Tíminn - 13.07.1983, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ1983
Loflur Helgason, Eskihlíö 9, andaðist í
Landspítalanum föstudaginn 8. júlí.
Eövarð Sigurðsson, fyrrverandi formað-
ur verkamannafélagsins Dagsbrúnar,
lést laugardaginn 9. júlí.
Hans Þór Jóhannsson, Miðbraut 18,
Seltjarnarnesi, lést í Landakotsspítala
föstudaginn 8. júlí.
Bjarnveig Dagbjartsdóttir, Lækjarmóti,
Bfldudal, andaðist að St. Jósefsspítala
Hafnarfirði aðfaranótt 11. júlí.
Páll S. Pálsson, hæstaréttarlögmaður,
Skildinganesi 28, lést f Landakotsspítala
11. júlí sl.
Séra Þorgrímur V. Sigurðsson, Staðar-
stað, lést í Sjúkrahúsi Akraness sl.
sunnudag.
Vinningar í Sumarhappdrætti
UMSK
■ Dregið var í Sumarhappdrætti UMSK
fimmtudaginn 16. júní. Vinningsnúmerin
voru innsigluð á skrifstofu Sýslumanns Kjós-
arsýslu til 30. júní. Þau hafa nú verið birt og
eru eftirfarandi:
1. Hestur (ótaminn fjögurra vetra foli)
...............................Nr. 4544
2. Reiðtygi (hnakkur +beisli) .... nr. 737
3. Veiðidagur í Laxá í Kjós .... nr. 5124
4. Reiðhjól (fimmtán gíra Peugeot)
...............................nr. 905
5. Útsýnisflug með mótorsvifflugu
. . .......................... nr. 1731
6. Útsýnisflug með mótorsvifflugu
. . .......................... nr. 6313
7. Útsýnisflug með mótorsvifflugu
............;..................... nr. 1066
8. Vörur frá Álafossi ............ nr. 4326
9. Vörur frá Álafossi ............ nr. 4818
10. Vörur frá Álafossi............ nr. 3563
Vinninganna skal vitja á skrifstofu UMSK
sem er til húsa í Mjölnisholti 14 Reykjavík,
sími 91-16016.
Stjórn UMSK þakkar öllum þeim sem lögðu
sambandinu lið við þetta málefni fyrir veittan
suðning. Stjórn UMSK
ORION
sundstadir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð i Vestubasjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og
karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004,
i Laugardalslaug i sima 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug í Moslellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi
á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim-
ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið
kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennalímar á þriðiud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvd. kl. 17-21.30 og
laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i
baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga
kl.8—13.30.
áaetlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
f apríl og
sunnudögum
Frá Reykjavik
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
kvöldferðir á
október verða
— I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Sim-
svari i Rvík, sími 16420.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
flokksstarf
Vorhappdrætti
Framsóknarflokksins 1983
VINNINGASKRÁ
Ferö í leiguflugi meö Samvinnuferðum-Landsýn 1983; kr. 30 þús.
hver vinningur: Nr. 28364, 30188 og 1612.
Sólarlandaferð meö Ferðaskrifstofunni Úrval sumarið 1983, gisting í
íbúð, kr. 15 þús. hver vinningur: Nr. 46395, 41537, 25049, 28253 og
44943.
Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum-Landsýn 1983; kr. 10 þús.
hver vinningur: Nr. 32801,27839,44834,1775, 6807, 22406, 25971,
23200, 1857, 23903, 23194, 17652, 22031, 1740, 6566, 9916 og
1568.
Vinningsmiðum skal framvísa á skrifstofu Framsóknarflokksins,
Rauðarárstíg 18, Reykjavík.
Til Englands með SUF
Þann 24. ágúst verður farið i einnar viku ferð til Englands á vegum
SUF. Farið verður með MS EDDU og haldið frá Reykjavík að kvöldi
24. ágúst. Komið til Newcastle kl. 10 á laugardagsmorgun. Farþegar
munu dvelja tvær nætur á Imperial JHotel í Newcastle. Laugardagurinn
er frjáls, en fólki er bent á að gott er að versla í Newcastle, þar er
m.a. ein stærsta verslunarmiðstöðin í allri Evrópu. Á sunnudaginn
verður farið í skoðunarferð um nágrenni Newcastle. Rútur koma og
ná í farþegana að morgni mánudagsins og farið verður um borö í
EDDU. Samkvæmislífið er fjölskrúðugt um borð og svo mikið er víst
að engum ætti aö leiðast. Vel er hugsað um börn um borð í skipinu.
