Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.07.1983, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ1983 13 Dagskrá ríkisfjölmiðlanna útvarp Laugardagur 16. júlí 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 815 Veöurtregnir. Morgunorð - Málfn'ður Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar. Sinfóníuhljómsveitin í Gávle leikur „Trúðana", ballettsvítu eftir Dmitríj Kabalevskíj; Rainer Miedel stj. / Luigi Alva syngur suðræn lóg meö Nýju sinfóniu- hljómsveitinni I Lundúnum; lller Pattacini stj. / Alexis Weissenberg og Hljómsveit Tónlist- arskólans i Paris leika Tilbrigöi op. 2 eftir Frédéric Chopin um stef úr „Don Giovanni" eftir Mozart; Stanislaw Skrowaczewski stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.25 Ferðagaman Þáttur Rafns Jónssonar um gönguferðir. 9.45 Forustugr. dagbl. (úrdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar 13.40 Iþróttaþéttur Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar I umsjá Ragnheiðar Da- víðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbll I garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt- urinn endurlekinn kl. 01.10). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 17.15 Síðdegistónleikar. I. Samleikur I út- varpssal Einar Jóhannesson, Óskar Ing- ólfsson, Jean Hamilton, Joseph Ognibene, Bjöm Ámason og Hafsteinn Guðmundsson leika Sextett I Es-dúr op. 71 eftir Ludwig van Beethoven. II. Frá tónleikum Islensku hljómsveitarinnar í Gamla Bíói 26. mars s.í. Islenska hljómsveitin leikur Sinfónlu nr. 5 I B-dúr eftir Franz Schubert; Guðmundur Emilsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt f útvarpinu" Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónieikar 20.00 HarmonikuþátturUmsjón:BjamiMart- einsson. 20.30 Sumarvaka a. Rauður minn Ingólfur Þorsteinsson flytur siðari hluta frásagnar sinnar. b. Undarleg er íslensk þjóð Bragi Siguijónsson spjallar um kveðskaparlist. c. „Þóra i Skógum og álfkonan“ Úlfar K. Þor- steinsson les úr Gráskinnu hinni meiri. d. Úr Xóðmælum Stefáns frá Hvitadal Helga gústsdóttir les. 21.30 Á sveltalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftlr Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (19). 23.00 Danslóg 24.00 Miðnæturrabb Jóns Orms Halldórs- sonar. 00.30 Næturtónleikar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 17. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa- son prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Mant- ovanis leikur. Arthur Fiedler stj. 9.00 Fréttir. 9.05Morguntónleikar a. Sónata fyrir flautu, óbó og sembal eftir Johann Christ- oph Bach. Karlheinz Zöller, Lothar Koch og Irmgard Lechner leika. b. „Sjá morg- unstjarnan blikar blíð", kantata eftir Joh- ann Kuhnau. Rotraut Pax, Elfriede Vorbrig, Ortrun Wenkel, Jóhannes Ho- efflin og Jakob Stampfli syngja meö Norður-þýsku Söngsveitinni og Archiv- kammersveitinni; Gottfried Wolters stj. c. Trompetkonsert i D-dúr eftir Johann Hertel. John Willbrahm og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika; Neville Mar- riner stj. d. Sinfónía í D-dúr eftir Josef Kohut. Kammersveitin í Prag leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar 11.00 Hátíðarguðsþjónusta Frá Ylöjárvi kirkjunni í Tampere i Finnlandi, sem útvarpað er um öll Norðurlönd. Taavo Kortekamgas biskup prédikar. Séra Bernharður Guðmundsson flytur kynn- ingar. Hádegistónlelkar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um islenska sönglagahöfunda. Ellefti þáttur: Þor- valdur Blöndal Umsjón: Asgeir Sigur- gestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir spjallar við vegfarendur. 16.25 Næturgalinn frá Wittenberg -þáttur um Martein Lúter. Umsjónarmenn: Ön undur Björnsson og Gunnar Kristjáns- son. 17.10 Síðdegistónleikar David Geringas leikur á selló með Útvarpshljómsveitinni í Berlín lög eftir Alexander Glasunoff, Lawrence Foster stj. /Martino Tirimo og Filharmóníusveit Lundúna leika Pianó- konsert nr. 2 i c-moll op 18 eftir Sergej Rakhmaninoff, Yoel Levi stj. 18.00 Það var og .... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Kastið ekki steinum" Ijóð eftir Gunnar Dal Knútur R. Magnússon les. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.00 Eitt og annað um borgina Umsjón- armenn: Simon Jón Jóhannsson og Þórdis Mósesdóttir. 