Tíminn - 13.07.1983, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.07.1983, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 13. JULI 1983 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1983 ÍO 15 íþróttir umsjón: Jón Ólafsson „Twistingby the poó!“ ■ jþrótlasíðun frétli að vinsælasla lagiö hjá sundköppunum á Meistaramóti íslands hafi verið „Twisting by the pool“. Ekki selt dýrara en keypt. ■ Íþróttasíðan niá til með að birta þessa skondnu ntynd af honum Ásgeiri okkar Sigurviiissyni, en bún var tekin í leik Stutlgart og Frankfurt er endaði 4-1 fyrir Stuttgart. En hvað kom fyrir huvumar? l*að cr nú spurning- in. Feðgakeppnin ígolfí: ■ Finuntudaginn 7. júlí fór frant fcðgakeppni á firafarholtsvelli. Þátltukendur voru 50 talsins og urðu úrslit þessi: 1. (iriniur Valdimarsson Gunnar Grímssnn 66 lingg 2. Guðmundur Guðmundsson Guðmundur Ó. Guðmundsson 68 högg 3. l'órir Sa-inundsson Steinar Fórisson 70 högg 4. l'orsteinn Stefánsson Hcimir Þorsleinsson 70 högg Sundmót HSS: ■ Sundmót lléraðssanihands Strandamanna vajr lialdið í Gvendarlaug í lljarnarfirði sunnudaginn 10. júlí s.l. Sex af aðildarfélögum HSS tóku þátt í mótinu. Kcppt var í finiin aldursflokkum karla ng kvenna. /■ í stigakeppni félaga varð LJmf. Leifur hcppni i fyrsta sæti með 138 stig eftir jafna keppni við Sundfélugið Grclti sem hlaut 126 stig. í þriðja sæti varð Umf. Kolli með 22 stig. í fjórða til flmmta sæti urðu Umf. Harpa og Umf. NeLsti með 20 stig. Llmf. Geislinn varð í sjötta sæli með 9 stig. Stigahæstu einstaklingar á inótinu urðu: Karlar: Olafur Sólmundarson, Gretti 19 stig ; Konur: I Fríða Tnrfadóttir, Leifi lieppna 12 stig Pctrína Eyjolfsdóttir, Leifl heppna 12 stig Sveinar 15-16 ára: Stcfán Pétursson, Leifl heppna 18 stig Meyjar 15-16 ára: Svanlaug Siguröurdóttir, Leifi heppna 20 stig Pillar 13-14 árai Sveinu Ragnarsson, Gretti 20 stig Tefpur 13-14 ára: Birna Tómasdóftir, Leifi heppna 14 stig Strákar 11-12 ára: Viggó Magnússon, Kolla 11-stig Stclpur 11-12 ára: Anna María Vilhjálmsdóttir, Hörpu 15 stig Strákar 10 ára og yngri: Hilmar Hermannsson, Neista 5 stig Stclpur 101 ára og yngri: Sunneva Árnadóttir, Geislunum 5 stig Fjiildi nianns var á inótinu sem tókst ágætlega. Vcðurguðirnir léku við hvern sinn flngur og sendu hundruö lilýrra sólargeLsla á keppendur. staffsinenn og áhorfendur á sundmótinu í Bjarnarfirði. VÍDIR VANN VÖLSUNG! ■ Víðismenn unnu sætan sigur á Völsungi frá Húsavík, er liðin léku í gærkvöldi í 2. deildarkcppninni í knattspyrnu. Leiknum lauk með 1-0 sigri Víðis, sem með sigrinum skaust upp að hlið Völsungs á toppi deildarinnar. Víðismenn hafa komið mjög á óvart í deildinni því þeir komu upp úr 3. deildinni og leika nú sitt fyrsta ár í þeirri annarri. Hetja liðsins í gær var