Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 3
3 Hvað gerist ef námslán verða skert í haust? 77 HVNDRUB NAMSMANNA ÞYRFTU ÞA AD HVERFA FRA NAMI SINU” — segir Aðalsteinn Steinþórsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Islands ■ „Við förum ekki fram á annað en farið verði að lögum, en þau gera ráð fyrir að sjóðurinn láni 95% af fjárþörf námsmanna. Við gerum okkur að sjálf- sögðu grein fyrir því að staðan í þjóð- félaginu er erfið um þessar mundir og það kunni að vera álitamál hvort okkur beri að taka einhverri skerðingu, en verði hún óhófleg munum við bregðast við á viðeigandi hátt,“ sagði Aðalsteinn Steinþórsson, formaður stúdentaráðs Háskóla Islands, þegar undir hann Voru borin ummæli Alberts Guðmundssonar, fjármálaráðherra, um að skera yrði fjár- framlög ríkisins til Lánasjóðs íslenskra námsmanna verulega niður. „Pað veit hver einasti maður að af námslánum er í rauninni ekkert að taka, lánin hrökkva ekki einu sinni til fram- færslu. Einnig vil ég benda á að lánin eru verðtryggð og vextir reiknast frá þeim degi sem lánið er tekið,“ sagði Aðal- steinn. „I blaðinu talar ráðherrann um fjár- austur í hitt og þetta og nefnir í því sambandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Mér þætti nær að námsmannaheimili og önnur heimili í landinu fengju einhverju að ráða um hvort ríkinu beri að bera halla af Tívólí með niðurfellingu sölu- skatts. Það væri fróðlegt að sjá hvað kæmi út úr þjóðaratkvæðagreiðslu um það,“ sagði Aðalsteinn. Vísa gervitennur á árásarmanninn? — Sjá baksíðu FJOLBREYTTARA OG BETRA BLAÐ! Fimmtudagur 14. júlí 1983 160. tölublað - 67. árgangur Albert Guömundsson um fjárvöntun Lánasjóds íslenskra námsmanna: ■ Aðalsteinn Steinþórsson, formaður stúdentaráðs Háskóla Islands. Hann sagði ennfremur að ljóst væri að hundruð . námsmanna þyrftu að hverfa frá námi í haust ef námslánin yrðu skert mikið. „Það væri gaman að vita hvar ráðherrann ætlar þessu fólki aðvmna á tímum samdráttar,“ sagði Aðalsteinn. Hann sagði loks að sæmileg námslán væru eina leiðin til að tryggja öllum þegnum landsins jafna möguleika til náms. Ef þeirra nyti ekki við gætu aðeins heildsala-og ráðherrabörn og börn ann- arra efnamanna stundað framhaldsnám. -Sjó. SKERA VERDUR EIARFRAMLOG TIL HANS VERULEGA NIÐUR” — „Efast um ad fólkið vilji bæta á sig vinnu til að útvega það fjármagn sem vantar 77 ■ „l’eir frá Lánasjoði íslenskra námsmanna komu hingað lil mín, og það citl er um þeirra mál að segja á þcssari slundu. að það er seríð að kanna þeirra stóðu." sagði Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra í samtali sið Tímann i g*r, er hann var spurð- ur hvort áktörðun hefði terið tckin um á htaða hátt fjárhags- tanda sjóðsins terði m*tt, cn eins og grcint hcfur terið frá i Tímanum, þá skortir um 180 milljónir upp á til þcss að endar náist saman. _Við skulum bara átia okkur á þti... sagði Albcrt. „að Alþingi hcfur samþykkt meira framlag lil sjóðsins. cn til cr af pcningum. Þelta hcfur cinfaldlcga þýll það. að það hcfur þurfi að taka stór crlcnd lán til þcss að standa undir fjármögnuninni. Mcr cr bara spurn hvort fólkid i landinu kirir sig um áframhald á slíku. Ég cr cfins um að fólkið í landinu vilji bzia á sig vinnu og kostnaði til þcss að útvcga fjár- magn það sem Lánasjóðurinn scgir að vanti. Ég er ckki búinn að taka neina afslöðu. en það cr alveg Ijósl í mínum huga. að það vcrður að skcra fjárframlög lil Lánasjóðsins vcrulcga niður. Ég v*ri þcss vcgna tilbúinn lil þcss að láta fara fram þjóðaral- kvæðagrciðslu um hvori þjóðin vill halda áfram þcssum slöðuga fjárausiri. og þá á cg ckki bara við Lánasjóð íslcnskra náms- manna. hcldur sinfóníuhljóm- svcilina. Þjóðlcikhúsið og margt margi flcira scm gcrir ckkcrt annað cn að slxkka og bólgna úl. á sama tíma og við crum að boða samdrált i