Tíminn - 12.01.1983, Page 17

Tíminn - 12.01.1983, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1983 17 Ragnar Guðmundsson, umsjónarmað- ur, Korpúlfsstöðum, lést í Borgarspítal- anum laugardaginn 8. janúar. Rósa Magnúsdóttir, kennari, Nýja Lundi, Kópavogi, lést í Landspítalanum laugardaginn 8. janúar. Sigurbaldur Gíslason, ísafírði, lést í Landspítalanum 7. janúar. Þórdis Þorleifsdóttir frá Ásgarði í Grundarfirði, lést 7. janúar. Margrét Sigmundsdóttir frá ísafirði, Kirkjuvegi 34, Keflavík, andaðist að heimili dóttur sinnar og tengdasonar 6. janúar sl. Eric J. Vigfusson, lést þann 7. þ.m. í Failbrook, Kaliforníu. Ólafur Valdimarsson, Bergstaðastræti 28, lést í Elliheimilinu Grund 30. desember sl. Snorra Benediktsdóttir, andaðist 8. janúar. Valur Sigurmundsson, Álftamýri 4, lést 9. janúar. Þorleifur J. Eggertsson, lést að Reykja- lundi mánudaginn 10. janúar. Páll Einarsson, Ásabyggð 13, Akureyri, andaðist 5. janúar. Hákon Óskar Jónasson, Hrafnistu, áður til heimilis að Rauðahvammi, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt föstudags- ins 7. janúar. skoðun), dýr og náttúran, frímerki, norræn goðafræði, íþróttir, list og margt fleira. Hann tekur fram, að hann kunni ekki íslensku, en vilji skrifast á við einhvern, sem kann sænsku eða ensku. Reyndar gerir hann sér vonir um, að hann geti stautað sig fram úr bréfum á norsku og dönsku líka. Nafnið og heimilis- fang er: Tori Skoglöf Marsgatan 11 H S-54300 Tibro Sverige FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 .... ■ sundstaðir Kópavogur FUF í Kópavogi og Freyja, félag framsókn- arkvenna, gangast fyrir félagsmálanám- skeiði í Hamraborg 5, sem hefst fimmtu- daginn 13. jan. og verður á hverjum fimmtudegi frá klukkan 19.30-22.30 til 10. febrúar. Einnig verður kennt frá 10-16 laugardaginn 29. janúar. Meginviðfangsefni námskeiðsins er hópvinna, ræðumennska, fund- arstörf og skipulag félagsstarfs. Leiðbeinandi er Guðmundur Guðmundsson, fræðslufulltrúi. Þátttöku ber að tilkynna sem fyrst til Sigrúnar Ingólfsdóttur í síma 43420 og Jóhönnu Oddsdóttur f síma 40823, sem veita allar nánari upplýsingar. FUF og Freyja. Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir <að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim á pósthúsum og bönkum næstu daga. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoðanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi með tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miögarði 15. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjórn Kjördæmissambandsins Borgarnes nærsveitir Spilumfélagsvist í Hótel Borgarnesi föstudaginn 14,janúarkl. 20.30 Framsóknarfélag Borgarness Framsóknarfélag Sauðárkróks Fundur í Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 13. janúar kl. 21. Dagskrá: Kosning fulitrúa á kjördæmisþing Stjórnmálaumræður Framsögumaður: Stefán Guðmundsson alþingismaður. Framsóknarfólk er hvatt til að fjölmenna Stjórnln Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar., HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 Til sölu International traktor B-614 árgerö 1964. Einnig ýtutönn - geyspuskófla og Volvo N-10 árgerð 1975. Upplýsingar í síma 99-5922. Útboð Tilboð óskast í ræstingu á áningastöð Strætisvagna Reykjavíkur á Hlemmi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað 26. janúar 1983 kl. 11 f.h. INNKÁUPaSTOFNUN reykjavíkurborgar Fríkirk; .jvegi 3 — Sími 25800 / Bilaleiga ■"ÁS CAR RENTAL 29090 ma^oa 323 DAIHATSU REYKJAHESBRAUT 12 REYKJAVÍK Kvöldsími: 82063 - Útboð Tilboð óskast í 750 stk. götuljósastólpa fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent áskrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuö á sama stað fimmtudaginn 1. febr. 1983 kl. 11 f.h. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuö á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Dpnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma 15004, I Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennirsaunatímar í baðfötum sunnud..kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin aila virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. Hvenær byrjaðir Affit þú m % ^JUfjtFERÐAR Öllum er heiðruðu mig á sjötugsafmæli mínu þann 16. des,. s.l. með gjöfum, skeytum og heimsóknum sendi ég hjartans þakkir. Ég saknaði þeirra sem ekki áttu þess kost að heimsækja mig, fannst mér þó að allir væru gestir mínir, svo mikla alúð sem ég fann í gegn um þeirra gerðir. Frá Akranesl Frá Reykjavfk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. — ( maf, júnf og september veröa kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvfk, sími 16050. Sím- svarl í Rvik, slmi 16420. Verkin merkja sterkir stafir, standa mér að baki næstir, vinarhug og valdar gjafir vil ég þakka kæru gestir. Guð ykkur leiði lífs um bratta vegi, liðsinni mitt þar dugir eigi. Mig vantar orð er vildi segja verð sem fyrr að hugsa; þegja. Engilbert Guðmundsson Hallsstöðum við ísafjarðardúp INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 GLUGGAR 0G HURÐIR Vöndud vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. + Alúöar þakkir fyrir auðsýnda samúö og virðingu við andlát og útför Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara Fyrir hönd barna, barnabarna og annarra aðstandenda Birgitta Spur Ólafsson

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.