Tíminn - 20.03.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.03.1983, Blaðsíða 18
byggt og búid Á FORNUM fSLEND- INGASLÓÐUM Á GRÆNLANDI frá Göröum »myrils.) Húnninn ó biskupsstafnum, geröur úr rostungstönn. „Vinclnr í scgli knúúi knör - ú kölduin GriL'iikuidslxírum. Islcndinga liutu lör l'yrir þúsund árum." ■ Talif) cr aci Gunnbjörn. sonur Ulis kráku. Iiali scö Ciiu'nkind. cr hann rak vcstur um ísland og fann Gunnbjarnar- skcr um aldamótin 900. l£n Eiríkur ruuöi varð Ivrstur til að kanna latidið og sanna að |iað vtcri byggilcgt. Hann sigldi til Gtii'nlands og dvaldi þiir scktarár sín þijú; sigldi undan Sniiicllsncsi og kom utan ;ið Miðjökli á austurströndinni. þiir scm Uláscrkur hcilir. Eiríkur var hinn l'yrsta vctur í Eiríkscy (líklcga nær miðri Eystrihyggö). Kannaði hann bæði noröur og suður og gaf víöa örncfni (sjá Landnántu). Eiríki mun hal'a litist bcst á Eiriksljörð og þar rcisti hann síöar bústað sinn i Brattahlíö. Hann kallaði landið Grænland; taldi að mcnn mundu fýsa þangaö cl það hcti vcl. A bcstu svæðum cr þctta líka sannncfni. Árið Ú85 cðtt 986 sigldi l'loti mcð Eiríki frá íslandi til Grænlands til að ncma þar land. Ilafa mcnn cflaust haft mcð scr kvikfc og búshluti. En aöcins 14 af 25 skipum komust alla lcið. hin sncru aftur cöa fórust. Landnámsmcnn scttust að á sunnanvcröri vcsturströndinni. Austur- ströndin lítt byggilcg vcgna ísa ogjökla. Aöalbyggðirnar urðu tvær. þ.c. Eystribyggö syðst og Vcstribyggi) miklu norðai. Var um 550 km. svæöi. að mcstu óbyggt. milli þcirra. Mcnn rcistu bú sín aðallcga inni í fjörðunum og í tlölum.cn anncs voru nær óbyggð. Kjarni Eystri- hyggöar var við Eiríksíjörð og Ejntirs- fjörð. I Eiríksfirði varð sncntma fjölbyggt. þar stóð höfðingjtisctrið Brattahlíð. bær Eiríks rauða og Þjiíö- hildar konu hans. cn hún lct rcisa fyrstu kirkju á Grænlandi. I>jóðhildarkirkju. I næstti fjröi, Einarslirði, rcis síðar höfuðkirkja landsins í Görðuni og þar var þingstaöurinn. Eiríkur hefur sannar- lega kunnað að mcta landkosti. Vestri- byggð var þcttust við Rangafjörð (Godt- luibsfjörð) og Lýsufjörð. Giskað cr á. að íslcndingar fornu á Grænlandi hafi orðið unt þrjú þúsund; þcgar bcst lct; voru bæir alls taldir 280, þar af 190 í Eystri- byggð. Til veiða var sótt í Norðursetur, norðan við 66. breiddargráðu. Var þar nyrðra mcrkasta vciðistöð Bjarnarcy, scm talin cr vcra sama og Diskócyja. Víst má telja að þarna hafi íslendingar vcitt rostunga, náhvcli og hvítabirni í allmiklum mæli og þar rhcð fcngið dýrmætar útflutningsvörur. Sclvciði hcf- ur jafnan verið mikil við Grænland. fiskar ýmsir í sjó, lax og silungur í ám og vötnum. hreindýraveiði ntikil á landi. Hlunnindi htila því vcrið mikil oggnægð matar fyrir landncmana. Búskap stund-. uðu þeir líkt og á Islandi lcngi vcl. landrými víða ntikið og ósnortinn gróður. Mikiö ltcfúr vcriö um Itvali við Grænland. Hollcndingar og Englending- ar ráku joar miklar Itvalvciðar á 17.. 