Tíminn - 04.03.1983, Qupperneq 20
dropar
Vilmundur
óttast
„sérframboð
Alþýðu-
flokksins“
■ Þeir sátu nokkrir um dag-
inn á kaffistofu Alþingis og
ræddu framboðsmál, m.a.
hugsanlcgt sérframboð for-
sætisráðherra og Kvenna-
framboðsins. Formaður
Bandalags jafnaðarmanna var
í kalTirabbinu, ásamt fyrrum
flokksbróður sínum, Karvcl
Pálmasyni. Formaðurinn, Vil-
mundur Gylfason, sagði þá
stundarhátt: „Já, það sem við
í Bandalaginu óttumst mest,
eru þessi hugsanlegu scrfram-
boð dr. Gunnars Throddsen,
Kvennaframboðsins og Al-
þýðuflokksins.“
Karvel hvarf frá kaffiborð-
inu við svo búið, án þess að
svara formanninum einu orði.
Forsætisráð-
herra og Gunn-
ar Thoroddsen
ræðast við!
■ Einn alþingismanna okkar
kom í fyrradag að máli við
forsætisráðhcrra og spurði
hann þeirrar spurningar, hvort
forsætisráðherra og Gunnar
Thoroddsen væru nákunnugir.
Forsætisráðherra hikaði
smástund, og sagði síðan:
„Umm, þeir ræðast við.“
Friðriks-
armurmn
■ Dropar urðu vitni að því að
þeir Friðrik Sóphusson, vara-
formaður Sjáll'stæðisflokksins
og Guðmundur Ingólfsson,
sjálfstæðismaður á ísaftrði sem
mjög var orðaður við óánægða
sjálfstæðismenn vegna próf-
kjörsleysis í kjördæminu en
hætti þó við þátttöku í sér-
framboði því sem er í undir-
búningi fyrir vcstan, stóðu í
anddyri Alþingis og ræddust
við. Dropar spurðu Guðmund
hvers vegna hann hefði hætt
við, hvorum arminum hann
tilheyrði eiginlega. Guðmundi
varð heldur svarafátt, en félagi
hans, Friðrik Sóphusson, hafði
svör á reiðum höndum: „Hann
er auðvitað í Friðriksarminum.
Það eru þeir líka, þeir Gunnar
og Geir.“
Krummi...
...er að velt því fyrir sér hvers
vegna það var miðvikudagur á
Morgunblaðinu í gær...
Opið virka daga
9-19.
Laugardaga 10-16
HEDD
Skemmuvegi 20 Kopavogi
Simar (91)7 75 51 & 7 80 30
Varahlutir
Mikiö úrval
Sendum um land allt
Ábyrgö á öllu
Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs
Gagnkvæmt
tryggingaféJag
FÆREYINGAR AÐ LAX-
VEIÐUM RFÍt FYRIR I
UTAN 200 MÍLURNAR
■ Flugvél Landhelgisgæslunn-
ar fann í gær fimm færeyska
línubáta að veiðum u.þ.b. 12
mílum utan 200 mílna markanna
aust norð austur af Langanesi,
sem voru þar að öllum líkindum
að laxveiðum. Á þessu svæði
veiddu Færeyingar inikinn lax í
fyrra og nývcrið fréttist af mikilli
laxveiði Færeyinga á þessum
slóðum og létu Færeyingarnir
svo um mælt að meira væri innan
íslcnsku lögsögunnar.
Þetta svæði sem um ræðir er
ekki undir neinni lögsögu, en
unnið hefur verið að samkomu-
lagi um að bánna laxveiðar þar,
en það bann hefur ekki tekið
gildi og stendur á undirskrift
Kanadamanna. JGK
■ Puma þyrlurnar frönsku, sem hér hafa verið að undanförnu, fóru
í útsýnisflug yfir nágrenni Reykjavíkur í gær, ásamt þyrlu Landhelgis-
gæslunnar. Þessi mynd er tekin úr opnum dyrum þyrlu Gæslunnar,
þegar flogið er yfír hrikalegu landslagi Esjuhlíða.
