Tíminn - 13.07.1983, Qupperneq 18

Tíminn - 13.07.1983, Qupperneq 18
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1983 Notuð tæki öll ný yfirfarin ★ Welger heyhleðsluvagn 28 rúmm. Árg. 78, verð kr. Tilboð. ★ URSUS C-335 40 ha. m/grind. Árg. ’81, verð kr. 95.000,- ★ URSUS C-335 40 ha. m/grind. Árg. 75, verð kr. 55.000,- ★ URSUS C-360 65 ha. m/grind+klæðn. Árg. 78, verð kr. 105.000,- ★ URSUS C-360 65 ha. m/húsi. Árg. ’81, verð kr. 160.000,- Prúttið um greiðslukjör. Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 £ 8-66-80 GRJOTGRINDUR Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA KVORT KÝSTÞÚ GATEÐA GRIND? SÉRHÆFÐIR í FIAT 06 Eigum á lager sérhannaðar grjqt- grindur á yfir 50 tegundir bifreiða! Asetning á staðnum SLATTUORFIÐ LEYSIR VANDANN Þú slærð jDlettinn með blaðinu, og í kringumtré, runna og fl.með spottanum. AsfílNGII HOMELITE Land/Rover - Heyþyrla Til sölu Land/Rover bensínbíll, skoöaður '83 og Fahr 4ra stjörnu heyþyrla, hvort tveggja í góðu standi. Upplýsingar í síma 99-6336, eftir kl. 5 s.d. Ferðagræjunum X % w Kannaðu kjörin EF verð kr. 5.480.- EINAR FARESTVEIT «. CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJÓÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjariægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og göð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ’ BLADID KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 VERKANNA VEGNA Simi 22123 Postholf 1444 Tryggvagotu. Reykjavik Kvikmyndir SALUR 1 riacc nf 1Q84 ni rv»c inc iwiwnc. ... ANt> NOTHiMG. CÁN ST0? U+ GUASSöH9í4 Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalífiö i fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum Iramtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klikunnarþar. Hvað á tíl bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR2 Merry Christmas Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunku ný stórmynd sem skeður í fanga- búðum Japana í siðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann timm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnum Myndin er tekin í DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR3 Staðgengillinn Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrir þrenn Óskarsverðlaun og sex Golden globe verðlaun Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hers- hey Sýnd kl. 9. Svörtu tígrisdýrin Hressileg slagsmálamynd. Aðalhlutverk: Chuch Norris og Jim Backus Sýndkl. 5,7 og 11.15 SALUR4 Svartskeggur Frábær grinmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov ter aldeilis á kostum í þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grinmynd. Aialhlv. PETER USTINOV, DEAN JONES, SUZANNE PLES- HETTE, ELSA LANCHESTER. Leikstj. ROBERT STEVENSON Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussy talk) Sú djarfasta sem komið hetur Aðalhlutverk: Peneolope Lamour og Nlls Hortzs. Bönnuð bórnum innan 16 ára. Sýndkl. 9 og 11. SALUR5 Atlantic City Frábær urvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Endursýnd kl. 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.