18. og 19. öld. Hvallýsið var olía þcirra tíma. ís licfur veriö niinni við Grænland þcgar þaö var numið. cn scirina varð. Suðuroddi Græiilands, Hvarf liggur á sömu brciddargráðu og Osló og Lcniii- grad. Viðvíkjandi búskap cr jtcss að gæta að jarövegur cr víðast grunnur og grýttur. Isaldarjöklar Ittifa skalið landiðoghclstu bergtegundir: granít. gncis og sand- stcinn vcðnist mjög scint. Víða crfitt tim jarðvinnslu og ræktnn. Inni í fjöröunum þar scin aöalbyggöin var. cru sumrin miklu þurrviörasamari cn víðast á ís- laitdi og gróðri. t.d. á túnum, hætt við ofþornun í þurrkasumruni. En úti á ncsjuni og í skerjagaröi cr svalt og suddasamt, a.m.k. sunnan til. Hafís oftast á rcki og lokar fjörðum á vctruni. Hvernig voru landkostir á Grænlandi til forna? Eiríkur rauði tók auövitað bcsta hitann! Enginn landshluti kcmst til jafns við Eiríksfjörð, og landið umhvcrfis Brattahlíð niun ttdiö líkast Islandi af öllum svcitum Grænlands. Noröar cn t Vcstribyggð hefur ckki þótt fært að afla nægilcgs fóðurs lianda l'cnaði, cn miklu norðar mátti sækja til vciða. I Komingsskitggsjá, scm rituö cr í Norcgi um 1225. scgir um mataræði á Grænkindi: „Svo cr sagt að á Grænlandi cru grös góö. og eru þar bú góð og stór. því að ntcnn hafa þar margt nauta og sauöa. og cr þar smjörgcrð ntikil og osta. Lifa mcnn við það mjög og svo viö kjöt og allskonar vciöi. bæði við hreiiiahold og Itvala og scla. og bjarnarhold. og læðast nicnn við það þar á landi." Veiðidýralífið Itefur vcrið mjög auðugt á Grænlandi. hrcindýr. bjarndýr. rost- ungar. náltvcli. o.fl. framyfir það scnt gcrðist á Islandi. Veðráttan nokkuð frábrugðin hinni íslensku. Paul Nörlund. scnt rannsakaði mið- aldarústir, grafir o.fl. í fjörðum Suður- Grænlands á árunum 1921-1952 - ritar: „En jafnvcl þcir scm þekkja sumarblíð- una í gömlu grænlensku svcitununt. fá tæpast skiliö hvcrnig næstum 501) bæir hafa rúmast í þcim landþrengslum. sem í rauninni cr um að ræöti. Grænir blcttir mcð réttncfndu graslendi cru smáir að vöxtum. Milli nakinna klappa. scm cru mjög fyrirferðarmiklar, vcx mcst víði- kjarr. fjálldrapi. krækilyng, blábcrja- lyng og hrcindýramosi. Og því má Itcldur ckki glcyma, að milli hcitra sumardaga cru kaldar nætur, þcgar hita- stigiö cr sjaldan mcira cn nokkrar gráöur yfir frostmark." „Það er grátt af geita- skóf. gamburmosa og víði" kvað Sigurö- ur Brciðfjörö á Grænlandi, laust cftir 1851). Birkikjarr 4-5 m. Iiátt, (á stöku stað 6-7 m) cr þó allvíða i dölum Eystribyggöar og á bcstu stöðuni í Vcstribyggð. Víðast cr mikið um grá- víöi, scm allvíöa ntyndar kjarr. Utarlcga við firðina slær krækilyng brúnum blæ á landið. Gömlu túitin cru grænni cn unihvcrfið. þó mosamikil og rytjulcg á þurrari stöðum. Þau hafa víða verið girt öflugum grjótgörðum, og sums staðar augljóslcga veitt á þau vatni. Fc hcfur vcrið niargt og furðu stór kúabú (miöað við nútíma .staðhætti). t.d. í Brattahlíð og Göröum. Á biskupssetrinu Görðum hafa fundist rústir af 100 kúa fjósi. og leifar af ntiklu ávcitukcrfi. bæði þar og í