Grétar Einarsson, einn af 3 bræðrum í liðinu. Skoraði hann eina mark leiksins á 8. mínútu fyrir leikslok. Annars var leikurinn frckar jafn en Víðismenn þó öllu sterkari. BREYTTIR LEIKDAGAR ■ Nokkrar breytingar hafa átl sér-staö á leikdögum. Hér eru þær helstu: l.cikur Þróttar og Isflrðinga scm fram átti aö fara laugardaginn 16. júlí hefur verið færður til sunnudagsins 17. júlí. Hefst leikurinn á Laugardalsvelli kl. 14.00. I 2. og 3. deild hafa leikdagar eltirtaldra leikja verið ákvcðnir sem hér segir: __ 2. DEILD: 19/7 Vopnalj.völlur - Einherji-Víöir kl. 20 3/8 Vopnafj.völlur - Einherji-FH kl. 19 4/8 Garðsvöliur - Vlðir-Fram kl. 19 7/8-Vopnafj.völlur - Eiuherji-Frain kl. 14 15/8 Laugardalsvöllur - Fram-KA kl. 19 3. DEILD: 19/7 Stykkish.völlur - Snæfeli-Ármann kl. 20 19/7 Grenivíkurvöllur - Magni-l indastóll 1d. 20 9/8 Stykkish. völlur - Snæfell-Skallagrímur kl. 19 9/8 Grenivikurvöllur - Magni-Valur kl. 19 BNARVARB Í4.SO Einar Vilhjálmsson hafnaði í 4. sæti í spjótkastinu í fyrrinótt. Kastaði Einar spjótinu 82,48 metra sem er þó nokkuð frá hans besta árangri. Kastsería Einars var þannig: 72, 96-76, 66-81, 76, 78, 62-82, 48 og 77,08. Einar var í þriðja sætinu alveg þar til í síðustu umferðinni, þá skaust fram úr honum „skrifarinn“ þýski, Helmut Schreiber. ■ Einar Vilhjálmsson varð ijórði í spjótkastinu. ORION ORION KR4NGAR B/EITU BNU IAFNTEFU í SAFMD — gerðu jafntefli við Þrótt, 0-0 ■ Mikið ofsalega er gaman að fara á völlinn þegar ekki er skorað mark, það hreinlega bara er æði! Nei, fólk kemur á völlinn til að sjá mörk. Það er ekki nóg að spila laglega, eins og oft var gert á leik KR og Þróttar á Laugardalsvellin- um í gærkvöldi. Markalaust jafn- tefli varð niðurstaðan, 0-0. Þróttarar voru mun nær sigri í leiknum, ef eitthvað var. Þeir sköpuðu sér nokkur ágæt mark- tækifæri, eftir að hafa spilað oft á tíðum vel úti á velli, en þegar að marki andstæðingsins kom, var allur vindur úr liðinu. Þetta kalla ég nú slappleika! KR-ingar voru eitthvað miður sín og áttu alls ekki góðan dag, og hafa sjálfsagt bara verið ánægðir með annað stigið. Á 12 mín. lék hinn harðskeytti og frændum vafni framherji, Sverr- ir Pétursson, á eina tvo varnar- menn KR og gaf á Júlíus en hann klúðraði færinu á hinn hræðileg- asta hátt. 3 mín. síðar sólaði hinn síungi Ásgeir Elíasson upp allan völl, en skaut rétt framhjá. Á 31. mín. skapaðist mikil hætta við mark „zebrahestanna“ er Arnar Friðriksson, „Fairclough“ gaf á Sigurkarl sem lét svo verja hjá sér, knötturinn barst út til Þorvaldar en hann skaut yfir markið. Páll Ólafsson átti ágætt skot af 18 m færi á 38 mín en Stefán varði vel. Þróttarar léku undan vindinum í fyrri hálfleik og sóttu nær látlaust. KR-ingar áttu fyrsta færi síðari hálfleiks og kom það