Tíminn - 04.03.1983, Blaðsíða 16
16____
dagbók
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1983
DENNIDÆMALAUSI
„Hann er fallegur... en þú getur ekki búist við
að ég fari að svíkja gamlan vin, er það?“
sýningar
Jóhanna Bogadóttir sýnir í Norr-
æna húsinu.
■ Laugardaginn 5. mars kl. 15 mun Jóh-
anna Bogadóttir opna sýningu í sýningarsal
Norræna hússins á málverkum, teikningum
og grafík. Á sýningunni eru um 70 myndir,
sem unnár eru á sl. 3 árum.
Erla B. Axelsdóttir
sýnir í Ásmundarsai
■ Laugardaginn 5. mars opnar Erla B.
Axeisdóttir myndlistarsýningu í Asmundar-
sal við Freyjugötu. Á sýningunni eru eingöngu
pastelmyndir, alls tæplega fimmtíu að tölu,
og eru þær unnar á síðustu tveimur til þremur
árum.
Erla hefur haldið eina sýningu á verkum
sínum áður. Sýndi hún árið 1975 í sýningar-
sal að Skipholti 37 og var 21 mynd á
sýningunni. Hún hlaut ágætadóma ogseldust
19 myndir. Á sýningunni í Ásmundarsal
verða 49 myndir og eru allar til sölu.
Sýning Erlu í Ásmundarsal stc.ndur frá
5. - 13. mars og verður opin virka daga frá kl.
16.00 til kl. 22.00, en frá kl. 14.00 til kl. 22.00
um helgar.
Felix Rozen sýnir
í Nýlistasafninu
■ Föstudaginn 4. mars kl. 20.00 opnar
Felix Rozen sýningu á verkum sínum í
Nýlistasafninu að Vatnsstíg 3b. Fclix sem er
franskur listamaður, kemur hingað fyrir
tilstuðlan Guðmundar Errós.
Sýning Felix Rozen er opin frá
kl. 16-20 virka daga en 14.-22 um helgar og
stendur til 12. mars.
16 sýna í Menningarmiðstöðinni
við Gerðuberg
■ Laugardaginn 5.3. 1983 kl. 14 verður
opnuð samsýning í Menningarmiðstöðinni
við Gerðuberg í Breiðholti.
Þau sem sýna erú: Björgvin S. Haraldsson,
Brynhildur Ösk Gísladóttir, Einar Hákonar-
son, Guðrún Auðunsdóttir, Hallsteinn Sig-
urðsson, Helgi Gíslason, lngvar Þorvalds-
son, IngunnC. Eydal, Jóhanna Þórðardóttir,
Jón Reykdal, Kristján Jón Guðnason, Lísa
K. Guðjónsdóttir, Sigríður Candy, Valgerð-
ur Bergsdóttir, Örn Þorsteinsson.
Sýningin er opin virka daga kl. 16-22, um
helgar kl. 14-20. Veitingabúð er opin á sama
tíma. Sýningunni lýkur sunnudaginn 27.3
Erla Ólafsdóttir sýnir
í Gallerí Lækjartorgi.
■ Erla Ólafsdóttir heldur ljósmyndasýn-
ingu í Gallerí Lækjartorgi dagana 5. til 13.
mars. Erla hefur haldið eina Ijósmyndasýn-
ingu áður í Mokka-Café í maí 1982 og hlaut
sú sýning góða dóma.
Hársnyrtisýning á Broadway
■ Sunnudaginn 6. mars verður hársnyrti-
sýning á Broadway. Sýningin er á vegum
Sambands hárgreiöslu- og hárskerameistara
og munu koma þar fram á annað hundrað
módel.
Miðasala er á eftirtöldum stöðum:
Guðrún Hafnarfirði s. 51434, Adam og
Eva s. 27667, Rakarastofan Klapparstíg s.
12725, Hárgreiðslustofan Perma s. 27030,
Hárgreiðslustofan Ýr s. 72653.
Olympíukvikmyndin
sýnd í MÍR-salnum
■ N.k. sunnudag, 6. mars kl. 16, verður
.Olympíukvikmyndin 1980 sýnd í MÍR-
salnum, Lindargötu 48. Þetta er hin opinbera
kvikmynd um Olympíuleikana í Moskvu og
fleiri borgum Sovétríkjanna sumarið 1980 og
þykir gefa góða mynd af stemmningunni,
andrúmsloftinu sem ríkti á þessari miklu
íþróttahátíð meðal keppenda jafnt sem
áhorfenda og starfsmanna. Stjórnandinn við
gerð kvikmyndarinnar var Júrí Ozerov leik-
stjóri.
Aðgangur að MÍR-salnum er ókeypis og
öllum heimill meðan húsrúm leyfir.
tónleikar
Kennaratónleikar
Tónskóla
Sigursveins D. Kristinssonar
■ Kennaratónleikar Tónskóla Sigursveins
D. Kristinssonar verða haldnir sunnudaginn
6. mars á Sal Menntaskólans í Reykjavík kl.
4.
Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og
öllum heimill.
fundahöld
Aðalfundur Gigtarfélags íslands
árið 1983, verður haldinn í Hreyfilshúsinu
v/Grensásveg laugardaginn 5. mars n.k. kl.
14. Dagskrá, venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
ferdalög
Dagsferðir sunnudaginn 6. mars
1. kl. 10.30 Skálafeili sunnan Hellisheiðar /
göngu- og skíðaferð.
2. kl. 13. Hellisheiði - skíðaganga.
Verð kr. 150.- Farið frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðarvið bílinn. Frítt
fyrir börn í fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands
ýmislegt
Skagfírðingafélagið
í Reykjavík:
■ Síðasta félagsvistin á þessum vetri verður
spiluð í Drangey félagsheimilinu Síðumúla
35, sunnudaginn 6. mars byrjað að spila kl.
