Tíminn - 12.01.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.01.1983, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1983 MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1983 11 10 fþróttir Iþróttir Umsjón: Samúel Örn Erlingsson Arnþrúður Karlsd. útarpsmaður (2) Everton/ Watford Watford vinnur, ekki sist er Eltoninn syngur í búningsklefanum. Ingibjörg Leifsdóttir W.B.A./ setjari (1) Liverpool. Eg veðja á Liverpool, þeir bregðast ekki frekar en fyrri daginn. STAÐUR HINNA VANDLÁTIJ ■ Tveir leikmenn sem leika í fyrsta sinn í ítölsku deildinni í vetur Michel Platini frá Frakklandi hittir boltann en sparkar um leið í Trevor Francis frá Englandi. Platini leikur með Juvcntus ásamt Zbigniev Bonick og se\ leikmönnum úr heimsmeistaraliði ítala. Francis leikur með Sampdoria. 40 erlendis blaðamenn sáu þennan leik Juventus og Sampdoria, og mætt var á staðinn bandarískt sjónvarpslið sem er að gera mynd um Juvcntus. HalldórLárusson (3) Arsenal/ kennari Stoke Ég tippa á Arsenal, þeir eru líklegri til sigurs. Karl Rafnsson (2) Sunderland/ kennari AstonVilla Ég set 2 á þennan leik, ég hef meiri trú á Villa. Sex manns féllu út úr Getraunaleik Tímans síðast. Það sem einkenndi helst þessi afföll, var að þeir þrír spámenn sem oftast höfðu verið með féllu úr allir. Það er ekki heldur fyrir fjandann sjálfan að eiga við þessa bikarkeppni, eins og kellingin sagði, og því ekki að sökum að spyrja. Sigurður Þorkelsson prentari var þegar búinn að tryggja sér kvöldverðinn spáði í 6. sinn, er Geir Hallsteinsson vantaði einn, þó að ha í spáði einum reyndar, hann lék í 5. sinn. j>á féll úr Sigurlás Þorleifsson, skriplaði á skötu, ekki óeðlilegt, þar fóru óvæntustu úrslit helgarinnar sem leið. Hann spáði í 4. sinn. Allir eiga þessir ágætu piltar þakkir skildar fyrir ágæta frammi- stöðu, og aðrir fyrir þátttökuna. Sex manns halda áfram, elstu spá- mennirnir nú eru Karl Harry og Halldór Karl Harry Sigurðs. Birmingham/ Bankastarfsm. (3) Man.Utd. Þetta eru fastir 2. Maður stendur og fellur með sínu liði, og það kemur hreint ekkert til greina nema útisigur. BragiGarðarsson(l) Swansea/ prentari Notts C. Það varð jafntefh 1-1 í fyrri leik þessara hða. Líkleg úrslit nú eru því jafntefh. En ég spái heimasigri að þessu sinni, 1-0 Lárusson, þeir spá nú í þriðja sinn, búnir að standa af sér bikarkeppnina í bili. Eina konan Arnþrúður Karlsdóttir í síðasta getraunaleik stóð sig með miklum ágætum. Arnþrúður spáir galvösk aftur nú. Nú verður reynt að bæta enn svolítið úr þessu mjög svo slæma kvenmannsleysi síðunnar, sem óneitanlega hefur hana hrjáð síðustu vikur. Þá spáir Karl Rafnsson í annað sinn, en hann fór í viku til Vestur-Þýskalands og gat ekki verið með síðast. „Hvað það verður veit nú enginn/ vandi er um slíkt að spá." Þessar fleygu línur eiga við hér nú, þegar við hefjum glímu við deildakeppnina á ný eftir rysjótt tíðarfar undanfarið, og dyntótta bikarkeppni. Þó virðast margir hafa verið getspakir, ekki vantaði 12 rétta að minnsta kosti, niu raðir og rúmar 20 þúsund krónur á röð, gott fyrir afmæhsgjöf handa konunni, eða manninum. 