Tíminn - 25.01.1983, Qupperneq 17

Tíminn - 25.01.1983, Qupperneq 17
ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 1983. 21 andlát Sigríður Jónasdóttir, Njarðargötu 25, andaðist í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 20. janúar. Kristrún Guðmundsdóttir, Básenda 2, lést í Borgarspítalanum fimmtudaginn 20. janúar. Óiafur Þórðarson, símafræðingur, Sörlaskjóli 4, andaðist í Landakots- spítala að morgni 20. janúar. Ríkharður Meyvantsson lést í Borgar- spítalanum 7. janúar sl. Bálför hans hefur farið fram í kyrrþey. Óskar Gíslason frá Skálholti, Vest- mannaeyjum, lést í Landspítalanum 19. janúar. Halldór Jónsson, Leysingjastöðum, lést í Vífilsstaðaspítala 21. janúar. algjörlega sjálfir hversu fljótt þeir verða gjaldgengir í sýningar. Með öðrum orðum; mætingar fara eftir óskum hvers og eins. Þannig er hægt að innrita sig alla mánu- og miðvikudaga kl. 5:00-8:00 í Tónabæ og alla þriðjudaga kl. 5:00-6:00 í Iðnaðarmannahús- inu í Hafnarfirði, en þar fer kennslan fram. Aðrar upplýsingar eru svo veittar í síma 53007. Aldurstakmörk eru svo engin og þá er bara að draga fram dansskóna og arka á staðinn... pennavinir ■ 21 árs gamall Breti leitar pennavina hér á landi. Meðal áhugamála hans eru hjólreiðar, tónlist, kvikmyndir, ljósmyndun og ferðalög. nafn og heimilisfang: Mr. Colin Savill, Steers farm, Norton Heath .Rd., VVillingale, Ongar, Essex, England minningarspjöld ■ Minningarkort Styrktarfélags vangeflnna í Rcykjavík fást að Háteigsvegi 6 á skrifstofunni. Minningarkort félagsins eru einnig til sölu í Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar. Lækjarg. 2, Bókaverstun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bókaversíun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. ■ Minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins eru einnig til söíu á skrifstofu Styrktarfélags vangefinna. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin jjó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarljörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl; 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud..kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar I Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvik, simi 16050. Sím- svari í Rvik, simi 16420. flokksstarf Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í happdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim á pósthúsum og bönkum næstu daga. Borgarnes nærsveitir Spilum félagsvist í Hótel Borgarnes • « föstudaginn 28. janúar kl. 20.30 Framsókarfélag Borgarness. Vegna skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmi vestra Stjórn kjördæmissambands framsóknarmanna Norðurlandskjör- dæmis vestra ákvað á fundi sínum á Blönduósi 12. des. að fram fari skoðanakönnun um 5 efstu sæti framboðslistans í kjördæminu við næstu alþingiskosningar og verður kosningin bindandi fyrir 3 efstu sætin. Skoöanakönnunin fer fram á auka kjördæmisþingi meö tvöfaldan fjölda fulltrúa (aðal og varafulltrúar) sem haldið verður í Miðgarði 30. jan. 1983 og hefst kl. 10 f.h. Öllum framsóknarmönnum er heimilt að bjóða sig fram við skoðanakönnunina og skal fylgja hverju framboði stuðningsyfirlýsing 15 framsóknarmanna. Framboð þurfa að berast formanni kjördæmisstjórnar Guttormi Óskarssyni Skagfirðingabraut 25 Sauðárkróki fyrir 5. janúar n.k. Stjóm Kjördæmissambandsins Skoðanakönnun í Vestfjarðakjör- dæmi. Dagana 29. og 30. janúar n.k efnir kjördæmisráð framsóknarfélagnna í Vestfjarðakjördæmi til skoðanakönnunar um val manna í 4 efstu sæti framboðslistans í komandi alþingiskosningum. Atkvæðisrétt hafa allir íbúar Vestfjarðakjördæmis, sem fæddir eru fyrir 1. janúar 1966, eru ekki félagar í öðrum stjórnmálaflokkum og skrifa undir yfirlýsingu um stuðning við stefnu Framsóknarflokksins. Utankjör- staðakosning hefst laugardaginn 22. janúar og sjá framsóknarfélögin hvert á sínu svæði um framkvæmd atkvæðagreiðslunnar. ( Reykjavík verður hægt að greiða atkvæði á skrifstofu Framsóknar- flokksins á Rauðarárstíg 18, dagana 24.-28. janúar frá kl. 9-17. Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals þriðjudaginn 25. janúar kl. 21 i Félagslundi Gaulverjabæjar- hreppi. Allir velkomnir Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals miðvikudaginn 26. janúar kl. 21 í Félagsheimilinu Borg Grímsnesi. Allir velkomnir Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í mölun efnis við Útskálahamar í Hvalfirði, Vindás í Kjós og fyrir Elliðavatnsveg. Efnismagn er 15.500 m3. Verkinu skal að fullu lokið þann 1. júlí 1983. