Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 16
16____ dagbók itimm FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ1983 ■ Frá afhendingu á söfnunarfé frá fyrirtækjum tii Krabbameinsfélagsins. Á myndinni eru Renedikt Sigurðsson, Gunnlaugur Snædal og Sigurður Helgason. DENNIDÆMALAUSI „Hvers vegna eru þeir alltaf að þvæla um þetta, leyfið börnunum...?“ Kirkjuritið, 2. hefti 49. árg., er komið út. Aðalefni þess er „Kirkja og myndlist". Þar skrifar ritstjórinn dr. Gunnar Kristjánsson, grein, sem hann nefnir Kirkjuleg og trúarleg list á fslandi, sr. Jón Bjarman á grein í ritinu, sem nefnist Kirkjulist um páska 1983, Hall- dór Björn Runólfsson listfræðingur skrifar um kirkjulist á Kjarvalsstöðum og þátt trúar í list samtimans. Þá er hrugðið upp svipmynd- um frá kirkjulistarsýningunni, sem haldin var á Kjarvalssiöðum 19. mars-lU. apríl sl. Pá er fjallaðum Lúther í nokkrum greinum. Greint er frá baráttu Alkirkjuráðsins gegn kynþátta- misrétti. Birtar eru myndir úr myndasafni Jóhönnu Björnsdóttur af uppgerðum kirkjum. Flcira efni er í ritinu, scm er ríkulega myndskreytt. Tiinaritið Þroskuhjálp 2. hefti 1983 er komið út, útgefandi er Landssamtökin Þroskahjálp. Það tölublað sem nú kemur fyrir sjónir lesenda er „þemahefti" og fjallar um menn- tunarmál fatlaðra. Meginuppistaða þessa þemaheftis er erindi sem flutt voru á ráðstefnu samtakanna Grunnskóli - hvað svo, sem haldin var í janúar síðast liönum. Hér er um mjög fróðlcg erindi að ræða - víða kotnið við og margt dregið fram í dagsljósið enda flutt af fólki sem býr yfir reynslu og þckkingu á þessu sviöi. Einnig birtist í ritinu grein eftir þrjá nemend- Fyrirtxki gefa fé til átaks gegn krabbameini. Einkafyrirtæki og samvinnufyrirtæki hafa á undanförnum mánuðum safnað fé til auk- innar baráttu gegn krabbameini. Söfnun þessi er í óbeinu framhaldi af landssöfnun meðal einstaklinga, en hún fór fram í lok október sl. undir kjörorðinu „Þjóðarátak gegn krabbameini", eins og kunnugt er. Fé það sem safnaðist í fyrirtækjasöfnuninni var afhent Krabbameinsfélaginu föstudaginn 8. júlí við athöfn í húsi því sem félagið hefur keypt viö Reykjanesbraut 8. Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða af- henti dr. Gunnlaugi Snædal formanni Krabbameinsfélags íslands söfnunarfé frá 240 einkafyrirtækjum. Benedikt Sigurðsson fjármálastjóri Samvinnutrygginga afhenti Gunnlaugi síðan framlag frá Sambandi ísl. ur Heyrnleysingjaskólans þar sem þeir hug- leiða ævistarf sitt og nám. Fleira mætti nefna s.s. raddir foreldra um viðhorf og væntingar til þjónustu á sviði menntunarmála við fötluð börn heima í héraði. Tímaritið Þroskahjálp er sent áskrifendum og er til sölu á skrifstofu samtakanna að Nóatúni 17, 105, Reykjavík, sími: 29901. samvinnufélaga og samvinnufyrirtækjum. Heildarupphæðin er 6,7 milljónir króna. Það kom fram hjá talsmönnum gefenda að fyrirtæki landsins gera sér fulla grein fyrir því hve brýnt er að berjast gegn þessum sjúkdómi sem enn tekur stóran toll hjá fólki á þesta aldri. Dr. Gunnlaugur Snædal þakkaði fyrir þessar höfðinglegu gjafir til Krabbameinsfé- lagsins og sagði að þær kæmu sér svo sannarlega vel nú þegar ætti að fara að innrétta hið nýja hús félagsins. Þessi stuðn- ingur getur ráðið úrslitum um það að unnt verði að flytja inn í húsið í byrjun næsta árs og að félagið geti aukið starfsemi sína eins og stefnt hefur verið að. Þess má gcta að nú stendur yfir söfnun meðal stéttarfélaga og er búist við að henni Ijúki í haust. A sama stað er tekið á móti áskriftarbeiðnum svo og ábendingum á efni í ritið. ORION Kjarvalsstöoum berst höfðingleg gjöf ■ Kjarvalsstöðum barst nýlega höfðingleg gjöf frá Bretlandi: olíumálvcrk eftir Jóhannes S. Kjarval, „Júnínótt á Þingvóllum", 64 x 137 sm að stærð, málað 1935. Málverkið gaf Leslie Tunks til minningar um Þórunni Dagmar Sigurðardóttur, sem lést í vetur. Hún eignaðist þessa mynd 1935 og flutti hana með sér til Bretlands, þar sem hún hefur verið alla tíð síðan. Málverkið er nú á sýningu Kjarvalsstaða „Kjarval á Þingvöllum" almenningi til sýnins í fyrsta sinn eftir 48 ára útivist. Sýningin er opin daglega kl. 14 - 22. apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apoteka i Reykjavík vikuna 15 til 21 júlí er í Vestur- bæjar Apoteki. Einnig er opið í Háaleitis Apoteki til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarljörður: Halnarljarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið írá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl, 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kellavík: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn f Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahuslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250.1367,1221 Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl’19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaogsunnudagakl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvltabandið - hjúkrunaröeua Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku krónunnar heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11. fh Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusóh fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubilanlr: Reykjavik og Seltjarn- arnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og um helgarsími41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabllanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Gengisskráning nr. 128 - 14. júlí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.580 27.660 02—Sterlingspund 42.191 42.313 03-Kanadadollar 22.380 22.445 04-Dönsk króna 2.9785 2.9871 05-Norsk króna 3.7760 3.7870 06-Sænsk króna 3.59Ó4 3.6009 07—Finnskt mark 4.9427 4.9570 08-Franskur franki 3.5530 3.5633 09-Belgískur franki BEC 0.5329 0.5345 10-Svissneskur franki 13.0451 13.0830 11-Hollensk gyllini 9.5509 9.5786 12-Vestur-þýskt mark 10.6773 10.7083 13-ítölsk líra 0.01805 0.01810 14—Austurrískur sch 1.5175 1.5219 15-Portúg. Escudo 0.2354 16-Spánskur peseti 0.1873 0.1878 17-Japanskt yen 0.11473 0.11506 18-írskt pund 33.726 33.824 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 13/07 . 29.3433 29.4283 -Belgískur franki BEL 0.5302 0.5317 söfn ° ÁRBŒJARSAFN - Salnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júní er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega. nema mánudaga frá kl. 13.30— 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl ei einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiðalladaga kl. 13-19.1. maf-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar> SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föslud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólhelmasafn: Lokað frá 4. júli ( 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. ' HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud.-föslud. kl. 16.-19. Hofsvallasafn: Lokaö I júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli í 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirviðsvegarumborgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.