191 röð með 11 rétta, rúmar 400 krónur þar, sæmilegt fyrir mjólkinni í dag. Leikirnir nú eru margslungnir, mest eigast við hð ofarlega annars vegar, og neðarlega hins vegar, svo sem Birmingham og Man United, en það eru ahs konar leikir aðrir, hð sem eru hhð við hhð í töflunni og svo framvegis. Aftur á móti er núttúrulega GETRAUWAIEIKUR TÍMÁMS leikvika Halldór Arason (2) Luton/ endurskoðandi Tottenham Luton er á sigurbraut þessa stundina. Paul Walsh skorar. Rósa Valdimarsd. Blackburn/ nemi (1) Wolves Úlfamir sigra, þeir eru miklu betri. Verktakar - Ræktunarsambönd TD- B,70 hestöfl til á lager Hafið samband við sölumenn okkar Staðan i efstu deildunum á Englandi eftir leiki á laugar- dag. l.deild: Liverpool 2315 5 358 21 50 Watford 2312 4 7 42 25 40 Manchester Uniled 2311 7 5 31 18 40 Nottingham Forest 2312 4 7 39 31 40 Wesl Ham 2212 1 9 40 32 37 Coventry 2311 4 8 32 29 37 Aston Villa 2311 2 10 34 31 35 W.B.A. 23 9 6 836 34 33 Tottenham 2310 3 10 34 33 33 Manchester City 23 9 5 9 29 36 32 Ipswich 23 8 7 8 37 29 31 Stoke 23 9 4 10 35 36 31 Eterton 23 8 6 938 32 30 Arsena! 23 8 6 928 32 30 Southampton 28 8 5 10 28 38 29 Notts County 23 8 4 1131 42 28 Norwich 23 7 5 1125 36 26 Bríghton 23 6 6 1121 42 24 Swansea 23-6 5 12 29 36 23 Luton 22 5 8 938 46 23 Sunderiand 23 5 8 10 25 37 23 Birmingham 23 4 11 818 32 23 2.deild: hverjum í sjálfsvald sett hvaða forsendur hann/hún notar. Það eru til dæmis hæðir og lægðir, það er örugglega hægt að finna vindstig og hvurveithvað. Ekki ætlar sá sem þetta skrifar að gefa nein ráð um spámennskuna, þá sjaldan sem viðkom- andi hefur látið plata sig til þess, hefur það orðið til þess að hjálparþeginn hafi misst af vinningi. Það er misjafnt hve menn hafa mikið fyrir því að spá á seðilinn sinn. Sumir pæla í viðureignum hðanna sem um ræðir mörg ár aftur í tímann, aðrir kasta upp teningnum góða. Hér er ein aðferð ef þið eruð komin í þrot, setjast í fótanuddtækið, þið hljótið að hafa aðgang að svoleiðis ef þið eigið það ekki, og látið tölumar titra upp úr óminnis- dýpt heilabúsins. Látið okkur vita ef þetta gengur. Bikarúrslit ■ Eftirfarandi bikarúrslit úr ensku bikarkeppninni höföu borist þegar blaðiö fór i prentun í gærkvöld: Bishops Stortford-Middlesboro 1:3 Burnley-Carlisle 3:1 Everton-Newport 2:1 Grimsby-Scunthorpe 2:0 íslandsmót í kvennaknattspyrnu ■ íslandsmótið í innanhússknatt- spyrnu kvenna verður í Laugardags- höll laugardaginn 15. janúar næst- komandi. Mótið hefst klukkan 11.30 árdegis og á að ljúka klukkan 17.15 með verðlaunaafhendingu. Kristinn Jóhannss. Notthingham For./ netagerðarmaður (2) WestHam • Víðir