(Tímamynd Árni Sæberg)
BROTISTINN Á
EGILSSTÖÐUM
■ I fyrrinött var brotist inn á
tveim stöðuin a Egilsstöðum,
skrifstofubyggingu Kaupfélags
Héraðsbtia og á llugvellínum.
Ekkert haföist upp úr krafsinu
i kaupfclagiriu, en u.þ.b. 2000
krönum vur stolið á skrifstofu
■
Flugleiða. Rúður vorti brotnar
á báöum stöðum en ekki unnin
önnur spjöll.
Málið var óupplýst í gær-
kvöldi, cn lögreglan á Egils-
stöðum vann að því aö uppiýsti
það.
Bensfn hækkar
um 2,6 prósent
■ Verð á bensíni hækkaði um
40 aura í gær úr 15.50 krónum í
15.90 hver lítri.
Öll hækkunin nú er tilkomin
vegna hækkunar bensíngjalds,
sem hefur verið lagt á útselt
bensín síðan 1974. Hækkunin á
útsöluverði nemur 2.6 prósentu-
stigum.
JGK
V,
’^HÖGGDEYFAR u
___„ „ i , , • Hamarshofða 1
^GJvarahlutir ..sími365io.
Tryggingarfélögir* um tjón
f ófærðínni í vetur:
ÁDCIfCTDIIM
flllLfld I llllm
FJÖLGAEN
EN
UPPHÆÐIR
SVIPAÐAR
■ „Venjan er sú að þegar mikill snjór er og
erfíðleikar í uinferðinni þá aka inenn hægar og þá
verða árekstrarnir minni og mildari. En um leið og
snjórinn er horfínn í nokkra daga, þá eykst hraðinn
svo mjög að einn árckstur í auðu og góðu skyggni
getur jafnast á við 6 til 10 árekstra í snjó, hvað
tjónaupphæðir vurðar. í krónum talið tel ég því ekki
að tjón hafi orðið ineiri í umferðarerfiðleikunum nú
í vetur en endranær. Tjón eru að vísu fleiri, en í
fíestum tilvikum mun minni", sagði Guðgeir Ágústs-
son, fulltrúi í tjónadeild Samvinnutrygginga, er við
leituðum upplýsinga um hvort þessi snjóþungi og
umhleypingasami vetur hafí ekki orðið bifreiðaeig-
endum og tryggingafélöguin kostnaðarsamur.
í snjó og hálku sagöi Guð-
gcir tjón að mestu felast í t.d.
nuddi viö niætingar bila og
rcnnsli inn á gatnamót. Tjónið
sé þá oft svo lítiö að árekstur-
inn sé ekki meldaður ti! trygg-
ingafélagsins. „Viö erum
kannski kallaöir til þess að
skoða og meta tjón fyrir meint-
an tjóuvald til aö vita hvaða
bætur hanri á aö borga og hvort
hagkvæmara sé íyrir hann að
gera tjóniö upp sjálfur," sagöi
Guðgcir.
Einar Runólísson hjá Sjóvá
tók í sama streng, þótt hann
tæki fram að um þctta hefðí
hann enn ongar tölur. Venjan
sé að fyrst eftir snjókomu cða
hálku fari menn varlegar, tjón
verði að vísu ileiri en mun
minni. Þegar frá liði gerist
menn djart'ari á ný, „og þá
förum við aftur aö fá stærri
óhöppin", sagði Einar. Tók
hann sem dæmi, að þegar
snjöinn hafði að mestu leyst
nú í vetur, en bærínn var |>ó
allur í klakahryggjum og
skiiyrðin því langt frá orðin
góð, hafi niargir farið aðgerast
djarfir á ný og gefa töluvert í.
Taldi hann þaö jáfnvel hafa
verið versta timann.
-HEI,