Tíminn - 30.06.1983, Page 11

Tíminn - 30.06.1983, Page 11
10 FIMMTUDAGUR 30. JUNI 1983 FIMMTUDAGUR 30. JUNI1983 11 íþróttir Laudrup til Juventus! ■ Michael Laudrup, hinn sókndjarfi, ungi og efnilegi danski knattspyrnumaður sem Liverpool, stórliðið á Englandi hefur elt á röndum síðan- síðastliðið haust skrifaði nýlega undir samning við Juventus á ftalíu. Laudrup mun þó ekki leika með Juventus í vetur, heldur mun Juve lána hann til hins nýbakaða fyrstu deildarliðs Lazio, en þess háttar tíðkast mjög á Ítalíu. Juve ætlar að halda stórstjörn- unum Platini og Boniek næsta keppnistímabil og því hefur liðið ekki rúm fyrir Laudrup að sinni, en strákur er nú aðeins 18 ára og á framtíðina fyrir sér, og Juventusforkólfar geta einnig séð hvernig hann stendur sig í deildinni í vetur... STAÐAN ■ Staðan í fyrstu deild er þessi cftir lcikina í gær: Þróttur-UBK ..................-..... 1-1 ÍA-ÍBK............................... 4-0 ÍBV.................... 8 4 2 2 15-7 10 ÍA..................... 8 4 13 12-5 9 UBK..................... 8 3 3 2 7-5 9 KR ..................... 8 2 5 1 8-9 9 Valur................... 8 3 2 3 13-15 8 ÍBÍ .................... 8 2 4 2 8-10 8 Þór..................... 8 1 5 2 8-9 7 Þróttur................. 8 2 3 3 9-13 7 Víkingur................ 7 1 4 2 5-7 6 ÍBK..................... 7 2 1 4 8-13 5 Markahæstir: Ingi Björn Albcrtsson Vai...............6 Kári Þorleifsson ÍBV....................4 Hlynur Stcfánsson ÍBV...................4 Sigþór Oniarsson IA ....................4 Opna GR - mótið í goífí ■ N.k. lauga'rdag og sunnudag verður upna GR-mótið lialdið í Grafarholti. Þetta er í 6. sinn, sem mótið er lialdið. Keppnisfyrirkomulag er scm fyrr fjórlioltaleikur, punktakeppni - Stableford - með liámurks gcfinni forgjöf 18. Þátttökurétt hafa allir kyllingar 16 ára og eldri. Að þessu sinni eru verðlaun óvenju glæsilegog mörg. 22 efstu sætin í keppninni gefa verðlaun. í I. vcrðlaun eru 2 sólarlandaférðir á vegum ferðaskrifstofunnar Úrvals. I 2. verðlaun eru 2 flugferðir með Fluglciðum til London og í 3. verðlaun eru 2 demantshringir Irá Gulli & Silfri. Þeir sem 'verða næst holu í fyrsta leighöggi á stuttu brautum vallarins fá allir utanferðir í verðlaun: Á 2. braut hringferð með m.s. Lddu l'rá Farskip, á 6. braut utanferð með ferðaskrifstolunni Samvinnúferðir- Landsýn, á II. braut hringferð með m.s. Eddu frá Farskip og á 17. braut flugferð til Amsterdam meö Arnarflugi. Á mótinu er því keppt um alls 8 utanferðir auk 40 annarra verðlauna. Þátttekendum í mótinu er boðið til kvöldfagnaðar föstudaginn 1. júlí kl. 20.30, þar sem keppnisfyrirkomu- lag veröur kynnt. Þátttökugjald í mótinu er kr. 800.00 á mann og skrásetning fer fram í símum 82813 og 84735, en henni lýkur fimmtudaginn 3(1. júní kl. 18.00. Breiðablik með knattspymuskóla ■ Knattspyrnudeild Breiðabliks mun standa