Tíminn - 13.07.1983, Side 15

Tíminn - 13.07.1983, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 13. JULI1983 krossgáta 19 r m Z1?Z bridge ■ Þrem leikjum er nú lokið í 2. umferð Bikarkeppninnar. Karl Sigur- hjartarson vann Vilhjálm Pálsson frá Selfossi með 4 impa mun eftir að sveit Vilhjálms hafði leitt allan leikinn; og á mánudaginn fóru sveitir Þórarins Sigþórssonar og Sævars Þorbjörns- sonar til Selfoss að spila við Valgarð Blöndal og HrannarErlingsson. Fyrr- nefndu sveitirnar unnu auðveldlega enda er obbinn af landsliðinu í þessum sveitum og það er nú í toppæfingu, rétt fyrir Evrópumótið. Landsliðsmennirnir eru e.t.v. í of góðri æfingu eins og þetta spil úr leik Þórarins og Valgarðs sýndi: Norður S. K65 H.D5 T. D64 L.AG1085 Vestur Austur S. D872 S. G10943 H.G93 H. 8742 T.A103 T. G982 L.K93 Suður S. A H. AK106 T. K75 L. D7642 L,- Við annað borðið spiluðu Friðrik Guðmundsson og Hreinn Hreinsson í sveit Valgarðs 5 lauf í NS og unnu 6, en við hitt borðið runnu Þórarinn og Guðmundur Arnarson í 6 lauf án þess að andstæðingarnir skiptu sér af sögnum. Eins og sést er ekki hægt að fara niður á 6 laufum: laufasvíning liggur rétt og eini gjafaslagurinn er á tígul. En Guðmundur gefst aldrei upp fyrren í fulla hnefana. Vestur spilaði út spaðasjöu sem Guðmundur tók heima á ás. Síðan spilaði hann tígli á drottningu sem hélt. Og nú var auka- möguleikinn kominn í spilið. Guðm- undur tók þrisvar hjarta og henti tígli í borði og þegar gosinn kom niður þriðji var spilið „öruggt“, þó lauf- kóngurinn væri hjá austri. í þessari stöðu spilaði Guðmundur því laufi á ás. Ef laufið lá 2-1 var spilið unnið sama hvoru megin laufkóngur- inn var: sagnhafi trompar spaða heim og spilar hjartatíu og hendir síðasta tíglinum í borði, þannig að eini slagur varnarinnar verður á laufkóng hafi hann ekki komið í ásinn. En 3-0 legan í laufinu kom í veg fyrir þetta því nú hlaut vörnin að fá tvo slagi. myndasögur 4121. Krossgáta Lárétt 1) Innheimtumann. 6) Klastur. 7) Eyða. 9) Fisk. 10) Kirtlana. 11) Númer. 12) Úttekið. 13) Álpist. 15) Viðbótunum. Lóðrétt 1) Land. 2) Eins. 3) Grænmetinu. 4) Keyr. 5) Fisknum. 8) Hvílir. 9) Kindina. 13) Keyr. 14) Greinir. Ráðning á gátu No. 4120 Lárétt 1) Pakkhús. 6) Áll. 7) Ná. 9) Ha. 10) Danmörk. 11) Úr. 12) Óa. 13) Dug. 15) Leirfat. Lóðrétt 1) Pendúll. 2) Ká. 3) Klemmur. 4) Hl. 5) Slakast. 8) Áar. 9) Hró. 13) Dl. 14) GF. Fyrir glæpi þína, Razbu- Deen verðurðu dæmdur af aimennilegum dómstóli. Sem er betra en þú Hafa ormarnir hefur boðið fórnar N sem þjónuðu mér lömbumupp á. / snúist! Freki hvolpur.. Þeir eru á þínu bandi núna. En .þegar herir Mings skakka : leikinn hér, Álan prins., Dreki Svalur 7 Kannski ) Þyrlan var það sem Við hefðum með henni um alla ^ við höfðum getað skoðað jakann án þess að þeir eilífð. umfram dónana gætuneittgert. \' ) Z WíWM ^ ^ ^ irf Kubbur Með morgunkaffinu mmmmmHnmwmmmmmtfmtmtnmmum - Vonandi hefurðu ekki vakið konuna mína. - Og þú sem sagðist vera hættur að reykja J ónatan.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.