Sigurðsson (2) Southampton/ blaðamaður Coventry Þetta er erfitt. Ég kastaði upp; upp kom Forest. Það er erfitt að spila í Southampton, svo Coventry nær ekki sigri, en þeir ná stigi. Coventry berst nefnilega nú um UEFA sæti. ÞórarinnRagnarss. Charlton/ GuðríðurGuðjónsd. Rotherham/ blaðamaður(l) Leicester j kennari(l) Fulham Útisigur. En þetta er erfiður leikur og aJlt Jafntefh. Fulham er sterkara, en af því að getur gerst. Rotherham er á heimavelh eiga þeir smáséns. Wolverhamplon 23: 15 4 446 20 49 Q.P.R. 23 13 4 6 35 22 43 Fulham 23 12 5 6 45 32 41 Leicesler 23 11 3 9 40 25 36 Shelf. Wednesday 23 10 6 738 31 36 Shrewsbury 23 10 5 830 30 35 Grimsby 23 10 4 934 41 34 Oldham 23 7 12 4 39 31 33 Leeds 23 7 11 526 24 32 Rotherham 23 8 8 728 31 32 Barmley 23 7 10 6 32 27 31 Newcastle 23 7 9 734 34 30 Crystal Palace 23 7 9 726 26 30 Blackbum 23 8 6 934 35 30 Chelsea 23 7 7 925 29 28 Middlesbrough 23 6 9 8 27 42 27 Carlisle 23 7 5 1142 47 26 Bolton 23 6 7 10 24 31 25 Charlton 23 7 4 12 34 49 25 Cambridge 23 6 6 1125 34 24 Derbv 23 3 10 10 24 36 19 Bumlev 23 5 4 14 32 43 19 STAÐAN Englendingar meistarar ■ Heimsmeistarakeppni áhuga- dansara í Suður-Amerískum dönsum var í Scheveningen í Hollandi um síðustu helgi. Karen Johnstone og Marcus Hilton frá Englandi sigruðu, í öðru sæti urðu Trine Delhi og Geir Bake frá Noregi. Keppnin var um leið keppni milli landa, og voru það sex lönd sem komust í úrslit af 18 sem þátt tóku. Úrslit í landakeppninni varð sem hér segir: 1. England, 2. Noregur, 3. Dan- mörk, 4. Vestur-Þýskaland, 5. Skotland, 6. Belgía. Ovett aftur meiddur ■ Steve Ovett heimsmethafinn í 1500 metra hlaupi er nú meidciur enn einu sinni. Ovett á nú við meiðsli að stríða í hásin, sam- kvæmt fréttatilkynningu sem landsliðsþjálfari Englendinga í frjálsum íþróttum lét frá sér fara um helgina. Andy Norman lands- liðsþjálfari sagði að Steve Ovett gengist nú undir læknismeðferð, og nann gæti vonandi byrjað aftur æfingar eftir 3-4 vikur. Ovett missti í sumar sem leið af bæði Ensku meistarakeppninni í frjáls- um íþróttum og Evrópumeistara- mótinu vegna meiðsla. Nú neyðist hann til að draga sig í hlé frá keppni, þegar aðalkeppi- nautur hans Sebastian Coe er kominn af stað aftur. Coe sem einnig átti við töluverð meiðsli að stríða, á árinu 1982 mun keppa í Ensku meistarakeppninni í frjáls- um íþróttum innanhúss í Cosford 28. og 29 janúar næstkomandi. Lokeren sló Standard út. Um síðustu helgi var leikið í belgíska bikarnum. F*ar bar það helst til tíðinda að Lokeren, lið Arnórs Guðjohnsen sló út gamia liðið hans Asgeirs Sigurvinssonar, Standard Liege. Þetta voru 16 liða úrslit. Urslit urðu þessi: Winterslag-Andelecht .... 2:1 AA Gent-Antwerp ......... 1:1 Lierse-CS Bruges ........ 2:0 Kortrijk-FC Bruges....... 0:1 A Alst-Beueren .......... 0:1 Lokeren-Standard Liege .. 3:0 Tongeren-RWD Molenb. . 