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 26. janúar n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins skriflega eigi síðar en 3. febrúar. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 9. febrúar I983, og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík, í janúar 1983. Vegamálastjóri. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK - 83001 Festihlutir úr stáli fyrir 11 - 19 kV háspennulínur RARIK - 83002 132 kV háspennulínur. Stálsmíði. Opnunardagur: Miðvikudagur 10. febrúar 1983 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með mánudegi 24. janúar 1983 og kosta kr. 100,- hvert eintak. NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐL^v BLAÐIÐ KEMUR UM SÍMI 86300 • Öll almenn prentun • Litprentun # Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband, PRENTSMIÐJA N C^ctclí Cl H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Akranes: Guðmundur Bjomsson. Jaðarsbraut 9, s 93-1771 Borgarnes: Unnur Be gsveinsdottir. Þóroltsgolu 12. s. 93-7211 Rif: Snædis Knstmsdoitir. Háanfi 49. s 93-6629 Ólafsvík: Slefan Jóhann Sigurðsson, Engihlið 8 s 93-6234 Grundarfjörður: Johanna Gústafsdóttir. Fagurtiólstúni 15, s 93-8669 Stykkishólmur: Knstm Harðardottir. Borgarflot 7. s 93-8256 Búóardalur: Solvetg Ingvadottir Gunnarsöraut 7. s 93-4142 Patreksfjör&ur: Vigdis Heigadótiir. Sigtuni 8. s 93-1464 Bildudalur: Valdis Valdimarsdóttir Dalbraul 34. s 94-2180 Flateyri: Guðrun Knstjánsdóttir. Bnmnesvegi 2. s 94-7673 Suöureyri: Lilja Bemódusdóttir, Aðalgötu 2. s 94-6115 Bolungarvik: Knstrun Benediktsdðnir, Hafnarg. 115, s 94-7366 isafjörður: Guðmundur Sveinsson. Engjavegi 24. s 94-3332 Súöavik: Heiðar Guðbrandsson, Neðn-Grund. s 94-6954 Hólmavík: Guðbiorg Stefánsdónir. Bronugotu 4. s 95-3149 Hvammstangi: Eyj6lfur Ey|ólfsson s 95-1384 Blönduós: Olga óla Bjamadonir. Artxaut 10. s 95-4178 Skagaströnd: Amar Amórsson. Supnuvegi 8, s 95-4600 Sauðárkrókur: Gunormur Oskarsson, Skag firðingabr 25, s 95-5200og5144 Siglufjörður: Fnðfinna Simonardónir. Aðalgóiu 21, s 96-71208 Ólafsfjörður: He'lga Jonsdonn Hranr.art)»ggð 8. s 96-62308 Dalvík- Bryniar Fnðlertsson, Asavegi 9. s 96-61214 Akureyri: Viðar Garðarsson, Kambagerði 2. s 96-24393 Húsavik: Hafliði Joslemsson, Garðarsbraul 53. s 96-41444 Raufarhöfn: Ami Heiðar Gyflason, Sotvololum. s 96-51258 Þórshöfn: Knstmn Jóhannsson. Auslurvegi 1, s 96-81157 Vopnafjörður: Margrét Lerfsdónir. Kolbeinsgotu 7, s 97-3127 Egilsstaóir: Páll Pélursson. ArskOgum 13. s. 97-1350 Seyóisfjöróur: ÞOrdis Bergsdóttir. Oldugotu 11. s 97-2291 Neskaupstaóur: Þorterfur G Jónsson Nesbakka 13. s 97-7672 Eskifjöróur: Asdis Valdimarsdóttir, Hliðarendavegi 4B $ 97-624Í Reyóarfjöróur: MannO Sigurbjomsson. Heiðarvegi 12. s 97-4119 Fáskrúðsfjöróur: Son;a Andrésdónir. ÞingMoHi. s 97.5148 Stöóvarfjöróur: Stefan Magnusson Unoraland' s 97-5839 Höfn: Knsim Saebergsdonir. K.rk|ubrajt 46. s 97-8531 Vik: Ragnar Guðgeirsson. Kirtrjuvegi 1. S 99-7186 Hvolsvöllur: Bara Solmundsdonir. Sólheimum. s 99-5172 Hella: Guðrun Arnadottir. Þruðavangi 10. s 99-5801 Vestmannaeyjar: Sigugon Jakobsson Heiðartuni 2. s 98-2776 Stokkseyri: Siuria Geir Palsson Snæfelli. s 99-3274 Eyrarbakki: Péiur Gislason. Gamla-Lækmshusmu. Þorlákshöfn: Franklm Benediklsson. Skálholtsbfaul 3. s 99-3624 Selfoss: Þuriður Ingólfsdðnir. Hjarðamolti 11, s 99-1582 Hverageröi: Stemunn Gisladonir. Breióumork 11. s 99-4612 Grindavik: Olma Ragnarsoonir, Asbraul 7. s 92 8207 Sandgeröi: Snjolaug Sigfusdonir. Suðurgotu 18. s 92-7455 Keflavík: Eyglo Kristjansdonir. Dvergasteim. s 92-1458 Ytri-Njarðvik: Steinunn Snjolfsd 'lngim Hatnarbyggð 27. s 92-3826 Innrl-Njarðvík: Jóhanna Aðalstemsdóitir. Stapakoé. s 92-6047 Hafnarfjörður: Hilmar Knstinsson 'Heiga Gestsdónir Nonnustig 6 s h 91-53703 S v 91-71655 Gar&abær: Sigrun Fnðgeirsdóffir. Heiðartundi 18. s 91-44876 áhvertheimili AÐALSKRIFSTOFA - AUGLÝSINGAR - RITSTJÓRN SlÐUMÚLA 15 - REYKJAVlK - SÍMI 86300 t Ástkær eiginmaður minn, Ingimundur Jón Guðmundsson, frá Birgisvík, lést að Hrafnistu sunnudaginn 23. janúar. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna Svanfríður Guðmundsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns föður, tengdafööur og afa Helga G. Benediktssonar Húnabraut 6 Hvammstanga Guð blessi ykkur öll Kristín Jónsdóttir Guðrún H. Helgadóttir Þráinn Traustason og barnabörn Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og útför Magnúsar Jónssonar, Smáratúni 13, Selfossi. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss Suðurlands fyrir góða hjúkrun. Sesselja Halldórsdóttir, svnir, fósturdóttir og fjölskyldur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.