Tíminn - 06.07.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.07.1983, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ1983 22______________ ÞÚ RNNUR FK#G,% ÚR TOSHIBA Ferðagræjunum Kannaðu kjörin verð kr. 5.480.- EINAR FARESTVEIT &, CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A - S I M I 16995 fire$ton« hjólbarðar undir heyvinnuvélar traktora og aðrar vinnuvélar ★ Sumarhjólbarðar ★ Jeppahjólbarðar ★ Vörubílahjólbarðar Allar almennar viðgerðir umboðið FLATEYRI Sigurður Sigurdórsson sími 94-7630 og 94-7703 Sandharpa til sölu til sölu er ný VIBRASCREEN-sandharpa meö vökvaknúnu hristisigti, 40 feta færibandi, matara og sílói. Hagstætt verö og góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma (91)19460 og (91)77768 (kvöldsími). Í'iœfom Þjónusta fagmanna Háþrýstiþvottur er öruggasta leiðin tii hreinsunar á húsum. Vönduð vinna fagmanna. Mjög hagstætt verð. Hringið og ^MÚRAFL hf. Sími 36022 S. Sigurösson hf. Hafnarfíröl. símar 50538 og 54535. Bændur Til sölu KUBODA L345 DT dráttarvél, árg. ’82 , 4WD, með góðu húsi og útvarpi, ekin 220 vinnust. Upplýsingar í síma 99-5532 Odýrar skjalamöppuhillur fyrir skrifstofur gúmmíteygjanleg samfelld húð fyrir málmþök. • Ervatnsheld. • Inníheldur cinkromat og híndrar ryðmyndun. • Ódýr lausn fyrir vandamálaþök. LAUSN ER ENDIST ÓTRÚLEGA Viður: Eik, Teak og Fura Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 Kvikmyndir Simi 78900 SALUR 1 Class of 1984 "WeAreTheFutore/ ... ANDKOTHmaCíyN STÖÍUj'.' • MABK LISTtQ N. GLASSöf I9#f Ný og jatntramt mjög spennandi mynd um skólalífið í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtíðin og ekkert getur stöövað okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvaö á til bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Merry Christmas Mr. Lawrence. Heimsfræg og jatnframt Sþlunku ný stórmynd sem skeður í fanga- búðum Japana í síðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð al Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnum Myndin ertekin í DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR3 Staðgengillinn (The Stuní Man) |Frábær urvalsmynd útnefnd fyrir, iþrenn Óskarsverðlaun og sexj Golden globe verðlaun Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hers- hey Svnd kl. 9. Trukkastríð Hörkuspennandi trukkamynd meö hressilegum slagsmálum Aðalhlutverk: Chuck Norris, George Murdock Sýnd kl. 5,7 og 11.15. SALUR 4 Svartskeggur Frábær grinmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov ler aldeilis á kostum í þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grinmynd. Aðalhlv. PETER USTINOV, DEAN JONES, SUZANNE PLES- HETTE, ELSA LANCHESTER. Leikstj. ROBERT STEVENSON Sýnd kl. 5 og 7. Ungu læknanemarnir Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðalhlutverk: Michael McKean, Sean Young, Hector Elizondo Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 9 og 11. Hækkaðverð SALUR5 Atlantic City Frábær urvalsmynd útnefnd til 5 < óskara 1982 Aðaihlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjðri: Louis Malle Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.