Tíminn - 04.03.1983, Síða 18

Tíminn - 04.03.1983, Síða 18
18 FÖSTUDAGUR 4. MARS 1983 \ i Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 4415S6 Jörð til sölu Jörðin Miðvík II við Eyjafjörð er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Jörðin er sérstaklega vel fallin til kartöfluræktunar. Silungsveiði í sjó. í dag er jörðin 27 km frá Akureyri en með tilkomu Leiruvegarins styttist vegalengdin um 8 km. Indriði Sigmundsson Norðurgötu 6 Akureyri sími 96-22725 eftir kl.20 á kvöldin ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. SfrosivBrit REYKJAViKURVEGI 25 Há'fnarfirði simi 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Útboð Tilboð óskast í húsgögn fyrir B-álmu Borgarspítalans. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 16. mars 1983 kl. 11 f.h. RAFSTRAUMUR 5F. Háaleitisbraut 68, Box 653 Reykjavik, island. Önnumst alla raflagnaþjónustu í nýtt og eldra húsnæöi. Leggjum Ejrjkur s 54574 aherslu a vandaða Randver s 41054 vinnu og góða þjónustu. <3?^ s/66389 Árs ábyrgð á efni. Löggiltir meistarar. GLUGGAR 0G HURÐIR Vörtduð vinna á hagstœðu veröi. Leitið tilboða. UTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. BHM HÍK Orlofshús Bandalag háskólamanna minnir félagsmenn sína á, að frestur til að sækja um orlofsdvöl næsta sumar í orlofshúsum bandalagsins að Brekku í Biskupstungum rennur út 8. apríl. Frestur til að sækja um orlofshús um páskana er til 11. mars. Frestir til að sækja um dvöl í orlofshúsum Hins íslenska kennarafélags eru hinir sömu og hjá BHM. Skrifstofur BHM og HÍK eru í Lágmúla 7. Símanúmer hjá BHM eru 82090 og 82112 og hjá HÍK 31117. Bandalag háskólamanna. Hið íslenska kennarafélag. Nauðungaruppboð 2. og síöasta sem auglýst var í 70., 77. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á Kveldúlfsgötu 18 1. hæö t.h. Borgarnesi talinni eign Garðars Steinþórssonar fer fram aö kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Veðdeildar Landsbanka ísl. Gests Jónssonar hrl. og Guöjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. mars 1983 kl. 15.00. Sýslumaður Mýra og Borgarfjarðarsýslu. Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrlr hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 Laus staða Staöa skólameistara Fjölbrautaskólans á Selfossi er hér meö auglýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. apríl 1983. Menntamálaráðuneytið, 28. febrúar 1983. Ð//a/e/ganÁS CAR RENTAL ö 29090 DAIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 VÖKVAPRESSA MÚRBROT — FLEYGUN HLJÓÐLÁT - RYKLAUS Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsum, brjótum milliveggi, gerum dyra og gluggaop, einnig fyrir flestum lögnum og f.l. Erum með nýja og öfluga vökvapressu. Vanir menn. VERKTAK sími 54491. Landrover díesel árg. 1977. Litur: hvítur (lengri gerð 5 dyra) Skipti möguleg. Upplýsingar gefnar á bílasölunni Skeifunni símar 34848 og í síma 82156 eftir kl. 20.00. Til sölu nýupptekin dieselvél. Upplýsingar í síma 91 -29774 eftir kl. 19. NOTAR^S þú /T; Kvikmyndh' Sími 78900 Salur 1 Dularfulla húsið Kröftug og kyngimögnuð ný mynd sem skeður í lítilli borg i Bandarikj- unum. Þar býr fólk með engar áhyggjur og ekkert slress, en allt í einu snýsl dæmið við þegar ung hjón flytja i hið dularfulla Monroe hus. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jess- ica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce Sýnd kl. 5, 7,9,11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur 2 Óþokkarnir Frábær lögreglu og sakamála- mynd sem fjallar um það þegar Ijósin lóru af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Aðalhluterk: Robert Carradine, Jim Mitchum, June Allyson, Ray Milland Sýndkl.5,7,9,11 Bönnuð börnum inna 16 ára Salur 3 Gauragangur á ströndinni Lett og fjórug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klaufunum eftir prólin í skðlanum og stunda strandlífið og skemmt- anir á fullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjðrið á sólarströndunum? Aðahlutverk: Kim Lankford, Jam- es Daughton, Stephen Ollver Sýndkl. 5,7,9,11 Salur 4 Fjórir Vinir Ný frábaer mynd gerð af snillingn- um Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í menntaskóla og verða óaðskiljanlegir .Arthur Penn segir: Sjáið til svona var þetta í þá daga. Aðalhlutverk: Craig Wasson, Jodi Thelen, Michael Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 Meistarinn Meistarinn er ný spennumynd með hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvað i honum býr. Norris fer á kostum i þessari mynd. Aöalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer 0'Neill og Ron O'Neal. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 11.10 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9 (Annað sýningaár)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.