Tíminn - 04.03.1983, Síða 13
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1983 Bimm 13
vagsivia ■ misijuiiiiiuiaiiiid
útvarp
Laugardagur
5. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik-
ar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Pétur Jósefsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.)
11.20 Hrimgrund - Útvarp barnanna.
Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi:
Sigriður Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Helgarvaktin Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur
Jónatansson.
15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar
upp tónlist áranna 1930-60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Þá, nu og á næstunni Fjallað um
sitthvað af því sem er á boðstólum til
afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn-
andi: Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magn-
ússon sér um þáttinn.
17.00 „Scandinavia to-day“; seinni hluti
Frá tónleikum í Washington D.C. 12.
desember s.l.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonlkuþáttur Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Kvöldvaka
21.30 Gamlar plötur og góöir tónar Har-
aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt
(RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passiusálma (30).
22.40 Um vináttu“ eftir Cicero Kjartan
Ragnars les þýðingu sina (4).
23.05 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteins-
son og Þorgeir Ástvaldsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. mars
8.00 Morgunandakt Séra Robert Jack,
prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritning-
arorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnír.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar:
Guðsþjónusta ( útvarpssal á vegum
Skálholtsskóla og æskulýðsstarfs kirkj-
unnar. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 B-Heimsmeistarakeppni í hand-
knattleik: ísland - Holland Hermann
Gunnarsson lýsir siðari hálfleik frá Stiloh-
a! -Zwolle í Hollandi.
14.00 Kaupmannahötn - Paris norður-
landa. Dagskrá í tali og tónum. Umsjón-
armaður: Sigmar B. Hauksson. Þátttak-
endur: Sverrir Hólmarsson, Jónas Kristj-
ánsson og Bent Chr. Jacobsen.
15.00 Richard Wagner - III. þáttur. Tón-
listarhátfð í Bayreuth Umsjón: Haraldur
G. Blöndal. i þættinum er fjallað um
„Sigfried Idyll" og óperumar „Meistara-
söngvarana" og „Parsifal".
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Himinn og haf - Um aflaklær og
sjóvikinga Dr. Gisli Pálsson flytur
sunnudagserindi.
17.00 Tónleikar Nýju strengjasveitarinn-
ar í Bústaðakirkju 29. nóv. s.l. Ein-
leikarar: Josef Ognibene og Helga
Þórarinsdóttir.
18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertels-
son.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur
útvarpsins á sunnudagskvöldi
20.00 Sunnudagsstúdióið - Utvarp unga
folksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs-
son segir frá.
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Um vináttu" ettir Cicero. - Kjartan
Ragnars les þýðingu sina (5).
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice
Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð-
varðsson. (RÚVAK)
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Ólaf-
ur Jens Sigurðsson Bæ, Borgarfirði flytur
(a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón
Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur
Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jón-
ína Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð:
Rut Magnúsdóttir talar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu" eftir E.B. White
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (12).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fþrustugr. landsmálabl. (útdr.).
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Mánudagssyrpa - Olafur Þórðar-
son.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (16).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Islensk tóniist.
17.00 Örlítið brot af orkumálum Umsjón:
Bryndis Þórhallsdóttir.
17.40 Hildur - Dönskukennsla 7. kafli -
.......ved jorden at blive..."; fyrri hluti.
17.55 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur
Arnlaugsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Jón Hjartar-
son skólastjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Anton Webern -1. þáttur Atli Heimir
Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk
hans.
21.10 Victoria de los Angeles syngur lög
frá ýmsum löndum Geoffrey Parsons
leikur á pianó.
21.40Útvarpssagan: „Márus á Vals-
hamri og meistari Jón" eftir Guðmund
G. Hagalín“ Höfundur byrjar lestur sögu
sinnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (31)..
Lesari: Kristinn Hallsson.
22.40 í minningu Stalíns Þorvaldur Þor-
valdsson trésmiður flytur erindi.