fyrir knattspyrnuskóla í sumar á Smárahvammsvelli í Kópa- vogi. Verður skólanum skipt í tvennt og hcfst fyrri hlutinn 4. júlí en seinni 18. júlí. Kennari verður Kristján Halldórsson (Sissi) og er öllum knattspyrnuáhugamönnum, strákum og stelpum, 12 ára og yngri velkomið að taka þátt í skólanum. Þátttökugjald er 300 kr. og er innritun í síma 41985 á milli 11 og 12 til I. júlí. Unglingameistara- mót íslands í golfí ■ Unglingamcistaramótið í golfi fer fram helgina 2. og 3. júlí. Leiknar verða 36 holur hvorn dag. Mótið fer fram á Nesvelli, Scltjarnarnesi semer nú í mjöggóðuástandi. Leikið verður í fjórum flokkum. Stúlkur 15 ára og yngri Drengir 15 ára og yngri Stúlkur 16-21 árs Piltar 16-21 árs Reikna má með mjög spennandi og skemmtiiegri keppni þar sem t.d. margir af okkar bestu kylfingum m.a. landsliðsmenn og konur sem munu leika í eldri flokknum koma nú beint úr Evrópukeppni og einnig eru margir af okkar meistaraflokksmönnum í þessum aldurs- hópi. JANUS HÆIT- UR HlA F.H.! Verður að Ijúka málum I Köln ■ „Ég get ósköp lítið um þetta mál sagt nú“, sagði Janus Guðlaugsson knatt- spyrnukappi og þjálfari í samtali við Tímann í gærkvöld, er hann var inntur eftir orðrómi um að hann væri hættur að þjálfa FH liðið í knattspyrnu, en þjálfun þess hefur hann haft með höndum frá áramótum. „Það sem liggur fyrir í þessu er að tveir þjálfarar tóku við af mér í kvöld, en málið mun skýrast um helgina. Ég verð að fara út til Kölnar og ganga þar frá mínum málum, hvort ég kem aftur, eða fer að leika úti get ég ekki sagt um nú“, sagði Janus ennfremur. Ljöst er að Janus fer út á sunnudag, og þeir Leifur Helgason og Albert Eymundsson, báðir gamalkunnir FH- ingar hafa tekið við þjálfun liðsins og stjórnuðu því í gærkvöld. Janus Guðlaugsson hefur þjálfað FH- liðið, en ekki fengið að leika með því í sumar, og hefur félag það sem hann lék með síðast, Fortuna Köln í V-Þýskalandi ekki viljað gefa hann Iausan. Nú verður vonandi fundinn einhver botn í þetta mál, því það er sárgrætilegt, bæði fyrir ísland og Janus sjálfan að svo góður knattspyrnumaður sem hann er skuli ekki geta stundað íþrótt sína af fullum krafti. Njarðvík stigi náði FH ■ Njarðvíkingar náðu jafntefli við FH á Kaplakrikavelli í gærkvöld í leik hinna glötuðu tækifæra. Olafur Björnsson skoraði fyrsta markið fyrir Njarðvík strax á annarri mínútu, náði Imltanum eftir varnarmistök’ og 1-0. Jón Erling Ragnarsson jafnaði um miðjan hálfleik með skalla, en á sömu mínútu skoruðu Njarðvíkingar úr víti. Haukur Júhanns- son skoraði, en Guðmundur Hilmarsson FH-ingur hafði fellt Jón Halldórsson hinn hraðskreiða. Helgi Ragnarsson jafnaði síðan fyrir FH í síðari hálfleik úr þvögu, en allur síðari hálfleikur fór fram á vullarhclm- ingi Njarðvíkinga. Talið var að FH hefði átt 15 dauðafæri í leiknum. umsjón Samúel Örn Erlingsson Janus Guðlaugsson. IA ATTI