Tíminn - 14.04.1983, Blaðsíða 10
*r<
11
10
FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1982
FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1982
L
Kosningaskrifstofa
B-listans í Reykjavík
Rauðarárstíg 18 - sími 24480
Framsóknarmenn!
Mætum allir til starfa
Framsóknarmenn eru eindregið hvattir til þess að koma til starfa á kosningaskrif-
stofunni sem allra fyrst, því óðum styttist tíminn til kosninga^Verum minnugir
þess, að góður árangur næst aðeins með öflugu starfi allra.
Skrifstofan opnar kl. 9 á morgnana og er opin til kl. 10 á kvöldin.
' / ■ . \ . ; ; ....
Kosningaskrifstofan í Breiðholti
er að Hraunbergi 7, og er opin frá kl. 2 til kl. 22 alla daga.
Upplýsingasímarnir eru 79968 fyrir Fellaskóla, 79969 fyrir Breiðholtsskóla og
79970 fyrir Ölduselsskóla.
Kosningaskrifstofur B-listans
taka á móti framlögum í kosningasjóðinn.
Roccoco - sófasett
Stakir stólar og sófaborð. Úrval af gjafavörum.
Reyr-húsgögn og málverk. Fermingargjafir í úrvali.
Verslunin Reyr
Laugavegi 27, sími 19380
íþróttir
: Umsjún: Samúel örn Erlingsson
íþróttir
Sálmabókin
FERMINGARGJAF1R
BIBLÍAN
Fást i bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLIUFELAG
(fjuöbranböötofu
Hallgrimskirkja Reykjavik
simi 17805 opiö 3-5 e.h.
ö
bimar
13630
19514
Jörðtilleigueða sölu
Við Breiðafjörð er góð 7jarjörð laus til ábúðar í vor
ef um semst
Upplýsingar í síma 93-4799
ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU
VIÐGERÐIR
Breytum gömlum isskápum
i frystiskápa.
Góð þjónusta.
REYKJAViKURVEGI 25 Há'fnarfirði sími 50473
útibú að Mjölnisholti 14 Reykjayik.
A-stigs nám-
skeið í
körfukna ttleik
■ A-stigs þjálfaranámskeið í körfuknattleik
verður lialdið í Vörðuskóla dagana 16.-17.
apríl næslkornaodi. Nánari upplýsingur eru
gefnar á skrifslofu KKÍ, sími 85949.
Barna- og
unglingamót í
júdó
■ Júdódeild UMFK heldur barna- og ung-
lingamól í júdo í íþróllahúsinu við Sunnu-
hraut í Kellavik laugardaginn 16. april. Mótið
hefst klukkun 14.00. Það er opið öllum
börnum og unglingum sem æfa júdó. Ilver
viðureign á motinu verður 3 núnúlur og
skiptasl þyngdurflokkar þannig:
7-9 ára i -35 kg./+35 kg.
10-12 ára : -40 kg./+40 kg.
13-15 ára : -62 kg./+62 kg.
13-15 ára stúlkur opinn flokkur.
Keppl verður á Iveimur lillum völluin.
Ársþing BLI
■ Ársþing Blaksambands íslands 1983 verð-
ur haldið i ÞRÓTTHEIMUM við Sæviðar-
sund í Keykjavík laugarduginn 7. maí og hefst
kl. 10 fyrir hádcgi.
Málefni, sem suinbundsaðilar óska að lekin
verði fyrir á þinginu, skulu tilkynnt stjcirn
BLÍ fyrir 23. apríl.
Isiandsmót
fatiaðra
■ Nú uin helgiua fer fram á Scllussi 5.
Íslandsnuilið i iþrútlum fyrir fatluða. Keppt
verður í sundi, boccia, hogflmi og borðlennls.
Rélt lil þátllciku eiga hlindir, hreyflhamlaðir,
þroskaheflir og heyrnardauflr. Alls eru skráð-
ir til leiks um 170 keppcndur frá 10 fciöguin
og hafu þeir aidrci verið fleiri en nú. Nú eru
í fyrslu skipli skráðir keppendur frá ísafirði,
Sclfossi og Skálalúni. Sýnir þella belur en
flest annað þá iniklu grósku sem nú er í
íþrútta.starfi fatlaðra hér á landi.
Mótið verður setl í Sundhöll Selfoss föstu-
duginn 15. apríl kl. 19.00. Að lokinni setning-
arathöfninni hefsl keppni i sundi og boccia. Á
laugardag og sunnudag verður síðan keppl
frá kl. 9.00 tii kl. 18.00. Mótinu lýkur svo á
sunnudagskvöld ineð lokahófi í hoði bæjur-
stjórnar Selfoss. i lokahófinu vcrða aflient
afreksverðlaun inótsins.
Aðstæður til uð hulda mót sem þetta cru
eins og best verður á kosið á Selfossi. I>ar er
glæsiicg gisti- og mötuneytisaðstaða í sama
húsi og sjálfur keppnissalurinn er. Þaðan er
svo aðeins tveggja til þriggja mínúlnu gangur
að Sundhóllinni.