23.05 23.05Kvöldtónleikar
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
8. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir, Bæn. Gull i
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar
frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Gunnlaugur Garðarsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu" eftir E.B. White.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (13).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar 9.45
Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum'1 Ágústa Björns-
dóttir sér um þáttinn. Brynhildur Bjarna-
dóttir les „Erfitt ferðalag" eftir Jón Stef-
ánsson.
11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal.
11.45 Ferðamál. Umsjón Birna G. Bjarn-
leifsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins-
son og Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Vegurinn að brúnni“, eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson leS (17)
15.00 Miðdegistónleikar.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísind-'
anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar-
maður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Barna og unglingaleikrit: „Lífs-
háski“, eftir Leif Hamre. 2. þáttur -
„Neyðarástand" Þýðandi Olga Guðrún
Árnadóttir. Leikstjóri Jón Júlíusson. Leik-
endur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Ell-
ert Ingimundarson, Guðbjörg Thor-
oddsen, Gísli Alfreðsson, Benedikt Árna-
son, Þorsteinn Gunnarsson, Andrés Sig-
urvinsson, Baldvin Halldórsson, Karl
Ágúst Úlfsson og Evert Ingólfsson.
20.30 Kvöldtónlelkar.
21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri
og meistari Jón“ eftir Guðmund G.
Hagalín höfundur les (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (32).
22.40 Áttu barn? 5. Þáttur um uppeldismál
I umsjá Andrésar Ragnarssonar.
23.20 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn og
sólina. Þriðji kafli: „Kallið". Umsjónar-
menn: Guðni Rúnar og Haraldur Flosi.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
9. mars
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Gull i
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir tal-
ar
8.30 Forustugr. Dagbl. (útdr.).
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu" eftir E.B. White.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (14).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón:
Guðmundur Hallvarðsson.
10.45 íslenskt mál. Endurf. þáttur Ásgeirs
Blöndals Magnússonar frá laugardegin-
um.
11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í
umsjá Jakobs S. Jónssonar.
11.45 Ur byggðum Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R.
Magnússon.
14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (18).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að
Ljúdmilu fö^ru“ eftir Alexander
Púskin. Geir Knstjánsson þýddi. Erlingur
E. Halldórsson les (5).
16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigrún
Björg Ingþórsdóttir.
17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð-
ardóttir.
17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra I umsjá Gísla og Arnþórs
Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni
Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar.
20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásniundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
20.40 Kvöldtónleikar.
21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri
og melstari Jón“ eftir Guðmund G.
Hagalín. Höfundur les (3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (33).
23.40 Brot úr sögu Borgundarhólms. Jón
R. Hjálmarsson flytur erindi.
23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson
kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
10. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull i
mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna
Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Ásgeir Jóhannesson talar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu" eftir E.B. White.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (15).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ár-
mannsson og Sveinn Hannesson.
10.45 „Steindór i Dalhúsum", smásaga
eftir Guðmund Friðjónsson frá Sandi.
Guðrún Aradóttir les.
11.05 Við Pollinn Gestur E. Jónasson
kynnir létta tónlist (RÚVAK)
11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi
Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R.
Jóhannesdóttir.
14.30 „Vegurinn að brúnni", eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (19)
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir
Ludwig van Beethoven.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að
Ljúdmílu fögru“ ettir Alexander
Púskin. Geir Kristjánsson þýddi. Eriingur
E. Halldórsson les (6).
16.40Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie
Markan.
17.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árna-
sonar.
17.45 Hildur - Dönskukennsla 7. kafli -
........ved jorden at blive..."; seinni hluti.
18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna
Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöidfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp
unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már
Barðason (RÚVAK).
20.30 Leikrit: „Vélarbilun“ eftir Friedrich
Durrenmatt Þýðandi og leikstjóri: Er-
lingur E. Halldórsson. Leikendur: Bessi
Bjarnason , Hákon Waage, Guðmundur
Pálsson, Steindór Hjörleifsson, Róbert
Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Jón
Hjarlarson, Jón Júliusson og Kjartan
Ragnarsson.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passíusálma (34).
22.40 „Einvígið", smásaga eftir Ólaf
Ormsson Július Brjánsson les.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.
