Tíminn - 07.01.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.01.1983, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1983 17 flokksstarf andlát Hinrik Jórmundur Sveinsson, Grana- skjóli 5, Reykjavík lést 26. desember sl. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstud. 7. jan. kl. 13.30. Guðmundur Gíslason, frá Kambanesi, lést í Akranesspítala að morgni 4. janúar. Bjartmar Pálmason, Hringbraut 56, lést 4. janúar Susanne Guðmundsson, Bólstaðarhlíð 66 lést 24. desember í Kiel í Þýskalandi. Hún verður jarðsunginn föstud. 7. jan. frá Kálfatjarnakirkju, Vatnsleysuströnd kl.13.30. Óskar Árni Blomsterberg ,lést að morgni 1. janúar. Hann verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni, föstud. 7. janúar kl. 13.30 Einar Long, kaupmaður, Brekkugötu 11, Hafnarfirði andaðist í St. Jósefs- spítala Hafnarfirði að morgni 5. janúar. Sakarías Daníelsson, frá Bjargshóli, lést 30. des. sl. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu,föstud. 7. jan. kl. 10.30 Dómkirkjan: ■ Barnastarf Dómkirkjunnar sem verið hefur í Vesturbæjarskóla v/Öldugötu verður á þessu ári að Hallveigarstöðum og hefst laugardaginn 15 jan. Nánar auglýst síðar. Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands í Reykjavík ■ heldur fund mánudaginn 10. jan. kl.20. í húsi félagsins v/Grandagarð. Spilað verður bingó, góðir vinningar, kaffiveitingar. Konur mætið vel og stundvíslega. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum ■ Fysta kvikmyndasýningin í MlR- salnum, Lindargötu 48, á nýju ári verður nk. sunnudag, 9. janúar kl. 16. Sýndverðu-' syrpa styttri mynda, gamalla og nýrra af ýmsu tagi, m.a. teiknimynd, ævintýri fyrir börn við tónlist eftir Pjotr Tsjækovskí og mynd um skáldið Lév Tolstoj. Aðgangur að MIR-salnum er ókeypis og öllum heimil. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fýrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 18-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reýkjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sím- svari i Rvík, simi 16420. Kópavogur FUF í Kópavogi og Freyja, félag framsókn- arkvenna, gangast fyrir félagsmálanám- skeiði í Hamraborg 5, sem hefst fimmtu- daginn 13. jan. og verður á hverjum fimmtudegi frá klukkan 19.30-22.30 til 10. febrúar. Einnig verður kennt frá 10-16 laugardaginn 29. janúar. Meginviðfangsefni námskeiðsins er hópvinna, ræðumennska, fund- arstörf og skipulag félagsstarfs. Leiðbeinandi er Guðmundur Guðmundsson, fræöslufulltrúi. Þátttöku ber að tilkynna sem fyrst til Sigrúnar Ingólfsdóttur í síma 43420 og Jóhönnu Oddsdóttur í síma 40823, sem veita allar nánari - upplýsingar. FUF og Freyja. Aukakjördæmisþing í Reykjaneskjördæmi Framboð - Skoðanakönnun Aukakjördæmisþing Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 9. janúar n.k. í Festi Grindavík. Þangað eru boðaðir allir aðal- og varafulltrúar á síðasta kjördæmisþingi - tvöföld fulltrúatala. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi haldið 28. nóv. s.l. í Hafnarfirði ákvað að fram færi skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. Framboðsnefnd flokksins hefur ákveðið að framboðsfrestur verði til 31. desember n.k. Hér með er auglýst eftir framboðum. Framboðum skal komið til einhvers úr framboðsnefndinni sem eru: Grímur Runólfsson, Kópavogi, sími 40576, formaður Ágúst B. Karlsson, Hafnarfirði, sími 52907 Hilmar Pétursson, Keflavík, sími 92-1477 Óskar Þórmundsson, Njarðvík, sími 92-3917 Pétur Bjarnason, Mosfellssveit, sími 66684 og munu þeir veita allar nánari upplýsingar. PRÓFKJÖR Prófkjör framsóknarmanna í Reykjavík vegna komandi Alþingiskosn- inga verður haldið sunnudaginn 9. janúar 1983 kl. 10-19 að Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla verður að Rauðarárstíg 18 dagana fram að kjördegi, kl. 17-18 dag hvern. Á kjörskrá eru allir aöal- og varamenn í fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í Reykjavík og nokkrir aðrir trúnaðarmenn flokksins. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldinn miðvikudaginn 5. janúar kl. 20.30 að Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Framboðsmálin 3. Önnur mál. Stjórnin. Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eflir að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim á pósthúsum og bönkum næstu daga. Jólaalmanök SUF Dregið hefur verið í jólaalmanökum SUF 1. des. nr. 9731 2. des. nr. 7795 3-des. nr. 7585 4. des. nr. 8446 5. des. nr. 299 6. des. nr. 5013 7. des. nr. 4717 8. des. nr. 1229 9. des. nr. 3004 10. des. nr. 2278. 11. des. nr. 1459 12. des. nr. 2206 13. des. nr. 7624 14. des. nr. 8850 15. des nr. 6834 16. des. nr. 7224 17. des. nr. 9777 18. des. nr. 790 19. des. nr. 1572 20. des. nr. 7061 21. des. nr. 4053 22. des. nr. 7291 23. des. nr. 5611 24. des. nr. 5680 FUF Hafnarfirði Félagsfundur verður haldinn að Hverfisgötu 25 miðvikudaginn 5. janúar n.k. kl. 20.30 Fundarefni: 1. Félagstörfin framundan 2. Inntaka nýrra félaga 3. Önnur mál. Ath. Gengið verður frá vali fulltrúa til þátttöku í skoðanakönnun á kjördæmisþingi 9. janúar n.k. Stjórnin. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu flokksins að Rauðarárstíg 18. Kjörnefnd. Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur almennan félagsfund laugard. 8. jan. kl. 14.00 í Félagsheimil- inu Seltjarnarnesi. Dagskrá: 1. Undirbúningur undir aukaþing kjördæmisráðs 9. janúar. 2. Bæjarmál. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Aukakjördæmisþing Aukakjördæmisþing kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið sunnudaginn 9. janúar n.k. kl. 13.00 i Festi Grindavík. Dagskrá: 1. Skoðanakönnun um val frambjóðenda til næstu alþingiskosninga. 2. Formaður Framsóknarflokksins Steingrímur Hermannsson ræðir stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 23.12. ’82 með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu mér daginn ógleyman- legan. Guð blessi ykkur framtíðina. Lifið heil. Þorlákur Jónsson. t Maðurinn minn og faðir okkar Gunnar Guðmundsson, Lyngheiði 6, Selfossi verður jarðsunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 8. janúar kl. 14.00. Aðalheiður Helgadóttir, Kristín Gunnarsdóttir, Vigfús Þór Gunnarsson. Nýir bílar Leitiö upplýsinga — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OG SEMUR Opið iaugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BUK s/f SfÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstlngu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og T' borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.