Tíminn - 14.04.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.04.1983, Blaðsíða 19
* l ' t ¥ i n 'f-ffii’í1 FIMMTUDAGUR 14. APRIL 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús eGNBOGir 1Q 000 Frumsýnir greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar við metaðsókn, með:Sylvester Stallone - Ric- hard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin i Dolby Stereo Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Litlar hnátur Bráðskemmtileg og fjörug banda- rísk Panavision litmynd, um fjörug- ar stúlkur sem ekki láta sér allt fyrir brjóst brenna, með Tatum O’Neal Kristy McNichol íslenskur texti Sýnd kl. 3.05,5.05,9.05,11.05. Fyrsti mánudagur í október FIRST MONDAY INOCTOBER Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd í litum og Panavision. - Pað skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómar- inn kemur i hæstarétt. Leikendur: Walter Matthau - Jill Clayburgh. islenskur textl. Sýnd kl. 7.05 Sólarlandaferðin w m Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd í litum um ævintýrarika ferð til sólarlanda. - Ódýrasta sólarlandaferð sem völ er á - Lasse Áberg - Lottie Ejebrandt. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Rally Afar spennandi og fjörug ný so- vésk Panavision-litmynd, um hörku Rally-keppni frá Moskvu til Berlinar, - málverkaþjófnaður og smygl koma svo inn i keppnina. Aðalleikarar: Andris Kolberg - Mick Zvirbulis íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15,9.15 og 11.15. Tonabíó 2S* 3- I 1-82 Páskamyndin í ér Nálarauga Eye of the Needle Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrmandi spennu. Peir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana Irá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út i islenskri þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Kate Nelligan Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 Ath. Hækkað verð, "X 2-21-40 Aðalhlutverk: Lilja Pórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Pórisson Leikstjórn: Egill Eðvarðsson Úr gagnrýni dagblaðanna: ...alþjóðlegust íslenskra kvik- myndatil þessa... ...tæknilegur frágangur allur á heimsmælikvarða... ...mynd, sem enginn má missa af... ...hrífandi dulúð, sem lætur engan ósnortinn... ... Húsið er ein besta mynd, sem égheflengiséð... ...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum... ...mynd, sem skiptir máli... Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5og 11 Tónleikar kl. 20.30. Ui X 3-20-75 Páskamyndin í ár Týndur missing. : i/C* iXMAtON SKir Nýjasta kvikmynd leikstjórans COSTA GARVAS. TÝNDUR býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð i sambandi við kvik- myndir - bæði samúð og afburða góða sögu... TÝNDUR hlaut Gullpálmann á, kvikmyndahátiðinni i CANNES '82’ sem besta myndin. Aðalhlutverk. Jack Lemmon, Sissy Spacek. TÝNDUR er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú i ár. 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð börnum. A-salur Emmanuelle I. Hin heimsfræga franska kvikmynd I gerð skv. skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. | Leikstjóri. Just Jackin. Aðalhlut- verk. Silvia Kristel, Alain Cuny. fslenskur texti Endursýnd kl. 5,7,9, og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára B-salur Saga heimsins I - hluti (History of the World Part -1) islenskur texti Heimsfræg ný amerisk gaman- mynd í litum. Liekstjóri Mel Brooks.! Auk Mel Brooks fara bestu gaman- leikarar Bandarikjanna með stónj hlutverk í þessari frábæru gaman-J mynd og fara allir á kostum. Aðal- ' hlutverk: Mel Brooks, Dom De- Luise, Madeline Kahn, Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd við | metaðsókn. islenskur texti Sýnd kl. 5,9 og 11 Hækkað verð American Pop Stórkostleg ný amerisk teikni- mynd, sem spannar áttatiu ár i poppsögu Bandaríkjanna. Tónlist- in er samin af vinsælustu laga - smiðum fyrr og nú : Jimi Hendrix, | Janis Joplin, Bob Dylan, Bob Seger, Jeplin o.fl. Leikstjóri. Ralph Bakshi (The Lord of the Rings). Sýnd kl. 7. Síðasta sinn ÞIÓniTIKHÚSID Grasmaðkur Eftir Birgi Sigurðsson Leikmynd: Ragnheiður Jónsdóttir Ljós: Árni Jón Baldvinsson Leikstjór: Brynja Benediktsdóttir Frumsýning i kvöld kl. 20. 2. sýning laugardag kl.20. Jómfrú Ragnheiður Föstudag kl. 20. Tvær sýningar eftir Lína langsokkur Föstudag kl. 15. Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 14. Oresteia Sunnudag kl. 20. Siðasta sinn Miðasala 13.15. - 20. Sími 1-1200 l.l'.lk!T.L\(, KLYKIAVÍkl IK Salka Valka í kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Guðrún 9. sýning fimmtudag kl. 20.30. Brún kort gilda Jói 130. sýning þriðjudag kl. 20.30 Allra síðasta sinn Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. síml16620 Hassið hennar s mömmu Miðnætursýning í Austurbæjar- biói Laugardag kl. 20.30. 