21.40 Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveins- son a. Gústaf Jóhannesson leikur Són- ötu fyrir orgel. b. Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu “Hendingar" og „361 nótu og 55 þagnarmerki". 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les(20). 23.00 Djass: Blús - 4. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 18. júlí 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger Valdis Óskarsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00„Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann-RagnarrStef- ánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 Lög frá árinu 1973 14.05 „Refurinn í hænsnakofanum“ eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (16). 14.30 Miðdegistónleikar: Islensk tónlist Strengjasveit ríkisútvarpsins leikur Norr- æna svítu um íslensk þjóðlög eftir Hall- grim Helgason, höfundurinn stj. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Fílharmóniu- sveitin I Vínarborg leikur „Spartakus", ballettsvitu eftir Aram Katsjatúrían; höf- undurinn stj. / Leontyne Price og Placido Domingo syngja dúetta úr óperum eftir Verdi með Nýju fílharmíníusveitinni i Lundúnum; Nello Santi stj. 17.05 „Þakka þér fyrir" smásaga eftir Steinar Lillehaug þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Klemens Jónsson les. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Birna Þórðar- dóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Á hestum inn á Arnarvatnsheiði Umsjón: Höskuldur Skagfjörð. Lesari með umsjónarmanni: Guðrún Þór. 21.10 Gftartónlist tuttugustu aldarinnar VI. þáttur Simonar H. Ivarssonar um gítartónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki" heimildaskáldsaga eftir Grétu Sigfús- dóttur Kristín Bjarnadóttir les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Símatimi. Hlustendur hafa orðið. Símsvari: Stefán Jón Hafstein. 23.15 Pianósónata nr. 23 í f-moll op. 57 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. júlí 7.00 Veðurfregnir. Frétlir. Bæn Tónleikar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi. Tónleikar 8.00 Fréttir Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Emil Hjartarson talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón- lelkar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.50 Út með Firði. Þáttur Svanhildar Björgvinsdótlur á Dalvik (RÚVAK). 11.20 Rokk- og lúðrasveitarlög 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30Frönsk, þýsk og ftölsk dægurlög 14.05 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (18). 14.30 Miðdegistónleikar. Flæmski pianó- kvarlettinn leikur Adagio og rondó í F-dúr eftir Franz Schubert. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hanna G. Sigurð- ardóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: SigmarB. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Felicja Blument- al og Kammersveitin í Prag leika Píanó- konsert i C-dúr eftir Muzio Clementi, Alberto Zedda stj./ Fílharmóníusveitin í Berlin leikur Sinfóniu nr. 19 K. 132 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj- 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gisla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.50 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Bryndís Víglundsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sína (14). 20.30 Rómantískur rauðliði Þáttur um bandaríska fréttamanninn og rithöfund- inn John Reed í umsjá Sigurðar Skúla- sonar. 21.10 Einsöngura. Hákan Hagegárd syng- ur lög eftir Richard Strauss, Franz Schu- bert og Charles Gounod, Thomas Schu- bach leikur á pianó. b. Erik Sæden syngur „Vier ernste Gesánge" op. 121 eftir Johannes Brahms. Hans Pálsson leikur á pianó. 21.40 Útvarpssagan: „Að tjaldabaki", heimildarskáldsaga eftir Grétu Sigfus- dóttur Kristin Bjarnadóttir les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard Chi- notti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Fimmtudagur 21. júlí 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger ValdisÓskarsdóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslunogviðskipti Umsjónarmað- ur: Ingvi Hrafn Jónsson 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir og Hulda H.M. Helgadóttir. sjónvarp Laugardagur 16. júlt 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 l bliðu og striðu Fimmti þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 21.00 Vagir réttvíslnnar (Justice est faite) Frönsk bíómynd frá 1950. Leikstjóri Ándré Cayatte. Aðalhlutverk: Michel Auclair, Claude Nollier, Raymond Bussieres og Jacques Castelot. Sjö ólikar manneskjur eru kvaddar til aö sitja i kviðdómi sem kveða á upp dóm yfir ungri konu sem gerst hefur sek um líknarmorð. Niðurstaðan veltur ekki aðeins á málsatvikum heldur og á persónu- legum skoðunum og reynslu kviðdómenda. Þýðandi PálmiJóhannesson. 