þjóðfélaginu. Ég spyr bara: vill fólkið í land- inu. scm nú cr vcrið að skcra niður vísitöluna við í launum. bxia við sig fimm scx límum á sólarhring f vinnu. til þcss að fjármagna frckari útþcnslu?" »* Albcrt sagðisi jafnframt hafa tjáð fullirúum Lánasjóðsins. scm komu til fundar við hann, að þcim viri vclkomið að fylgjast mcð þróuninni og áslandi pcn- ingamála i landinu, og þar mcð gætu þcir sjálfir sagi sér hvort ríkissijórnin væri ósanngjörn í afsiöðu sinni til þcirra eða ekki. - AB. Núverandi ríkisstjórn: „Ekki sett á íaggirnar til að brjóta niður velferðar- þjóðfélagið” — segir Ingvar Gíslason, fyrrverandi mennta- málarádherra, um afstöðu fjármálarád- herra, til Lánasjóðs ísl. námsmanna ■ Ingvar Gíslason, fyrrverandi mennta málaráðherra. „A að taka ný erlend lán svo námsmenn geti étið þau upp?” spyr Albert Gudmunds- ■ Albert Guðmundsson, fjármálaráð- son, fjármálaráðherra herra ■ „Mér þykir ákaflega miöur að fjár- málaráðherra skuli hafa þessa afstöðu til menningar- og félagsmála. Ég held að það sé alvarlegt mál ef á að fara að brjóta niður allar menningarstofnanir með hreinu afturhaldi eða að minnsta kosti skammsýni,“ sagði Ingvar Gíslason, fyrrum menntamálaráðherra, vegna um- mada Alberts Guðmundssonar, fjár- málaráðherra, í Tímanum í gær. Aibert sagði m.a. „...það er alveg Ijpst í mínum huga, að það verður að skera verulega niður fjárframlög til Lánasjóðs íslenskra námsmanna.“ Og: ,,....Ég væri tilbúinn að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort þjóðin vill halda áfram þessum stöðuga fjáraustri, og þá á ég ekki bara við Lánasjóðinn, heldur Sinfóníuhljóm- sveitina, Þjóðleikhúsið og margt margl fleira sem gerir ekkert annað en að stækka og bólgna út, á sama tíma og við erum að boða samdrátt í þjóðfélaginu.“ „Ég álít að starfsemi Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna sé fyrst og fremst féiagslegt réttindamál. Hann er bein kjarabót fyrir fóikið í landinu. Hann jafnar námsaðstöðu fólks og gerir mörg- um kleift að stunda nám við eðlilegar aðstæður,“ sagði Ingvar og bætti við að hann vissi ekki til þess að núverandi ríkisstjórn hefði verið sett á laggirnar til að brjótæniður velferðarþjóðfélagið.-Sjó, ■ „Það vcröur aö undirslrika þá staö- reynd, aö þaö sem Lánasjórtur islenskra námsmanna er art fara fram a nú, er aukafjárveiting, en þart sem fyrnerandi ríkisstjórn ætlarti þeim hafa þeir þegar l'engið," sagði Alhcrt (iurtmundsson fjármálarártherra, er Tíminn bar undir hanu harrtorrt virthrögrt námsmanna vegna orrta hans í Tímanum í gær, um art það yrði að skera nirtur verulega fjarveil- ingar tíl Lánasjórtsins. „Það eru ckkijpeningar til. til þess að hægt sé aó veita þcim þessaaukafjárveit- ingu. og livað á ég að gera?" spuröi fjármálaráöherra. „A ég aö fara að dragá yfir á þungum voxtum í Scðlabankanum. cða á ég að taka ný erlend lán. til þess aö námsmenn gcti ctið það upp? Það kemur bara ekki til mála af minni bálíu. Við veröám áö átta okkur á því að við verðum. aö liaga okkur eins og hagsýn húsmóðir, en gera okkur jaliiíramt grein fyrir því að fyrirvinnan er lasin og að við crum með barnahóp sem er kröfuharður." Alhert lagði áherslu á að menn gerðu sér grein fyrir því að ekki væri um það að r;eö;l að verið væri aö draga af fjárveiting- urn til námsmannanna. heklur væru þeir að hiöja um rneira cn þeim hefði þegar verið áthlutað, og bæ'tti síöan við: „Viö höfum bara ekki efni á því að láta þá fá þessa aukafjárveitjngu. Ef fólkið í land- inu vill bæta á sig skottum til þess að standa undir þeirra kröfum. eða ef ríkis- stjórn eðu Alþingi skipur mér að fara úl t erlendar lántókur til þess að skaffa námsmönnunum meiri peninga. þá verð ég að hlýða því. en ég er ekki með neina peninga til slíkrar fjúrvcitingar sém slendur." _AB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.