Tíminn - 29.10.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.10.1982, Blaðsíða 7
Hljómplötuverslunin LIST Miðbaejarmarkaðnum Aðalstræti 9 101 Reykjavik Sími 22977 Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST Miðbæjarmarkaðnum — Aðalstræti 9 101 Reykjavík — simi 22977 WXRNER HOME VIDEO WXRNER HOME VIDEO CUNTEASTWOOÐ Rsewiœwesi OANSKE UNDERTEKSTER Á videómarkadi OÁNSKE UNOERTEKSTER QfNC WILDER - HAftRISON FOftO UACi NCUfcU> l«c»n«»at »t ROSgRT AUMWCH MuMk hi FRANK D€ VOL RAKARASTOFAN BISTY s/f Smiðjuvegi 9. Kóp. Húsi Axels Eyjólfssonar Tímapantanir í síma 43929 rK-K-K****; VÍDEÓBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 vídSSn1 einn með ÖLL13 ★ Vídeómyndir ★ Vídeótæki ★ Vídeókasettur (óáteknar) ★ Vídeómyndavélar 1-3 túbu vélar. ★ Kasettuhylki. \\DE0BMMNN b\ð\jr ★ Sjónvörp ★ Kvikmyndavélar 16 mm ★ Allar myndir með réttindum ★ Vfírfærum 16 mm fílmur lit eða svart hvítar á vídeóka- settu. ★ Tískusýningar - ★ Mannfagnaðir. Tök- um að okkur að mynda samkvæmið. Erum með öll tæki. VÍDEÓB^KINN BÉÐER ★ ÖL ★ GOS ★ TÓBAK ★ SÆLGÆTl HJÁOKKUR SÉRÐU HJÁ OKKUR FÆRÐU VÍDEÓBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 ■ Spólurnar fást í Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna við Hveriisgötu. FÖSTUDAGUR 29. OKTÓBER 1982 Helgarpakkinn 31. OKTÓBER yujgvnou, 14.30 „Móðir min i kvi kví" eftlr Adrian Johansen 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurlrognir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Leitur heppni" eftir Armann Kr. Einarsson. 16.40 Tónhornlð Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir 17.55 Snerting. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdiólð - Útvarp unga fólksins 20.30 Frá fónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar Islands,! Háskólabíói - fyrri hluti 21.20 „Við dimmbláar gáttir nætur", Ijóð eftir Steingerði Guðmundsdóttur. 21.35Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sígaunabaróninn" eftir Johann Strauss 23 00 „Fæddur, skírður..." 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A6ENT 007 JAGES XX irtKiU WIT H uOV»: ‘rwAxtm.xxr. ■< mzi^mw From Russia With Love Leikstjóri Terence Young Aðalhlutverk Sean Connery Söguhetjuna James Bond þekkja allir, hann er örugglega einn vinsælasti spæjari sem sýndur hefur verið á hvíta tjaldinu. From Russia With Love er ein af fjölmörgum myndum um hann og telst hún með þeim betri. Bond á í höggi við erkióvini sína, leynisamtökin „Spectre". Keppnin stend- ur um að ná fágætri dulmálsvél. Ekki er víst að allir muni eftir Sean Connery í hlutverki James Bond, en í nokkrum síðustu myndum hefur Roger Moore farið með hlutverkið, en þeir sem lengi hafa fylgst með kappanum eru margir á þeirri skoðun að Sean Connery sé og verði hinn eini sanni James Bond. Þeir geta nú glaðst því nýlega var það gert opinbert að hann muni fara með hlutverkið í næstu mynd, sem nú er í framleiðslu. The Gauntlet Leikstjóri Clint Eastwood. Aðalhlutverk Clint Eastwood og Sondra Locke. Flestir sem á annað borð fylgjast með því sem sýnt er í kvikmyndahúsum hér á landi kannast við Clint Eastwood. Hann hefur aðallega getið sér orð fyrir túlkun sína á harðsvíruðum byssubófum úr Villta vestrinu eða fyrir að leika dugmikla lögreglumenn. I The Gauntlet leikur hann einmitt lögreglumann. Hann kemst í kynni við smámellu, sem býr