Tíminn - 04.08.1983, Blaðsíða 5
5
FIMMTUD\GUR 4. ÁGÚST 1983
Aðeins 7-8% íbúða í Stokkhólmi og Kaupmanna-
höfn eru fimm herbergja eða stærri:
EN HÉR ER RÚMUR
FJÓRÐUNGUR ÍBUO-
ANNA SVO STÚRAR!
■ Reykvíkingar búa í miklu stærri
íbúðum heldur cn íbúar höfuðborga
Danmerkur og „velferðarríkisins“ Sví-
þjóðar, að því er frani kemur í nýrri
skýrslu Borgarskipulags Reykjavíkur.
Af hverjum 100 íbúðum í Stokkhólmi
eru 62 tveggja herbergja eða minni. þar
af 33 aðeins 1 herbergi og eldhús, eða
þriðjungur af öllum íbúðum borgarinn-
ar. Aðeins 38 af hverjum 100 íbúðum
þar eru því 3ja herbergja eða stærri, og
þar af niinna en 8 af hverjum 100
íbúðum sem eru stærri en 4ra hcrbergja.
í Kaupmannahöfn eru 2ja herbergja
íbúðir algengastar, eða rösklega 41 af
hverjum 100 íbúðum í borginni. l-2ja
herbergja íbúðir eru þar 53 af hverjum
100. Rösklega fjórðungur íbúða Kaup-
mannahafnar eru svo 3ja herbergja íbúð-
ir og aðeins rúmlega 7 af hverjum 100
íbúðum sem eru stærri en 4ra herbergja.
eða svipað hlutfall og í Stokkhólmi.
Hjá Reykvíkingum (illa launuðum og
snauðum) snýst dæmið heldur bctur við.
Aigengasti stærðarflokkur íbúða í
Reykjavík er 5 herbergja eða stærri, eða
rösklega 27 af hvcrjum 100 íbúðum.
Röskur helmingur allra íbúða í borginrii
cru 4ra herbergja eða stærri. Af hverjum
100 íbúðum í Reykjavík eru svo tæplega
27 þriggja herbergja, tæplega 21 íbúð
2ja herbergja og aðeins rúmlega 2 af
hverjum 100 íbúðum scm eru aðeins 1
herbcrgi og eldhús, eða um 15 sinnum
færri hlutfallslega heldur en í höfuðborg
Svíaríkis. Því má bæta við að íbúðir í
nágrannasveitarfclögum höfuðborgar-
innar eru þó nokkru stærri að meðaltali
heldur en í Rcykjavík. enda margir flutt
þangað sem ekki hafa fengið að byggja
nógustórt í Reykjavík,sem kunnugt er.
Þess má að vísu geta að hlutfall l-2ja
manna heimila er heldur hærra ytra cn á
Fróni. eða 70,6% í Kaupmannahöfn og
77,4% í Stokkhólmi á móti 67,2% i
Reykjavík - munurinn er því ekki mikill.
Stór heimili cru hins vegar orðin fátíð í
öllum þcssum horgunt. í Reykjavík er
aðeins 5% fjölskyldna sein eru 5 manna
eða stærri.
í niðurstöðum skýrslunnar segir m.a.
að líklegt sé að fjölskyldur í Rcykjavík
eigi enn cftir að minnka. vcrði þróunin
svipuð og á hinum Norðurlöndunum.
Brýn þörf sé því á aö byggja mikið af
litlum og mcöalstórum íbúöum á höfuð-
borgarsvæðinu á næstu árum.
- HEl
■ Hér er auglýst útsala og ekki að vita nema gefist tækifæri til að versla ódýrt. Aðsóknin er svo mikil að það verður að
hleypa fólki inn í smáhópum. Myndin er tekin á Laugaveginum í gær. Tímamynd Ari
Akureyri:
Verid að semja um
lokun „Las Vegas”
■ „Það er verið að vinna að því að fá
þessum stað lokað, en það verður ekki
farið út í neinar lögbannsaðgerðir meðan
von er til að hægt sé að leysa málið með
friðsamlegu rnóti," sagði Helgi Bergs
bæjarstjóri á Akureyri í samtali við
blaðið í gær en í Degi í síðustu viku var
sagt frá því að eigendum leiktækjasalar-
ins „Las Vegas" á Akurcyri hafi veriö
hótað lögbanni ef salnum yrði ckki
lokað þegar í stað.
„Las Vegas" cr til húsa á miðbæjar-
svæðinu í húsi sem á að víkja samkvæmt
skipulagi, en Akureyrarbær og eigendur
hússins eiga í málaferlum sem snúast um
bætur fyrir húsið. Staðurinn fullnægir
ekki kröfum bygginga- og hcilbrigðis-
reglugerða. Lcyfi til rekstrarins rann út
I. apríl s.l. Ef leyfa ætti þcnnan rckstur
áfram þyrftu að fara fram miklar breyt-
ingar á húsnæðinu að sögn Hclga Bcrgs.
- JGK
T rjákvoðuverksmiðjan:
Tirest on*
★ Sumarhjólbarðar
★ Jeppahjólbarðar
★ Vörubílahjólbarðar
Allar almennar viðgerðir
umboðið
FLATEYRI
Sigurður Sigurdórsson
sími 94-7630 og 94-7703
Kennarar óskast
að Vopnafjarðarskóla. Meðal æskilegra kennslu-
greina eru íþróttir. Upplýsingar veitir Magnús
Jónasson, sími 97-3146 og Ásta Ólafsdóttir, sími
97-3164, vinnusími 97-3200. Umsóknir sendist
fyrir 12. ágúst til skólanefndar.
Skólanefnd Vopnafjarðar,
Ágústa Þorkelsdóttir
Kjötiðnaðarmaður
Viljum ráða duglegan og reglusaman kjötiðn-
aðarmann til'starfa í kjötvinnslu okkar á Selfossi
strax.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn í síma
99-1208
Kaupfélag Árnesinga
Selfossi.
Bandarískur aðili
kannar hagkvæmni
Bilaleigan\$
CAR RENTAL
O 29090 DAIHATSU
■ „Það er verið að athuga öll mál
varðandi hugsanlega trjákvoðuverk-
smiðju, stóriðjunefnd vinnur að þvi
núna og auk þess verður kallaður til
sérfróður bandarískur aðili til að fara
yfir rekstrargrundvöll slíkrar verksmiðju
og staðsetningu hennar," sagði Sverrir
Hermannsson iðnaðarráðherra í aær.
Sverrir sagði að engin ákvörðun hefði
verið tekin í málinu, það biði þar til
niðurstöður stóriðjunefndar og hins
bandaríska aðila lægju fyrir. - JGK
REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK
Kvöldsími: 82063