Tíminn - 01.02.1983, Qupperneq 17
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1982
umsjón: B.St. og K.L.
andlát
Aldís Sigmundsdóttir, frá Deildartungu,
lést 24. janúar. Hún verður jarðsungin
frá Borgarneskirkju þriðjud. 1. febr. kl.
14.00.
lngimundur Jón Guðmundsson, frá
Birgisvík, andaðist á Hrafnistu 23.
janúar. Hann var jarðsunginn frá
Fossvogskirkju mánud. 31. jan.
Þorbjörg Elísabet Jóhannesdóttir,
Brekkustíg 14, Njarðvík, lést á heimili
dóttur sinnar, fimmtudaginn 27. jan.
Margrét Oddsdóttir, Hafnarfirði, lést
þann 22. janúar. Jarðarförin hefur farið
fram í kyrrþey, samkvæmt ósk hinnar
látnu.
Gísli Hermannsson, verkfræðingur,
Laugarnesvegi 74, Reykjavík, andaðist
að heimili sínu 8. janúar sl. Að eigin ósk
fór bálför hans fram í kyrrþey.
Nafn hans er:
VINCENT KUMADO
PO. Box 620
Cape Coast
Ghana
West/Africa
Þá kemur 16 ára piltur Kojo Asante og 18
ára stúlka Grace Asante, sem bæði hafa
áhuga á póstkortum, myndum og mynjagrip-
um, en stúlkan segist líka hafa gaman af að
búa til mat og skiptast á uppskriftum. Hinnig
hefur hún áhuga á kvikmyndum og hockey.
Heimilisföng þeirra eru:
KOJO ASABTE
c/o Miss Hannah A. Mensah,
Post office Box 30,
-Abakrampa
Ccntral Region
Ghana West-Afríca
GRACE ASANTE
c/o Miss Hannah A. Mensah,
Post office Box 30
Abakrampa
Central Region
Ghana
West-Africa
FÍKNIEFNI -
Lögréglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til
viðtals og ræða landsmálin miðvikudaginn 2. febr. kl. 21 í
Félagsheimili Hrunamannahrepps, Flúðum.
Allir velkomnir.
Frá Happdrætti
Framsóknarflokksins
Dregið hefur verið í happdrættinu og viningsnúmerin innsigluð hjá
Borgarfógeta á meðan lokaskil eru að berast. Þeir sem enn eiga eftir
að gera skil eru minntir á gíróseðlana og má greiða samkvæmt þeim
á pósthúsum og bönkum næstu daga.
Jólahappdrætti
Framsóknarflokksins 1982
Vinningaskrá:
1. APPLE-tölva nr. 284
2. YAMAHA-skemmtari nr. 4114
3.-7. METABO-handverkfæri, nr. 23702,1350,
17505, 11158 og 24784.
8.-10. VÖRUR í Sportval nr. 9217, 4395 og
14679.
11.-15. SEIKO-tölvuúr nr. 1151,10256,19978,
24071 og 9042.
16.-25. TAKKASÍMAR nr. 10136, 17296,
19762,14231,11779, 21057, 6612, 2091,317
og 4163.
Vinningsmiðum skal framvísa til Stefáns Guð-
mundssonar, Skrifstofu Framsóknarflokksins,
Rauðarárstíg 18, Reykjavík.
\Ö
o
ÞÚFÆRÐ...
Uö---------Ol
REYKTOG
SALTAÐ .
folaldakjöt
SALTAÐ0G
ÚRBEINAÐ
HROSSAKJÖT
HROSSA-OG
FOLALDA-
BJÚGU
o o
iNAUTAKJOT
LS\rtHAKJÖT
fOLALDA-
iKJÖT
LAMBA-
iKJÖT
KINDAKJl
jSTEIKUR
BUFF
GÚLLAS
HAKK 0.FL
2teguncfir
laf fifrarkæfu
jgrófhakkaða
og
HILLU
VÖRUR
A
MARKAÐS-
VERÐI
or
A GRILUÐ:
HERRASTEIK
BEINTA
PÖNNUNA:
PARiSARBUFF
PANNHUÐAR
GRiSASNBÐAR
OMMUKÚTHETTUR
F0LALOAKAR8ONAÐE
NAUTAHAMBORGARAR
BERHD SAMAN
VERÐ OG GÆÐI
EFTIRLÆTI BÚÐAR-
MANNSINS
KRYDDLEGIN
LAMBARIF
HAWAI-
SNEK)
I n ftn ■■■ ■ 'n'. — — - -1 Hl
vnurKennar KfODonaOBrmenn trygga gBBOnij
**SS5f-
M6MMTA
t
Eiginmaður minn og faðir okkar
Benedikt Guttormsson,
fyrrverandi bankaútibússtjóri
andaðist sunnudaginn 30. janúar.
Fríða Austmann
Guðlaug Benediktsdóttir, Hreinn Benediktsson.
Sigurður Einarsson,
frá Gvendareyjum
lést á Landspítalanum mánudaginn 31. janúar.
Börn hins látna.
sundstaðir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á mllli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug i síma 15004,
í Laugardalslaug I síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til.20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatlmar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvd. kl; 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar I
baðfötum sunnud..kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl. 8.30 Kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
( apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-:
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldterðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykajvík, simi 16050. Sím-
svari I Rvík, sími 16420.
ISUZU PICK-UP fyrIruðinndrifni
ISUZU PICK-UP er rúmgóður og sparneytin atvinnu- og ferðabíil.
Vinsældir hans hafa stöðugt farið vaxandi að undanförnu.
í óveðrinu á dögunum, er fannfergið var sem mest, sannaði ISUZU
PICK-UP enn einu sinni kosti sína. Eigendur ISUZU PICK-UP
bílanna vita með vissu, að þeir geta lagt úr hlaði með bros á vör
- hvernig sem úti viðrar.
Hringið eða komið, og kynnist kostum ISUZU PICK-UP bílsins,
því hann kostar frá 215.000. Kynnið ykkur mjög hagstæð
greiðslukjör, sem boðin eru nú í takmarkaðan tíma.
ISUZU
)
B fíp i i 1
^ VÉIADEILD SAMBANDSINS
BIFREIÐAR Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900