Tíminn - 07.01.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.01.1983, Blaðsíða 18
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 18 dagskrá útvarps og sjónvarps Kvikmyndsr sjonvarp Laugardagur 8. janúar 16.30 (þróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felix- son. 18.30 Steini og Olli NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Brókarlaus bróöursonur Fræg- ustu tvimenningar þöglu myndanna, Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) fara á kostum i þessum mynda- flokki frá árunum 1923-1929. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Grínleikarinn (The Comic) Banda- risk biómynd frá 1969. Leikstjóri Carl Reiner. Aöalhlutverk: Dick Van Dyke, Michele Lee og Mickey Rooney. Myndin lýsir ævi gamanleikara, sem öðlast frægö og frama á dögum þöglu mynd- anna, en siðan fer aö halla undan fæti fyrir honum. Þýðandi Björn Baldursson. 22.35 lllur grunur ENDURSÝNING - (Shadow of a Doubt) Bandarísk biómynd frá 1942. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Teresa Wright, Joseph' Cotten og MacDonald Carey. Þaö veröa fagnaöarfundir þegar Charlie frændi kemur i heimsókn til ættingja sinna i smábæ einum. En brátt ber fleiri festi aö garöi og frændi reynist ekki allur þar sem hann er séður. Myndin var áöur sýnd i Sjónvarpinu í janúar 1970. Þýöandi Þóröur Orn Sigurðsson. 00.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Bragi Skúlason flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Blindir á ferð - fyrri hluti Bandarískur framhaldsflokkur um landnemafjölskyldu. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 16.55 Um Ijósmyndun Siðari hluti. Snow- don lávarður fjallar um verögildi Ijós- rnynda og markaðsmöguleika. Þýöandi Hallmar Sigurösson. 17.40 Hlé 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Upptöku stjórnar Viöar Víkingsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Kona er nefnd Golda Síðari hluti. Ný bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um ævi Goldu Meir (1898-1978), sem var utanríkisráðherra og siöar forsætisráöherra Israels á miklum ör- lagatimum. Leikstjóri Alan Gibson. Aöal- hlutverk Ingrid Bergman ásamt Jack Thompson, Anne Jackson, Leonard Nimoy, Nigel Hawthorne o.fl. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Pétur í tunglinu Tónverk eftir Arnold Schönberg. Kammersveit Reykjavíkur leikur. Stjómandi Paul Zukofsky. Ein- söngvari Rut Magnússon. Formála flytur Hjálmar H. Ragnarsson. Upptöku stjórn- aöi Tage Ammendrup. 23.10 Dagskrárlok Mánudagur 10. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.40 iþróttir Umsjónarmaður Steingrimur Sigfússon. 21.15 Fleksnes Annar þáttur „Kvef og hósti kvelja þjóð“ Sænsk-norskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýö- andi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision - Sænska og norska sjónvarpið.) 21.40 Blind í trúnni (Blind Faith) Ný kanadisk sjónvarpsmynd. Leikstjóri John Trent. Aðalhlutverk: Rosemary Duns- more, Allan Royai og Heath Lamberts. I Vesturheimi hafa ýmsir söfnuöir og predikarar tekiö sjónvarp i þjónustu sina til aö boöa kenningar sínar og afla þeim stuönings. Myndin segir frá ráðvilltri húsmóður sem verður bergnumin af slikum sjónvarpspredikara og heittrúar- boöskap hans. Þýöandi Heba Júlíusdótt- ir. 22.40 Dagskrárlok Þriðjudagur 11. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunn- arsson. Sögumaður Þórhaliur Sigurös- son. 20.40 Andlegt lif i Austurheimi Indland. Sagan af Rama Breskur myndaflokkur um trú og helgisiði i nokkrum Asíu- löndum. Þessi fjóröi þáttur sýnir hin árlegu hátíðahöld til dýrðar guðinum Rama í borginni Benares. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.45 Því spurði enginn Evans? Fjóröi hluti. Sögulok. Breskur sakamálaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir sögu Agötu Christie. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. janúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vlnir hans Finnur hittir Jim. Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Furðufiskar Bresk náttúrulífsmynd um vatnafiska á suðurhveli sem klekja út hrognum sínum í kjaftinum. Þýöandi Jón 0. Edwald. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gabr Garcia Márques Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars Helander ræöir viö kólumbíska rithöfundinn García Már- ques sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels áriö 1982. Þýöandi Sonja Diego. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 21.15 Dallas Bandariskur framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.00 Á hraðbergi Viöræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 22.55 Dagskrárlok. utvarp Laugardagur 8. janúar 1983 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gunnlaugur B. Kristinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrlmgrund -Útvarp barnanna. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. í þrótta þáttu r Umsjónarmaður: Her- mann Gunnarsson. 15.10 í dægurlandi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallaö um sitthvaö af þvi sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjóm- andi: Hildur Hermóösdóttir. 16.40 islenskt mál. Þáttur i umsjá Margrét- ar Jónsdóttur. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson, Grænumýri I Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist. (RUVAK). 18.00 „Helmþrá”, Ijóð eftir Erni Snorra- son Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona les. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Átall. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Kvöldvaka. a. „Þú ert hið eilífa ljósið,r Þórarinn E. Jónsson les frumort Ijóö. b. „Draumar sjómanna" Ágúst Georgsson segir frá hlutverki drauma í þjóðtrú. c. „Af Gretti Ásmundarsyni“ Sigríður Schiöth tekur saman og tlylur. Einnig syngur Garðar Cortes „Kveldfriöur" eftir Grím Thomsen viö lag Sigvalda Kaldalóns. d. „Þáttur af Bjarna-Dísu“ Oskar Halldórsson segir draugasögu. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsis. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ 23.00 Laugardagssyrpa. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 9. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór, prófastur á Patreksfirði, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurlregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar Kammersveitin í Kupfalz leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa f Neskirkju Hádegistónleik- ar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.10 Frá liðinni vlku Umsjónarmaður: Páll Heiöar Jónsson. 14.00 „Píanókonsert í F-dúr eftir George Gershwin Eugene Listog Eastman-Roc- hester sinfóniuhljómsveitin leika; How- ard Hanson stj. 14.30 Leikrit:„Fús er hver til fjárins“ eftir Eric Saward; seinni hluti Þýöandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 15.15 P.D.Q. Bach. Tónskáldið sem gleymdist og átti það skilið; Siðari hluti Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Frönsk tónlist síðari tíma Guð- mundur Jónsson pianóleikari flytur fyrra sunnudagserindi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Leonora", forleikur op. 72 a eftir Ludwig van Beethoven. b. Sinfónía nr. 6 i h-moll op. 74, „Pathetique", eftir PjotrTsjaíkovský. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertels- son. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi Stjórn- andi: Guðmundur Heiðar Frimanns- son. 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guörún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.30 Kynni mín af Kina Ragnar Baldurs- son segir frá. 22.05 Tónleikar 22.15 Veöurfr'egnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (29). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaöur: Snorri Guö- varðsson (RÚVAK). 23.45 Freftir. Dagskrárlok. Mánudagur 10. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnar Björnsson, fríkirkjuprestur í Reykjavik flytur (a.v.d.v.). Gull í mund 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónina Benedikts- dóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Siguröur Magnússon talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýð- ingu sina (3) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónannaður: Óttar Geirsson. Jónas Jónsson flytur siðari hluta erindis síns um landbúnaö 1982 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa -Ólafur Þórðar- son. 14.30 „Leyndarmálið i Engidal" eftir Hugrúnu Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og ung- linga: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu" eftir Maj Samzelius. 17.00 Að súpa seyðið - þáttur um vimuefni. Umsjón: Halldór Gunnarsson. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arnlaugsson. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkýnningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Dr. Gunn- laugur Þórðarson talar. 20.00 Lög unga folksins Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fuglagarðurinn fagri; Valshreiðrið á Luneborgarheiði Séra Árelíus Níels- son flytur erindi. 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Magnús Karel Hannesson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „L(f“ eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýð- ingu sína (4) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. Sigrún Guðjónsdótt- ir les tvær frásagnir eftir Ragnheiði Jónsdóttur rithöfund. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Leyndarmálið í Engidal" eftir Hug- rúnu. Höfundur les (11) 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Sputnik". Sitthvað úr heimi vís- indanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjónar- maður: Ólafur Torfason (RÚVAK). 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar" eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (3) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Dæmdu vægt þinn veika bróður“ Umræður og hugleiðingar um fóstureyð- ingar. Umsjón: Onundur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guil i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gréta Bachmann talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Lff“ eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýð- ingu sína (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón- armaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 „íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Margrétar Jónsdóttur frá laugard. 11.05 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í umsjá Inga Gunnars Jóhannssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. '12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Dagstund f dúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 „Leyndarmálið í Engidal" eftir Hug- rúnu Höfundur les (12) 15.00 Miðdegistónleikar. Tónlist eftir Jór- unni Viðar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og töfralampinn" Ævintýri úr „Þúsund og einni nótt" í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Björg Árnadóttir les (D- 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandinn Finn- borg Scheving talar við börnin um að vera maður sjálfur. Ásgerður Ingimars- dóttir les annan lestur sögu sinnar um Tobbu tröllastelpu. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í Umsjón Gísla og . Arnþórs Helgasona. _______ 19.00 Kvöldfréttir. 19.45Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Kvöldtónleikar. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar" eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sina. (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Vedurfregnir. Morgun- orö: Sigurður Magnússon talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Líf" eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýðingu sina (6). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár- mannsson og Sveinn Hannesson. 10.45 „Kórstelpan" smásaga ettir Anton Tsjekhov Ásta Björnsdóttir les þýðingu sina. 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. Veðurfre^nir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. Ásta R. Jóhannes- dóttir. 14.30 „Leyndarmálið í Engidal" eftir Hug- rúnu. Höfundur lýkur lestrinum (13). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og töfralampinn" Ævintýri úr „Þúsund og einni nótt“ í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Björg Árnadóttir les (2). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Jón Múli Árnason. 17.45 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Spilað og spjallað Sigmar B. Hauks- son ræðir við Svein Sæmundsson blaða- fulltrúa, sem velur efni til flutnings. 21.30 Gestur í útvarpssal Elísabeth Moser leikur á harmoniku 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við eld skal öl drekka Umsjónar- maður: Jökull Jakobsson. Þátturinn var áður á dagskrá í janúar 1968. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sími78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir em sérvaldir, allir sjálfboðalið- ar svifast einskis, og eru sérþjálf- aðir. Þetta er umsögn um hina frægu SAS (Special Air Service) Þyrfu-björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það ein a sem hægt var að treysta á. Aðalhlv: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber Sýnd kl. 4,6.30, 9 og 11.25 Bönnuð börnum innan 14 ára. HÆKKAÐ VERÐ Salur 2 Jólamynd 1982 Heimsfrumsýning á íslandi Konungur grínsins (King of Comedy) r„.iGrjrfrGnn” Einir af mestu lista- mönnum kvikmynda í dag þeir Robert De Niro og Martin Scorsese standa á bak við þessa mynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jerry Lewis, Sandra Bernhard Leikstjóri: Martin Scorsese Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð. Salur 3 Jólamynd 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Aðalhlutv: Alec Guinness, Ricky Schroder og Eric Porter. Leik- stjóri: Jack Cold. Sýnd kl. 5,7, og 9 Snákurinn Frábær spennumynd í Dolby stereo Sýnd kl. 11 Salur 4, Jólamynd 1982 Bílaþjófurinn to/titomnsira:ít.tnsm. ^rnZ'wto Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (10. sýningarmánuóur)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.