Tíminn - 07.01.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.01.1983, Blaðsíða 15
Lárétt 1) Rámar. 6) Listamaður. 10)Hasar. 11) Klaki. 12) Hálfrar aldar gömul. 15) Klukkutími. Lóðrétt 2) Púki. 3) Fæða. 4)'Oki. 5) Feill. 7) Borði. 8) Óhreinindi. 9) Tusku. 13) Fundur. 14) Málmur. Ráðning á gátu No. 3994 Lárétt 1) Aldís. 6) Árstími. 10) Sá. 11) At. 12) Króatía. 15) Skúma Lóðrétt 2) Lás. 3) ííí. 4) Háski. 5) Litar. 7) Rár. 8) Tía. 9) Maf. 13) Ósk. 14) Tóm. bridge ■ Líklega hafa margir hrist höfuðið yfir 4. jólaþrautinni og síst skilið í því hvaða erindi hún ætti á blað. Vestur Norður S. KD105 H.AD3 T. AK L. KDG5 Austur S.6 S.A42 H.985 H. K7642 T.D8762 T.G1054 L.A973 L.8 Norður Suður S. D9873 H.G10 T. 93 L. 10642 Suður 2L 2T 2Gr 3 S 4S 2 lauf var alkrafa og 2 tíglar afmelding. Vestur spilaði út hjartaníu, suður lét lítið í blindum og austur fékk á kóng. Og nú var spurt. Hvernig á vörnin að fá 4 slagi? Þetta virðist vera ákaflega einfalt: vestur verður og hlýtur að eiga laufásinn eftir sagnir og þessvegna getur austur bara spilað laufi sem vestur tekur á ás. Hann gefur austri síðan laufstungu og spaðaásinn er 4. slagurinn. Eða hvað? Það er nefnilega ekki víst að vestur verði alveg svona samvinnu- þýður. Hann veit að austur á spaðaásinn en hann veit ekki hvort laufáttan er einspil eða tvíspil. Ef austur á annað lauf með áttunni má vestur ekki taka strax á laufásinn heldur verður hann að bíða þangað til austur hefur komist inná spaðaás og spilað rneira laufi. Ef austur spilar laufáttunni í öðrum slag eru í raun aðeins helmingsmöguleikar á að hann fái laufstunguna sína. En hvernig getur austur sagt félaga frá því að hann eigi einspil í laufi? Með því einfaldlega að taka spaðaásinn áður en hann spilar laufáttunni. Þá hlýtur vestur að kveikja á perunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.