Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1983 Fræðslufundur Fyrir tilstuðlan klúbbsins Skynsemin ræður mun viðgerðasérfræðingur Trabant-verksmiðjanna halda fræðsluerindi fyrir félagsmenn og aðra Trabanteigendur. Fundurinn verður haldinn laugardag og sunnudag 16. og 17. júlí kl. 17-19 báða dagana. Dagskrá: Laugardag: Námskeið sett með ávarpi for manns. ViðgerðasérfræðingurTrab antverksmiðjanna flytur erindi. Sýnd kvikmynd frá Trabant verk- smiðjunum um framleiðslu bílanna. Almennar umræður og fyrirspurn- um svarað. Kaffiveitingar í boði Trabant um- boðsins. Sunnudag. Erindi viðgerðasérfræðings um tæknileg atriði. Viðgerðasérfræðingur lítur á bíla á staðnum og gefur leiðbeiningar. Nýir félagar teknir í klúbbinn. Kaffiveitingar í boði Trabant um- boðsins. Klúbburinn Skynsemin ræður. íþróttastyrkur Sambandsins Um íþróttastyrk Sambands ísl. samvínnufé- laga fyrir árið 1984 ber að sækja fyrir júlílok 1983. Aðildarsambönd ÍSÍ og önnur landssambönd er starfa að íþróttamálum, geta hlotið styrkinn. Umsóknir óskast vinsamlegast sendar Kjar- tani P. Kjartanssyni framkvæmdastjóra, Sam- bandshúsinu, Reykjavík. Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTt OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. ítroslvBrh REYKJAViKURVEGI 25 Há'fnarfirði sími 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Rfykjavík. 4J Útboð Bæjarsjóður Hafnarfjarðar auglýsir eftir tilboðum í jarðvinnu vegna viðbyggingar við Elliheimilið Sólvang í Hafnarfirði. Einnig uppsetningu á girðingu kringum vinnusvæðið. Húsið er að grunnfleti 1450 ferm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræð- ings gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 26. júlí kl. 11. Bæjarverkfræðingur. HEYBINDIGARN Fyrsta flokks heybindigarn Hagstætt verð - Magnafsiáttur m __ ÞORf ÁRMÚLA11 BHaleiganÁQ CAR RENTAL 29090 5SSSUJ REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Viðgerðasérfrœðingur frá Trabant- verksmiðjunum er staddur á íslandi Hann mun góðfúslega líta á Trabant-bifreiðar hjá Ingvari Helgasyni hf. Rauðagerði 27 kl. 9-18 dagana 15., 19., 20. og 21. júlí. Hjá Sigurði Valdimarssyni, Óseyri 6, Akureyri 18. júlíkl. 9-12. TRABANT UMBOÐIÐ Ertu hættulegur í UMFERÐINNI 0 án þess að vita það? ORION VERKANNA VEGNA Simi 22125 Posthoif 1444 Tryggvagotu Reyk|.lvik Kvikmyndir Sfmi78900 SALUR 1 Class of 1984 WtHKE IHEtUIURt; ... ftWDHOTHiHGCW STÖt US,‘ Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalífiö í fjölbrautar- skólanum Abraham Uncoln. Viö erum framtíðin og ekkert getur stöðvaö okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvaö á til bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR 2 Merry Christmas Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunku ný stórmynd sem skeður í fanga- búðum Japana í síðari heimstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann timm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnum Myndin er fekin i DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR3 Staðgengillinn Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrir þrenn Óskarsverðlaun og sex Golden globe verðlaun Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Raiisback, Barbara Hers- hey Sýnd kl, 9. Svörtu tígrisdýrin Hressileg slagsmálamynd. Aðalhlutverk: Chuch Norris og Jim Backus Sýndkl. 5,7 og 11.15 SALUR4 Svartskeggur Frábær grínmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grínmynd. Aðalhlv. PETER USTINOV, DEAN JONES, SUZANNE PLES- HETTE, ELSA LANCHESTER. Leikstj. ROBERT STEVENSON Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussy talk) (Sú djartasta sem komið hefur Aðalhlutverk: Peneolope Lamour og Nlls Hortzs. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 9 og 11. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Endursynd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.