Tíminn - 01.02.1983, Síða 20
Opið virka daga
9-19.
Laugardaga 10-16
H
HEDD
Skemmuvegi 20 Kopavogi
Simar (91)7 75 51 & 7 80 30
Varahlutir
Mikiö úrval
Sendum um land allt
Ábyrgö á öllu
Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs
Gagnkvæmt
tryggingaféJag
Eggert
Haukdal:
jmm
GREIDDÍ
WNGINU”
■ „l’art eru ]>rei(lil alkvxði um
fruinvörp lil laua liérua i þiiigiiiu,
en vkki í fjöliiiiöluni," sagöi
Kggert Haukdal alþingisinaöur við
blaöumunn Tíinans i |>;er, er liaiin
spuröi iivernij; Kj!|>ei1 liyt>rtisl
greifta bráðabir;>ftulöj>iiui rikis-
Hjúrnarinnar alkvæfti. -Ali
Samstaöa um að fresta umræðum um bráðabirgðalögln tll morguns:
„MNGROF STRflX EF
LÖGIN VERDA FELLD”
Bridgehátídinni lauk í gærkvöldi:
Danirnir sigursælir
■ „liridj>eliátíftinni 1983“ lauk á
Hótel l.oftleiftuni í gærkviildi. Stóftu
aft henni Bridj>efélag Reykjavíkur,
Brid|>esamband Islands og Kluj>leift-
ir. 16 erlendir úrvalsspilarar tóku
þátt í henni að þessu sinni o|> á
mvndinni her að ofan sést Alan
Sontuj>, einn fremsti spilari Banda-
ríkjunna ef ekki alls heimsins í
þun)>um þiinkum, en áhuj>usamir
áhorfendur fylgjast með.
Úrslitaleikurinn i sveitakeppni fór
fram í gærkviildi og spiluftu til
úrslila sveitir Olafs l.árussonar og
Tony Sovvter frá Bretlandi. Danirnir
Stcen Möllcr oj> l.ars Blakset
sigruðu í tvímenningskeppni, í öftru
sæti urftu Bandarikjamennirnir Son-
tag og Larsen og í þriftju Ciuömund-
ur Arnarson og Þórarinn Sigþórsson
eftir að hafa lcitt keppnina nær allan
tímann. Tímamynd F.lla.
„Þetta er auðvitað dýrt en er ekki allt í þjóðfélaginu orðið dýrt
þessa dagana. Þetta verk var boðið út og lægsta tilboð tekið og
inn í þessu dæmi er fleira en bara hurðimar, einnig er um að
ræða steingólf í anddyri úr sltpuðum íslenskum steini”, sagði Jón
Kjartansson forstjóri ÁTVR í samtali við Tímann en þau
fyrirtæki sem eru í húsinu munu bera hluta af kostnaði við
uppsetningu anddyrisins.
„Það má einnig nefna það að þetta er eitt af stærstu og
myndarlegustu húsum bæjarins og mikið hafði verið skrifað áður
um hve lélegar útidyrahurðir þess væru en þær hafa staðið
óbrcyttar undanfarin tæp 40 ár“, sagði Jón.
Landsvirkjun hækkar raforkuverð
til almenningsveitna um 29%
■ Stjórn Landsvirkjunar hefur
ákveðið að hækka verð á raforku
til almenningsveitna um 29%
frá og með deginum í dag.
Framangreind hækkun hefur í
för með sér 16,5% kostnaðar-
auka hjá Rafmagnsveitum
Reykjavíkur en Rafmagnsveitan
hafði sótt um 28% hækkun
smásölugjaldskrár með tilliti til
fyrirhugaðrar hækkunar Lands-
virkjunar. Iðnaðarráðuneytið
gerði hinsvegar tillögu til Gjald-
skrárnefndar, sem samþykkti
4,8% hækkun smásöluverðs
þannig að með hækkun Lands-
virkjunar verður samtals um
21,3% hækkun raforku að ræða.
Fyrir lá beiðni Hitaveitu
Reykjavíkur um 32,2% hækkun
gjaldskrár. Ráðuneytið lagði til
að Hitaveitunni yrði nú heimiluð
7,2% hækkun gjaldskrár, um-
fram verðlagshækkanir, skv.
byggingarvísitölu, eða samtals
18,5% hækkun frá 1. feb. og
féllst Gjaldskrárnefnd á þá til-
!ögu. _ fr[
■ Nýr inngangur hefur verið smíðaöur á húsið að Borgartúni 7
en þar eru til húsa ÁTVR, Skipulag ríkisins og Húsameistarí
ríkisins auk fleiri aðiia. Inngangurínn nýi var bannaður hjá
Húsameistara ríkisins en hann kemur til með að kosta 640 þúsund
krónur og finnst sumum það alldýrt.
— segir Alexander Stefánsson, alþingismadur
■ „Við höldum okkur við þá
stcfnu sem felst í bráöabirgöa-
lögunum, og við viljuin afgrciöa
þau á annan hvorn veginn. Nú,
ef þau verða felld, þá er bara
þingrof strax að því loknu - það
er ckkert cinfaldara til,“ sagöi
Alexander Stefánsson, alþing-
ismaður í samtali við Tímann í
gærkvcldi er Tímiim ræddi við
hann um afgrciöslu hráðahirgða-
laganna.
Alcxandcr sagði uð umræð-
unni um bráðabirgðalögin hefði
vcrið frestað til morgundagsins,
að beiðni sjálfstæðismanna í
stjórnarandstöðu, gegn því að
þau kæmu svo til afgreiðslu í
þinginu á morgun.
