Tíminn - 14.04.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.04.1983, Blaðsíða 6
■ Bandaríska söngkonan Eartha Kitt á litríkan feril að baki og enn er hún að, þótt orðin sé 54 ára gömul. Hún býr nú í New York, á 29. hæð háhýsis nokkurs. Á 11. ha;ð sama húss býr einka- barn hennar, dóttirin Kitt, 21 árs sýningarstúlka. Sambandið milli þeirra mæðgna er mjög náið, en þó hafa þær tekið þann pól í hæðina að vera ekki að troða hvor annarri um tær í sömu íbúðinni. Kitt er dóttir Eartha og fyrrverandi manns hennar, fasteignasalans og milljónamæringsins Bill McDonald. Mörgum þótti sem Eartlia mætti sæl við una að liafa klófest ungan, glæsilegan, hvítan mann með l'ulla vasa fjár, en Eartha var ekki á sama máli. Eftir ijögurra ára hjóna- band lýsti hún þvi yflr’að þau væru svo ólík að frekari sam- búð væri óhugsandi. Sagði hun Bill ultckinn ai'því að eltast við veraldleg gæði, þar sem hún sjálf aflur á móti væri meira gefin fyrir undleg verðmæti. ■ Kitt þykir áfburða glæsileg stúlka, þó að ekki sé hægt að segja, að hún sé lifandi eftirmynd móður sinnar. ■ Eartha og Kitt búa í sama húsi, en gæta þess þó að hafa nógu margar hæðir á milli íbúðanna, svo að ekki sé liætta á of miklum átroðningi. Samkomulagið er með ágætum. JOHNSON BANDAMKJAF0RSET1 HUGB- KT EYÐIIEGGIA FRAMA EARIHA KITT en henni hefur aldrei gengið betur en nú Því fer víðs Ijarri, aö Eartlia Kitt liall l'æðst með sill'urskeið í munnimim. Eöður sínum, sem vann við baöniullartinslu í South Carolina, kynnlist Eartba alrirei, og móöir hennar yfirgaf liana og systur hennar, þegar þær voru í bcrnsku. Það varö úr. að Eartha lór til New York og settist að hjá frænku sinni i blökkumamialiverfinu Harlem, sem innan tíðar lienti Eartha á dyr. Þuðan í frá varð luin að spjara sig upp á cigin spýtur. Uiig að ulriri, eftir að liaf'a sagt rangl til um aldur, fékk luiii inngöngu í dansflokk einn, sem ferðaðist iim víöa veriild og sýndi listir sínar. Á þeim ferðum fékk franskur kliibb- eigantli augastað á lienni og réði liana til sín.. Þar kom Orson Welles auga á liana og gal' lienni án tul'ur viðurneliiið „Mest spennandi kona heims.“ Þaðan í l'rá virtist framabrautin liein og breið, eða allt þangað til Eartlia varð á i messunni og hakaöi sér óvild voldugasta manns Bandarikjanna. Það var á tímuiii Víetnam- stríðsins, að Eartha, ásamt öðrum listami'uinum var lioðið til hádegisveröar í Hvíta hús- inu. Þar lýst'i bún því ylir að aukna glæpi meðal sífellt yngra fólks mætti rekja til Victnam- stríðsins. Eady Bird Johnson forsetafrú varð svo hrærð, að hún klökknaði, en í Ijós kom, að niaður hennar I.yndon B. Johnson var ekki jal'n við- kvæmur. Eartlia rak sig lljótlcga eftir þetta á, að saiiuúngum, sent hún liafði gert við klúliba og sjónvarpsstöðvar, var rift skýr- ingalaust. Hún var sniögcngin al' því l'ólki, sem luin álcit sig Ital'a liaft góð samskipti við. I Ijós kom, að ekki var löng stund liðin frá hádegisverðar- boðinu góða, þegar forsetinn Ég breyttist við að verða móðir, segir Eartha, sem aldrei segist hafa