á 57. mín. Jón G. Bjarnason, slapp þá í eina skiptið úr strangri vörslu Kristjáns bakvarðar Jónssonar og lét skot vaða á markið en Guðmundur varði vel, knötturinn fór upp í loftið og þá skallaði Sæbjörn yfir markið. A 72. mín. fengu KR-ing- ar svo gullið tækifæri til að jafna. Sæbjörn var einn fyrir utan vítateig Þróttar með boltann, gaf þá á Wilíum sem skoraði, en hann var kolrangstæður. Sæbjörn hefði bet- ur farið sjálfur inn og skotið sjálfur. Ottó átti mikið skot á 75. mín yfir Þróttarmarkið af líklega 40-45 metra færi. Þróttarar skoruðu svo líka rang- stöðumark, og var það á 88. mín. Þorvaldur Þorvaldsson, var þá einn fyrir innan vörn KR, en hann bombaði knettinum framhjá Stef- áni Jóhannssyni. Það vakti furðu mína að Stefán Arnarsson skyldi ekki byrja inn á í leiknum eftir mjög góða leiki hans undanfarið fyrir KR, án þess að ég sé á nokkurn hátt að halla á Stebba Jóh. Þróttarar léku oft skemmtilega saman úti á vellinum og virtust alltaf reyna að spila góða knatt- spyrnu. Ásgeir Elíasson var nú í stöðu „sweepers“ og gerði henni mjög góð skil. Dreif liðið áfram með snilldarsendingum sínum. Kristján Jónsson átti mjög góðan leik í sinni stöðu, vinstri bakverð- inum og var oft fremsti maður í sókn Þróttar, eða maðurinn á bak við sóknirnar, fyrir utan að hann tók hinn hættulega framherja KR, Jón G. Bjarnason, úr umferð. Sverrir átti góða spretti í leiknum. KR-ingar geta gert betur en þetta. Leikur þeirra gegn Vest- mannaeyingum var mun betri. Spilið var svona upp og ofan hjá þeim í leiknum, aðallega upp. Ottó átti nú mjög góðan leik, og virðist hann ætla að vera í rosa formi í sumar. Við hlið hans var Jósteinn traustur að vanda. Helgi er góður leikmaður sem vinnur afar vel og það gerði hann í þessum leik. „KokkteiIhristarinn“, Ragnar Örn Pétursson dæmdi mjög greindarlega. Tímamynd Ari Tímarit UMSB komið út ■ Komiö er út 1. árg., 1. tbl., tímarits UMSB, Ungmmennasambands Borg- arfjarðar. Er það gefið út í tilefni af því að 26. apríl 1982 voru liðin 70 ár frá stofnun Ungmennasambandsins. Efni blaðsins, sem er glæsilegt og vel unnið, er fjölbreytt. Má þar nefna viðtal við hlaupakónginn Jón Diðriksson og yfir- lit um íþróttastarfsemina 1972-1982. Ritnefndina skipa þeir Helgi Bjarna- son, Bjarni Guðmundsson og Björgvin Oskar Bjarnason. ■ Páll Ólafsson í harðri baráttu við Helga og Jóstein. Markahæstir: LEIKIR KVÖLDSINS Ingi Björn Albertsson, Val . 7 mörk Hlynur Stefánsson, ÍBV ... 7 mörk Sigþór Ómarsson, í A........5 mörk Sigurður Björgvinsson, ÍBK . 5 mörk 2. deild: Hinrik Þórhallsson, KA ... 6 mörk Jón Halldórsson, Njarðvík . 5 mörk Pálmi Jónsson, FH .........5 mörk Hafþór Kolbeinsson, KS . . . 4 mörk Jón Guðmundsson, Fvlki . . 