22.45 Dafne. Endursýning (Daphne Laure- ola) Leikrtt eftir James Bridie. Laurence Ol- ivier bjó til flutnings i sjónvarpi og leikur að- alhlutverk ásamt Joan Plowright, Arthur Lowe og Bryan Marshall. Leikstjóri Waris Hussein. Leikurinn gerist skömmu eftir síð- ari heimsstyrjöld og er efni hans barátta kynjannaog kynslóðabilið. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.15 Dagskrárfok Sunnudagur 17. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Amgrímsson flytur. 18.10 Magga í Helðarbæ 3. Hættuleg sprengja'Breskur myndaflokkur i sjö þátt- um. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigriður Eyþórsdóttir. 18.35 Börn I Sovétrikjunum 2. Misja f Moskvu Finnskur myndaflokkur í þremur þáttum. Þýðandi Trausti Júliusson. Þulir; Gunnar Hallgrimsson og Hallmar Sigurðs- son. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Blómaskeið Jean Brodie Þriðji þáttur. Skoskur myndaflokkur i sjö þáttum gerður eftir samnefndri sögu eftir Muriel Spark um kennara við kvennaskóla í Edinborg árið 1930 og námsmeyjar hennar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Fyrsti djasslelkarinn (Buddy Bolden Blues). Þáttur frá sænska sjónvarpinu um trompetleikarann Chartes „Buddy" Bolden, sem nefndur hefur verið fyrsti djassleikat- inn. Af Bolden lara ýmsar sðgur sem raktar 11.05 Danski drengjakórinn, Nana Mouskouri, Catarina Valente og Jo Basile syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.05 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (19) 14.30 Miðdegistónleikar „Concertge- bouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „Óð um látna prinsessu" eftir Maurice Ravel, Bernard Haitink stj. /St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur þátt úr Sin- fóníu nr. 1 í C-dúr eftir Georges Bizet; Neville Marriner stj. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guð- mundsson. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Claudio Arrau leikur Píanósónötu nr. 3 i f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms. 17.05 Dropar Síðdegisþáttur í umsjá Arn- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böövarsson flytur þáttin. Tón- leikar. 19.50 Við stokkinn Gunnvör Braga heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdisar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Adrian eða öngstræti ást- arinnar" eftir Wolfgang Schiffer Þýð- andi: Sigrún Valbergsdóttir. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Sigurður Karlsson, Emil Gunnarsson. 21.30 Samleikur í utvarpssal Bernard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jó- hannesson, Hafsteinn Guðmundsson og Joseph Ognibene leika Blásarakvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 22.00 „Af mannavöldum" eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur Geirlaug Þorvalds- dóttir les fyrstu söguna úr bókinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurfekinn þátta Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. ern. Teiknimyndir og haglega gert likan al hverfinu Storyville i New Orleans gefa lif- andi hugmynd um þann borgarabrag sem djassinn er sprottinn af. Þýðandi Jakob S. Jónsson.(Nordvision-Sænskasjónvárpið) 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 18. júlí 19 45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 iþróttlr Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Kaldur bjór og kjötsnúðar (Pilsner och piroger). Ný, sænsk sjónvarpsmynd. Handrit og leikstjórn: Kjell Jerselius, Claudio Sapiain og Björn Westeson. Aðalhlutverk: igor Cantillana, Lis Nilheim og John Harryson. - Flóttamaður frá Chile, sem enn er utanveltu I framandi þjóðfélagi, fær vinnu i brugghúsi. Vinnu- félagarnir taka honum sem jafningja þrátt fyrir tortryggni í fyrstu. Hann kynnist konu úr hópi þeirra og verður fyrr en varir virkur þátttakandi í hinu daglega amstri. Þýð- andi er Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 22.25 Úti er ævintýri. Bresk fréttamynd um þá uppgangstima sem oliuvinnsla Breta I Norðursjó skapaði á Hjaltlandi og þá erfiðleika sem samdráttur og minnk- andi umsvif hafa nú valdið meðal eyjar- skeggja. Þýðandi er Bogi Arnar Fmn- bogason. 