Tíminn - 20.03.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.03.1983, Blaðsíða 16
SUNNUDAGUR 20. MARS 1983 TAPSKAK KASPAROV í MOSKVU ■ Kasparov er á góðri leið með að slá landa sinn Beljavsky út úr heimsmeistarakeppninni. Þar ineð er erfiöri hindrun rutt úr vegi og við blasir einvígið gegn Karpov um heimsmeistaratitil- inn. Aður verður Kasparov þó að tefla gegn sigurvegaranum í ein- vígi þeirra Kortsnojs : Portisch, og síöan sigurvegaranum úr hin- um riölinum, þar sem Smyslov, Ribli, Húbner og Torre keppa. Hressilegur taflmáti hins 19 ára gamla Kasparovs hefur fallið skákunnendum vel í geð, og trúlega óska flestir þess að hann setjist gegn heimsmeistaranum Karpov. Tapskákir Kasparovs gerast æ fátíðari, enda þótti það stórfrétt, þegar Beljavsky vann 4. einvígisskákina og jafnaði þar með vinningsstöðuna. í þeirri skák var Kasparov haldið í erfíðri vörn allan tímann. Hann lenti í miklu tímahraki í lokin og lék þá af sér manni á slysalegan hátt. Eftir þetta tók Kasparov út frí- daginn sinn, á meðan hann jafn- aði sig eftir tapið. 4. einvígisskákin. Hvítur: A. Beljavsky Svartur: G. Kasparov Niinzoindversk viirn. I. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rc3 - Bb4 4. e3 - ()-() 5. Bd3 - c5 6. Rf3 - d5 7. 0-0 - cxd4 8. exd4 - dxc4 0. Bxc4 - b6 (Allt er þetta vel þekkt. Upp á móti veiku peði hvíts á d4, vegur frjálst spil hvíta liðsins og kóngssóknarmöguleikar.). 10. De2 Bb7 II. Hdl - Bxc3 12. bxc3 - Dc7 13. Bd3 (Þekkt peðsfórn. Hvítur gat einnigfórn- að peðinu með 12. Re5.) 13.... Dxc3 14. Bb2 - Dc7 (Skákfræðin mælir með 14. ...-Db4 15. a4-Hc8ogpeðsfórn hvítser talin vafasöm. En Kasparov hefur trú- lega óttast endurbót af hálfu hvíts og vill því breyta til.) 15. d5! - Bxd5 (Eftir 15. ,..-Rxd5 standa hvítum einnig ýmsar sóknarleiðir til boða.) 16. Bxf6 - gxf6 17. De3! (Hótar 18. Dh6 og tekur jafnframt f4-reitinn af svörtu drottningunni.) 17. ,..-Kg7 18. Ha-cl - Rc6 19. Be4 - Dd6 (Ef 19. ,..-Bxe4 20. Dxe4 - Ha-c8 21. Rd4 De5 22. Dg4t og vinnur mann.) 20. Bxd5 - exd5 21. Hc4! Dd7! 22. Hh4 - Df5. STÖÐUMYND 23. Hxd5! - Re5 (Hrókurinn er friðhelg- ur vegna 24. Dh6t og mátar.),24. h3 - Hf-e8 (Eftir 24. ...- Rxf3t 25. gxf3 - Dxd5 er sama mátstef fyrir hendi.) 25.' Rd4 - Dg6 26. Df4 - Ha-d8! 27. Rf5t - Kh8 28. Hxd8 - Hxd8 29. De4 (Nú fer Í4 að vcrða óþægilcg hótun.) 29. ...- Hc8 30. Kh2 - Hc4 31. Da8t - Dg8 32. Dxa7 - Hxh4 33. Rxh4 - Dg5 (Svartur hefur varist af mikilli hörku, en nú fer tíma- hrakið að angra hann. Önnur Ieiðvar33. ... Dd8.) 34. Da8t - Kg7 35. Dc4 - h5? (Ljótur afleikur. Svartur varð að leika 35. ...- Rg6 eða 35. ...- Rd7). 36. Rf5t - Kg6 37. Re7t - Kh6. 38 f4. Gefið. Jóhann Orn Sigurjónsson. Jóhann Örn ■** ^ Sigurjónsson skrifar um skák STOR- GLÆSI- LEG ASKRIFENDA GETRAUN! Drögum 24. mars 1983 um glæsilegan fjölskyldubíl DAIHATSU CHAR 1983 að verðmæti ,kr. 169.150. Nú er stóra tækif ærið að vera með stta* Aöeins skuldlausir áskrifendur getatekid þatt í getrauninni. Getraunaseðlarnir birtast i laugardagsblöðunum 10 Sidumúla 15, Reykjavík Vj 63 00j . * I ■ • ■ Beislisvagnar Óskum eftir 2ja öxla beislisvögnum 7-8 m löngum og á 10 tonna öxlum. Upplýsingar í símum 85369 og 73119 SLÖK BIÐSKÁKS RANNSÓKN ■ í Linares vann Spassky sinn l.vrsta mciriháttar sigur um árabil. Spassky 6.5 af 10. Karpovog Andcr - son 6. Milcs. Sax og Jusupov 5.5 Gcller Hort og Timman 5 Scirawan 3. Larscn 2. (E.t.v. minnast lescndur þcss aö cg