yfir talsverðum upplýsingum um spillingu undirheimanna, m.a. um þátt lögreglu- foringja nokkurs í spillingunni. Lögregluforinginn vill koma smá- mellunni fyrir kattarnef. Eastwood stend- ur um hana vörð og það verður til þess að lögregluforinginn vill helst senda hann sömu leið. The Frisco Kid Leikstjóri Robert Aldrich Aðalhlutverk: Gene Wilder, Harri- son Ford, Ramon Bieri, Val Bisog- lio, George Ralp og Leo Fuchs. Myndin er eitt allsherjar grín um AVRAM (Gene Wilder), pólskan rabb- ína af gyðingaættum, sem heldur til Villta Vestursins. Þar ætlar hann sér að stilla til friðar. Skipið sem hann fer með yfir hafið leggst að bryggju einhversstaðar á austurströnd Bandaríkjanna. Þar hyggst hann taka annað skip og halda með joví suður fyrir Ameríku, um Hornhöfða og þaðan til Vesturstrandarinnar, en því miður missir hann af því skipi. Þrír glæponar bjoða honum far yfir þver Bandaríkin og hann ákveður að þiggja. Förin endar í miðri eyðimörkinni í Pennsylvaníu á óvæntan hátt. Tommi og Jenni Óþarft er að kynna teiknimynda- fígúrurnar Tomma og Jenna fyrir Islendingum, síst eftir deilurnar sem spunnust vegna afskipta Kattavina- félgsins af sýningum sjónvarpsins á þáttunum um þá. Nú eru þeir félagar komnir á myndband, sem inniheldur átta þætti: „Mouse Trouble", „Cat Napping“, „Mouse in Manhattan", „Jerry and The Lion“, „Invisible Mouse", „The Milky Waif", „Hic Cup Pup“ og „Saturday Evening Puss“. Ekki er að efa að aðdáendur teikni- myndafígúranna myndu mjög fagna því að fá að horfa á þær stöðugt í eina tvo klukkutíma, a.m.k. hafa margið orðið til að kvarta yfir því hversu stuttan tíma Tommi og Jenni fá í sjónvarpinu. hljómplöhjklúbburinn TÓN-LIST Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST býður þig velkominn í hópinn. Hjá okkur snýsf allf um hljómplötur. Klúbburinn er nýjung hér á landi, en erlendis hafa hliðstæðir klúbbar starfað árum saman. Markmið TÓN- LISTAR er að bjóða félagsmönnum sínum allar markverðar og vinsælar hljómplötur og snældur með allt að 20% afslætti! Innfökuskilyrði í TÓN-LIST eru þau ein að kaupa 1 hljómplötu með 10% afslætti og síðan eins og þér hentar best. Klipptu nú úf miðann hér fyrir neðan, skrifaðu á hann nafnið þitt og heimilisfang og sendu hann f Hljómplötuverslunina LIST Miðbæjarmarkaði (eða líttu inn). Þá færðu sendan um hæl bækling með nánari upplýsingum og plötulista yfir allar tegundir af tónlisf: Ný-bylgja — jass— pönk — klassik — country — þjóðlög — disco — íslenskar og erlendar. Ath.: Verfu snar því við verðum að takmarka fjolda klúbbfélaga— svo þeir fyrstu verða fyrstir, en þeir sfðustu kocnast ekki að. Nafn: Heimilisfang: fimmtudagur \ Ólafur Haukur Símonarson les þriðja lestur bamasögunnar „Kysstu stjörnumar“ eftir Bjame Reuter. Fimmtudagur 4. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi, 7.55 Daglegt mál 8.00Fréttir. 8.15 Veðuriregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund bamanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál. 10.45 Vinnuvernd 11.00 Við Polllnn Gestur E. Jónsson velur létta tónlist (RÚ VAK) - Ðein útsending). 11.40 Félagsmál og vinna. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. THkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa - Asta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. útvarp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.