Tíminn - 13.07.1983, Síða 16
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ1983
■ Friðrik Jónsson verslunarstjóri í Ljós og stýri og sonur hans Jón Friðriksson.
(Tímamynd Árni Sæberg)
Ljós og stýri:
Varahlutir í öryggis-
kerfi bifreiða
ferðalög
ÚTIVISTARFERÐIR
Miðvikud. 13. júlí kl. 20.00 Djúpavatn-Sog.
Létt kvöldganga um litrík svæði. Brottförfrá
benstnsölu B.S.Í.
Sjáumst
Útivist
Helgarferðir 15.—17. júlí.
1. Uandmannalaugar og nágr. Gönguferðir
fyrir alla. Tjaldgisting
2. Kjölur - Kerlingarfjöll. Snækollur -
Hveradalir o.fl.
3. Þórsmörk Tjaldað í Básum. Gönguferðir.
Góð aðstaða. Útivistarskálinn er upptckinn.
4. Fimmvörðuháls - Mýrdalsjökull Frábær
gönguskíðaferð. Gist í skála.
Sumarleyfisferðir:
!. Þórsmörk. Vikudvöl í góðum skála í
Básum. Ódýrt.
2. Hornstrandir I. 15.-23. júlí. 9 dagar.
Tjaldbækistöð í Hornvík. Ferð fyrir alla.
Fararstjóri: Lovísa Christiansen.
3. Hornstrandir III. 15.-23. júlí. 9 dagar.
Aðalvík - Lónafjörður- Hornvík. Skcmmti-
leg bakpokaferð.
4. Suðauslurland. 19.-24. júlí. 6 daga rútu-
ferð mcð léttum göngum. Lón - Hoffellsdal-
ur o.fl.
5. Ilornstrandir - Hornvík - Reykjafjörður.
22. júlí - 2. ágúst. 10 dagar. Bakpokafer'ö og
tjaldbækistöð í Reykjafirði.
5. Hornstrandir - Reykjafjörður. 22. júlí -
2. ágúst. Tjaldbækistöð mcð gönguferðum í
allar áttir.
7. Kldgjá - Strúlslaug (bað) Þórsmörk. 25.
júlí - I. ágúst. Góö bakpokafcrð.
8. Borgarfjöröur eystri - Loömundarfjöröur.
2,- 10. ágúst. 9 dagar.
9. Hálendishringur 4.-10.ágúst. 11 dagar.
Ódýrt.
10.1.akagígar. 5.-7. ágúst. 3 dagar.
II. Arnarvatnsheiði - Ilestaferðir - Veiði.
Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a. Sími: 14606 (símsvari)
Sjáumst.
Útivist
tilky nningar
■ Drcgiö hefur verið í happdrætti
BANDALAGS JAFNAÐARMANNA.
Alls voru vinningar 15 að upphæö kr. 250
þúsund. Vinningsnúmerin eru:
24369 (sólarlandaferð)
20883 (sólarlandafcrð)
■ Að Síöumúla 3-5 hefur verið opnuð
verslunin Ljós og stýri. Þar verða á boðstól-
um allar þær vörur, sem endurnýja þarf
reglulega til að fyllsta öryggis í akstri sé gætt,
s.s. allur Ijósabúnaður, jafnt „standard" sem
hjálparljós, í allar gerðir ökutækja, allar
vörur í rafkerfi, kerti platínuro.s.frv. Einnig
selur verslunin vörur og varahluti í styris-
17714 (sólarlandaferð)
24367 (súlarlandaferð)
24461 (sólarlandaferð)
23177 (hljómflutningssamstæöa)
23555 (hljómflutningssamstæða)
11002 (hljómflutningssamstæða)
20974 (hljómflutningssamstæða)
14764 (skíðaútbúnaður)
19022 (skíðaútbúnaður)
22904 (skíöaútbúnaður)
12148 (reiðhjól)
22966 (reiðhjól)
20484 (reiðhjól)
Bandalag jafnaðarmanna vill þakka öllum
þeim scm tóku þátt í happdrættinu. Vinninga
má vitja til skrifstofunnar að Túngötu 3
Reykjavík, sími 21833.
ganga og hemlakerfi.
Verslunarstjóri er Friðrik Jónsson, bifvéla
virkjameistari, og undir hans stjórn starfa
sérhæföir menn, sem ásamt allri almennri
afgreiðslu, annast þann þátt þjónustu fyrir-
tækisins, sem snýr að vali Ijósa og öðrum
búnaði, sem best hentar hverri tegund bif-
reiðar.