Brattahlíð. Ávcitur á tún hafa verið nauðsyn vcgna þurrviðra inn í löngum krókóttum fjörð- unum. Búljáráburöur var borinn á túilin og taði líklcga cinnig brennt. mcð kvistum, lyngi og rckaviðarsprckum. Fundist hcf- ur þykkt lag af sauðataði í fjárhúskrók- um. og lambaspörö í gólfi margra rústa út um hagann. sýna að þar hafa vcrið Ijárhús og rcttir. Guðmundur Þorláksson náttúrufræð- ingur. scm dvaldi á Grænlandi á stríðsár- unum. gctur um stckk. scm hann sá í afskekktu hcraöi. og taldi þar hafa rúmast 500 ær. Vcl hefur að lokum gctað vcrið um ofbcit aö ræöa forðum á þcttbyggðúm stööum. cins og nú scst þar scm fjármargt cr. Fundin bein húsdýra gcfa góða bcntl- ingu um búskap íslendinga á Grænlandi. Mikið hcfur fundist af beinum kinda og nautgripa. Virðast dýrin hafa vcrið trcm- ur smávaxin. líkt og hcr fyrr á tímum. og lifað að vcrulegu leyti á útigangi. ncma bcstu mjólkurkýrnar. Geitfé virð- ist hafa verið allmargt. cn liestar fáir. enda landið allt sundurskorið af fjörðum og aðalsamgöngur á sjó. Ekki liafa kattabcin fundist. cn greinilcga hcfur vcrið talsvcrt áf hundum og það af flciri en cinu kyni. Sumir líkir gamla, íslcnska hundinum. cn aðrir stærri. háfættari mcð löng mjó trýni, scnnilega vciði- hundar. Gciturnar hafa getað hagnýtt sér víði- kjarrið og lyngið prýðilcga, Svín hafa ■ vcrið fá, cnda þung á vetrarfóðrum og mikið kjöt ferigist af vciðidýrum. Milt á Grænlandi fyrstu aldir byggðarinnar Talið cr fullvíst að tiltölulega hlýtt hafi vcrið á Grænlandi á dögum land- ncmanna og allt fram á 15. öld. Þá blómgaðist þar búskapur, en síðan kom kuldatímabil og þá syrti sarinarlega í álinn. Grænlcndingar, þ.c. Islcndingar fornu, gcngu Norcgskonungi á hönd árið 1261. Þá hefur verið farið að fækkast þar um skip, því samið var um að scnda skyldi árlega 2 kncrri frá Noregi. Ekki var þctta siglingaloforð að fullu efnt, cn citt skip Grænlandsknörr- inn gckk þó flest ár, uns hann fórst við Noreg árið 1567 cða 1569. Eftir það viröist ekkert skip hafa verið í reglu- bundnum siglingum milli landanna. og bannað var að sigla til Grænlands nema með leyíi Norcgskonungs, sem óttaðist launverslun. Líklcga hafa þó cnsk og hollcnsk skip citthvað verslað og flutt varning milli á laun, allt fram á 15. öld, cnda stunduðu þcssar þjcrðir hvalveiðar norður í höfum. Á árunum 1580-1585 hrakti íslcnsk skip þrisvar sinnum til Grænlands. Er titlið að um 1400 hafi Grænlandsbúar veriö í töluverðri snertingu við evrópska mcnningu - og jafnvel langt fram á 15. öld. Það þykir sannað af fornleifafund- um. cinkum fatnaði. Vcrslun við Evrópu var talsvcrð fyrstu aklirnar. það cr jafnvcl getið um skip frá Grænlandi hlaðin rostungstönnum. ná- hvalstönnum, svarðreipum og skinna- vöru. Fékkst hátt vcrð fyrir. Seinna kcpptu loðskinn aó austan. suðrænt fílabein. hampreipi o.fl. við grænlenska varninginn. Þá varð ckki cins gróðavæn- lcgt að sigla. í Hvalseyjarkirkju á Grænlandi var haldið sögulegt brúðkaup árið 1408, þann 16. septembcr. Presturinn