LEIKINN! — og sigraði í Keflavík 4:0 á Skaganum Frá Andrési Ólafssyni, tíðindamanni Tímans á Akranesi ■ Það sem einkennt hefur lið Keflvík- inga undanfarin ár og verið aðall þess, baráttan, var nokkuð sem ekki sást að neinu marki á Akranesi í gærkvöld. Skagamenn áttu leikinn, og sigruðu sanngjamt 4-0. Sveinbjöm Hákonar- son 2, Sigþór Ómarsson og Arni Sveins- son skoruðu mörkin, 1-0 í hálfleik. Fyrstu 15 mínútur leiksins sóttu Skagamenn stanslaust. Guðbjörn komst einn inn fyrir á 3. mínútu, en Þorsteinn bjargaði með góðu úthlaupi, og á 16. og 19. mínútu áttu Sigurður Jónsson og Árni Sveinsson sína fyrirgjöfina hvor sem Skagamönnum tókst ekki að nýta, þrátt fyrir góða möguleika. Á 27. mínútu kom fyrsta mark Skagamanna. Sigþór Ómarsson fékk boltann á auðum sjó við fjærstöng eftir hornspyrnu Sveinbjarnar sem Guðbjörn hafði framlengt frá nærstönginni. Skaga- menn pressuðu út hálfleikinn. Sigþór hitti illa boltann í dauðafæri, og Árni Sveins átti gott skot rétt yfir. í síðari hálfleik sóttu Skagamenn áfram. Árni Sveinsson skoraði annað barAttujafntefu — hjá UBK og Þrótti 1:1 ■ Það var sannkallaö baráttujafntefli í Laugardal í gærkvöld milli Þróttar og Breiöabliks. Leikurinn var barátta frá upphafl til enda, dálítið um gróf brot, og virtust leikmenn ekki komnir inn á til að hafa gaman af leiknum. Þá missti dómar- inn, Friðjón Eðvaldsson tökin á leiknum og var það ekki til að bæta úr. Bæði mörk leiksins voru skoruð í síðari hálf- leik, Svcrrir Pétursson fyrir Þrótt og Sævar Geir Gunnleifsson fyrir Breiða- blik. Brciðablik sótti meira framan af fyrri hálfleik. Jóhann Grétarsson átti hörku- Bikarkeppni KSÍ f karlaflokki: Gamli Melavöll- urinn er enn með ■ Gamli Melavöllurinn er cnn með í Bikarkeppni KSÍ. Víkverji, Glímuliðið knáa úr Vesturhænum sem leikur í fjórðu deild og í fyrsta sinn í Islandsmóti í knattspyrnu í ár, og komið cr í 16 liða úrslit í Bikarkeppninni ætlar að leika leik sinn í 16 liöa úrslitunum á sínum hcimavelli eins og lög gcra ráð fyrir, og sá er Melavöllurinn. Allt getur gerst í bikarkcppni, og enginn vafl að mölin fer í fínustu knattspyrnutaugar margra Breiðabliksmanna. Nú er aðeins einum leik ólokið í undankeppni Bikarkeppninnar. Það er leikur Einherja frá Vopnafirði og Vals frá Reyðarfirði, og fær það lið sem vinnur KR í heimsókn. í byrjun vikunn- ar léku Leiftur 'Ólafsfiröi og Tindastóll frá Sauðárkróki sinn leik um 16 liða sæti á Ólafsfirði og sigruðu Sauðárkróks- menn 3-1. í fyrrakvöld lékusvo Völsung- ur, toppliðið í annarri deild þessa dagana og KS, það mikla baráttulið frá Siglu- firði, og sóttu malarstrákarnir frá Siglu- firði sigur í fang Húsvíkinga. Þykir það vel að verki staðið, því stig hafa ekki mörg verið sótt á Húsavík í 2. deildinni í sumar. Sigurliðið,. KS fær það hnoss að keppa við Fylki um, sæti í 8 liða úrslitum. En úr því farið er að tala