Tíminn - 29.10.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.10.1982, Blaðsíða 6
fflémm FÖSTUÐAGUR 29. GKTÓHER 1982 Portúgalskynning ★ Sunnudag:Gömlu og nýju dansarnir diskótekinu Eitt olæsileoasta samkomuhús á landinu er á Akurevri sjonvarp Miðvikudagur 3. nóvember 1982 18.00 Stlkilsberja-Finnur 05 vinir hans Fimmti þáttur. Sjónræningjarnir Fram- haldsmyndaflokkur geröur eltir sögum Marks Twains. Pýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.25 Svona gerum við Fimmti þáttur. . Rafmagniö. Fraeðslumyndaflokkur um eölisfraeði. Þýöandi og þulur Guöni • Kolbeinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskra 20.35 Llfið við mér leikur nú. Anne Marie Antonsen, Ágústa Ingimarsdóttir og Garðar Sigurgeirsson syngja lóg af hljómplötunni „Kristur, konungur minn". Útsetning: Magnús Kjartansson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 21.05 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur um Ewingfjolskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.50 Endursýning. Úr myndaflokknum Náttúra íslands. Skyggnst er um I Kverkfjöllum þar sem flest fyrirbrigði íslensks jöklarikis er að finna á litlu svæðl, allt frá hverasvæði til Ishellis sem jarðhitinn þefur myndað undir jökli. Einnig er ilogið yfir Vatnajökul og Langjökul. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Áður á dagskrá Sjón- varpsins 18. apríl 1981. 22.35 Dagskrárlok. ■ Jón Múli verður með jassþátt klukkan 17.00 útvarp Miðvikudagur 3. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar'1 ettir Bjarne Reuter 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Um- ' sjónarmaður: Ingólfur Amarson. 10.45 íslenskt mál 11.05 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í umsjá Hreins Valdimarssonar. 11.45 Ur byggðum Umsjönarmaður: Rafn Jónsson 12.00 Dagskrá. Tonleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Dagstund i dúr og moli - Knutur R. Magnusson. 14.30 „Móðir min í kvi kvl“ eftir Adrian Johansen 15.00 Miðdeglstónleikar: íslensk tónlist. 15.40 Tilkynnmgar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppnl" eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur bygar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn. 17.00 Djassþáttur 17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Jón ^sgeir Sigurðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar 20.40 Samleikur i utvarpssal 21.10 Frá tónlistarhátíðinni i Vinarborg í sumar. 21 45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“ eftir Kristmann Guðmundsson 22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.