Tíminn - 30.06.1983, Síða 19

Tíminn - 30.06.1983, Síða 19
• riMMÍXir'í WilfR 3Í).'jtÍN!ÍÍ983 * 13 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp Á dagskrá útvarps kl. 20.45 í kvöld: Svarti galdur! ■ í kvöld veðrur flutt útvarps- leikritið „Sending" eftir breska leik- ritahöfundinn Gregory Evans. Fjall- ar það unt prófessor Montaguc í þjóðfélagsfræði sem hefur gefið út bók um galdraofsóknir á 17. öld. Hann kemur fram í ú tvarpsþætti þar sem bók hans er til umræðu og lendir þar í harkalegri deilu við viðmælanda sinn Dr. Gardini, dularfulian náunga, sem trúir staðfastlega á mátt galdra og bölbæna. Dr. Gardini hefur í hótunum, og skömmu síðar taka undarlegir atburðir að gerast í lífi pro'fessorsins sem halda fyrir honunt vöku. Hann kemst að raun um að hann verður að endurskoða afstöðu sína varöandi mátt galdra og formælinga. Leikendur eru: Þórhallur Sigurðs- son, Harald G. Haralds, Ragnheiður Steindórsdóttir, Margrét Ákadóttir, Baldvin Halldórsson, Gísli Rúnar Jónsson, Aðalsteinn Bergdal og Jón Júlíusson. Lcikstjóri er Jón Júlíusson cn þýðinguna gerði Torfey Steins- dóttir. -Jól. útvarp Fimmtudagur 30. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. ^7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. MorgunorS: Ragnar Snær Karlsson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn“ eftir Astrid Lindgren Þýð- andi: Jónina Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs- dóttir les (14). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.35 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ármanns- son og Sveinn Hannesson. 10.50 „Hóflega kveður sólin“, Ijóð eftir Stefán Ágúst Höfundurinn og Unnur Björg Ingólfsdóttir lesa. 11.05 íslensk dægurlög frá árinu 1982 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.05 „Refurinn í hænsnahúsinu" eftir Ep- hraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (5). 14.30 Miðdegistönleikar. Bjarne Larsen og Filharmóníusveitin í Osló leika Rómönsu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eftir Johan Svendsen; Odd Grúner-Hegge stj. / John Wilbrahm og St. Martin-in-the-Field hljóm- sveitin leika þátt úr T rompetkonsert í Es-dúr eftir Joseph Haydn; Neville Marriner stj. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guðmunds- son. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Júrg von Vintsger leikur á píanó Tokkötu og tilbrigði eftir Arthur Honegger / lon Voicou og Victoria Stelan- escu leika Fiðlusónötu eftir Maurice Ravel / Noél Lee leikur á pianó „Images inédites" eftir Claude Debussy. 17.05 Dropar. Siðdegisþáttur í umsjá Arn- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Sigrún Eldjárn heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn. Þáttur i umsjá Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Sending“ ettir Gregory Evans. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Þórhallur Sigurðsson, Harald G. Haralds, Ragnheiður Steindórsdóttir, Margrét Ákadóttir, Baldvin Halldórsson, Gisli Rúnar Jónsson og Aðal- steinn Bergdal. 21.45 Gestir i útvarpssal. Marta Bene og Mogens Ellegárd leika á harmonikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Dagur í Bugtinni. Jónas Árnason les úr bók sinni „Fólk“. 23.00 Á siðkvöldi. Tónlistarþáttur í umsjá Katrinar Ólafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 1. júlí 19.45 Fréttaágrip á taknmali 20.00 Fréttir og veður ’ 20.30 Auglýsingar og dagskra 20.40 Á döfinni Umsjónarnkður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hipsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndsyrpa með Stan Laurel og Oliver Hárdý. 21.15 Setið tyrir svörum Þáttur um stefnu og efnahagsaðgerðir rikisstjórnarinnar. Steingrimur Hermannsson, forsætisráð- herra, svarar spurningum blaða- og frétta- manna. Umræðum stýrir Helgi E. Helgason. 22.10 Rugguhesturinn (The Rocking Horse Winner) Bresk bíómynd frá 1949 gerð eftir samnefndri smásögu eftir D.H. Lawrence. Leikstjóri Anthony Pelissier. Aðalhlutverk John Mills, Valerie Hobson, John Howard Davies og Ronald Squire. Grahamehjónin lifa um efni fram og meta mikils lifsgæði og skemmtanir. Paul, sonur þeirra, þráir ást og umhyggju móður sinnar. Þótt ungur sé skilst honum að peningar muni helst geta hrært hjarta hennar og finnur gróðaveg á ruqqu- hestinum sínum. 23.45 Dagskrárlok ★ Kattarfólkið ★★ Aðeins fyrir þín augu ★★★ Á hj ara veraldar ★★★ Atlantic City ★★★ Húsið Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær • * * * mjög göð • * * góð * * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.