Unglingalands-
keppni ísiands
og Englands
■ Dagana 14. til 17. apríi dvelst hér á landi
á vegum fimlcikadeildar Ármanns úrvalshóp-
ur pilta. I>eir eru á aldreinum 14 til 18 ára.
Hópurinn kemur frá York héraði í Englandi.
Laugardaginn 16. apríl kl. 14.15. verður svo
unglingalandskeppni. Keppnin verður haldin
'í íþróttahúsi Ármanns við Sigtún. í liði
íslands eru drengirnir sem nýlega tóku þátt 4
alþjóðlegu fimleikamótí í I.uxemborg og
stóðu sig vcl. I'etta er fyrsta landskeppni
íslands i unglingaflokki en unga fimleika-
fólkið okkarer í mikilli framför.
■ Haukar úr Hafnarfirði urðu sigursælir á körfuknattleiksmótum vetrarins, unnu alls 5 meistaratitla, og 5 silfurverðlaun
í vetur í öllum flokkum. Þessi mynd cr af íslands og bikarmeisturum í 2. aldursflokki pilta ásamt þjálfara. Þessir sömu piltar
léku með meistaraflokksliði Hauka í vetur sem sigraði í fyrstu deild karla og tryggði sér úrvalsdeildarsæti. Á myndinni eru
frá vinstri í fremri röð: Jón S. Magnússon, Eyþór Árnason, Henning Henningsson, Pálinar Sigurðsson, Jón Halldór
Garðarsson. Aftari röð: Sigtryggur Ásgrímsson, Hálfdán Markússon, Ólafur Rafnsson, Kristinn Kristinsson, Reynir
Kristjánsson, Bogi Hjálmtýsson og DeCarsta Webster, þjálfari 2. flokks og leikmaður meistaraflokks. Á myndina vantar
Kára Eiríksson, en hann var fastur maður í bæði meistaraflokki og 2. flokki enda unglingalandsliðsmaður.
BLAKDEILD UMSE
LÖGÐ NHHJR!
— Ýmsar hræringar fyrirsjáanlegar í fyrstu
deildinni í blaki fyrir næsta tímabil
■ Blakdeild Ungmennasambands
Eyjafjarðar var formlega lögð niður í
vikunni. Á aðalfundi sambandsins var
þetta samþykkt. Ástæðan er aðstöðu-
leysi sambandsins, en blakdeildin hefur
haldið til á Akureyri undanfarin ár, og
þar gengur þeim mjög illa að fá æfinga-
tíma. Þetta væri kannske ekki svo mikið
mál sem það er, ef UMSE ætti ekki
fyrstu deildarlið, sem varð í þriðja sæti
á síðasta keppnistímabili.
Ýmsar blikur eru á lofti um hvað gert
verður í máli Eyfirðinga, af hálfu Blak-
sambands íslands. Vitað er að fari svo
sem horfir, munu allir leikmenn UMSE,
sem hefðu leikið að ári að öllu óbreyttu
næsta vetur, ganga líklega í KA, sem
hefur haldið úti kvennaliði í nokkur ár í
blaki, en ekki karlaliði síðustu 3 árin.
Mun þar vera fullur vilji til að reka
karlalið einnig. Þá er spurningin, fær
KA að halda fyrstu deildar sætinu sem
UMSE óumdeilanlega á, eða munu
Víkingar, sem féllu í aðra deild og
Samhygð, sem varð í öðru sæti annarrar
deildar, leika um sætið? Þar með er ekki
öll sagan sögð, heyrst hefur, án þess að
það hafi verið staðfest, að Samhygð hafi
ekki hug á fyrstu deiidar sæti, og þá er
Fram næst í röðinni, en það varð í 3.
sæti annarrar deildar, og einnig hefur
heyrst að UMF, Bjarmi úr Fnjóskadal
sem varð í 4. sæti í 1. deild karla
síðastliðinn vetur muni einnig hætta
keppni í fyrstu deild vegna manneklu.
Það virðast því vera heilmiklar breyting-
ATTA TAKA MTTIGOLF-
M0D f FRAKKUNDI
Ragnar Ólafsson er einn golfmanna sem keppa á Chantilly um helgina.
■ Átta íslenskir golfmenn taka þátt i
miklu golfmóti í Frakklandi nú um
næstu helgi. Mótið, la Cupe Louis
Maeght, fer fram á Chantilly golfvellin-
um við Parísarborg á laugardag og
sunnudag. Á þessum sama golfvelli fer
fram Evrópumeistaramót karla í golfi í
lok júnímánaðar, og mun íslenska karla-
landsliðið taka þátt í því móti.
Þetta er eina tækifæri íslenskra lands-
liðsmanna í golfi að leika á þessum velli
fyrir Evrópumót, þar eð vellinum verður
lokað til æfinga þar til mótið hefst.