4 mörk ■ Helstu leikir kvöldsins eru þessir: Akurnesingar og Vulsmcnn eigast við upp á Akranesi kl. 20.00. Er nú verið að leika síðari leikinn í 16-liða úrslitum Bikarkeppninnar, þar sem fyrri leik liðanna lauk með jafntefli á Laugardalsvellinum. 3 leikireru 12. deildinni: Á Akureyri eigast við KA og Reynir frá Sandgerði, á Laugardalsvelli eigast við Fram og Fylkir og á Vopnafirði leika Einherji og Njarðvíkingar. Leikirnir hefjast allir klukkan 20.00. ■ Guðmundur Þorbjömsson er í eld- línunni í kvöld. NÍTJÁN ERU FRÁ VEGNA MEIÐSLA! 19 leikmenn í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu eru nú frá vegna meiðsla er þeir hafa hlotið í knattspyrnunni. Já, það getur verið sárt að spila knattspyrnu, ekki alltaf tekið út með sældinni. Liðin í deildinni eru þó misvel stödd hvað lengd sjúkra- lista varðar. Tvö lið hafa 4 menn á lista yfir ófæra menn til 100% knattspyrnuiðkana, Valur og Knattspyrnufélag Reykjavíkur (KR). Hjá hinum liðunum er ást- andið skárra. Eyjamenn hafa sjaldan verið með jafn stuttan sjúkralista á þessum tíma árs, enginn er það illa farinn að hann geti ekki leikið á fullu í 1. deild- inni. Skipting eftir stöðum leik- manna er svona: 8 framherjar, 6 tengiliðir, 5 varnarmenn. Eftirtaldir menn eru nú á sjúkra- listum (fyrir leik KR og Þróttar): Akranes: Guðbjörn Tryggvason ísafjörður: Gunnar Pétur Péturs- son. ÍBV: Allir í góðu lagi. Keflavík: Gísli Eyjólfsson. KR: Elías Guðmundsson. Ágúst Már Jónsson. Guðjón B. Hilmarsson. Björn Rafnsson. Breiðablik: Haraldur Stefánsson. Valur: Jón Grétar Jónsson, Hörður Hiimarsson, Njáll Eiðsson, Guðmundur Kjartansson. Þróttur: Sigurður Helgi Hallvarðs- son, Örn Óskarsson. Víkingur: Stefán Halldórsson, Guðgeir Leifsson. Þór Akureyri: Einar Arason Birgir Marinósson Jón Grétar Jónsson, Val, og Guðgeir Leifsson, Víkingi, verða líklegast ekki meira með í surnar, vegna meiðsla sinna. Jón er ökkla- brotinn og hásinin er enn að angra Guðgeir. Óvíst er enn með Guð- jón Hilmarsson. Það er vonandi að fleiri eigi ekki eftir að bætast við í þennan flokk. ■ Guðbjörn er frá. STAÐAN í 2. deild: V Vulsungur . . . 10 5 2 3 11:7 12 Víðir . f . . . . . 9 5 2 2 9-6 12 KA . . 8 4 3 1 15:8 11 Fram . . 7 3 1 1 10:4 11 KS . . 10 2 6 2 10:10 10 FH ,r 9 3 3 3 15:12 9 Njarðvík . . . . 9 4 1 4 10:7 9 Einherji . . . . , 6 1 3 2 2:5 5 Reynir S. . . . . 9 1 2 6 6:10 4 Eylkir . . . . . . 9 1 1 7 10:17 3 í 1. deild: ÍBV ........... 1« 4 4 2 10:11 12 Breiðablik ... 10 4 4 2 10:5 12 ÍA ............ 10 5 1 4 17:7 11 KR.......... 10 2 7 1 10:11 11 ÍBK .,......... 9 4 14 12:14 9 Þór . ......... 10 2 5 3 10;12 9 ÍBÍ......... 10 2 5 3 11:14 9 Valur ..........10 3 3 4 14:18 9 Víkingur .... 9 I 6 2 6:8 8 Þróttur..... 10 2 4 4 9:18 8 Laugavegi 116 Sími 14390

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.