Tíminn - 24.04.1983, Side 26
26
SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983
Vínsmökkun í Cochem, þar sem
íslenskir blaðamenn settu upp
velleikinn sérfræðingssvip:
Cochem
kallað
Hjarta
Mosel
■ Reichsburg, hinn lignarlegi kastali þeirra Cochembúa, er eins og varöhundur, sem vakir yfir Cochem, og í hlíðunum
að kastalanum má sjá vínvið þeirra Cochembúa. Myndina tók ég af svölum klausturbyggingarinnar, eftir að við höfðum
klifið þrepin 122. Lengst til vinstri er íslenski fararstjórinn okkar, Sxmundur Guðvinsson, fréttafulltrúi Flugleiða, þá sést
á bak Guðlaugs Bergmundssonar, blaöamanns Helgarpóstsins, þá Eiríkur S. Eiríksson, blaðamaður Dags á Akurcyri og
þau þrjú í horninu eru þýskir gestgjafar okkar.
— og hlýtur það nafn að teljast viðeigandi
Að hvíla í himneskri himnasæng, í ævagömlu
Moselhúsi, sem nú um 200 ára skeið hefur verið nýtt
sem hótel, er hreint út sagt ævintýralegt. Auðvitað
má segja sem svo, að himnasængin sem slík sé
ekkert sem maður getur ekki án verið, en íslenskir
blaðamenn, sem fyrir nokkru voru á ferð saman í
þýska sambandsríkinu Rheinland-Pfalz, í boði Flug-
leiða og Þýska ferðamálaráðsins féllu samt sem
áður í stafí, þegar þeir komu til smáborgarinnar
Cochem, sem á bökkum Mosel stendur, þegar þeir
komu á gististaðinn, Alte Thorschenke, þar sem
himnasængurnar fögru, ásamt viðhlítandi húsbún-
aði biðu þeirra, í þessu elsta húsi Cochem sem reist
var árið 1332.
■ Þessi smáborg byggir afkomu sína Moseldalurinn talinn hafa einhverja þá
svo til eingöngu á túrisma og héruðin í bestu eiginleika sem hugsast gctur, fil
kringum Cochem að sjálfsögöu á vín- þess að gæðj vínframlciðslunnar verði
framleiðslu, en þar eru framleidd þcssi sem best. Fyrir skömmu síðan var því
Ijúfu Moselvín. Mosclvín eru að sjálf- lýst yfir af vínfrámleiðslusérfræðingum,
sögðu heimsþekkt framleiðsla, enda er eftir það sem þeir segja vísindalega
■ Ekki minnkar nú tilkomuleiki Reichsburgar, þegar maður kemst í návígi við
kastalann.
rannsókn, að héruðin umhverfis Coc-
hem hefðu þessa góðu loftslags- og
jarðfræðieiginleika í hvað ríkustum
mæli, af öllum svæðum við Mósel, að þar
ættu bestu möguleikarnir að vera á að
ná bestum gæðum fram í vínlöguninni.
Þessu halda Cochembúar að sjálfsögðu
óspart á lofti, þegar þeir kynna fram-
leiðslu héraðanna sinna ferðamönnum
og vínkaupmönnum. Það er engin heim-
sókn að koma til Cochem, ef ekki er
farið í vínsmökkunarleiðangur í ein-
hvern vínkjallarann, en þeir eru þar
fjölmargir. Við sem í þessari ferð vorum
áttum að fá að sækja fríherra borgarinn-
■ Hver og einn sem heimsækir Mosel, að ég nú tali ekki um Hjarta Mósel-Cochem, verður að prufa vínsmökkun, a.m.k. einu
sinni, því „Weinprobe41 er hreint ævintýri, hvort sem þið trúið því eða ekki.
■ I Reichburg eru að sjálfsögðu sögulegar menjar um vínlögun í Cochem og hér eru nokkrar forkunnarfallegar vlnkrúsir
sem vínið hefur verið borið fram í á hinum ýmsu tímum.