Tíminn - 30.06.1983, Qupperneq 18

Tíminn - 30.06.1983, Qupperneq 18
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983 PQRVACmR HNAKKAB Vönduð vinargjöf Allt til reiðbúnaðar Söðlasmíðaverkstæði Þorvaldar og Jóhanns Einholti 2 - sími 24180 Odýrar skjalamöppuhillur fyrir skrifstofur 70.0 30.5 rc Viður: Eik, Teak og Fura * Húsgögn og —v-v • Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi86-900 GABI RAFMAGNS- KYNDINGAR VERÐLÆKKUN sem byggist á stöðugu gengi. 18 kw rafhitaketill kostaði fyrir gengisfellingu kr. 21.000.00 hann ætti því aö hækka i 23.000.00 kr. í dag. Við ætlum að lækka verðið niður í 19.400.00 19.400.00 eða um 3.600.00 kr. og aðra katla lækkum við sambærilega. Þetta gerum við með þeim hætti að safna saman 15 pöntunum og ná þannig magnafslætti. Þeir, sem hafa áhuga á að vera með i dæminu, eða kynna sér málið frekar, hringi í sima 77 6 90, eða kvöldsima 8 52 17. Geymið auglýsinguna og segið nágrönnum ykkar frá henni. Orgeltónleikar i >. .• 4' r ■■ V Æ 4. ; 7, v .. . _ ,. ♦>«—B, Jennifer Bate í Krists kirkju, Reykjavík 30. júní 1983 KL. 20.30 EFNISSKRA Prelódía og Fuga í D moll Felix Mendelssohn (1809-1874) Chorale Preludes: Johann Sebastian Bach a) Wachet auf ruft uns die Stimme (1685-1750) b) Nun komm der Heiden Heiland Concerto No. 2 í A moll (from L'Estro Armonico) I. Allegro II. Adagio III. Allegro Antonio Vivaldi (1678-1741) útsett af Bach HLE Prelude Fuge and Variation Sonata quasi una Fantasia Intermezzo Fantasia og Fuga um BACH César Franck (1822-1890) Flor Peeters (b. 1903) Max Reger (1873-1916) Franz Liszt (1811-1886) Hross til sölu Níu vetra jörp hryssa undan Kolbak 730 ásamt hestfolaldi undan Sörla 653. Sjö vetra leirljós hestur undan Hrafni 583, fimm vetra ótaminn leirljós hestur undan Dreyra 834. Fjögra vetra ótamin bleik hryssa undan Náttfara 776, þriggja vetra leirljós hryssa undan Sörla 653. Tveggja vetra móskjóttur hestur undan Sörla 653. Veturgömul hest- og mertryppi undan Sörla 653. Hrossin verða til sýnis að T raðarholti Stokkseyrar- hreppi laugardaginn 2. júlí n.k. kl. 2-5 síðdegis. Agnar Gústafsson Eiríksgötu 4 símar 21750 og 12600. kmyndtí Salur 1. Merry Christmas Mr. Lawre Heimsfræg og jafnframt splunku* ný stórmynd sem skeður í fanga- búðum Japana í síðari heimstyrjóld. Myndin er gerð eftir sðgu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto Jack Thompson. Sýndkl. 5,7.10,9.20,11.25 Bönnuð börnum Myndin ertekin i DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. Salur 2 Staðgengillinn STUNTMAN Frábær úrvalsmynd útnelnd fyrir þrenn Óskarsverölaun og sex Golden globe verðlaun Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Steve Railsback, Barbara Hers- hey Endursýnd kl. 9.15 kkastríð Hörkuspennandi trukkamynd með hressilegum slagsmálum Aðalhlutverk: Chuck Norris, George Murdock Endursýnd kl. 5,7 og 11.30 Saiur 3 -----------1--------------- Svartskeggur Frábær grínmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist nuna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grínmynd. Aðalhlv. PETER USTINOV, DEAN JONES, SUZANNE PLES- HETTE, ELSA LANCHESTER. Leikstj. ROBERT STEVENSON Sýnd kl. 5 og 7 Áhættan mikla - Frábær spennu- mynd full af grini með úrvalsleikur- um. Aðalhlutverk: James Brolin, An- thony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 9.15 og 11.15 Salur 4 Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið hefur i lang- an tíma. Margt er brallað á Borgar- spítalanum og það sem lækna- nemunum dettur I hug er með ólíkindum. Sean Young, Hector Elizondo Leikstjöri: Garry Marshall Sýnd kl. 5,7,9.15 og 11.15 Hækkað verð Salur 5 Atlantic City 'Frábær urvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, ■Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle Sýnd kl. 9.15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.