sjálf verið barn lét þau boð út ganga til sjón- varpsstöðva, að þær skyldu hafa verra af, ef þær hel'ðu einhver viöskipti viö Eartha. Og hann fól CIA að kanna fortíö hennar og líferni allt. Þeim orðrómi var konúð á kreik, að hún befði lil'að laus- látu lífi, þegar hún var í Frakk- landi og að hún væri haldin vergirni blandinni kvalalosta. - Auðvitað var þetta allt saman lygi, segir Eartliu. - Og þar fyrir utan, hvað kom þetta allt skoðunum mínuin á Víetnam- stríðinu við? En að því kom að Lyndon Johnson hætti að vera forseti og CIA skýrslurnar um Eartha Kitt fóru að rykfalla. Hún fór að finna vinnu á ný, og nú er svo konúð, að hún er búin að ávinna sér sinn fyrri sess í skemmtanaiönaöinum handa- ríska. - Ég iðrast einskis, segir Eartlia nú. - Ég breyttist eftir að ég varð móðir. Sjálf hef ég aldrei verið barn. vidtal dagsins VIÐTOKURNAR SYNA AÐ ÞÖRFIN VAR MJÖG BRÝN — rætt við Elísabetu B. Þórisdóttur forstödumann Menningarmidstödvarinnar við Gerðuberg í Breiðholti ■ „Aðsóknin hjá okkur frá því að við opnuðum 4. mars s.l. hefur sýnt það hversu gífurleg þörf var fyrir stað cins og þennari, og þarf raunar ekki að uodra því að hér í Breiðholtinu búa um 30 þúsund manns og það hefur ekki mikiö verið liugsaö fyrir því að allt þetta fólk þyrfli að eiga stað tii að hittast og njóta lista og menningarviðburða, hingað til hafa Breiöhyllingur þurft að sækja allt slíkt niður í miðbæ,“ sagði Elísabet B. Þóris- dóttir forstööumaöur Menning- armiðstöðvarinnar við Gerðu- berg í Breiðholti í spjalli við Tímann á dögunum. Hvað er helst á döfinni hjá ykkur á næstunni? „Þessi mánuður er að verulegu lcyti helgaður tónlist, bæði léttri og klassískri. Jónas Ingimundar- son píanóleikari og sr. Gunnar Björnsson, sellóleikari og Kammcrsvcit Reykjavíkur hafa þegar verið mcö tónleika hjá okkur og það hefur komið í ljós að hljómburður í salnum okkar er mjög góður. Næsta sunnudag kl. 20.30 spilar jasshljómsveit sem kallar sig Flap five á okkar vegum og föstudaginn 22. apríl spilar Nýja strengjasveitin verk eftir Mozart, Forster og Carl Nielsen. Sunnudaginn 24. apríl getur fólk komið hingað og róað- sig cftir kosningaslaginn því að þá koma gítarleikararnir Símon ívarsson og Arnaldur Árnason og leika hugljúfa gítartónlist, bæði Vínartónlistogsuðuramer- íska tónlist og nokkra dúetta. Þann 26. apríl verðum við aftur með jasshljómleika. Þá kemur Big-bandið og kvartett Kristjáns Magnússonar og leika fyrir okk- ur. Kl. 21.00, föstudginn 29. ; apríl kemur svo blásarakvintett Reykjavíkur og leikur m.a. verk eftir Mozart og Ibert." - Eitthvað fleira hafið þið væntanlega á dagskrá heldur en tónlist? „Já, að sjálfsögðu. Mánudag- ana 18. og 25. apríl verðum við nteð nokkuð scm ég hef trú að sé sérstaklega kærkomið fyrir Breiðhyltinga. en þá veröum við með námskeið í samvinnu við Skógræktarfélag Reykjavíkur um klippingu trjáa og svala- gróður. og síðan skipulagningu garða og val á trjáplöntum. Það ■ Elísabet B. Þórisdóttir. (Tímamynd: Róbert)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.