Tíminn - 12.01.1983, Side 19

Tíminn - 12.01.1983, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1983 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús TT 19 000 Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg ný bandarísk litmynd, um heldur óhugnanlega atburði í sumarbúð- um. Brian Metthews - Leah Sayers - Lou David. Leikstjóri: Toni Maylam. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. Grasekkjumennimir Sprenghlægileg og fjörug ný gam- anmynd I litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda i furðu- legustu ævintýrum, með Gusta Ekman og Janne Carlsson Leikstjóri: Hans Iveberg. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fellini, og svikur engan". - Fyrst og fremst er myndin skemmtileg, það eru nánast engin takmörk fyrir því sem Fellini gamla dettur i hug“ - „Myndin er veisla fyrir augað" - „Sérhver ný mynd frá Fellini er viðburður" - „Ég vona að sem allra flestir taki sér fri frá jólastúss- inu, og skjótist til að sjá „Kvenn- abæinn““ - Leikstjóri: Federico Fellini íslenskur texti Sýnd kl. 9.10. Hugdjarfar stallsystur Bráðskemmtileg og spennandi | bandarísk litmynd, með Burt '■ Lancaster, John Savage, Rod Steiger, Amanda Plummer. Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, og 7.10. ■ Dauðinn á skerminum (Death Watch) l 'V Afar spennandi og mjög sérstæð ný Panavision litmynd, um furðu- lega lífsreynslu ungrar konu, Blaðaummæli: Óvenjuleg mynd sem heldur athygli áhorfandans. Leikarar: Romy Schneider, Har- vey Keitel, Max Von Sydow. Leikstjóri: Bertrad Tavenier Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11.15 Njósnir í Berút Hörkuspennandi kvikmynd um njósnir og átök i borginni sem nú er i rúst með Richard Harrisson. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,5, og 7. Tonabíó 3-11-82 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyniþjónustunnar! Bond, í Rio de Janeiro! Bond i Feneyjum! Bond, í heimi framtiðarinnar! Bond I „Moonraker", trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gllberg. Aöalhlutverk: Roger Mo- ore, Lois Chiles, Richard Klel (Stálkjatturinn) Michael Long- dale. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Myndin er tekin upp f Dolby. Sýnd f 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. 1-13-84 — „Oscars-verðlaunamyndin“ Arthur mynd seinni ára, bandarísk í litum, varð önnur best sótta kvikmyndin í heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið . leikur: Dudley Moore (úr „10“) sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Enn- fremur Liza Minelli og John Gielgud, en hann fékk „Oscarinn" fyrir leik sinn f myndinni. Lagið „Best That You Can Do“ fékk „Oscarinn" sem besta frumsamda lagið í kvikmynd. fsl. texti Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Hækkað verð 0*3-20-75 E. T. Ný bandarísk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin i umsjá unglinga og bama. Með þessari venr og börnunum skapast „Ein- lægt Traust“ E. T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bndaríkjunum fyrr og siðar. Mynd fyrir allafjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Willlams. Myndin , er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð ‘S 2-21-40 Með allt á hreinu Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og sörtgvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varða okkur 611. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannað. Leikstjéri: Ágúst Guðmundsson, Myndin er bæði i Dolby og Stereo Frumsýning kl. 2. Órfáir miðar fáanlegir. Sýnd kl. 5,7 og 9. ,28*1-89-36 A-salur Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) The funniest conetfy team on the soeen... make one! J Heimsfræg ný amerísk gaman- , mynd i litum. Gene Wilder og | Richard Pryor fara svo sannarlega j 'I á kostum í þessari stórkostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörnu- I \ bíós í ár. Hafirðu hlegið að | „Blazing Saddles", Smokey and the Bandit", og The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er | hreint frábær. Leikstjóri: Sindney | Poitier. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð íslenskur textl B-salur Varnirnar rofna Spennandi stríðsmynd með Ric- hard Burton og Rod Steiger. