 Bönnuð Innan 16 ára Kafbáturmn (Das Boot) SSórkosdeg og áhrifamikil mynd eem aMaðer hefur hlobð metað- sókn. Sýnd I Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Júrgen Prochnow Herbert Grönmeyer •Biíujuð Innan 14 ára. Hakkað verð. Sýnd kl. 7 *ÍS* 3-20-75 Næturhaukarnir Ný æsispennandi bandarísk sakamátamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutv.: Sytvester Stallone, Bllly Dee Wllllams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hsekkað verð. Bönnuð yngrt en 14 ára. S 1-15-44 Tvisvarsinnumkona Framúrskarandi vel leikin ný bandarísk kvikmynd með úrvals- leikunjm. Myndin fjallar um mjög náið samband tveggja kvenna og óvæntum viðbrögðum eiginmanns annarrar. Aðalhlutverk: Blbi Andersson og Anthony Perkins Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 S 1-13-84 V ___ Morðin í lestinni Óvenju spennandi og mjög viðburðarik, ný bandarisk saka- málamynd i litum. Aðalhlutverk: Ben Johnson, Jalme Lee Curtis. Spenna frá upphafi til enda. fsl. textl. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 S 1-89-36 Á-salur STRIPES Bráðskemmtileg ný amerísk úr- vais gamanmynd i litum. Mynd sem allsstaðar hetur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.tl. Sýndkl. 5,7,9 og 11 fslenskur textl Hækkað verð B-salur Hetjur fjallana Hrikalega spennandi úrvalskvik- mynd með Charlton Heston, Brtan Kelth. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,9,15 og 11.10. Close Encounters Sýnd kl. 7. Stðasta slnn. #' WTtDlKlKHÚSID Garðveisla 2. sýn. i kvöld kl. 20 Gul aðgangskort gilda 3. sýn. laugardag Uppselt 4. sýn. sunnudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Amadeus miðvikudag kl. 20 Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Sölu á aðgangskortum lýkur í dag. Miðasala kl. 13.15-20. sími 11200. U'.tkI'Tíiaí; Kl.YKjAVÍKl IK Skilnaður frumsýnlng sunnudag, uppselt 2. sýning miðvikudag, uppselt Miðar stimplaðir 18. sept. gilda 3. sýn. timmtudag, uppselt. Miðar stimplaðir 19. sept. gikta Jói þriðjudag kl. 20.30 Mlðasala í Iðnó kl. 14-19 simi 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjar- biói, laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21, sími 11384. III ÍSLENSKA ÓPERAN Frumsýning Búum til óperu „Litli sótarinn" Söngleikur handa bömum i tveimur þáttum. Tónlist eftir Benjamin Britten. Texti eftir Eric Croizer í isl. þýðingu Tómasar Guðmundssonar. Leikstjóri: Þór- hildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Jón Þórisson. Úrfærsla búninga: Dóra Einarsdóttir. Hljóm- sveitarstjóri: Jón Stefánsson. Frumsýningarhelgi Tvöföld hlutverkaskipan 1. sýning laugardag 2. okt. kl. 5 2. sýning sunnudag 3. okt. kl. 5 Mlðasala er opln daglega frá kl. 15-19 MIM Sími 78900 Salur 1 FRUMSYNIR Konungur fjallsins (Klng ot the Mountaln) • Fyrir ellefu árum gerði Dennis Hopper og lék í myndinni Easy Rlder, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg i Warriors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur tjallsins.sem er | keppni upp á lif og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlln, Deborah Valkenburgh, Dennis Hopper, Joseph Bottoms Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Porkys K«p an eye out forthe funnieet movie about powing up y Porkys er frábær grlnmynd sem slegið hetur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd i Bandarikj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún I algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrler og Wyatt Knlght. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 3 Y|H MMUwmtiMTOurU-Bunmiin. STUNTMAN The Stunt Man var útnefnd tyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 at National Film ‘ Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv :Peter O Toole, Steve Rallsback, Barbara Herahey Leikstjóri: Rlchard Ruth Sýnd kl. 5,7.30,10 Salur 4 Halloween John Carpenter hefur gert margar frábærar myndir, Halloween er ein besta mynd hans. Aðalhlv: Donald Pleasence, Jamle Lee Curtia Sýndxl. 5,7 o« 11.20 Bönriuö Innan 16 ára Being There Sýnd kl. 9 (7. sýnlngarmánuður) sjónvarp Föstudagur 8. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinnl. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í um- sjón Eddu Andrésdóttur. 21.15 Kaslljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Guðjón Einars- son og Ögmundur Jónasson. 22.20 Ég drep hann. (Je tue il). tv; frönsk sjónvarpsmynd, Leikstjóri: Pierre loutr- on. Aðalhlutverk: Pierre Vaneck, Nelly Borgeaud, Francoise Domer og Franc- ois Perrot. - Rithötundur verður fyrir undarlegri reynslu. I hvert sinn, sem hann stingur niður penna, skrifar einhver annar nákvæmlega það sama. Rithöf- undurinn finnur sig knúínn til að leita skýringar á þessu tyrirbæri. Pýðandi er Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok. ■ Sigrún Bjömsdóttir hefur um- sjón með þættinum „Hefurðu heyrl þefta?“ fyrir börn og unglinga um tónlist ng fleira. útvarp Föstudagur 8. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn..Gull ( mund. 8.00 Fróttir. Dagekrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðmundur Haligrimsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (úrdr). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ljótl andarunglnn“, ævlnfýrí H.C. Ander- sens. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mérerufomu minnin kær“ Umsjón Einar Krisljánsson frá Hermundarfelli. Pættir af Þingeyjarfeðgum Asgeiri Einars- syni og Jóni Asgeirssyni. Lesari: Ottar Einarsson. (RÚVAK). „ 11.00 Morguntónleikar. 11.30Frá noröurlöndum. Umsjónar- ' maA-ir: Borgþór Kjæmested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kvnninaar. Á frívaktinni. 14.30 „Ágúst“ eftir Stelán Júllusson. 15.00 Miödegistönleika^ 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Litli barnatímlnn. Stjórnandi: Heið- dís Norðfjörð. 16.40Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 „StrlðÐ Jónas Amason les smásögu úr bók sinni „Flóki". 17.15 Nýtt undir nálinnl. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Sumarvaka. 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Island", eftir livari Leiviská. Þýð- andi: Kristin Mántylá. Arnar Jónsson les (4). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.