Tíminn - 01.10.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.10.1982, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER X982 hljómplöfuklúbburinn TÖN-UST Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST býöur þig velkominn í hópinn. Hjá okkur snýst allt um hljómplötur. Klúbburinn er nýjung hér á landi, en erlendis hafa hliðstæöir klúbbar starfað árum saman. Markmiö TÓN- LISTAR er að bjóða félagsmönnum sínum allar markverðar og vinsælar hljómplötur og snældur með allt að 20% afslætti! Inntökuskilyrði í TÓN-LIST eru þau ein að kaupa 1 hljómplötu með 10% afslætti og síðan eins og þér hentar best. Klipptu nú út miðann hér fyrir neðan, skrifaðu á hann nafnið þitt og heimilisfang og sendu hann í Hljómþlötuverslunina LIST Miðbæjarmarkaði (eða líttu inn). Þá færðu sendan um hæl bækling með nánari upplýsingum og plötulista yfir allar tegundir af tónlist: Ný-bylgja — jass— pönk — klassik — country — þjóðlög — disco — íslenskar og erlendar. Ath.: Vertu snar því við verðum að takmarka fjölda klúbbfélaga — svo þeir fyrstu verða fyrstir, en þeir síðustu komast ekki að. Heimilisfang: Hljómplötuverslunin LIST Miðbæjarmarfcaðnum Aðalstræti 9 101 Reykjavík Sími 22977 Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST Miðbæjarmarkaðnum — Aðalstræti 9 101 Reykjavík — simi 22977 Bændur ath! Eigum fyrirliggjandi hálfslitin vörubíladekk str. 825x20 og 900x20. Hentug undir heyvagna. Verö kr. 1500 pr. stk. Ath! Birgðir takmarkaöar. Bandag hljólbarðasólunin, Dugguvogi 2, sími 91-84111. Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Opiö í kvöld til kl. 3 ' Snyrtilegur ■ _____ klæðnaöur. Slmi: 86220 Boröapantamr 85660 dagbók fundahöld Aðalfundur Norræna myndlistarbandalagsins: ■ Norræna myndlistarbandalagið hélt aðalfund sinn í Kaupmannahöfn dagana l. -3. september sl. Voru þar saman komnir yfir 20 listamenn frá öllum Norðurlöndunum til viðræðna um ýmis efni á listasviðinu og til að leggja niður fyrir sér starf bandalagsins næstu tvö árin. A fundinum var kosinn nýr formaður, en fyrrverandi formaður, danska listakonan Bodil Kaalund, hafði heðist undan endurkjöri. Kosinn var einróma sænski listamaðurinn Matti Nurmi, en varaformaður var kosinn, einróma líka, Sigrún Guðjónsdóttir. Á meðan á fundinum stóð var opnuð í Statens Museum for Kunst söguleg sýning um Norræna myndlistarbanda- lagið, en það nálgast nú að verða afertugt. Á dagskrá bandalagsins á næstunni er m. a. norræn umræða um myndlist í sjónvarpi, scm áætlað er að fari fram f Svíþjóð í ársbyrjun 1983, uppröðun á glærum með myndum af opinberum skreytingum á Norðurlöndum og skrán- ing norrænna kvikmynda um list. Fundinn sóttu fyrir íslands hönd Sigrún Guðjónsdóttir, Valgerður Bergs- dóttir og Þorbjörg Höskuldsdóttir. BPW-klúbburinn í Reykjavík ■ heldur fund þriðjudaginn 5. október nk. kl. 20.30 í Lcifsbúð á Hótel Loftleiðum. Lögð verður fram í íslenskri þýðingu ræða sú, sem alþjóðaforseti BPW. frú Maxine R. Hays, hélt á síðasta fundi klúbbsins. Rædd verða félagsmál og heiðursgestur flytur erindi. Fundir BPW-klúbbsins í Reýkjavík veröa í vetur haldnir fyrsta þriðjudag hvers mánaðar í Leifsbúð á Hótel Loftlciðum. Konur sem áhuga hafa á starfi BPW cru velkomnar á fundina. BPW-klúbburinn í Keykjavík. Málverkasýn- ing Jónasar Gudmunds- sonar á Akranesi ■ Jónas Guðmundsson, opnar mál- verkasýningu í Bókasafninu á Akranesi næstkomandi laugardag 2. október kl. 16.00. Verður sýningin opin virka daga á venjulegum safntímum, en um helgar frá 14.00—22.00. Á sýningunni eru rúmlega 30 myndir, málaðar á þessu og seinasta ári. Sýning Jónasar Guðmundssónar verður opin í tíu daga, en henni lýkur á sunnudagskvöld, 10. október næst- komandi. ■ Jnnas Guðmundsson. (Tímamynd Róbert) Björn Jónsson til Súdan ■ Björn Jónsson hagfræðingur er farinn til Súdan á vegum Rauða kross íslands til aðleysa afhólmi Jón H. Hólm sem starfað hefur við það undanfarna fjóra mánuði að útvega starfsmönnum Rauða krossins á sjúkrahúsum og í flóttamannbúðum í landinu lyf og hjúkrunargögn. Fyrirhugað er að Björn Jónsson verði í Súdan til febrúarloka 1983 cn þá taki þriðji íslendingurinn við þessu starfi. Konur Kópavogi ■ Kvenfélag Kópavogs gengst fyrir almennri leikfimi kvenna eins og mörg undanfarin ár. Kennt verður í Kópa- vogsskóla mánudag og miðvikudag kl. 19.15. Námskeiðið hefst 4. okt. Leið- beinandi Guðbjörg Ingólfsdóttir, Mætið vel. Upplýsingar í síma 40729. ferdalög Útivistarferðir Dagsferðir um helgina. 1. laugard. kl. 13 KRÆKLINGAFERÐ í HVALFJÖRÐ. Tilvalin ferð fyrir alla, unga sem aldna. Kræklingur steiktur á apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 1. okt.-7. okt. er í Laugarnesapóteki. Einnig er Vesturbæjarapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögreglasimi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í slma3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrablll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.' Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugaesla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en því aðeins að ekki náisl í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeinfhgarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins trá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viöidal. Sími 76620. Opiðer millikl. 14—18virkadaga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: Helmsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 •,eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrimssafn Berg<:taðastræti 74. er opið daglega nema laugtirdaga kl. 13.30 tlJd.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.