um þetta, því ekki að rifja upp hverjir leika saman í 16 liða úrslitum: Fylkir-KS Einherji/Valur-KR Valur-Akranes Víkverji-Breiðablik FH-Þór Akureyri Tindastóll-IBK IBV-Þróttur R Víkingur-ÍBÍ Þessir leikir verða leiknir 6. júlí næstkomandi. Úrslitaleikur sumarsins í 1. deild kvenna? Breiðablik leik- ur við Akranes Deildin hefur aldrei verið jafnari ■ Einn stærsti leikurinn í fyrstu deild kvenna í sumar, og sá sem af mörgum er talinn úrslitaleikur fyrri umferðarinnar í kvennadcildinni, verður í kvöld. Þá mætast íslands og Bikarmeistarar Breiða- bliks og Akraness, silfurliðið í fyrra. Búist er við miklum hörkuleik, Akranes sigraði í viðureign þessara liða í Litlu bikarkcppninni í vor, og þykir til alls líklegt í baráttunni. Breiðabliksliðið þykir ekki hafa þá yfírburði nú, sem það áður hefur haft, bæði vegna mikilla framfara hinna liðanna, og þess að Breiðabliksliðið hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku þar sem er brottför landsliðs- fyrirliðans Rósu Valdimarsdóttur til Hornafjarðar. Þessi leikur er síðasti leikur 4. umferð- ar 1. deildar kvenna á íslandsmótinu. Fyrri leikirnir tveir í umferðinni voru leiknir í vikunni, KR og Valur gerðu jafntefli á mánudagskvöld með mikilli leynd, þar var 0-0 í hálfleik, en Kolbrún Jóhannsdóttir skoraði fyrir KR þegar 6 mínútur voru eftir. Kristín Arnþórsdótt- ir jafnaði á síðustu mínútu leiksins fyrir Val, og úrslitin urðu 1-1. í fyrrakvöld léku svo Víkingur og Víðir í Garðinum. Þar náði Víðir forystu 1-0 í fyrri hálfleik með marki Auðar Finnbogadóttur. Valdís Birgisdóttir jafnaði fyrir Víking um miðjan síðari hálfleik, og Inga Lara Þórisdóttir skoraði sigurmark Víkinga skömmu síðar, 2-1. Staðan í 1. deild kvenna fyrir leikinn í kvöld er þessi: Breiðablik........ 3 3 0 0 8-2 6 KR ................ 4 2 2 0 8-2 6 Akranes............ 3 1 2 0 6-2 4 Valur.............. 4 12 16-3 4 Víkingur........... 4 10 3 2-10 2 Víðir.............. 4 0 0 4 3-14 0 skot framhjá á 11. mín. og aftur átti Jói skot, nú reft yfir á 36. mín. Þróttarar komu lítt í færi, en komu meir inn í leikinn eftir því sem leið á hálfleikinn. Fyrsta færi þeirra fékk Þorvaldur Þor- valdsson sem skaut fast á markið, í varnarmann og rétt framhjá. Þróttarar komu mun ákveðnari til leiks í síðari hálfleik og færðist þá fjör í leikinn á báða bóga. Páll Ólafsson sem lék mjög vel þegar hann kvartaði ekki, komst einn inn fyrir á 62. mín, en skaut rétt yfir úr þröngu færi. Á 65. mínútu var Jóhann Hreiðarsson miðvörður Þróttar rekinn af velli. Jóhann hafði fengið gult spjald fyrir brot í byrjun leiks, og fékk rautt fyrir að finna ■ Luther Blissett mun fara og leika með AC Milanó á Ítalíu í vetur. Hann er ekki fyrsti gullfuglinn sem þangað fer, þar eru samankomnir margir bestu knattspyrnumenn heims. ESm5 TIL AC MILANÓ Á ÍTALÍU ■ Luther Blissett, markaskorari Wat- ford