1:3 Luik-Waregen.............. 1:2 Róma efst Þetta voru leikir helgarínnar á ítah'u: Auellino-Udinese ........ 1:1 Cagliari-Ascoli ......... 3:1 Cesena-Napoli ........... 0:0 Fiorentina-Pisa.......... 2:1 Genoa-Juventus ........... 1:0 Inter Milan-Catanzaro ... 5:0 Torino-Roma............... 1:1 Verona-Sampdoria......... 1:1 Staða efstu liða á Ítalíu er nú þessi: Roma 15 9 4 2 24 12 22 Verona 15 3 5 2 22 13 21 Inter 15 6 7 2 22 12 19 Juventus 15 7 4 4 13 12 13 Torino 15 4 3 3 15 9 16 Udinese 15 3 10 2 15 15 16 KR Reykjavíkur- meistari ■ KR-ingar urðu Reykjavík- meistarar í knattspyrnu innan- húss í síðustu viku. KR sigraði ÍR 1-0 í úrslitaleik sem þurfti að framlengja. Valur varð í þriðja sæti, sigraði Þrótt 4-3. Áður hefur verið skýrt frá úrslitum í öðrum flokkum í þessu móti. NBC hefur réttinn ■ Bandaríska sjónvarpsstöðin NBC hefur keypt útsendingarrétt- inn að úrslitakeppni Heimsmeist- arakeppninnar í knattspyrnu 1986. Sjónvarpsstöðin skýrði frá þessu í fréttaskeyti á laugardag.. Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC hafði rétt í síðustu keppni. Fyrir hann borgaði ABC 550 þúsund dóllara. ABC datt síðan út úr myndinni þegar FIFA fór nú fram á tíu sinnum hærri upphæð. Enn hefur ekki verið ákveðið hvar keppnin verður haldin eftir að Kólombía dró sig til baka með að halda keppnina. Helst eru talin koma til greina Bandaríkin, Kan- ada. Brasilía og Mexíkó. Sigurður með Islandsmet ■ Sigurður Matthíasson frá Dal- vík setti í fyrradag nýtt íslandsmet í hástökki án atrennu. Sigurður stökk 1.78 metra í fyrradag, en hann átti sjálfur gamla metið sem var 1.77 metra. Á undan Sigurði átti nýkjörinn íþróttamaður ársins, Óskar Jakobsson metið, þá 1.76 metra. HILMAR HLAUT ARNAR- BIKARINN ■ Arnarmótið í borðtennis var í Laugardalshöll á sunnudag. í meistara- flokki karla var leikið um Arnarbikarinn að vcnju og má geta þess í því sambandi að hann hcfur aldrei verið varinn. Svo varð ekki heldur nú. Sigurvegari í karlaflokki varð Hilmar Konráðsson Víkingi hann sigraði Bjama Kristjánsson Keflavík 2-0, 21-13 og 21-17. Guðmundur Maríusson KR varð þriðji. Ragnhildur Sigurðardóttir varð lilut- skörpust í meistaraflokki kvenna. sigraði Ástu Urbancic Erninum 2-1, 18-21, 21-17 og 23-21, hart barist þar. Þriðja varð Kristín Jónsdóttir’UMSB. I fyrsta flokki karla sigraði gamla ketnpan Ernil Pálsson KR. hann lætur ekki deigan síga, sigraði Sigurð Guð- mundsson Erninum 21-14 og 21-10. þriðji varðGunnarBirkisson Erningum. Sigurbjörn Bragason KR sigraði í öðrum flokki karla. Hann sigraði Trausta Kristjánsson Víkingi 2-1,17-21, 21-16 og 21-14. Hermann Bárðarson HSÞ og Kjartan Briem KR urðu í 3.