23.50 Fréttir Dagskrárlok.
Föstudagur
11. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Málfriður Finnbogadóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefur-
inn hennar Karlottu“ eftir E.B. White
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (16).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um
þáttinn (RÚVAK).
11.00 Islensk kór- og einsöngslög
11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað-
ur: Borgþór Kjærnested.
12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Á frívaktinni Margrét Guðmunds-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (20).
15.00 Miðdegistónleikar Lamoureux-
hljómsveitin í París leikur Ungverska
rapsódíu nr. 2 eftir Franz Liszt; Roberto
Benzi stj. / Itzhak Perlman og Filharmón-
íusveitin I Lundúnum leika Fiðlukonsert
nr. 1 í fís-moll op. 14 eftir Henryk
Wieniawski; Seiji Ozawa stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu
skipin" eftir Johannes Heggland Ing-
ólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna
Margrét Björnsdóttir byrjar lesturinn.
16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Dóm-
hildur Sigurðardóttir (RÚVAK).
17.00 Með á nótunum Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar-
maður Ragnheiður Davíðsdóttir og
Tryggvi Jakobsson.
17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg
Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvóldfréttir
19.40 Tilkynningar. Tónleikar:
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar: Norsk tónlist
21.40 Viðtal Þórarinn Björnsson ræðir við
Ragnar Helgason á Kópaskeri; siðari
hluti. (Áður útv. í júlí 1982).
22.00 Tónleikar.
.22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Lestur Passiusálma (35).
22.40 „Um vináttu“ eftir Cicero Kjartan
Ragnars lýkur lestri þýðingar sinnar (6).
23.05 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón-
assonar
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
5. mars
16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.00 Hildur Sjöundi þáttur dönskukennsl-
unnar.
18.25 Steini og Olli Glatt á hjalla Skop-
myndasyrpa með Stan Laurel og Oliver
Hardy.
18.45 Enska knattspyrnana
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þriggjamannavist. Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í sex þátt-
um um þrenninguna Tom, Dick og Har-
riet. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.00 Ein á báti. (Population of One).
Kanadisk sjónvarpsmynd frá 1980. Leik-
stjóri Robert Sherrin. Aðalhlutverk: Dixie
Seatle, Tony Van Bridge, R.H. Thomp-
son og Kate Lynch. - Willy hefur nýlokið
doktorsgráðu í bókmenntun og heldur til
Toronto, þar sem hún vonar að biði
hennar glaumur stórborgarlífsins, kenn-
arastaða og álitlegur maður. Þýðandi
Guðrún Jörundsdóttir.
22.20 Hreinn umfram allt. Endursýning.
(The Importance of Being Earnestl.
Breskur gamanleikur eftir Oscar Wilde.
Leikstjóri James MacTaggart. Aðalhlut-
verk: Coral Brown, Michael Jayston og
Julian Holloway. - Ungur óðalseigandi er
vanur að breyta um nafn þegar hann
bregður sér til Lundúna sér til upplyfting-
i ar. Þetta tvöfalda hlutverk. lætur honum
vel, þar til hann verður ástfanginn og
biður sér konu. Þýðandi er Dóra Haf-
steinsdóttir. Áður sýnd I Sjónvarpinu I
september 1979.
00.05 Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. mars
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þórhallur
Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri
flytur
16.10 Húsið á sléttunni Leiðin til hjartans.
Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi
Óskar Ingimarsson
17.00 ListbyItingin mikla Lokaþáttur.
Framtíð sem var. Robert Hughes lítur
yfir farinn veg, á stöðu og hlutverk lista
nú á dögum og óvissa framtíö. Þýðandi
Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn
Helgason.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður
Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar
Víkingsson.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarpnæstuviku Umsjónarmaö-
ur Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningar-
mál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn
I. Baldvinsson.
21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie.
