Tíminn - 07.01.1983, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.01.1983, Blaðsíða 1
Viðtöl vid frambjóðendur f prófkjörinu - bls. 9 og 13 FJÖLBREYITARA OG BETRA BLAÐ! Föstudagur 7. janúar 1983 4. tölublað - 67. árgangur. TVÖ FJARHUS EYÐILÖGDUST í SNJÓFLÓÐUM A SÚÐAVÍK — Ljóst ad tugir fjár hafa farist - Þrjú snjóflóðahættu - Mesta fannfergi í hús yfirgefin vegna áratugi ■ „Það var um sjöleytið í gærmorgun sem ljóst var að snjóflóð hafði fallið á fjárhús í eigu Björns Jónssonar sláturhús- stjóra á ísafirði, sent stóðu hér ofan við þorpið og brotið það niður og dreift brakinu niður brekkurnar og alveg niður að byggð." sagði Heiðar Guð- brandsson á Súðavík í samtali við Tímann í gær. í leiðinni tók flóðið með sér spennibreyti Orkubúsins fyrir hluta þorpsins svo að rafmagna fór af nokkrum ■ Fjárhús Gunnars Gíslasonar. Húsið lagðist alveg saman undan snjóflóðinu í gær og var ekki vitað hve margar kindanna inni í því fórust, en þær voru Ijörutíu talsins. Húsið átti að grafa upp í gærkvöldi. húsum. Björgunarsveit fór á vettvang og reyndi að bjarga því af t'énu, sem kynni að vera lifandi. Fimm kindur fundust á lífi en aðrar hafa drepist í flóðinu eða hrakist og týnst í veðrahamnum. Þegar þessu hafði miðaö svo að menn sáu fram á að ekki yröi meira aðhafst til björgunar fcnu, þá var tckið til að koma því fé, sem hafði fundist lifandi í næstu fjárhús við. Þar var cigandinn, Gunnar Gíslason nýfarinn úr (Tímamynd Ella) Lögreglumenn bíða átekta í grennd við Útvegsbankann í Kópavogi í gær. Sem betur fór varð sú bið árangurslaus. SPRENGJUHOTANIR KOMU MEÐ SEX TÍMA MILLIBIIJ — Fyrst hjá Útvegsbankanum í Kópavogi og bókabúðinni Vedu - svo hjá Almennum tryggingum - Lögreglunni í Kópavogi tókst að rekja símtalið í almenningssíma----------------------- Sjá baksíðu húsunum að lokinni gjöf, en í millitíðinni hafði fallið snjóflóö á þau hús og þau lagst fram yfir féð. Þegar hér var komið sögu var veðurofsinn slíkur að ckki var talið fært að grafa í rústum húsanna til að kanna afdrif fjárins og urðu menn frá að hverfa við svo búiö. Um kl. 18.00 í gærkvöldi var vcörinu að slota og var þá reiknað með að björgunarsvcitin færi á vettvang og kannaði fjárhúsrústinar. Fólk var flutt úr þrcm húsum sem standa undir gili þar sem cndrum og sinnum hafa runnið stór snjóflóð fram í snjó. Kaup- félaginu var lokað um kl. 16.00 í gær og fólk hefur haldið sig innandyra cins ntikið og kostur hefurverið. Fannfcrgið er mcira en menn muna eftir og standa skaflarnir lárétt út af húsþök- unum. Allir híiar cru fenntir í kaf, en hjörgunarsveitin á snjósleða, scm hefur komið í góðar þarfir við uppgröftinn á kindunum og til að flytja fólk á milli staða. Þá hafa starfsmenn Orkuhúsins nýtt sér hann er þeir fóru til lagfær- inga á spennubreytinum. Rafmagn var komið á allt þorpið í gærkvöldi. Heiðar Guðbrandsson/JGK ,,Var ný- kominn úr fjár- húsinu” ■ „Ég var komminn heim til mín frá gegningunum kl. 3 um eftirmjðdaginn, var að koma frá því að gefa kindunum, Ég var varla sestur til að fá mcr kaffi, þcgar cg fæ þau tíðindi að snjöflóð hafi tekið fjárhús- in. Menn ætluðu þá að fara að koma þar fyrir þe$sum kindum scm lifðu af þegar snjóflóð tók fjárhús rctt hjá mínum fyrr í gær. Svo að það er augljóst að þaö hcfur ekki mátt mikiu muna, flóðið hefur fallið yfir húsin fáum mínútum eftir að cg yfirgaf þau,“ sagði Gunnar Gíslason á Súðavík, en 36 kindur í eigu hans grófust undir fjúrhúsunum í gær þegar snjóflóðið féll á þau. Það veit enginn til að það hafi íallið þarna snjóflóð áður. Þessi fjárhús voru byggð 1930 og hafa aldrei fallið snjóflóð nálægt þeint fyrr, sagði Gunnar. -JGK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.