-4. sæti. Sigrún Bjarnadóttir UMSB sigraði í fyrsta flokki kvenna, sigraði Maríu Jóhönnu Hrafnsdóttur Víkingi 2-0, 21- 17 og 21-10. Þriðja var Heiða Erlingsdóttir Vík- ingi. Bikarkeppnin í körfuknattleik: NJARÐVfK LAGÐI FRAM ■ Njarðvíkingar lögðu Framara að velli í Njarðvík í gærkvöldi í 89-86 í fjörugum leik. Lokamínútumar í leiknum vom æði tvísýnar, Framarar búnir að vinna upp forskot Njarðvíkinga frá því fyrr í leiknum, en þeim mistókst að fylgja því eftir. Framarar hófu leikinn af miklum krafti. Knötturinn gekk hratt manna í millum og leikgleði og dugnaður var í hámarki. Framarar leiddu allt fram í miðjan fyrri hálfleik, en þá náðu Njarðvíkingar að jafna 24-24 og sigu síðan fram úr hægt og bítandi. Staðan í leikhléi var 52-42 Njarðvík í hag. Forskot Njarðvíkinga í leikhléi var mest að þakka Val Ingimundarsyni sem átti mjög góðan leik, Árna Lárussyni og Bill Kottermann sem sýnir æ betur hvað í honum býr. Þorvaldur Geirsson og Val Brazy reyndu að halda í Njarðvíkingana, en máttu ekki við margnum. Framarar smásöxuðu á forskotið í síðari hálfleik. Símon Ólafsson lék mjög vel, en góður sprettur Viðars Þorkels- sonar í lokin gerði það að verkum að Fram náði að komast í 80-81 þremur mínútum fyrir leikslok. Njarðvíkingar klúðruðu næstu sókn, en það kom Fram ekki að neinu haidi þar sem þeir gerðu slíkt hið sama. Njarðvík átti síðan meira í síðustu orðum leiksins, komust í 86-80 og þá var orðið of seint fyrir Framara að ætla að breyta augljósum úrslitum. Leikurinn var í heild góður, mun léttara var yfir Njarðvíkingum en oftast áður. Bæði lið sýndu góðan körfuknatt- leik, hraðan og skemmtilegan. Stigin: Njarðvík: Bill Kottermann 24, Valur Ingimundarson 19 Ámi Lárusson 15, Sturla Örlygsson 10, aðrir minna. Fram: Val Brazy 26, Símon Ólafsson 23, Viðar Þorkelsson 13, Ómar Þráins- son 12, Þorvaldur Geirsson 9, aðrir ntinna. REAL FÉKK FELAGSSKAP ■ Knattspyrnan á Spáni er eins og í öðrum blóðheitum löndum í fullum gangi. Real Madrid, sem eitt hefur verið á toppnum undanfarið í spönsku fyrstu deildinni fékk þangað félagsskap um helgina, Atletico Bilbao sem verið hefur að þokast nær toppnum undanfarnar vikur sigraði, á meðan Real Madrid gerði jafníefli. Það dugði, því að fyrir leikina munaði aðeins einu stigi og nú eru þau jöfn. Barcelona án lifrarveikrar stjörnunnar Maradona, er í þriðja sæti og vantar þrjú stig til að ná toppliðunum tveimur. En hér koma úrslit um helgina á Spáni: Real Sociedad-Sporting ..........0:0 Malaga-Racing....................3:0 Espanol-Salamanca ...............1:1 Atletico Madrid-Real Betis......0:0 Real Zaragoza-Celta .............4:0 Sevilla-Real Madrid..............2:2 Real Valladolid-Barcelona .........1:3 Valencia-Athletico Bilbao........1:2 Osasuna-Las Palmas ...............1:1 Staða efstu liða á Spáni er nú þessi: R. Madrid ... 19 12 5 2 37 15 29 Ath. Bilbao . . 19 13 3 3 39 21 29 Barcelona ... 19 10 6 3 33 13 26 R. Zaragoza . . 10 11 3 5 39 20 25 Sevilla........ 19 8 7 4 23 15 23 Sporting .... 19 6 11 2 21 14 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.