á Englandi hefur verið keyptur til ítalska stórliðsins AC Milano. ÁC Mi- lano ætlar nú að taka fyrstu deildina á Ítalíu með trompi, en mikill upp og niðurgangur hefur verið á félaginu undanfarin ár. Liðið var fyrst dæmt niður í aðra deild vegna eins mútumáls- ins sem upp kom á Ítalíu, og endurheimti sæti sitt strax til þess eins að falla aftur. Liðið vann sig að nýju upp síðastliðið vor og nú er það sem sagt það sem á að gera stóru hlutina. Blissett sló endanlega í gegn á Eng- landi síðastliðinn vetur, og varð þá markakóngur fyrstu deildarinnar, skor- aði 26 mörk. Átti Blissett ekki lítinn þátt í hinni stórfenglegu frammistöðu Watford, sem lék í fyrsta sinn í fyrstu deild síðastliðinn vetur, og hreppti UEFA sæti... að dómi, nokkuð sem leikmenn höfðu gert allan leikinn átölulaust. Þetta færði þó leiknum fjör, Þróttarar færðust allir í aukana einum færri, og Sverrir skoraði eftir góða fyrirgjöf Sigurkarls á 69. mín. Blikarnir sóttu mjög eftir þetta, og eftir að Sigurður Grétarsson hafði átt hörku- skot beint í þverslá úr aukaspyrnu, skoraði Sævar Geir með skalla eftir þvöguat upp úr hornspyrnu. Rétt síðar átti Sævar gott langskot sem Guðmundur Erlingsson varði vel. Úrslit leiksins voru nokkuð sanngjörn. Jóhann Grétarsson og Jón Gunnar Bergs voru bestir Blikanna, og skrýtið að Jói skyldi tekinn útaf. Ársæll Kristjánsson bestur Þróttara, Júlíus og Ásgeir góðir. mark þeirra á 47. mínútu, eftir að einn varnarmanna Keflavíkur hafði handleik- ið knöttinn innan vítateigs. Skömmu síðar var Sigurður Lárusson keyrður niður í vítateignum, en ekkert var dæmt. Sveinbjörn Hákonar skoraði síðan þriðja markið á 61. mínútu eftir að hafa fengið góða sendingu inn í Teignum frá Árna, og Sveinbjörn innsiglaði síðan sigurinn í lok leiksins er hann komst einn innfyrir eftir sendingu frá Guðbirni. Bestir í mjög jöfnu Skagaliði voru Sigþór, Sveinbjörn og Guðbjörn, en Þorsteinn Bjarnason stóð upp úr Kefla- víkurliðinu. Kollegi hans Bjarni Sigurðs- son í Skagaliðinu fékk aðeins einu sinni í leiknum að reyna sig, varði þá meistara- lega frá Páli Þorkelssyni. Dómari Ragn- ar Örn Pétursson og dæmdi sæmilega. Meistaramótið búið ■ Meistaramótinu í frjálsum íþróttum lauk. í gærkvöld. Keppt var ■ flmmtar- þraut karla og kvenna. Úrslit urðu þessi: Fimmtarþraut: 1. Þráinn Hafsteinsson HSK . . . 3275 stig 2. Guðni Sigurjónsson UBK . . . 2841 stig 3000 m hindrunarhlaup: 1. Hafsteinn Oskarsson ÍR........ 9:32,8 2. Magnús Haraldsson FH .......... 