Tíminn - 04.08.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.08.1983, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1983 tónleikar Hanne Juul syngur vísur í Norræna húsinu ■ Mánudaginn 8. ágúst kl. 20.30 syngur Hanne Juul, vísnasöngkonan vinsæla, í Norræna húsinu. Hanne Juul hefur norrænar vísur á efnis- skrá sinni og leikúr undirágítar. Hún starfar nú í Svíþjóð, en hefur ferðast um öll Norðurlöndin og haldið tónleika, og eins hefur hún komiö fram í sjónvarpi í þessum löndum. Þar hcfur hún m.a. flutt mjög fróðlega og vinsæla dagskrá fyrir börn, þar sem hún fræðir þau um öll Norðurlöndin, Grænland, Færeyjar, Álandseyjar og Sama- land meðtalin, á einstaklega skemmtilegan hátt. Hanne Juul á marga kunningja og vini hérlendis, enda bjö hún á íslandi í 9 ár. Hún er ein af stofnendum „Vísnavina" og vann ötullega að málefnum þeirra og kynningu á vísnatónlist á Islandsárum sínum. Erekki að efa, að menn fagni komu hennar til fslands að þessu sinni og fjölmenni á tón.leikana í Norræna húsinu á mánudaginn, en Hanne hefur ekki komið fram á tónleikum hér um nokkurt skeið. Miðarnir að tónleikunum 8. ágúst verða seldir i hókasafni Norræna hússins laugardag og sunnudag, og við innganginn, ef eitthvað verður ósclt. íslensk þjóúlög og vísur í Opnu húsi ■ Fimmtudaginn 4. ágúst veröur íslensk þjóðlaga- og vísnatónlist á dagskrá í Opnu húsi. Veröa þaö félagar úr Vísriavinun, scm syngja og leika, og hefst dagskráin aö vanda kl. 20.30. Aö loknu kaffihléi veröur svo sýnd kvik- mynd Ósvaldar Knudsens „Eldur í Heimaey" og tekur sýning hennar um 30 mínútur. í anddyri stendur nú yfir grænlensk mynd- listarsýning, sem nefnist „Sagn- og land- skabshilleder fra Sydgrönland“ og eru þaö pastel- og vatnslitamyndir eftir listakonuna Kistat Lund frá Narsaq. Stcndur sýningin fram eltir mánuöinum. 2-12-05 Árnað heilla Sjötug vcrður 9. ágúst Björg Björnsdóttir, Lóni, Kelduhverfi. Hún hefur verið organisti og söngstjóri við Garðs- og Skinnastaðarkirkjur um áratuga skeið. Björg tekur á móti gestum í félagsheimil- inu Skúlagarði eftir kl. 20 á afmælisdaginn. minningarspjöld Minningarkort Langholtskirkju fást á eltirtöldum stöðum: Hjá Elínu Kris- tjánsdóttur, Álfheimum 35, simi 34095. Guðríði Gísladóttur, Sólheimum 8, sími 33115. Ragnhciði Finnsdóttur, Álfheimum 12, sími 32646. Sigríði Lýðsdóttur, Gnoðar- vogi 84, sími 34097. Bókabúö, Álfheimum 6. Versl. Sigurbjörns Kárasonar, Njálsgötu I. Holtablóminu, Langholtsvcgi 126. Safnað- arheimilinu hjá kirkjuvcröi sími 35750. Sigríði Jóhannsdóttur, l.jósheimum 18, sími 30994. Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27 og Versl. Össu, Glæsibæ. ■ Minningarkort Minningarsjóðs Barböru ogMagnúsar Á. Árnasonarfást áeftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum Bókasaín Kópavogs Bókabúðin Veda, Hamraborg, Kópavogi ' Áttræð varð í gær, miövikudaginn 3. ágúst, Aðal- heiður S. Siguröardóttir frá Löndum, til heimilis að Kleppsvegi 118. Aðalheiður er fædd að Urðarteigi við Berufjörð, dóttir Sigríðar HelgadótturogSigurðar Bergsveins- sonar. Árið 1926 giftist hún Kristjáni Þor- steinssyni frá Löndum í Stöðvarfirði. Bjó hún þar liðlega 30 ár. Kristján lést fyrir nokkrum árum. Frétt þessi átti að birtast í blaðinu í gær, en það fórst því miöur fyrir vegna mistaka. Er hér með beðist afsökunar á þeim. sýningar* Sýning á Akranesi ■ Menntamálaráðuneytið og Menningar- stofnun Bandartkjanna á Islandi hafa í samvinnu unnið að uppsetningu yfirlitssýn- ingar yfir þátt íslands í Norrænu Menningar- kynningunni í Bandaríkjunum. Sýningin er í máli og myndum og mun hún verða opnuð þann 4. ágúst í sýningarsal Bókhlöðunnar á Akranesi. Sýningin verður opin um tveggja vikna skeið á opnunartímum bókhlöðunnar á mánudögum, miðvikudögum og föstu- dögum. Verið velkomin. ■ Yfirlitssýning yfir þátt íslands í Norrxnu menningarkynningunni í Bandaríkjunum á vegum menntamála- ráðuncytisins og Menningarstofnunar Bandaríkjanna á Islandi verður opnuð á Akrancsi í dag. DENNI DÆMALAUSI „ Wilson segir, að ég fái að vera hérna hjá ykkur bara vegna þess að fangelsin eru yfirfull. “ apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 29. júlí til 4. ágúst er i Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apót- ek opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbeejar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, naetur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá kl. 11—12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögreglasími41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lógregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslö Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranos: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. álökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til ki. 16. Heimsóknarfimi fyrir feður kl. 19.30 lil kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 tilkl. 19.30. Álaugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til (östudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Faeöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. ' Hvítabandið - hjúkrunaröena Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga fil laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. gengi íslensku krónunnar heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimiiislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11.fh Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Gengisskráning nr. 141 - - 03. ágúst 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.950 02-Sterlingspund 42.225 03-Kanadadollar 22.667 04-Dönsk króna 2.9146 2.9230 05-Norsk króna 3.7551 3 7658 06-Sænsk króna 3.5795 3.5898 07-Finnskt mark 4 9162 4 9303 08-Franskur franki 3.4845 3.4945 09-Belgískur franki BEC 0.5234 0.5249 10-Svissneskur franki 13.0447 13.0821 11-Hollensk gyllini 9.3826 9 4095 12-Vestur-þýskt mark 10.4853 10.5154 13-ítölsk líra 0.01777 14-Austurrískur sch 1.4916 1.4959: 15-Portúg. Escudo 0.2294 0.2300 16-Spánskur peseti 0.1851 0.1856 17-Japanskt yen 0.11453 0.11486 18-írskt nund 33 11Q 33 214 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 25/07 . 29.3378 29.4220 -Belgískur franki BEL 0.5212 0.5227 söfn ÁRBŒJARSAFN - Safnið er opíð frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá ög með l.júni er ListasafnEinarsJónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræli 29a, sími 27155. Opið mánud. -fösfud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april ei einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræli 27, simi 27029. Opiðalladagakl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur’: Lokað i júní-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIM ASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sepf. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli I 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.