Tíminn - 13.07.1983, Side 6
6______________
í spegli tímans
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983
DRAUMABHUNN
■ Hann Davc l.islc, bílavið-
gcröarmaAur í Portland, Orcg-
»n í Bandaríkjunum, setur bíl-
inn sinn bara í „svefngír" og
svo gcysist hann inn í drauma-
landið.
Dave Lisle komst yfir Cadil-
lac bíl frá árinu 1959, en sá var
ckki ökufær, svo Dave datt í
hug að nýta farartækið eitt-
hvað annaö, sér til gagns og
gamans. Niðurstaðan var sú,
að hann bjó hið fínasta vatns-
rúm í bílinn, og sjá má á
myndinni að vel fer um hann í
þessu sérkennilega rúmi.
VELUPPALDA
LAFMNKOM-
INÁMÓT-
ÞRÓASKEIÐ
■ l»að er ekki meira en ár
síöan lafði Helen Windsor,
dóttir hertogans af Kent og
þar með náskyld Elisabetu
Bretadrottningu, var drauma
stúlka allra ógiftra prinsa í
Evrópu, þeirra, sem náð
hafa giftingaraldri, eða
a.m.k. mæðra þeirra. Hún
þótti bliölynd, vel uppalin
stúlka, sem ólrúlegt væri að
ætti eftir að valda nokkrum
vandræðum.
I'etta var, þegar lafði Hel-
en var 18 ára. Nú er hún
orðin 19 ára og gjörbreytt,
háaðlinum til hinnar mestu
skelfingar. - Hún er orðin
eins og flökkukind, stóð í
einu Lundúnablaðinu, þar
sem fjallað var um Helcn
ekki alls fyrir löngu. I'ví var
bælt við, að það væri varla að
hún bæri greiðu i hár sitt
lengur og öruggt væri að hún
færi aldrei á hárgreiðslu-
stofu, hún sé farin að reykja
eins og strompur og kæri sig
yfirleitt kollótta um alla hirð-
siði.
Að áiiti blaðsins er einn
maður helst ábyrgur fyrir
þessum óæskilegu breyting-
um á háttum laföinnar. Heitir
sá John Benson og cr 22ja
ára gamall. I>að þykir sýna
lausingjabraginn á honum,
að hann hafi hætt námi »g
reki þess í stað diskótek.
Hann virðist hafa náð ein-
hverjum áhrifamætti yfir
lafði Hclcnu og sé hana nú að
finna á diskótekinu öllum
stundum.
Eitt getum við þó sagt
John Benson til hróss. Hann
viröist hafa góðan smekk.
Við sjáunt nefnilega ekki bet-
ur en að hann sé klæddur
íslenskri lopapeysu!
Silvana Mangano
á hvíta t jaldið á ný
■ Silvana
Mangano er
enn fögur
sem lörðum,
53 ára
gömul.
ítölsku leikkonuna Silvana Mangano
muna margir íslenskir kvikmyndahúsagcst-
ir frá þeim tíma, þegar hún lék í hverri
myndinni á fætur annarri, sem sýnd var hér
á landi við geysivinsældir langtímum
saman. Einna lengst og best gengu sýningar
á mynninni „Anna“ í Bæjarbíó í llafnar-
firði.
Heimsfrægð ávann Silvana sér fyrir 33
árum, þegar liún var aðeins 19 ára, með
leik sínum sem „hrísgrjónastúlkan“ fagra
en fátæka, sem mörgum er minnisstæö enn
þann dag í dag. Svo fór þó innan fárra ára
frá því hcimsfrægöin léll Silvana í skaut, að
liún hætti kvikmyndalcik og sneri sér
allarið að því að sinna bónda og börnum,
en maöur hennar er kvikmyndaleikstjórinn
Dino de l.aurentiis.
Nú er þó svo komið að manni Silvana,
og þó cinkum dóttur, Kaffaella, hefur
tekist að telja hana á að standa enn einu
sinni fyrir framan kvikmyndavélarnar.
Kvikmyndin, sem Dino de Laurentiis ætlar
að leikstýra og Kafláella að framlciða,
vcrður gerð eftir vísindaskáldsögu frægs
bandarísks höfundar, Frank Herbert, en
honum var úthlutað þeim heiðri 1975 að
hafa skrifað bestu vísindaskáldsögu allra
tíma.
■ Margir muna
enn eftir Silvana
Mangano í hlut-
verki „hrísgrjóna-
stúlkunnar". Sú
mynd var gerð
1949 og er nú í
flokki sígildra
kvikmynda.
- Þegar Raffaella bað mig um að taka að
mér hlutverkið og sagði mér, að Max von
Sydow færi mcð hitt aðalhlutverkið, var ég
alls ekki viss um að ég kærði mig um að
fara að lcika aftur, sagði Silvana. -
En þegar ég haföi lesið bókina, sem er
hreint út sagt stórkostleg, var ég ekki í
neinum vafa lengur.
■ Sú var tíðin. Myndin var
tekin á 18 ára afmælisdegi
lafði Helenar og sýnir blíð-
lynda og dreymna unga
stúlki.
■ Ári síðar er Helen gjör-
breytt manneskja og er aðal-
lega kennt um illum áhrifum
frá plötusnúðnum John
Benson. H onum er þó ekki
alls varnað, því ekki sjáum
við betur en að hann hafi vit
á að klæðast íslenskri lopa-
peysu'.
viðtal dagsins
„WÐ ÆTIUÐ AÐSANNFÆRAST
UM ÁGÆTIAFURÐA 0KKAR!“
— segir Jón Barðdal seglasaumari
■ Ein þeirra iðngreina sem mikið til hafa horfið með aukinni
tæknivæðingu og breyttum atvinnuháttum er seglasaumur. Þessi
iðngrein er samt enn löggilt sem slík og fáeinir einstaklingar munu hafa
lært til seglasaums á síðustu árum. í seglagerðinni Ægi við Eyjarslóð 7
vinnur seglasaumarinn Jón Barðdal, en hann er sonur hins þekkta
seglasaumara Óla Barðdal sem stofnaði fyrirtækið á sínum tíma. Við
höfðum samband við Jón og spurðum hann nánar um seglasaum og
starfsemina í seglagerðinni Ægi.
Hvenær byrjaðir þú í segla-
saumi Jón?
„Það eru komin 23 ár síðan ég
byrjaði í þessu. Faðir minn
keypti þessa seglagerð árið 1952,
en þá hafði hún verið rekin frá
árinu 1917. Það lá því nokkuð
beint við að ég lærði hjá honurn."
Hvernig var kennslu í grein-
inni háttað þegar þú varst að
byrja?
„Það var nú þessi hefðbundni
iðnskóli eins og hann tíðkaðist
fyrir um 20 árum. Það var ekki
um að ræða neina verklega
kennslu eins ognútíðkast meðal
flestra iðngreina í iðnskólanum.
Hinn verklegi þáttur fékkst hér
meðal annarra seglasaumara, og
hefur gefist vel. Mér vitanlega
eru engir að læra þetta núna og
ég held meira að segja að það sé
einungis einn löggiltur segla-
saumari hér fyrir utan mig.
Hver er helsta starfsemi ykkar
hjá seglagerðinni Ægi núna?
„Segiagerð hefur þróast ntjög
mikið á undanförnum árum og
tæknin hefur rutt sér til rúms hér
eins og víða annars staðar. Okk-
ar starfsemi byggist mikið á segla
og tjaldagerð af öllum tegund-
um. Við höfum t.d. lagt mikið
upp úr að sauma tjöld af öllum
stærðum og gerðum og hefur
■ Jón Barðdal seglasaumari.