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Gömul er jörðin. Kanadísk teikni- mynd sem sýnir upphaf og þróun jarðar um fimm milljarða ára skeið. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. 20.45, í Vargaklóm. NÝR FLOKKUR. (Bird of Prey). 1. Leyniskýrslan. Breskur sakamálamyndaflokkur i fjórum þáttum gerður eftir sögunni Bird ot Prey eftir Ron Hutchinson. Aðalhlutverk Richard Griffiths. - Tölvufræðingur I þjónustu ríkisins fær veður af alþjóðlegri fjársvika- starfsemi. Þótt yfirmenn hans reyni að letja hann hefur tölvufræðingurinn könnun á eigin spýtur og kemst fljótt að raun um að við harðsnúna glæpakliku er að etja. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.35 Mannsheilinn. 3. Málið. Breskur fræðslumyndaflokkur I sjö þáttum. I Morgunorð - Örn Bárður Jónsson talar. Tónleikar 8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dósa- strákurinn" eftir Christine Nöstlinger Valdís Óskarsdóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minnast á“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 11.35 „Sólveig", smásaga eftir Elísabetu Helgadóttur Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Refurinn f hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon i þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (20), 14.20 A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Yevgeny Mogil- evsky og Fílharmóniusveitin i Moskvu leika Píanókonsert nr. 3 i d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff, Kiril Kondrashin stj. 17.05 Af stað í fylgd með Ragnheiði Da- víðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. - Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50Við stokkinn Gunnvör Braga heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt Þorsteinn Vilhjálms- son. 21.30 Frá samsöng Karlakórs Reykjavik- ur í Háskólabíói i nóv. s.l. Söngstjórar: Páll P. Pálsson og Guðmundur Gilsson. Einsöngvarar: Hilmar Þorleifsson, Hjálm- ar Kjartansson, Hreiðar Pálmason og Snorri Þórðarson. Píanóleikari: Guðrún A. Kristinsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (21). 23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars Jónssonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómas- son. 03.00 Dagskrárlok. þriðja þætti er fjallað um heilastöðvar sem stjórna tali, málskilningi og lestri og hvernig rannsóknir á heilaskemmdum hafa varpað nýju Ijósi á þessa flóknu heilastarfsemi. Þýðandi og þulur er Jón 0. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Myndir úr jarðfræði islands 10.. Saga lifs og lands. Lokaþáttur fræðslu- myndaflokks Sjónvarpsins um jarðfræði og jarðsögu Islands. Umsjónarmenn eru Ari Trausti Guömundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjómaði Sigurður Grlmsson. 21.20 Dallas Bandariskur framhaldsflokk- ur. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. 22.00 Ur safní Sjónvarpstns. íslendlngar í Kanada V. „Hið dýrmæta erfðafé". I þessum þætti er fjallaö um hinn íslenska menningarari i Kanada, blaðaútgáfu Vestur-íslendinga, varðveislu islenskrarN tungu og skáldin Stephan G. Stephanson og Guttorm J. Guttormsson. Umsjónar- maður er Ólafur Ragnarsson. 22.55 Dagskrárlok. Föstudagur 22. júií 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Kari Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Stelni og Olll Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.05 „1984“. Fyrir 35 árum dró George Orwell upp dökka mynd af einræðisríki framtiðarinnar i skáldsögunni „1984", sem selst hefur í milljónum eintaka og þýdd hefur verið á meira en 30 tungumál, þar á meðal íslensku. í þessari mynd ber hinn heimskunni fréttamaður, Walter Cronkite, saman lýsingu skáldsins á heimi „Stóra bróður" og þeim veruleika sem við blasir árið 1984. Þýðandi er Bogi Ágústsson. 22.00 Dauðinn á skurðstofunni. (Green for Danger). Bresk sakamálamynd frá 1946. Myndin gerist á sjúkrahúsi í ná- grenni Lundúna árið 1944. Tveir sjúkling- ar látast óvænt á skurðarborðinu. Grunur vaknar um að ekki sé allt með felldu um lát þeirra og við þriðja dauðsfallíð skerst lögreglan i leikinn. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.