50. sýning síðasta sinn. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 14-21 sími 11384 ISLENSK A OPERANll Laugardag kl. 20. X 1-15-A4 Ath. breyttan sýningartíma Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Sími 11475. -13-84 Á hjara veraldar Diner Pá er hún loksins komin, páska- j myndin okkar. Diner, (sjoppan á horninu) var j staðurinn þar sem krakkamir hitt- ust á kvöldin, átu franskar meðöllu | og spáðu i framtiðina. . Bensin kostaði sama sem ekkert | og þvi var átta gata tryllitæki eitt æðstatakmarkstrákanna.aðsjálf- j sögðu fyrir utan stelpur. . Hollustufæði, stress og pillan voru I óþekkt orð i þá daga. Mynd þessi " hefur verið likt við American Graff- iti og fl. i þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg. Daniel Stern, Mickey Rourke, Kev-1 in Bacon og fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Mögnuð ástríðumynd um stór- brotna Ijölskyldu á krossgötum. Kynngimögnuð kvikmynd. Aðal- hlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðrlksdóttlr. Handrit og stjórn: Kristin Jóhann- esdóttir. Kvikmyndun: Karl Ósk- arsson. Hljóð og klipping: Sig- urður Snæberg.Leikmynd: Sig- urjón Jóhannsson. Blaðaummæli: „..djarfasta tilraunin hingað til i islenskri kvikmyndagerð-.Veisla fyrir augað.. .fjallar um viðfangsefni sem snertir okkur öll...Listrænn metnaður aðstandenda myndar- innar verður ekki véfengdur...slik er fegurð sumra myndskeiða að nægir alveg að falla í tilfinninga- rús... Einstök myndræn atriði mynd- arinnar lifa i vitundinni löngu eftir sýningu...Petta er ekki mynd mála- miðlana. Hreinn galdur í lit og cinemaskóp." Sýnd kl. 5,7.15,9.15. 19 útvarp/sjónvarp útvarp Fimmtudagur 14. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Oaglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Ragnheiður Jóhannsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 „Aprílrósir” smásagaeftir Guðnýju Sigurðardóttur Arnhildur Jónsdóttir les. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa-ÁsgeirTómasson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les þriðja hluta bókarinnar (3). 15.00 Miödegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin” eftir Johannes Heggland 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdióið 20.30 Varð einhver útundan? - dagskrá í umsjá Gerðar Pálmadóttur. 21.30 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Gestur í útvarpssal: Jon Faukstad frá Noregi leikur á harmoniku 23.00 „Þetta með múkkann” Kristín Bjarn- adóttir les eigin Ijóð. 23.15 íslensk þjóðlög Hamrahlíðarkórinn syngur. Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. 23.25 „Heljarótti fólksins,” smásaga eftir Ásgeir R. Helgason. Höfundurinn les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ★ American pop ★★ Saga heimsins, fyrsti hluti ★★★ Á hjara veraldar ★ Harkan sex ★★★★ Týndur ★★★ BeingThere ★★★ Húsið - Trúnaðarmál Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • * ★ * mjög góö * * * góö • * sæmileg * O löleg Til sölu Bílgrindur á 16 tommu felgum. Loftpressur. Ursus 40 ha, International, Massey Ferguson 135, og Zetor 4718 dráttarvélar. International bindivél, ZTR sláttuþyrla, JCB 3 d árg. 1971 og JCB 3 d árg. '74 og JCB 3c árg. ’67 gröfur. Broyd grafa árg. ’67. Man vörubíll 6 hjóla árg. 72 (til niðurrifs) Williys árg. '64, Rússajeppi árg. 77 m/dieselvél Tökum vélar og tæki í umboðssölu. Önnumst viðgerðir á vélum og tækjum. Vélsmiðjan Bakki h.f. Hvítárbakka Borgarfirði sími 93-5249 LYFSÖLULEYFI er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Fáskrúðsfjarðarumdæmis er auglýst laust til umsóknar. Lyfsöluleyfinu fylgir kvöð, um rekstur lyfjaútibús á Stöðvarfirði. Starfsemi væntanlegrar lyfjabúðar skal hafin eigi síðar en 1. desember 1983. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu fyrir 20. maí 1983. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 12. apríl 1983. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkroki, óskar að raða eftirtalið starfsfólk: Meinatæknir til starfa frá 1. júní og einnig til sumarafleysinga. Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir forstöðumaður Sjúkrahússins í síma 95-5270. Dvöl í sveit 11 ára röskur strákur óskar eftir að dveljast á góðu sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma (91) 24193

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.