8. Miðaldra eiginkona. Maria leitar ráða
hjá Parker Pyne vegna ótryggðar eigin-
manns síns. I þetta sinn bera ráð hans
annan árangur en til var ætlast. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Albanía. Síðari hluti. Einbúi gegn
vilja sinum. Fjallað er um ástæöurnar til
einangrunar Albaníu frá öðrum þjóðum,
I austri jafnt sem vestri, sem Aibanir
leitast nú við að rjúfa. Þýðandi Trausti
Júliusson. Þulur Óskar Ingimarsson.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið).
23.05 Dagskrárlok.
Mánudagur
7. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir.
21.20 Já, ráðherra 5. VáboðiBreskur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.50 Lengi lifir i gömlum glæðum (Old-
smobile) Sænsk siánvarpsmynd frá
1982, eftir Kjell Áke Andersen og Kjell
Sundvall. Aðalhlutverk: Sif Ruud og
Hand-Eric Stenborg. Myndin segir frá
aldraðri konu, sem lætur gamlan draum
rætast og fer til Bandarikjanna i leit að
æskuunnusta sinum, en hann fluttust
þangað fyrir hálfri öld. Það er aldrei um
seinan að njóta lifsins er boðskapur
þessarar myndar. Þýðandi Hallveig
Thorlacius. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið)
23.15 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
8. mars
19.45 Frétfaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd
frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunn-
arsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs-
son.
20.45 Endatafl ( Smiley's People) Nýr
bresk-bandariskur framhaldsflokkur i
sex þáttum, gerður eftir samnefndri
njósnasögu Johns le Carrés um George
Smiley. Smiley er íslenskum sjónvarps-
áhorfendum kunnur úr þáttunum
„Blipdskák'' sem sýndir voru í vetrarbyrj-
un 1980. Leikstjóri er Simon Langton en
með hlutverk George Smileys fer Alec
Guinnes. Rússnesk ekkja i Paris fær
undarlegt tilboð; Landflótta, eistneskur
hershöfðingi er myrtur í London. Sendi-
ráðsstarfsmaður talar af sér i gleðihúsi í
Hamborg. George Smiley er kallaður til
starfa á ný vegna þessara atburða.
Rannsóknin beinir honum á slóð erkió-
vinar síns frá fornu fari, soVéska njósnar-
ans Karla. Þýðandi Jón O. Edwald.
21.40 Á hraðbergi Viðræðuþáttur i umsjón
Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns ,
Jónssonar. Fyrir svörum situr Sverrir
Hermannsson, forstjóri Framkvæmda-
stofnunar ríkisins.
22.40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
9. mars
18.00 Söguhornið Sögumaður Guðbjörg
Þórisdótitr.
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans.
Jim hverfur Framhaldsflokkur gerður
eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóh-
anna Jóhannsdóttir.
18.35 Hildur Sjöundi þáttur dönskukennslu
endursýndur.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón-
armaður Sigurður H. Richter.
21.00 Mannkynið Annar þáttur. Dulbúnir
veiðimenn Dr. Desmond Morris sýnir
hvernig veiðieðli mannsins birtist I ýms-
um ólikum myndum, bæði meðal frum-
stæðra þjóða og siðmenntaðra borgar-
búa. Þýðandi og þulur, Jón O. Edwald.
22.05 Dallas. Bandarískur framhaldsflokk-
ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.55 Dagskrárlok.
Föstudagur
11. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur i umsjón
Þorgeirs Ástvaldssonar
21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Margrét Hein-
reksdóttir og Sigurveig Jónsdóttir
22.20 Örlagabraut' (Zwischengleis) Ný
þýsk bíómynd. Leikstjóri Wolfgang Stau-
dte. Aðalhlutverk: Mel Ferrer, Pola Kinski
og Martin Lutge. Vetrardag einn árið
1961 gengur þrítug kona út á brú I
grennd við Munchen. hún hefur afráðið
að stytta sér aldur. Að baki þessarar
ákvörðunar liggur raunasaga sem,
myndin rekur. Hún hefst árið 1945 þegar
söguhetjan, þá 15 ára að aldri, flýr ásamt
móður sinni og bróður undan sókn Rauða
hersins til Vestur-Þýskalands. Þýðandi
Veturliði Guðnason
00.10 Dagskrárlok.