Tíminn - 14.04.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.04.1983, Blaðsíða 15
! FIMMTUDAGUR 14. APRIL 1982 krossgáta 15 1 ■ 8 II /3 ■ li 5 ■ to 12 ■ bridge Sveit Sævars Þorbjörnssonar vann sveit Jóns Hjaltasonar 19-1 í 3ju umferð íslandsmótsins í sveitakeppni. I spili 20 spiluðu 6 pör af 8 4 hjörtu á þetta spil, en aðeins Sævari Þorbjörnssyni tókst að vinna þau. Áttum er snúið. Norður S. G10 H. A964 T. AD963 L. 102 Vestur S. AK876 H. D72 T. G108 L. 75 Austur S. 93 H.G3 T. K742 L. DG643 Suður S. D542 H. K1085 T. 5 L.AK98 Við öll borðin kom sama útspil: spaða- ás, kóngur og meiri spaði. Nú hentu flestir tígli í borðið og austur trompaði. Eftir þetta tóku menn ás og kóng í hjarta í þeirri von að austur hefði byrjað með 3 hjörtu. Vestur fékk því trompslag og spilið var 1 niður. Sævar henti laufi í borði í 3ja spaðann, austur trompaði og spilaði laufi. Sævar stakk upp ás og tók hjartakóng og þegar austur lét gosann ákvað Sævar að trúa honum. Hann spilaði tígli á ás og trompaði tígul heim, og spilaði hjarta á níuna í borði. Síðan trompaði hann tígul með trompinu. Norður S, — H. A6 T. D9 Vestur L.— Austur S. 87 S,— H. D H,— T.— T. K L. 7 L.G64 Suður S. D H. — T. — L. K98 Nú tók Sævar spaðadrottningu og laufkóng og henti tígli í borði og þegaT hann spilaði laufi var vestur varnarlaus. 4061. Lárétt 1) Vondur staður. 6) Málmur. 7) Vonar- bæn. 9) Keyri. 11) Féll. 12) Útt. 13)Egg. 15) Hress. 16) Stök. 18) Dottnar. Lóðrétt 1) Öxulgat. 2) Óþétt. 3) Sex. 4) Eybúa. 5) Duglegrar. 8) Dreifi. 10) ílát. 14) Álít. 15) Til þessa. 16) Þófi. Ráðning á gátu no. 4060 Lárétt 1) Galdrar. 6) Ári. 7) Ört. 9) Fas. 11) Gá 12) UT. 13) Gaf. 15) Amu. 16) Akk. 18) Rigning. Lóðrétt 1) Glöggu. 2) Lát. 3) DR. 4) Rif. 5) Rostung. 8) Ráa. 10) Aum. 14) Fag. 15) Áki. 17) KN. Dreki Svalur / Pctta scinna gos cr ' ^ ekki hluti af okkar ''N® >/starfi. __ Kubbur 9-17 Bop , ■ Med morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.