Páll Hallvarðsson gaf saman Þorstein Ólafs- son og Sigríði Björnsdóttur að viðstödd- um mörgum góðum mönnum, bæði innlcndum og crlendum. Þarna var hóp- ur Islendinga. sem sigldu frá Norcgi á leið til íslands árið 1406, cn hrakti til Grænlands. og dvöldust þar fjóra vetur. Eru 11 naíngreindir karlar og konur. I Norcgi og á Islandi var skipið fyrir löngu talið af. en það komst heim að lokum. Urðu skipverjar síðar að votta að brúð- kaupið á Grænlandi hefði verið löglcgt. Þcss vegna er svo glöggt um þctta vitað. Scnnilcga liafa skipsmcnn tckið cin: hvcrn varning með til Noregs. Þctta virðist hafa vcrið síðasta heirn- sókn Islendinga til Grænlandsbyggða. Að minnsta kosti tckur skyndilega íyrir tíðindi af Grænlandi í íslenskum annál- um, og ckki cr kunnugt um norsk skip við Grænland síðar. En e.t.v. hafa Hansakaupmenn og Englendingar frá Bristol haldið uppi cinhverri verslun, og virt einokun Norcgskonungs að vcttugi. Sjóræningjar gcta líka hafa slæðst til Grænlands. Sjórán og strandhögg, cru gamalkunn fyrirbæri vjða í heiminum. - Sögur hcrma að Islcndingum á Græn- landi hafi stundum lent hark’alega saman við Eskimóa (Skrælingja) á suðurlcið cr tímar liðu. Landncmar urðu aðvísuekki varir viö þá. en fundu leifar mannvista. m.a. áhöld úr steini og beini. Samkvæmt rannsóknum scinni tíma höfðu flokkar Eskimóa fyrir óralöngu komið frá hcimskautalöndum Kanada til Norður-Grænlands og smám saman þokast suður eftir, alla lcið suður um Hvarf og áfram norður með austur- ströndinni, cn hörfað síðar til baka langt norður. Hafa víða fundist menjar cftir þá. scm sýna fleiri cn eitt menningar- skeið. íslendingar cru ekki þeir fyrstu, scni hurtu á Grænlandi! Líklega hafa loftslagsbreytingar og þarafleiðandi sveiflur í stofnum vciði- dýra. valdið mcstu um flökt Eskimóa norður og suður. Þcir hafa verið horfnir frá Suður-Grænlandi fyrir daga Eiríks rauða. Þcgar svo vcðrátta kólnaði að mun um 1300 sækja þeir á ný suður eftir og mæta fyrst Islendingum. scm fóru langt norður til veiða. Þrengja síðan að Vestribyggð. Hafa scnnilcga farið mcð ströndinni og haldið sig mikið á út- nesjum og \ ið utanverða firðina fyrst í stað. en íslendingar aðallcga búið inni í fjórðunum. Um hríð hafa þjóöirnar tvær lifað að kalla hlið við hlið. Hve lengi þraukuðu íslendingar á Grænlandi? Norskur prestur, ívar Bárðarson, tók þátt í hjálparleiðangri.sem lögmaðurinn í Brattahlíö stóð íyrir árið 1550, norður í Vestribyggð. Eskimóar höfðu gcrt hættulegar árásir þar nyrðra. En lciðang- ursmenn fundu cnga mcnn. hvorki Is- lendinga né Eskimóa. byggðin virtist auð að fólki. Eskimóar voru fljótir í förum á skinnbátum (kajak) sínum og hafa verið farnir norður á bóginn aftur. En hvar voru íslendingar, voru þcir fallnir eða tlúnir og þá hvert? Komust einhverjir til hcimskautalanda Ame- ríku? Lciðangursmenn fundu búfé i högum, hlóðu skip sitt kjöti og héldu heim. Fénaður í högum bcndir til þcss að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.