Vonast því íslenskir golfmenn til að
þessi ferð verði góður undirbúningur
golfkappanna fyrir Evrópumótið. Ein-
staklingar og fyrirtæki hafa gert þessa
ferð mögulega með fjárstuðningi og er
það vel. Með hópnum fer Guðmundur
S. Guðmundsson stjórnarmaður GSÍ en
hópinn skipa:
Björgvin Þorsteinsson GA
Ragnar Ólafsson GR
Sigurður Pétursson GR
Geir Svansson GR
Óskar Sæmundsson GR
Gylfi Kristinsson GS
Magnús Jónsson GS
Sigurður Hafsteinsson GR
Sigurður Sigurðsson GS
ar framundan hjá Blaksambandinu, en
málin skýrast væntanlega á ársþingi
sambandsins sem verður 7. maí.
NORDFIRÐINGAR SKURSÆUR
Úrslit á Italíu
■ Urslitin á Italíu um síðustu helgi urðu
þessi:
Cesena-Torino 2-0
Inler-Avellino 2-0
Juvcntus-Ascoli 5-0
Napoli-Caglaiari 1-0
Pisa-Udinese 0-0
Roma-Catanzaro 2-0
Sampdoria-Gcnoa 2-2
Verona-Fionentina 0-1
Staða efstu liða er nú þessi:
Roraa 26 14 9 3 41-20 37
Juvent 26 12 9 5 41-20 33
Inter 26 10 12 4 35-21 32
Verona 26 10 10 6 32-28 30
Fiorent 26 10 9 7 33-23 29
Torino 26 9 11 6 28-20 29
Fram og
Valur unnu
■ I gærkvöld voru tvcir leikir í 16 liða
úrslitum Bikarkeppni HSÍ. Fram vann
Stjörnuna 22-20 i Ásgarði, í leiknum
sem Fram vildi ekki spila þar, en varð að
sætta sig við tap.
Valur vann Breiðablik létt á Varmá
23-13. Brynjar Harðarson var atkvæða-
mestur Valsmanna, skoraði 7 mörk, en
nafni Hans Björnsson skoraði mest Blik-
anna 5 mörk.
■ Egill Johannesson og félagar í Fram
eru komnir í 8 liða úrslit í bikarkeppn-
inni.
á Austurlandsmótinu í yngri flokkum á skídum
■ Norðfirðingar urðu stigahæstir á
Austurlandsmútinu í yugri flokkum á
skíðuin sem lialdið var á Seyðisfirði um
hclgina. Hlutu Neskaupstaðarmcnn
134,5 stig, Seyðfirðingar 113 stig, Egils-
staðabúar 31 stig, Fáskrúðsfirðingar 19
og Eskfirðingar 10,5 stig. Keppt var í
alpagreinum og göngu i þrcmur aldurs-
flokkum. Sigurvegarar á mótinu urðu
þcssir:
11-12 ára
drengir:
Alpatvíkeppni:
Hlynur Oddsson, Seyðisf.
Stórsvig:
Guttormur Brynjólfsson, Egilsst.
Svig:
Kristján Ö. Kristjánsson, Nesk.
slúlkur:
Alpatvíkeppni:
Gerður Guðmundsdóttir, Nesk.
Stórsvig:
Gerður Guðmundsdóttir. Nesk.
Svig:
Gerður Guðmundsdóttir, Nesk.
9-10 ára
drengir:
Alpatvíkeppni:
Valgarður Vilmundarson, Seyðisf.
Stórsvig:
Valgarður Vilmundarson, Seyðisf.
Svig:
Smári Brynjarsson, Seyðisf.
stúlkur:
Alpatvíkeppni:
Ingibjörg Þórðard. Nesk.
Stórsvig:
Ingibjörg Þórðard. Nesk.
Svig:
Helga Linda Hjaltadóttir. Nesk.
8 ára og yngri:
drengir:
Alpatvíkeppni:
Birgir Karl Ölason, Seyðisf.
Stórsvig:
Birgir Karl Ólason, Seyðisf.
Svig:
Birgir Kar! Ólason, Seyðisf.
stúlkur:
■ HK úr Kópavogi, sigurvegarar í 2. deild í blaki, og leika í 1. dcild að ári. Frá vinstri aftari röð: Kjartan Busk, Bjarni
Pétursson, Þorsteinn Hjartarson, Halldór Árnason, Hreinn Þorkclsson, Geir S. Hlöðvcrsson og Axel Thorsteinsson. Fremri
röð f.v. Ástvaldur Arthursson, Samúel Örn Erlingsson, Jón Gunnar Axclsson, Fjalar Sigurðarson, Magnús Karl Magnússon
og Albcrt H.N. Valdimarsson.
Alpatvíkeppni:
Sandra Björk Axelsdóttir, Seyðisf.
Stórsvig:
Sandra Björk Axelsdóttir, Seyðisf.
Svig:
Sandra Björk Axelsdóttir, Seyðisf.
Ganga piltar:
Hlynur Oddsson, Seyðisf.
Ganga stúlkur:
Hlín Jónsdóttir, Nesk.