Til Reykjavíkur er komið miðvikudagskvöldið 31. ágúst. Fararstjóri er
Guðmundur Bjarnason alþingismaður og ritari Framsóknarflokksins.
Nánari upþlýsingar er að fá á skrifstofu SUF og hjá Farskipi í síma
91-25166. Góðir greiðsluskilmálar.
P.s. þetta er tilvalinn sumarauki fyrir framsóknarfólk á öllum aldri.
Óflokksbundnu fólki, sem hefur áhuga á að skemmta sér með
framsóknarmönnum, er að sjálfsögðu heimilt að koma með.
Sumarferð - Suðurnes
Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin
laugardaginn 23. júlí nk.
Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18, kl. 10 fh. og verður farin
hringferð um Suðurnes, og skoðaðir helstu merkisstaðirog mannvirki.
Þátttaka tilkynnist í síma 24480.
Skemmtiferð FUF
Félag ungra Framsóknarmanna efnir til skemmtiferðar í Þórðarhöfða
9. júlí nk. Lagt verður af stað frá Framsóknarhúsinu við Suðurgötu kl.
10 f.h.
Allir framsóknarmenn velkomnir. Þátttaka tilkynnist fimmtudags- og
föstudagskvöld (7. og 8. júlí) í síma 5374.
FUF Skagafirði
Húnvetningar
Páll Pétursson alþingismaður verður til viðtals á Hótel Blönduósi
þriðjudaginn 19. júlí n.k. frá kl. 17-19.
FUF A-Hún.
Framsóknarfélag Bolungarvíkur
heldur sína árlegu sumarhátíð í félagsheimilinu Bolungarvík laugar-
daginn 16. júlí kl. 20.30, Alexander Stefánsson verður ræðumaður
kvöldsins, síðan verður glens og gaman einsöngur, eftirhermur,
Ólafur Þ Þórðarson segir ferðasögu í léttum dúr, ásamt ýmsu fleira
til gamans og fróðleiks.
Framsóknarfólk á Vestfjöröum er hvatt til að fjölmenna á skemmtun-
ina.
Skemmtuninni lýkur síðan með opnum dansleik fyrir alla, Örvar
Kristjánsson og Gunnar Hólm leika fyrir dansi.
Framsóknarfélag Bolungarvíkur.
Vegna jarðarfarar
Sigurðar Guðgeirssonar verða skrifstofur Dags-
brúnar lokaðar fimmtudaginn 14. júlí.
Verkamannafélagið Dagsbrún.
Vegna jarðarfarar
Sigurðar Guðgeirssonar verður skrifstofa okkar
að Suðurlandsbraut 30 lokuð fimmtudaginn 14.
júlí frá kl. 12 á hádegi.
Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og
Framsóknar.
21
t
Útför eiginmanns míns og föður okkar
Hartmanns Pálssonar
Lönguhliö 25
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. júlí kl. 1.30.
María Magnúsdóttir og dætur
Útför eiginmanns míns, sonar okkar, föður, tengdaföður og bróður
Sigurðar Guðgeirssonar,
Háageröi 20, Reykjavík,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. júlí kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir.
Guðrún Einarsdóttir
Guðgeir Jónsson, Guðrún Sigurðardóttir,
Einar Már Sigurðarson, Helga M. Steinsson,
Rúnar Geir Sigurðarson,
Sigurður Örn Sigurðarson, Sigriður H. Bjarnadóttir,
barnabörn og systkini.
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma
Aðalbjörg Stefánsdóttir
Lönguhliö, Vallahrepp, Suöur-Múlasýslu
lést í Landspítalanum 9. júlf 1983. Minningarathöfn verður í
Fossvogskirkju fimmtudaginn 14. júlí kl. 10.30. Jarðsett verður frá
Vallaneskirkju laugardaginn 16. júlí kl. 14.00.
Sigurður Stefánsson,
TómasTómasson GuðríðurGuðbjartsdóttir
Sigurður Yngvi Tómasson.