hafði 2 cftir 3. umfcrð. Afgangufinn var innfluensa, sumar skákirnar varð ég að tcfla með 39 stiga hita.) Mótið fór í rúst vegna flensunnar. því flestir keppendur voru veikir einhverntíma móts. Síðar var Sax vcikur um stundar- sttkir og Miles og Andcrson höfðu slænian hósta. í mótslok var Hort orðinn þjáður, en þá hafði sáttfýsin náð völdum og auðvclt að fá jafntefli. Kynlegu vandamáli skaut upp fyrir síðustu umferð. Stjórncndur móísins gátu ckki útvcgað crlendan gjajdeyri scm nota skyldi til verðlaunaafhend- ingar. Ástæðan var þjóönýting Rum- asa-samstcypunnar og þar með lokun bankanna. Þótókst aðfá nauðsynlegt levfi. einn af stjórnendum mótsins fór til Madrid. og deild i spánska þjóðhankanum var opnuö scint um kvöldið. Síðasta skák mótsins var milli Miles: Timman og varð jafntcfli eftir 105 leiki. Marga síðustu leikina var hjakkað í steindauðu hróks- endatafli. Svartur haföi tvö peö yfir á I og h línúnni. En hið merkilega var. að þegar skákin fór í bið. kpm Timman ckki ttugti á sáraeinfaldan vinning. m ý&á mm I é é i llÉ I I mf O nr \ *í Miles sá vinningsleiðina. eða rctta.ra sagt. drcymdi hana. Hann vaknaði um fjögur lcytið og sann- reyndi að staðan var vonlaus. Ekki hafði hann fyrr fundið rakta vinnings- leið, en landi hans John Nunn hrakti hana. STÖÐUMYND Timman lék 42.. Hf2v 43. Kgl Hf-b2 44. Kfl Hbl v 45. hel hb3 46. He2 Haxa 3. Vinningurinn er sára einfaldur: 42.. Hf2v 43. Kgl Hg2t 44. Kbl Hg-c2 45. Hel Hh2toggog f peðin falla. Eða 42.. Hf2t 43. Kgl Hg2t 44. Kfl ha-f2t 45. kcl Hh2! Þcnnan hægláta leik sá Hoilending- urinn ckki. Eftir t.d. 46. hxa7 Ha2 gctur hvítur gefist upp. Lærdóms- ríkt. Hrókurinn á að halda sig fjarri umráðasvæði kóngsins. INFLÚENSA ■ Spassky taldi sig hafa borið sniit- ið til Linares. Hann hafði fengið flensuna rétt fyrir mótið. Hann byrj- aði róleg og fór síðan að hirða auðvelda vinninga af veikum and- stæðingum. Uppskeran varð fyrsti mótssigur hans í mörg ár. Eftirfar- andi skák féll áhorfendum vel í geð, en að áliti sérfræðinga var tafl- mennska Timmans svo veikiuleg, að eina skýringin var flensan. Timman : Spassky Spánskt. - - I. 64^5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. Bxcót bxcó 6. d4 exd4 7. Dxd4 c5 8. Dd3 g6 (Þetta afbrigði er sjaldan teflt og þykir ekki sérlega gott á svart.) 9. Rc3 Bg7 10. Bf4 Re7 11. 0-0-0 0-0 12. Dd2 He8 13. Bh6 (13. e5 Bf5 14. exd6 cxdó 15. Dxd6 Da5 gefur svörtum sóknarfæri) 13. . Bh8 14. h4 (Það furðúlegasta við taflmennsku hvíts er, að hann drífur sig aldrei í að leika h5.) 14. .Hb8 15. a3? (Veikirótilkvaddurvamirsínar.) 15. . Be6 16. Rg5? Dc8 17. Rxe6 Dxe6 ( Hvíta staðan er þegar orðin erfið.) 18. Kbl Hb7 19. Kal He-b8 20. Hbl Rc6 21. f4 Bd4 (Biskupinn má ekki lokast úti með e4-e5.) 22. Dd3 a5 23. Dh3 f5 24. Hh-el? (Hann sér alls ekki hótunina.) STÖÐIJMVND 24. . Rb4 25. axb4 (Máti var hótað á c2, auk Bxc3 og mát á a2.) 25.. axb4 26. Ra4 Ha7 27. Db3 c4 28. Da2 Hb-a8 29. exf5 Hxa4 Hvítur gafsr upp. Hin stefnulausa taflmennska Timmans íþessari skák sýnir langtum betur en grófir afleikir, að hann var ekki heill heilsu. Heilbrigður maður getur vissulega leikið af sér hrók. Stórmeistarar gera sig sjaldan seka um slík mistök, en það kemur þó fyrir. Seirawan og Sax varð það báðum á í Linares. En að leika h4 án þess að h5 fylgdi í kjölfarið. Á þessu finnst aðeins ein rökrétt skýring: Inflúensa með háum hita. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.