Tíminn - 20.03.1983, Blaðsíða 27

Tíminn - 20.03.1983, Blaðsíða 27
SUNNUDAGUR 20. MARS 1983 Iðnrekstrarsjóður auglýsir starf FRAMKVÆMDASTJÓRA laust til umsóknar. Starfið felst meðal annars í: • Að annast daglega umsýslu og eftirlit með fjárreiðum sjóðsins. • að sjá um kynningu á og veita upplýsingar um starfsemi sjóðsins. • að taka á móti og annast úrvinnslu á umsóknum • að fylgjast með framgangi þeirra mála, sem sjóðurinn hefur veitt stuðning. • að annast margvíslega skýrslugerð um starfsemi sjóðsins. Leitað er að starfsmanni með viðskipta- eða tæknimenntun. Starfsreynsla á sviði iðnaðar er æskileg. Launakjör eru samkvæmt samningum banka- starfsmanna. Umsóknir skulu berast Iðnrekstrarsjóði, Lækj- argötu 12, Reykjavík, fyrir 8. apríl n.k. Útboð Byggingafélagiö Breiöablik h.f. óskar eftir tilboöum í aö steypa upp og ganga frá aö utan fjölbýlishús að Efstaleiti 10-12-14. • Byggingin er um 29.000 m3 og gólfflötur 9.000 m3. • Verkinu skal lokiö 1. júlí 1984. Tilboð veröa opnuö á skrifstofu okkar 29.3.'83 kl. 11.“. \ u £ Yí/\ VERKFRÆÐISTOFA \ 1 I stefAns Olafssonar hf. fav. YV JL y CONSULTING ENGINEERS BOWGARTÚNI 20 105 REYKJAVfK SfMI 29940 & 29941 málning'f Hvað er svona merkílegt við það að mála stofuna fyrír páska? Ekkert mál - með kópal. — 6 manna luxus bíll JOFUR HF Amerískur og um það þarf ekki fleiri orö. Fulltverðkr. 462.380.- Sérstakurafslátturaf árg. 1982 88.210.- gengi 01.03. '83 374.170.- Litir: silfurgrár-dökkgrænn sanseraður - drapplitur -dökkblár Framdrif-Vél 2200cc-Sjálfskipting - Aflstýri- Aflhemlar - Hituð afturrúða -Electronisk kveikja Deluxe innrétting-Digital klukka -Fjarstýrður hliðarspegill - Litað gler Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 „Tölvur og hugbúnaður“ Tölvusýning í Tónabæ Tilvalið tækifæri til að kynna sér þann tölvubúnað sem fyrirtækj- um og einstaklingum stendur til boða. Sýningin verður opin: Laugardag kl. 13-22. Sunnudag kl. 13-22 Félag tölvunarfræðinema

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.