9:47,8 3. Einar Sigurðsson UBK....10:15,73 4x m boðhlaup kvenna: 1. Sveit IR.......................4:02,7 2. Sveit FH .......................4:03,0 4 X400 m boðhlaup karla: 1. A-sveit IR....................3:30,1 2. B-sveit IR .....................3:33,9 3. Sveit FH ..........................3:36,2 Karlottkeppnin ífrjálsum íþróttum: NÆR 50 VAUN I fS- LENSKA LANDSUÐIÐ! ■ íslenska landsliðid í frjálsíþróttum sem keppa á á Kalottmótinu sem haldid verdur í Alta í Noregi í byrjun júlí hefur verið valið. Alls fara 49 keppendur á mótið, ásamt 6 fararst jórum og þjálfurum Keppendur skiptast þannig á greinar: Konur: 100 m hlaup: Oddný Árnadóttir ÍR Helga Halldórsdóttir KR 200 m hlaup: Oddný Árnadóttir ÍR Helga llalldórsdóttir KR 400 m hlaup: Berglind Krlendsdóttir UBK Hrönn Guðmundsdóttir ÍR 800 m hlaup: Ragnheiður Ólafsdóttir FH Hrönn Guömundsdótlir ÍR 1500 m hlaup: Ragnheiður Ólafsdóttir FH Súsanna Helgadóttir FH 3000 m hlaup: Guörun Fysteinsdóttir FH 100 ni grindahlaup: Helga Halldórsdóttir KR Þórdís Gísladóttir KR 400 m grindahlaup: Sigurborg Guömundsdóttir Ármanni N'aldís Hallgrímsdóttir KR Hástókk: 1‘órdís Gísladóttir ÍR María Guönadóttir HSH Langstókk: Bryndís Hólm ÍR Jóna Björk Grétarsdóttir Ármanni Kúluvarp: Guörún Ingólfsdóttir KR Soffía Rósa Gestsdóttir HSK Kringlukast: Guörún Ingólfsdóttir KR Margrét Óskarsdóttir ÍR Spjótkast: íris Grönfeldt UMSB Birgittá Guöjónsdóttir HSK 3000 m hlaup: Rakel Gylfadóttir FH 4x400 m boöhlaup: Helga Halldórsdóttir KR Oddný Árnadóttir ÍR Svanhildur Kristjónsdóttir UBK Bryndís Hólm ÍR Karlar: 100 m hlaup: Oddur Sigurösson KR Þorvaldur Þórsson IR 200 m hlaup: Oddur Sigurösson KR Fgill Fiösson ÚÍA 400 m hlaup: Oddur Sigurösson KR Fgill Fiösson ÚÍA 800 m hlaup: Jón Diöriksson UMSB Guömundur Skúlason Ármanni 1500 m hlaup: Jón Diöriksson UMSB (lunnar Fáll Jóakimsson IR 5 km hlaup: (■unnar l’áll Jóakimsson IR Garöar Sigurösson IR 10 km hlaup: Siguröur F Sigmundsson FH Ágúst Þorsteinsson UMSB 25 km hlaup: Steinar Friögeirsson IR 110 m grindahlaup: Þorvaldur Þórsson ÍR Hjórtur Gíslason KR 400 m grindahlaup: Þorvaldur Þórsson ÍR Þráinn Hafsteinsson HSK 3000 m hindrunarhlaup: Hafsteinn Oskarsson ÍR Hástökk: Kristján Hreinsson UMSF Stefán Þ Stefánsson ÍR Langstökk: Kristján Haröarson Ármanni Stefán Þ Stefánsson ÍR Þrístökk: Guömundur Sigurösson UMSF Siguröur Finarsson Ármanni Stangarstökk: Siguröur T Sigurösson KR Kristján Gissurarson KR Kúluvarp: Vésteinn Hafsteinsson HSK Helgi Þ Helgason USAH Kringlukast: Vésteinn Hafsteinsson HSK Frlendur Valdimarsson ÍR Spjótkast: Sigurður Finarsson Ármanni Unnar Garöarsson HSK Sleggjukast: Frlendur Valdimarsson ÍR Fggert Bogason FH 4x100 m boðhlaup: Þorvaldur Þórsson ÍR Oddur Sigurösson KR Hjörtur Gíslason ÍR Jóhann Jóhannsson ÍR Eigum á lager og sérframleiðum eftir pöntunum Vatnsrör fyrir heitt og kalt vatn. Einnig í snjóbræðslu og jarðvegskyndingu til útiræktunar. Útvegum samansuðu ef óskað er. Þaulvanur suðumaður. PLASTMÓTUN Vi ii LÆK OLFUSI Sími 99-4508 Saman soðin vatnsrör - . Snjóbræðslurör einnig tilgeislahitunarígólfog jarðvegskyndingar til útiræktunar. Samansuða á hitaþolnu plaströri með Polyúrí- þan einangrun

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.