Tíminn - 26.03.1983, Side 17

Tíminn - 26.03.1983, Side 17
LAUGARDAGUR 26. MARS 1983 17 umsjón: B.St. og K.L. andlát Jón Valur Steingrímsson, Birkimel 8, Reykjavík, lést á heimili sínu 23. mars. Sveingerður Egilsdóttir, Reykjamörk 8, Hveragerði, lést föstudaginn 18. mars. Jarðarförin fer fram frá Kotstrandar- kirkju, Ölfusi, laugardaginn 26. mars kl. 14.00. Vésteinn Bjarnason, Laugabraut 16, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akra- neskirkju laugardaginn 26. mars kl. 11.30. Lúters minnzt í Skálholti ■ Þess er nú víða minnzt um lönd, að liðnar eru fimm aldir frá fæðingu Marteins Lúthers á næsta hausti. Hér á landi hösluðu siðbót- armenn sér einna fyrst völl í Skálholti. í Skálholti og á öðmm kirkjustöðum Skál- holtsprestakalls verður Lúters því minnzt með hátíðahöldum og samkomu á þessu ári. Fyrsta samkoman verður í Skálholtskirkju að kvöldi pálmasunnudags, 27. marz, kl. 21. Jafndægursvaka á vori ■ Kirkjukvölld helgað málefnum áfengisj sjúkra í Bessastaðakirkju mánudaginn 28. mars, kl. 20.30 Tónlist: Jónas Þórir Jónasson, orgel, Graham Smith, fiðla, Garðakórinn, stjórnandi Þor- valdur Björnsson organisti. Nína Björk Ám- adóttir les eigin ljóð. Pjetur Þ. Maack flytur hugleiðingu. Upplestur úr verkum Tennessee Williams: Björn Karlsson og Hrönn Stein- grímsdóttir. guðsþjónustur Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur félagsins verður haldinn að Hótel Esju 2.h. fimmtudaginn 7. apríl kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist til Hréfnu í síma 33559, - eða Auðar síma 83283. Kirkja Óháða safnaðaríns Fermingarmessa með altarisgöngu kl. 10.30 árd. Organisti Jónas Þórir, prestur Emil Bjömsson. Fðadelfíukirkjan: Sunnudagaskóli kl. 10.30 Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn: Hinrik Þorsteinsson og Einar J. Gíslason. Messa i Breiðabóistaðarkirkju í Fljótshlíð á Pálmasunnudag kl. 14. Organisti Margrét Runólfsson. Sváfnir Sveinbjarnarson. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar trá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 0-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10v30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla.Reykajvik, simi 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Norðurlandskjördæmi vestra Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Nú stöndum við saman. Kosningaskrifstofa Framsóknarfiokksins er að Suðurgötu 3, Sauðárkróki sími 5374. Skrifstofan er opin alla daga til kl. 22. Kosningastjóri er Pálmi Sighvatsson. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er hvatt til þess að hafa samband við skrifstofuna. Framsóknarfélögin Dalvík Aðalfundur framsóknarfélags Dalvíkur verður í skátahúsinu Dalvík mánudaginn 28. mars n.k. kl. 21.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Guðmundur Bjarnason, Niels Á. Lund og Stefán Valgeirsson verða gestir fundarins. Stjórnin. Kópavogur nágrenni Framsóknarmenn í Kópavogi efna til fundar með frambjóðendum flokksins að Hamraborg 5, 3. hæð mánudaginn 28. mars kl. 20.30 Stutt ávörp flytja tveir af frambjóðendum flokksins þau Helgi H. Jónsson og Inga Þyri Kjartansdóttir. Síðan munu þau og aðrir frambjóðendur flokksins í kjördæminu sitja fyrir svörum. Kópavogsbúar og nágrannar notið þetta góða tækifæri og leitið svara hjá þessu ágæta fólki um það hvað sé að gerast í ísl. stjórnmálum og hverju það vill til leiðar koma varðandi hagsmunamál þessa kjördæmis. Austurlands- kjördæmi Kynningar og undirbúningsfundir að stofnun SUF félaga í Austur- landskjördæmi verða haldnir á eftirtöldum stöðum. Eskifirði föstudagskvöldið 25. mars kl. 20.00 Stöðvarfirði: laugardaginn 26. mars kl. 14.00 Egilsstöðum: sunnudaginn 27. mars kl. 14.00 Fundirnir eru öllum opnir. Finnur Ingólfsson formaður SUF og Ásmundur Jónsson gjaldkeri SUF mæta á alla fundina. Viðtalstími frambjóðenda Laugardaginn 26. mars n.k. verða Haraldur Ólafsson dósent og Björn Líndal deildarstjóri sem skipa 2. og 3. sæti B-listans í Reykjavík til viðtals á kosningaskrifstofu B-lisltans Rauðarárstíg 18 milli kl. 10.30 °9 12 00 B listinn í Reykjavík. Framsóknarfélag Eskifjarðar. Heldur almennan fund í Félagsheimilinu Valhöll þriðjudaginn 29. mars n.k. kl. 21.00 Á fundinn koma: Tómas Árnason, Guðrún Tryggvadóttir og Þórdís Bergsdóttir. Allir velkomnir Stjórnin Norðfjörður Framsóknarfélag Norðfjarðar heldur almennan fund í Egilsbúð mánudaginn 28.mars kl. 21. Tómas Árnason, Þórdís Bergsdóttir og Guðrún Tryggvadóttir koma á fundinn. Framsóknarfélag Norðfjarðar. Mosfellssveit - Kjalarnes - Kjós Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn að Steinum við Bjarkarholt þriðjudaginn 29. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Frambjóðendur flokksins ræða um kosningaundirbúning 3. Önnurmál Allt stuðningsfólk flokksins er velkomið á fundinn. Suðurland Kosningaskrifstofan hefur tvo síma 99-1247 og 99-1701. Einnig hefur verið opnuð skrifstofa í Hveragerði að Breiðumörk 26 sími 99-4388. Norðurland eystra Almennir stjórnmálafundir með frambjóðendum Framsóknarflokksins verða á eftirtöldum stöðum: Félagsheimilinu Húsavík laugardaginn 26. mars kl. 17 Barnaskólanum Bárðardal sunnudaginn 27. mars kl. 14. Barnaskólanum Grenivík, sama dag kl. 20.30 Laugaborg þriðjudaginn 29. mars kl. 21. Barnaskólanum Svalbarðsströnd miðvikudaginn 30. mars kl.20.30. Grund, Svarfaðardal fimmtudaginn 31. mars kl. 14. Fólk er hvatt til mæta og kynna sér stefnu Framsóknarflokksins í hinum ýmsu málum t.d. landsbyggðarmálum húsnæðismálum og atvinnumálum. Allir velkomnir Borgarnes nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu í Borgarnesi þriðjudaginn 29. mars kl. 20.30. Síðasta kvöldið í 3ja kvölda keppninni. Framsóknarfélag Borgarness. FUF Vestmannaeyjum, Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Kiwlanishúsinu laugardaginn 26. mars kl. 16. Á fundinn koma þau Björn Líndal og Arnþrúður Karlsdóttir og munu þau m.a. ræða stefnu Framsóknarflokksins í komandi kosningum. Ungt fólk í Vestmannaeyjum er hvatt til að mæta á fundinn. FUF Vestmannaeyjum Norðurland vestra Framsóknarfélögin í A-Hún hafa opnað kosningaskrifstofu á Hótel Blönduósi. Kosningastjórar hafa verið ráðnir Valdimar Guðmannsson og Áslaug Finnsdóttir. Skrifstofan er opin frá kl. 17-22 alla daga vikunnar. Kosningasíminn er 4015. Allt áhugafólk um sérframboð Framsóknarmanna hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Framsóknarfélögin. Rangæ- ingar Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason og Böðvar Bragason ræða landsmálin og svara fyrirspurnum á almennum fundi í Hvoli næstkomandi þriðjudag 29. mars kl. 21.00. Allir velkomnir. Akranes iKosningaskrifstofa hefur verið opnuð í Framsóknarhúsinu Sunnu- ibraut 21. Starfsmaður hefur verið ráðinn Björn Kjartansson, heima- ;sími 2560. Skrifstofan verður opin frá kl. 14.00 sími 2050. Framsóknarfólk er kvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Bingó á Hótel Heklu Munið bingóið n.k. sunnudag á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Sala bingóspjaldanna hefst kl. 13.30 og þá verður salurinn opnaður: Byrjað verður að spila kl. 14.30. Kaffiveitingar Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. FUF, Reykjavík. Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjaneskjördæmi Kópavogur: Hamraborg 5, sími 41590 og 46920 opið frá kl. 10-12 og 14-19. Mosfellssveit: Steinum við Bjarkarholt sími 67078 og 67079. Skrifstofan verður opnuð eftir páska. Seltjarnarnes: Melabraut3,sími 18693 skrifstofan verðuropnuðeftir páska. Garðabær og Bessastaðahreppur: Goðatún 2, sími 46000 Skrif- stofan verður opnuö eftir páska. Hafnarfjörður: Framsóknarhúsinu Hverfisgötu 25, sími 51819 opið frákl. 17-19. Keflavík: Framsóknarhúsinu Austurgötu 26, sími 107Ó. Opiö frá kl. 17-19.30. Sérstakir kosningarfulltrúar verða á eftirgreindum stöðum: Grindavík: Jóhann Guðmundsson, Mánagerði 4, sími 8048 Sandgerði: Jón Þórðarson, Vallargötu 26, sími 71416 Garður: Eiríkur Sigurðsson, Garðarsbraut 79, simi 7258. Njarðvíkur: Óskar Þórmundsson, Hjallavegi 1, sími 3917. Vatnsleysuströnd: Helgi Davíðsson, Aragerði 7 sími 6565. Sameiginleg skrifstofa fyrir kjördæmið allt er að Hamraborg 5, Kópavogi sími 41590. , Opið alla virka daga frá kl. 10-12 og 14-19 fyist um sinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.