„Stjórnarandstaðan stcndur
frammi fyrir þeirri staðreynd, að
cf þeir fclla bráðabirgðalögin,
þá vcrður þingrof," sagði Alex-
ander, „ og því cru þcir citthvað
að hugsa sig um. Það'væri ckki
góð pólitísk staða, fyrir ábyrgan
stjórnmálaflokk, aö fella úr gildi,
það cina scm hefur vcriö gcrt um
sinn, til þcss að hamla gcgn
þcssari skriðu allri. Mcö því að
fclla bráðabirgðalögin, væri
stjórnarandstaðan náttúrlcga að
hella olíu á cld, og færi þá
væntanlega mcð þá ábyrgð á
bakinu, út í nýja kosningabar-
áttu.“
Alexander sagðist tclja að citt
af því scm fengi fulltrúa stjórnar-
andstöðunnar til þcss að tvístíga
varðandi afgrciðslu á
bráöabirgðalögunum væri sú
staðreynd að kjördæmamálið
væri ckki í höfn. Sagði hann að
þingflokki Framsóknarflokks-
ins, og væntanlcga öðrum þing-
flokkum cinnig, hefði í gær vcriö
kynnt formannatillagan í kjör-
dæmamálinu, scm cr nú breytt
úr mcðaltalsrcglunni svokölluðu
í stærstubrotaaðferð. Hann sagði
að þingflokkununi litist síður en
svo vel á þessa aðferð, cn samt
scm áður yrði að leita samkomu-
lags. Hann sagði að þessi
reikniaðferð kæmi verr út fyrir
fylgi Framsóknarflokksins í þétt-
býli cn drcifbýli.
Beðið hcfur verið eftir því að
Alþingi tæki afstöðu til hval-
veiðibannsins og ákvæði hvort
banninu veröur mótmælt cða
ckki, cn írestur til að mótmæla
banninu rennur út á morgun. í
gærkveldi benti allt til þcss að
ckki yrði bcðið eftir afgreiðslu
Alþingis á þingsályktunartillögu
Eiðs Guðnasonar, scm gerir ráð
fyrir áð banninu verði mótmælt,
hcldur að ríkisstjórnin taki
ákvörðun á fundi sínum nú fyrir
hádegi. _ AB
■ Hinn nýi inngangur sem hér um ræðir. Tímamynd GE
Nýr inngangur smíðaður
ad Borgartuni 7:
K0STAR UM
640ÞÚSUND
— „Er audvitað dýrt en
lægsta tilboði var tekið”
segir Jón Kjartansson
forstjóri ÁTVR
dropar
„Búinn að því,
elsku vinur“
■ Bráðabirgðalóg ríkisstjórnar-
innar voru á dagskrá í þinginu ■
gær, og Matlhías Á. Matliíesen
flutti mini-maraþonrxftu, samtals
fimm korter, og illar tungur herma
að ræftan hafi vcrið sú hin sama
og hann flutti fyrír helgi. Þegar
Matthías var kominn að niðurlags-
orftum sínum, sagði hann: „Eg
ætla nú ekki að fjölyrða um þetta
frumvarp", og Guðrún Helgadótt-
ir, sem sat í hliðarherbergi og
hlýddi á þingmanninn, a.m.k,
með öftru eyranu sagði þreytulega
mjög, „Þú ert nú búinn að því,
elsku vinur.“
„Atkvæðið
hans Ólafs
Ragnars“
■ Garftar Sigurðsson og Guðrúu
llclgadóttir alþingismenn Alþýftu-
bandalagsins ræddust lítillega við
i Kringlunni í gær. Garðar sagði
þá við Guðrúnu, kímileitur mjög;
„Veistu hvaða atkvæði þetta eina
var, sem Ólaf skorti til þess að
vcra jafn þér?“ Og Guðrún svar-
afti: „Já, já, það var atkvæðið
hans Ólafs Ragnars, því hann
hefur ekki kosningarélt!" Ólafur
Ragnar er búsettur á Seltjamar-
nesi, og hefur því ekki kosninga-
rctt í Reykjavík, og ef hann og
kona hans hefðu getaft kosið í
Reykjavik, þá hefði hann orftift
einu sæti fyrir ofan Guftrúnu.
Margir bíða
eftir Gunnari
■ Helgar-Tíminn ræðir við þau
Jón Orm Halldórsson, aðstoðar-
mann forsætisráðhcrra og konu
hans sl. sunnudag og m.a. er Jón
Ormur spurður um hvort ætla
megi að leiftir hans og Sjálfstæðis-
flokksins muni skiija í kring um
komandi kosningar. Af svari Jóns
Orms má ráfta að ýmsir sjálf-
stæðismenn renna stöðugt hýru
auga til hugsanlegs framboðs dr.
Gunnars;
„Gunnar Thoroddsen hefur
ekki tekift neina ákvörðun varð-
andi næstu kosningar og ég mun
bíða með mínar ákvarðanir þar til
hann hefur tekift sínar. En það
liggur a.m.k. Ijóst fyrir að því fólki
sem er sama sinnis og Gunnar,
hefur gengift mjög vel í prófkjör-
unum að undanförnu og reyndar
sigrað í hverju prófkjörinu á fætur
öðm. Eg myndi vissulega sakna
margra manna ef ég gæti ekki
starfað áfram innan Sjálfstæðis-
flokksins en ég lít ekki á flokkinn
sem einlivem heilagan hlut eða
lifandi sem hægt er að sakna. Þaft
er eins og sumt fólk líti á flokka
og stofnanir scm fyrirbærí með
sjálfstæða tilvist sem hægt sé aft
bera tilfinningar til. Að mínum
dómi er aðeins hægt að bera
tilfinningar til fólks og kannski
hugmynda."