Tíminn - 12.01.1983, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR 1983
krossgáta
l'tímtm
15
myndasögur
3998. Krossgáta
Lárétt
1) Klakinn. 6) B jóráma. 10) Bókstafur.
11) Tímabil. 12) Fyrir utan. 15) Vinna.
Lóðrétt
2) Hryggð. 3) Míðdegi. 4) Hryggjum. 5)
Lamdi. 7) Dauði. 8) Bára. 9) Komis. 13)
Hraði. 14) Árstíð.
Ráðning á gátu No. 3997
Lárétt
1) Angur. 6) Sumatra. 10) NN 11) Óf.
12) Agúrkan. 15) Egill.
Lóðrétt
2) Nám. 3) Urt. 4) Asnar. 5) Hafna. 7)
Ung. 8) Aur. 9) Róa. 13) Úrg. 14) Kól.
bridge
■ Einn af gestunum sem kemur
hingað á Bridgehátíð í lok janúar er
Mark Molson. Hann er Kanadamaður
og í sumar spilaði hann í sveit með
Kokish og Nagi í Spingoldmótinu í
USA. Eftir að hafa unnið sveit Brack-
mans í undanúrslitunum með 1 impa
töpuðu Kanadamennirnir fyrir Ásunum
í úrslitum, en í Ásunum spilaði m.a.
Alan Sontag sem einnig kemur hingað
á hátíðina.
í þessu spili frá úrslitaieiknum háðu
Molson og Sontag mikið taugastríð:
Norður.
S. A108
H. 10 N/AV
T. G965432
L. 65
Vestur.
S. 75
H. A87632
T. A8
L. KG4
Austur.
S. G6
H. KDG954
T. —
L. A8732
Suður.
S. KD9432
H. —
T. KD107
L. D109
Við annað borðið sátu Kokish og Nagi
NS og Hamman og Wolff AV. AV
komust í 6 hjörtu en NS fórnuðu í 6
spaða sem voru 300 niður. Við hitt
borðið sátu Sontag og Weichsel NS og
Molson og Cohen AV.
Vestur Norður Austur Suður
3 T 3 H 3 S
4 T 4 S 5 L 6 S
pass pass 7 H pass
pass 7 S dobl.
Mönnum finnst kannski ekki vera
mikill meistarabragur á þessum sögnum.
Pass vesturs yfir 6 spöðum er krafa og
flestir spila það þannig að það lofi fyrstu
fyrirstöðu í lit andstæðingsins. En vestur
reiknaði efalaust með að NS ættu svo
mikið af spöðum að austur ætti renus og
því bauð hann uppá alslemmu með
ásana sína tvo.
Molson í austur var því auðvitað
vorkunn að hækka í 7 Jijörtu og þau voru
síðan pösisuð til Sóntags. Hann gat
auðvitað ekki verið vissum að spaðaás-
inn héldi og þó svo væri var ekki öruggt
að suður kæmi yfirleitt út með spaða.
Hann ákvað því að tryggja sig fyrir
stórsveiflu með því að fórna í 7 spaða
og þegar AV fundu ekki tígulstunguna
fór Weichsel 3 niður, 500, en Kanada
græddi 5 impa.
Herra! Ég er að
missa takið.
Y Reyndu, Ammand!
Ég get ekki haldið
okkur báðum lengi.
^ Skipið er enn á floti,
en okkur rekur frá því!
© GeirierennídulbúninS'
7 Vindurinn feykir öskunnipBsi/SBj
óðum brott, við getum ^Vindurinn
ekki hætt starfinu. Við I getur 4
erum rétt byrjaðir! ,/snuist...
með morgunkaffinu
- Úr þvi þú varst að vinna í garðinum
gastu þá ekki verið þar úti meðan þú
varst að hreinsa undan nöglunum á þér.