Snót mótmælir
bráðabirgðalögunum
■ Verkakvennafélagið Snót Vestmanna-
eyjum, fordæmirharðlega ogmótmælirþeirri
mannréttindasviptingu, sem felst í bráða-
birgöalögum rikisstjórnarinnar ásamt hörku-
legri árás á samningsrétt og lífsafkomu
launafólks í landinu. Snót skorar því á
ríkisstjórnina að taka þessar aðgerðir til
rækilegrar endurskoðunar og athuga hvort
ekki séu aðrar leiðir hentugri til að rétta af
þjóðarbúið en mergsjúga láglaunaverkafólk,
sem þrælar sér út í undirstöðu atvinnuvegum
þjóðarinnar.
Snót hvetur allt verkafólk til samstöðu
gegn bráðabirgðalögunum, og segja upp
gildandi kjarasamningum.
DENNIDÆMALAUSI
„Fékk hugmyndina frá Snata.“
Vestfirðingafélagið í Reykjavík:
Styrkir til Vestfirðinga
■ Eins og undafarin ár verða veittir styrkir
til vestfirskra ungmenna úr „Menningarsjóði
vestfirskrar æsku“, til framhaldsnáms, sem
au ekki geta stundað í heimabyggðinni.
organg hafa:
I. Ungmenni, sem misst hafa fyrirvinnu sína,
föður eða móður.
II. Konur, meðanekkier fullt jafnrétti launa.
III. Vestfirðingar, sem búsettir eru á Vest-
fjörðum. Vestfirðir eru allt félagssvæði Vest-
firðingafélagsins (ísafjörður, ísafjarðarsýsl-
ur, Stranda- og Barðastrandarsýsla).
Umsókn skal senda fyrir lok júlí og þarf
vottorð að fylgja frá skólastjóra eða öðrum,
sem þekkir viðkomandi, efni hans og aðstæð-
ur.
Umsóknir sendist til Sigríðar Valdemars-
dóttur, Hrafnseyri við Arnarfjörð pr. Bíldu-
dalur.
Hallgrímskirkja: Náttsöngur verður í kvöld
miðvikudag kl. 22.00 Unnur María Ingólfs-
dóttir og Hörður Áskelsson leika saman á
fiðluog orgel.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka
í Reykjavík vikuna 8.-14. júlí er í Lyfjabúð
Breiðholts. Einnig er opið í Apótek Austur-
bæjar til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudag.
Hatnarfjörður: Halnarfjarðar apótek og
Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opiölrá kl. 11-12, og
20-21. Á öörum timum er lyfjatræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga
frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200, Slökkvi-
liöog sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavfk: Lögregla og sjúkrabfll i sima 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slókkvilið sími 2222.
Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla sfmi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrablll 1220.
Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll
8226. Slökkviliö 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavlk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum síma 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 tilkl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til
löstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdelld: Mánudaga til töstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
ogkl. 18.30 tilkl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvitabandlð - hjúkrunaraeua
Kópavogshœllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni í síma
Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
í símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 10-11.fh
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i
síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími
2039, Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og
Ftafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eflir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri,
sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður sími 53445.
Sfmabllanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstolnana: Siml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 126 - 12. júlí 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 27.620 27.700
02-Sterlingspund 42.506
03-Kanadadollar 22.422 22 487
04-Dönsk króna 2.9690 2 9776
05-Norsk króna 3.7717 3 7826
06-Sænsk króna 3.5931 3 6035
07-Finnskt mark 4.9606
08-Franskur franki 3.5445 3.5548
09-Belgískur franki BEC 0.5320 0.5335
10-Svissneskur franki 12.9998 13.0374
11-Hollensk gyllini 9.5255 9.5530
12-Vestur-þýskt mark 10.6503 10.6812
13-ítölsk líra 0.01806
14-Austurrískur sch 1.5130 1 5174
15-Portúg. Escudo 0.2338
16-Spánskur peseti 0.1863 0.1868
17-Japanskt yen 0.11466
18-írskt pund 33.707
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 11/07 . 29.3211 29.4061
-Belgískur franki BEL 0.5292 0.5308
söfn
ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl.
13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt-
isvagn nr. 10 frá Hlemmi.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16.
ÁSMUNDARSAFN viö Sigtún er opið dag-
lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og
með 1. júni er ListasafnEinarsJónssonar opið
daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00.
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlansdeild, Pingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá
1. sept.-30. april ei einnig opið á laugard. kl.
13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30- 11.30.
Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekkl.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opiðalla daga kl. 13-19.1. mai-31.
ágúst er lokað um helgar.
Aðalsafn - lestrarsalur’ Lokað í júní-ágúst
(Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild-
ar)
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, simi 36814
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudógum kl.
11-12.
Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí i 5-6 vikur.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatiml: mánud. og fimmtudaga kl.
10-12. '
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19.
Hofsvallasafn: Lokað i júlí.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakiikju, simi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl.
10-11.
Bústaðasatn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur.
BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni,
s.36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina.
Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst. '