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 21*1-15-44 „Villimaðurinn Conan,, COjNAN barbarian Ný mjög spennandi ævintýramynd i Cinema Scope um söguhetjuna „CONAN“, sem allir þekkja af teiknimyndasíðum Morgunblaðs- j ins. Conan lendir í hinum ótrúleg- ustu raunum, ævintýrum, svall- j veislum og hættum I tilraun sinni til að hefna sin á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- j heimur) Sandahl Bergman, Jam- es Earl Jones, Max von Sydow, Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7:15 og 9:30. \(3i þjOdlkikhúsid Jómfrú Ragnheiður 8. sýning í kvöld kl. 20 Brún aðgangskort gilda laugardag kl. 20 Garðveisla fimmtudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Dagleiðin langa inn í nótt föstudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartfma Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju í kvöld kl. 20.30 Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. , LKIkÍ’KIAí; KliYKjAVÍKI IK Skilnaður i kvöld uppselt miðar dags. 5. janúar og 8. janúar gilda á þessa sýningu laugardag uppselt Jói fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 sfðasta slnn Forsetaheimsóknin 6. sýning föstudag kl. 20.30 Græn kort gilda. 7. sýning þriðjudag kl. 20.30 Hvít kort gilda. Miðasala í Iðnó opln kl. 14-20.30, simi16620. ISLENSKAb]|?ííJ ÓPERANjf Töfraflautan laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 simi 11475 Ath. miðar er gilda áttu laugardag 8. janúar gilda laugardag 15. janúar og miðar er gilda áttu sunnudag 9. janúar gilda sunnu- dag 16. janúar. útvarp/sjónvarp j Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Gabriel Garcia Marques ■ I kvöld veröur sýnt viðtal við kólumbíska rithöfundinn Gabriel Garcia Márqués sem hlaut bök- menntaverðlaun Nóbcls árið 1982. Guðbergur Bcrgsson rithöfundur hefur þýtt þrjár bækur eftir Gabriel Garcia Márqués og er Hundrað ára einsemd sjálfsagt kunnust þeirra. Sænskur sjónvarpsmaður, Lars Helander ræðir við nóbelshafann. Sem sagt: kl. 20.30 útvarp Miðvikudagur 12. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gréta Bachmann talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „ Líf“ eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýð- ingu sina (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón- armaður: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 „íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Margrétar Jónsdóttur frá laugard. 11.05 Lag og Ijóð Páttur um vísnatónlist í umsjá Inga Gunnars Jóhannssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 „Leyndarmálið í Engidal" eftir Hug- rúnu Höfundur les (12) 15.00 Miðdegistónleikar. Tónlist eftir Jór- unni Viðar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og töfralampinn“ Ævintýri úr „Þúsund og einni nótt" í þýðingu Steingrims Thorsteinssonar. Björg Árnadóttir les (D- 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandinn Finn- borg Scheving talar við börnin um að vera maður sjálfur. Ásgerður Ingimars- dóttir les annan lestur sögu sinnar um Tobbu tröllastelpu. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i Umsjón Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Kvöldtónleikar. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar" eftir Káre Holt Siguröur Gunn- arsson les þýðingu sína. (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréftir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 12. janúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Finnur hittir Jim. Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Furðufiskar Bresk náttúrulífsmynd um vatnafiska á suðurhveli sem kiekja út hrognum sínum í kjaftinum. Þýðandi Jón 0. Edwald. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gabr García Márques Sænski sjónvarpsmaðurinn Lars Helander ræðir viö kólumbíska rithöfundinn García Már- ques sem hlaut bókmenntaveröiaun Nóbels árið 1982. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 21.15 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 22.55 Dagskrárlok. .★★ Villimaðurinn Conan ★★ Nú er komið að mér ★★ Litli lávarðurinn ★★ Dauðinn á skerminum ★★ Moonraker ★★ Kvennabærinn ★★ Með allt á hreinu ★★ Konungur grínsins ★★★ Snargeggjað ★★★★ E.T. ★★ Snákurinn ★★★ BeingThere ★ Sá sigrar sem þorir Stjörnujgjöf Tímans * * * * frábær ■ * * * mjög göA - * * góð - * sæmlleg - O léleg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.