14.
Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík og
nágrenni :
■ Félagsnefnd Sjálfsbjargar gengst fyrir
opnu húsi og eftirmiðdagskaffi fyrir félaga og
gesti þeirra laugardaginn 5. mars ki. 15 í
félagsheimilinu Hátúni 12.
Snæfellingafélagið í Reykjavík
■ munið spila og skemmfikvöld félagsins í
Domus Medica föstudaginn 4. mars kl. 20.30.
Skemmtinefndin
Framhald á bókakynningu
norrænu sendikennaranna
verður í Norræna húsinu laugardaginn 5.
mars 1983, og þá kynna norski sendikennar-
inn Tor Ulset og finnski sendikennarinn
Helena Porkola bækur, sem út hafa komið í
heimalöndum þeirra árið 1982.
Bókakynningin hefst kl, 15.00 og er öllum
opin.
Árshátíð Breiðfírðingafélagsins
■ Breiðfirðingafélagið heldur sína árlegu
árshátíð í félagsheimili Seltjarnarness laugar-
daginn 12. mars kl. 19.00, - en miðasala fer
fram sunnudaginn 6. mars kl. 14.00-17.00 í
Breiðfirðingabúð.
Veislustjóri er Ámi Bjömsson þjóðhátta-
fræðingur. Heiðursgestir verða hjónin Sig-
urður Markússon framkvæmdastjóri og Inga
Árnadóttir.
Bókmenntakynning til heiðurs
sr. Jóni Thorarensen
■ f tilefni af 80 ára afmxli sr. Jóns Thorar-
ensen gengst Leikfélag Keflavíkur í sam-
vinnu við Bæjarbókasafnið, fyrir bók-
menntakynningu á verkum sr. Jóns í Félags-
bíói í Keflavík laugard. nk. kl. 13.30 (1.30)
Andrés Kristjánsson, fyrrv. ritstjóri flytur
þar erindi um höfundinn Félagar úr leikfélag-
inu lesa úr verkum hans, Karlakór Keflavíkur
syngur og fulltrúar frá sveitarfélögum á
svæðinu ávarpa sr. Jón'.
Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar:
„Uppeldi til friðar“
■ Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar er n.k.
sunnudag 6. mars. Ýfirskrift hans er „Upp-
eldi til friðar".
Auk þess sem guðsþjónustur verða í
flestum söfnuðum landsins, verður dálítið
um þetta efni í Stundinni okkar, í sjónvarp-
inu, auk þess sem Skálholtsskóli sér um
guðsþjónustu í hjóðvarpi, sem tekin hefur
verið upp í útvarpssal, en útvarpað verður á
venjulegum messutíma kl. 11, sunnudaginn
6. mars.
Kynningarfundur
Kristilegra skólasamtaka
■ Laugardaginn 5. mars kl. 20.30 gangast
Kristileg skólasamtök fyrir sérstökum kynn-
ingarfundi í húsi KFUM og K að Amtmanns-
stíg 2b. Efni hans verður fjölbreytt. M.a
verða samtökin kynnt, sýndur verður leik-
þáttur, sönghópur syngur og reynt verður að
svara spurningunni „Hver er Jesús?“
apótek
■ Kvold- nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík vlkuna 4. tll 10. mars er í
Apótekl Austurbæjar. Elnnig er Lyfjabúð
Brelðholts opln tll kl. 22.00 öll kvöld vlkunnar
nema sunnudagskvöld.
Halnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og
Noröurbæjar apófek eru opin á virkum dögum
frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunarlima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19 Á helgidögum er opiðfrákl. 11-
12, og 20-21. Aöðrum tímumerlyfjafræð •
ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milji kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Logregla simi 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 11100.
Hafnarf|örður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333
og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn (Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Ésklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavlk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl, 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólatsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 fil kl. 20.30.
Barnaspitali Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til
föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum
ogsunnudögumkl.15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
ogkl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvítabandið - hjúkrunardeild
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimllið Vffilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl 20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspítalanum.
Sími 81200. Allan sólarhrlnginn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudelld Landspítalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum, Á virkum dögum kl. 8-17er
hægl að ná sambandi við lækni í sima
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
í simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í
sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hltaveitubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveltubllanir: Reykjavik og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri,
sími 11414. Keflavik, simar 1550, eflir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður simi 53445.
Simabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bllanavakt borgarstofnana: Siml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 41 - 2. mars 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar ................ 19.970 20.030
02-Sterlingspund ...................30.025 30.115
0-Kanadadollar...................... 16.268 16.317
04-Dönsk króna...................... 2.3050 2.3119
05-Norsk króna...................... 2.7852 2.7936
06-Sænsk króna...................... 2.6676 2.6757
07-Finnskt mark .................... 3.6831 3.6942
08-Franskur franki ................. 2.8934 2.9021
09-Belgískur franki................. 0.4164 0.4176
10- Svissneskur franki ............. 9.7192 9.7484
11- Hollensk gyllini ............... 7.4162 7.4385
12- VeStur-þýskt mark .............. 8.2054 8.2301
' 13-ítölsk líra .................... 0.01419 0.01423
14- Austurrískur sch................ 1.1675 1.1710
15- Portúg. Escudo ................. 0.2147 0.2154
16- Spánskur peseti ................ 0.1520 0.1525
17- Japanskt yen.................... 0.08404 0.08429
18- írskt pund......................27.209 27.291
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi).... 21.5643 21.6394
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtssfræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til april kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerla.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. Opíð mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til april kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni,
sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um
borgina.
söfn
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar (slma 84412 milli kl. 9 og 10 alla
virka daga.
Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl.
16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl.16.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. í sept. til april kl.
13-16.
2-12-05